Baldur


Baldur - 23.05.1904, Side 2

Baldur - 23.05.1904, Side 2
2 BALDUR, 23. MAÍ I9O4. BALDUR ergefinn útáGIMLI, Manitoba. Kemur út einu sinni í viku. Kostar $1 um &rið. Borgist fyrirfram. Útgefendur: Nokkrir Ný-Lslendingar. R&ðsmaður: G. THORSTEINSSON Brentari: JóHANNES VIGFÖSSON. Utanáskrift til blaðsins: BALDUR, Gimli, Man. Verð á, emáam »uglý«inRum er 25 eente fyrir þumlung dáMcslengdar. Afeláttur er gefino á etœrri augiýeingum, »em birtait í blaðinu yfir lengri tíma. Viðvíkjandi ilikum afaltetti og öðrum fjármálum blaði ins, eru meon beðnir að múa ijer að iáð«- manninum. MÁNUDAGINN, 23. MAl. I9O4. Til hvers lifum við? —:o: — (Framhald). Þ& hefi jeg nú farið fljótlega yfir fyrstu tvö svörin og athugað að hverju þau lciða, og hcfi komist að þeirri niðurstöðu að ef við tök- um annaðhvort þeirra scm full- nægjandi svar þú verðum við um leið að trúa þvf að mcnnirnir hafi verið settir í þennan heim í illu m tilgangi. En jeg neita að trúa þvf. Jeg neita að trúa þvf að menn sje hjer í þeim tilgangi að troða hver annan undir, til að tildra sjálfum sjer upp; að menn sje hjer til að verða auðugir af fje þó það kosti máske líf þúsunda af meðbræðrum okkar; að menn sje hjer til'að eiga í stöðugri orustu hvcr við annan, annaðhvort mcð sverðum og öðrum morðvopnum, cða með því að einn leggi undir sig starfskrafta annara og taki þannig af þeim viðhaldsmögulcg- leika þeirra. Jeg ncita cinnig að trúa því að menn sje hjer til að pfna sjálfa sig og aðra, svo þcir fái öðlast náð hefnigjarnrar veru ann- ars heims. Jeg trúi því aftur á móti (og hjer kem jeg að úrlausn umbóta- mannsins) að tilgangurinn sje góð- u r; og mj<þ- virðist svo sem allar siðferðiskehningar verði að byggj-'" ast á þeirri trú. Umbótamennirn- ir lifa fyrir þctta lífoghcim. Þeir llla til þess að vera nýtur hlekkur í framfarakeðju mannkyns- ins. Þeir lifa til þess að vera betri menn en feður þeirra voru, og þeir halda þvf fram að eitt af helztu skilyrðum fyrir þvf, að verða betri menn, sje að hafa betri ytri kringumstæður. Þeir sjá, til dœm- is, að maður sem hefir nœgilegt og gott viðurværi, notalegan klæðnað, þægilegt og skemmtilegt heimili, og ekki of langan eða erfiðan vinnutfma, hafi betra tækifæri til að vera góður og nýtur maður heldar en hinn sem verður að vinna eins og þræll 12 kl.tíma á dag og þaðan af meira, og hcfir þó ekki hin allra nauðsynlegustu Íífs- skilyrði. Heldur þú til dœmis lcs- ari góður að maður, sem á konu og s—6 börn, sem eru illa hýst, illa klædd og jafnvel illa fœdd, og scm vinnur allt scm kraftar hatis leyfa, án þess þó að geta f nokkru bætt kjör sfn og sinna; heldur þú, segi jeg, að þcssi maður hafi mikið tækifæri til að auðga anda sinn cða vera sáttur við heiminn og á- nægður með kjör sfn ? Jeg býst við að sumir prestarnir mundu segja honum að það væri ljótt að mögla; að þetta væri vilji guðs að hafa þetta svona; og að það væri hans eini sáluhjalparvegur að bera sína byrði með auðmýkt og þolin- mæði. Það getur enginn maður talað svona löguð huggunarorð (?) til fátækra erfiðismanna, nema því að eins ,að skórinn kreppi ekki að honum sjálfum. (Niðurlag næst). IJr brjefum. Kaflar þeir, sem hjcr fara á eft- ir útskýra sig sjálfir. Fáir eða jafnvel engir hinna svonefndu al- þýðumanna, meðal íslendinga hjer f landi, munu vera mikilsvirtari heldur en þeir tveir, sem hafa skrifað þessi brjef. I. ,,Jeg vona að blaðið haldi áfram. Mjer líkar það að mörgu leyti vcl. Það leitast við að frœða alþýðu um ýmislegt, scm við kemur-bú- skap og öðru, sem almcnningi er nauðsynlegt að fneðast um. Mjer þótti vænt' um ritgjörðina ’Stjórnarfarið í Canada*. Það er nauðsynlegt fyrir þegna hvers rfk- i is, að þekkja stjórnarfarið, og svo | framkomu fulltrúanna, sem þeir I kjósa til að standa fyrir málum sfnum og vcmda hag ríkisins. Jeg hefi tekið cftir tveimur villum f nefndri ritgjörð,—sem mun koma af þvf, að farið hefir verið eftir gömlum hcimildarritum, — nefni- lega um kaup ráðgjafanna og þing- mannanna f báðum dcildum.*' Kaup ráðgjafanna hefir verið og er $7,000.00 en kaup þingmannanna í efri og neðri deildinni var hækk- að upp f 1,500.00 árið 1901 sam- kvæmt tillögu frá Sir W. Lausier sjálfum, 20 maf það ár. Leiðtogi íhaldsmanna og nærri allur þingheimurinn var tillögunni samþykkur. Örfáir þingmenp mæltu móti, en hjeldu þvf fram Áö þetta spursmál ætti að ræðast fyrir kjósendum þegar kosningar stæðu yfir. Þeir álitu að þingmennirnir væru ráðnir fyrir visst kaup og ættu því ekki án samþykkis þjóð- arinnar að stinga höndum í fje- hirslu ríkisins og taka þaðan miklu meiren um var samið. Mjer virðist bezt að við íslend- ingar hefðum alls engin blind og ofstækisfull flokkablöð, sem virðast aðallega hafa það mark, og vera keypt til þess, að slá sem mestu ryki f augu almennings, f stað þcss að frœða fólk um stjórnarfar og fjárhag landsins rjett og sam- vizkusamlaga, og skýra rjett frá framkomu stjórnmálamanna. Eins og flokkablöðin eru yfir höfuð, finnst mjer þau vera til eyðilegg- ingar og spillingar fyrir þjóðina,— jeg mcina pólítfsku ritgjörðirnar f þeim,— og það er ekki Iftið, sem tekið er árlega af almenningsfje til að viðhalda þessum ófögnuði. Það cr sorglegt og auðmýkjandi þegar maður íhugar allt þetta, að varla er hægt að komast hjá, að draga fram þá ályktun, að til cru menn og blöð, sem hafa það fyrir at- vinnu, að safna atkvæðum fyrir * Baldur þakkar fyrir þessa leið- rjettingu, og óskar að sem flestir lesendur vildu sýna slfka góðvild, þegár þeir finna villur. ÚTG* -....■ ' -----T1* hina pólitfsku flokka og fá að laun- um peninga og embættisbitlinga á kostnað almennings, og verður þetta atkvæðaverzlun, cða með öðrum orðum, verzlun með þá sem greiða atkvæði. Lægra er varia hægt að komast f siðfcrðislegu til- liti stjórnmálum viðvíkjandi. Jeg sendi hjer með $1 sem borgun fyrir annan árgang ,,Bald- urs“ (1904), og ef þið hafið fyrir hendi heilan fyrsta árgang (1903), sqm þið gætuð látið mig fá, vil jeg gjarnan kaupá hann, þvf jeg hefi tapað sumum blöðunum“. II. ,,Jeg hefi heyrt þá sem hjer kaupa ,,Baldur,“ segja að hann sjc bezta fslenzka blaðið vestan hafs, en ckki er vfst að hann verði almennings cftirsókn fyrir því. Bull er útgengilegast. Jeg hefi ekkert út á ,,Baldur“ að setja; en það er honum lítið lið. Auðvitað, skoðanir mfnar og hans eru vfða svipaðar, og jeg hefi þann sið, (að minnsta kosti ekki viljandi) þvf til óhags sem eitthvað fer f mína átt. Jeg hygg það heimsku, að vera að fljúgast á, á þeirri samleið, sem menn eiga, fyrir þá skuld éina, að annar vildi stfga sporið á annan hátt, eða hinn þykist sjá lengra fram í veginn. Það er gálli á frjálslyndum mönnum, að drepast of mikið á. Sveitarráðsfundir ykkar, sem engan varðar nema Ný-íslend- inga, eru galli, sem jeg veit þið komist ekki hjá. Hússgangsfrjetta sakna jeg ekki; en gott væri að koma auga ahnennings á ganginn í stórviðburðum, sem cru að gjörast, og afleiðingum af rannsókninni á þvf, sem skeð cr. Að rýmkva út- sýnið er hið eina, sem vert er að gjöra; cn þá er að sætta sig við vanþökk fyrir kaup, og leggja mannhylli sína og hamingju inn hjá langalánstakandi, framtíð, sem að eins borgar inn í dánarbú erf- ingjanna. Ef ,,Baldur“ þolir það kann hann að tóra, en verður varla ást- sæll nje auðugur". -* -:í * Það sannast máske á ,,BaIdri,“ að ,,það á við hcimskann að hœla honum,“ enda er ekki þvf að neita, að það glaðnar yfir útgcfenduin hans við önnur cins brjcf og þetta, frá öðrum eins mönnum cins og hjcr er um að ræða.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.