Baldur


Baldur - 23.05.1904, Side 3

Baldur - 23.05.1904, Side 3
BALDUR, 23. MAI I904. 3 Heimssyningin i St. Louis byrjaði hinn 30. aprfl síðastliðinn. Hðn á að vcrða op- in & sunnudögum, en ekki gekk það orðalaust af, að fá það sam- þykkt. Meðan sfi rimma stdð yfir kom út eftirfylgjandi grein í einu af blöðum New York borgarinnar: ,,Klerkar þcir, sem andæfa því að heimssýningin sje opin á sunnu ’Rænmgjarnir á Rostungseyj nnni. Iew Yoirik: Lib’e (Framh.). Fanny hld—hún gat leyft sjer það núna.—,,Ef það er eihi erfið- leikinn sem við eigum við að dögum, eru öðru hverju að gjöra stríða, Þ& vex mjer hann ekki í þáð bcrt, hve undarlegar sje hug- »ugum. Jeg kann ögn að synda, myndir þeirra um guðdóminn og °S ef jeg skyldi verða þreytt þá stjórnaraðfcrð drottins á alheimin- um. Sjcra McAnney, D. D. (doktor í guðfræði), frá Tarry- town, prjedikaði hjer í bænum á sunnudaginn var á prestastefnu Meþódista. Meðal annars sagðist honum þannig: ’Jeg er enginn hrakspámaður, en lát kóleruna þenja yfir oss sfna veit jeg að þjer hjálpið mjer. Jeg treysti f einu og öllu á yður“. ,,Það er ágœtt, bctra cn jeg bjóst við. Eigum við að hvfla okkur ögn eða eigum við að fara strax?“ ,,Við skulum fara strax,“ svar- aði Fanny. er eitt af allra elztu og áreiðanlegustu lffsábyrgðarfjelögum heimsins. Sjöður þess er nú yfir $352 milljónir. Lffs- ábyrgðarskýrteini þess eru óhagganleg. Dánarkröfur borgaðar hvar og hvernig sem fjelagsmenn þess deyja. Til frekari upplýsingar má skrifa O. OIxAFSSON j. Q- MORO-A3ST AQENT MANAGER. 650 VVilliam Ave. Grain Exchange Building. WINNIPEG. i t t t v* Svo óðu þau út f sjóinn þar til myrku vængi þettað sumar; lát 10 | Fanny flaut uppi> t(5ku þau til milljómr manna deyja úr þéss- sunds og syntu hHð við hHð Sjór. ari voðapest.—0, hversu syndarar þessir skulu þá þyrpast að ölturum vorum.—Drottinn veit hvernig Hann á að fara að þvf, að taika sýningunni á sunnudögUm, og hann mun gjöra það. Þegardrott- »nn þarf að vinna harðneskjuverk, þá finnur hann harðneskjutól til að vinna það með. Ef Chicago iðrast ckki, verður hcnni sópað á vatn út eins og skcljum, sem allt lff er út- dautt úr‘. Samkvœmt þessari skoðun ái stjórnari alheimsins, að hafa verið | að bfða eftir þvf, hvernig atkvæði j fjellu í stjórnarnefnd sýningarinn- j ar, áður en hann rjeð það við sig, hvort hann ætti að scnda kólcruna f ár til Ameríku eða ekki, og nú þykir cinum þeirra manna, sem sjerstaklega eru taldir f þjónustu inn var þægilega hlýr af þvf sólin hafði vermt hann allan daginn. Þannig syntu þau í 10 mínútur, þá sá Morrill glufu f klettabcltið sem hann áleit að þau gætu klifr- ast upp um. Þau sneru þvf að landi og komust upp á eyjuna, enda var þá sólin að sfga f œginn. Mórrill komst að þvf að þau vóru nú á austurhlið eyjarinnar og gat þvf auðveldlega vitað f hvaða átt hann átti að halda, þarcð höfnin var á suðurhliðinni. Þau lögðu nú af stað, en af þvf að bráðum dimmdi villtust þau ögn j á leiðinni, en samt komu þau heim innan stundar. XVII. KAPÍTULI. Morrill greindi nú ljóslega frá drottins, það lfklegt, að guð myrði miíljónir af saklausum konum og börnum til að sýna misþykkju sfna og hcfndarhug út af þvf, að fáeinir mcnn, scm forráð hafa yfir sýning- unni f St. Louís því sem fyrir þau hafði komið um daginn, og að sfðustu sagði hann: „Hvað eigum við nú að gjöra? þar er svo mikið gull að við gætum allir orðið milljónerar og að auki eru á þvf að verja borgað eigcndum Victoriu skað- sunnudeginum á þann hátt, sem ann, scm þcir hafa orðið fyrir við Martcinn Lútcr fjellst á, og aíiir brunann. Eigum við að yfirgefa forkólfar siðbótarinnar á Ollu meg- j þcssi auðæfi hjer, og búast við að inlandi Norðurálfunnar hafa verið j við gctum sókt þau, cða hvað eig- samdóma um öldum saman“. ! ura við að gjöra?“ ■' " — . í Allir voru á þvf að reyna hafa Dr. O. S3 EPHLNSEN j gullið mcð sjer þcgar þeir færu, en 563 Ross St. | hvernig þeir ættu að geta náð því WlNNIPEG | án þess hjnir vissu, það gátu þcir Telefón nr. 1498. ckki sjeð. En þá kom Cora Daubney þeim til aðstoðar og sagði: ,,Ef að þjer, Morrill, getið merkt hcllirinn svo, að engin hætta sje á þvf að við stúlkurnar villt- umst, þá getum við náð gullinu og flutt það á einhvern vissan stað. Seinna getum við svo komið þvf hingað. ,,Þjer komið með góða hug- mynd, Cora, en hingað tjáir ekki að flytja gullið, við getum ekki komið þvf um borð f skipið hjeðan, þó okkur lánist að sleppa burtu á þvf,“ sagði Spokes. „Haldiðþjer Morrill að ræningjamir viti af gullnámu þessari?" ,,Jeg er nokkurn veginn viss um að þeir vita ekki um það. Hellir- irinn cr svo hentugur geymslu- staður fyrir ránfeng þeirra, og svo ágætt vfgi, ef einhver rjeðist á þá, að þeir myndu vera búnir að búa um sig þar, ef þeir vissu um hann,“ svaraði Morrill. ,,Það er mitt ráð,“ sagði Spokes, ,,að stúlkurnar safni gullinu og láti það á gjáarbarminn, seinna flytjum við karlmennirnir það yfir um gjána f nánd við austurdyr hellisins, þangað getum við sótt það á bát ef okkur heppnast að sleppa. Kann nokkur betra ráð?“ Þeir rieituðu þvf allir. Daginn eftir fóru þeir allir til vinnu á skipsmfðastöðvinni, einnig Dawes, og urðu allir hissa á þvf. Eins og vant var, þá var Grikk- inn til staðar um leið og þeir fóru, og þegar hann sá Dawes fara sagði hann : ,,Jæ-ja þá, herra minn, þjer ætlið þá að fara að vinna, það var heppilegt, þvf annars hefði jeg sjeð um að þjer hefðuð engan mat fengið f morgun. Þjer haldið má- ske að jeg hafi ekki veitt yður cft- irtekt, en það er ekki tilfellið, jeg hefi sjeð hvað yður hefir liðið“. Þeim kom nú saman um að vera varkárir, þegar þeir vissu að Grikk- inn gaf athöfnum þeirra auga. Þeir álitu þar á móti að óhætt væri að ganga að þessu starfi. Þeim hafði einnig dottið í hug að óhultast mundi að draga gullið f pokum á kaðli yfir gjána. Þegar þeir höfðu komið sjcr saman um þctta, ákváðu þeir að byrja strax næstu nótt. Að lokn- um kvöldverði gengu þeir þvf til hvflu, nema Dawes sem vakti til þess, að geta vakið þá undir eins og öll ljós voru slökkt hjá ræningj- unum, (Framh.). G. THORSTEINSSON Á GIMLI SELUR DEERING’S STÁLHRÍFUR. • B. B. OLSON, : SAMNINGARITARI OG INNKÖLLUNARMAÐUR. !• GIMLI, MANITOBA.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.