Baldur


Baldur - 05.06.1904, Blaðsíða 2

Baldur - 05.06.1904, Blaðsíða 2
2 BALDUR, 5. jtfNÍ I9O4. BALDUR ergefinn útáGIMH, Manitoba. Kemur út einu sinni í viku. Kostar $,t um árið. Borgist fyrirfram. íftgefendur: Nokkrir Ný-Íslendingar. Káðsmaður : G. THORSTEINSSON Prentari: JöHANNES VlGFÍSSON. Utanáskrift ti;l blaðsins : B.ALDUR,- Gimli, Man. Yerð á smáum auglý8Íní<um er 95 cente fyrir þumlung dálbslengdar. Afsláttur er gefinn á strerri auglýsingum, sem birt.ast í blaðinu yfir lengri tíma. Viðvíkjandi slikuna afslretti og öðrum f jármálum blaðs- ins'eru menn beðnir að snúa sjer aö ráðs- maaninum. mánudaginn, 5. j'öNí. 1904. Fabbi kennir syni sín- uni stjórnfrœði, „Heyrðu pabbi, Ert þú cana- disfcur borgari?“ ,.,Já, drengur minn Jeg hefi þann heiður að vera það.‘‘. ,,Og pabbi, hefir þú at- kvæð.i?“ ,,Auðvitað' hefir faðir þinn atkvæði“. „Hvernig er þetta atkvæði pabbi?“- ,,Hm, það er- sko—það er bara brjefmiði sem Utinn er í kassaM. ,,Ó, pabbi, voru þá litlu brjef- miðamir, sem jeg ljet f litla kass ann minn, í gær, atkvæði?“ ,,Nei, nei barn, Það voru ckki atkvæði, það cru ekki allir brjefmiðar at- kvæði. Atkvæði eru brjefmiðar með mannanöfnum á, og það geta ekki nema stórir rncnn eins og hann faðir þinn látið þá í kassa, sem til þess eru gjörðir". ,,Já, en þvf gjörir þú það pabbi?“ ,,Af þvt, drengur minn, að með því stjórtunn við þessu landi“. Og stjúrna þá lítlu brjef- skeklarnir landin.u, eða er Það kássinn sem þcir eru látnir í ?“ Nei, barnið mitt hvorugt þétta. Liltlu brjefmiðarnir segja hvaða menn skuli stjóma landinu“. „Nú, þá stjómarþú ekki landinu pabbi, eða hvað? Það eru mennirnir sem fá litlu brjefmiðana er ekki svo ?“ ,,Jú-ú, jeg býst við þvf, það er að segja, mennimir sem fá flesta brjefmiða eða atkvæði“. ,,Og gjöra þeir svo eins og þeim sýnist með landið pabbi ?“ ,,Og, sei, sei, nei, sonur minn ! Þeir gjöra það sem við kjósendurn- ir segjum þeim að gjöra. Þeir eru þjónar okkar“. ,,En pabbi, hvernig ferð þú að segja þeim hvað þú villt að þeir gjöri, og fyrst þú þarft að segja þeim það, þvf gjörir þö það ekki sjálfur ? Þú sagðir hjerna um daginn að það væri hægra að gjöra hlutina sjálfur, hcldur en að segja mjer hvcrnig jeg ætti að gjöra þá ?“ ,,Það er nefnilega svona, sko drengur minn. Við kjósendurnir —við reyndar segjum þeim ekki beinlínis hvað þeir skuli gjöra, en þeir,—það er að scgja,—það er sko /ETLAST TIL að þeir gjöri það sem við viljum að þeir gjöri“. ,,En, pabbi, setjum nú svo að þeir gjíiri það e k k i ‘ ‘ , ,,Nú þá---ja þá höfum við rjett til þess að senda þeim bœnarskrá. Við sernjum nefnilega bœnarskrá og þar skrifum við allir nöfn okkar undir, og viðjum þá að gjöra það sem við viljum að sje gjört“. ,,Og njega þeir þá til að gjöra pabbi ?‘ ‘ „Hm, nú það er svo svona að— Nei jcg hugsa ekki“. „Enpabbi, setjum nú svo að þeir gjöri eitt- hvað scm þið v i lji ð e k k i að þeir gjöri;, getið. þið þá látið þá gjöra það ?-“ Nú,-—-hjerna-—Nei, jeg hugsa ekki, en við getum sent þeim bcqnarskrá“. En hvaða gagn er f þvf pabbi þegar þeir eru búnir að gjþra það, og svo líka sagðir þú áðan að þeir þyrftu, ekki að gegna bœnarskránni ?“ ,,Nú ójá, jeg býst við að það sj.e ckki til mikills; við höfum reynt það nokkrum sinnum. og það hcfiraldr- ei kom.ið neitt út af þvf— en næst þegar þessir menn sækja um em- bætti þá getu.n við laglega vik.ið þeim frá“. ,,Og bœtir það- þá nokkuð úr því sem þeir hafa gjört, pabbi ?‘ ‘ ,,Ónei, ekki býst jeg við þvf‘“ „Hverjír stjórna þá pabbi, þeg- ar þið cruð búnir að reka þessa slæmu menn frá?“ „Við kjósum aðra menn f stað- inn þeirra, drnngur minn“. >,Og gcta þcir menn þá ekki gjört það sama sem hinir gjörðu, pabbi?“ ,,Ö.jú-ú, jeg býst við þeir geti það“. ,,Oggjöra þeir það þá ekki pabbi?“ „Jú, það gjöra þcirreyndar ban- settir svikararnir". „Mjer sýnist nú pabbi að menn- irnir sem fá atkvæðin ykkar, scm stjórna landinu en hreint ekki þið“. ,,Nú-ja, jeg býst við þú hafir bfsna rjctt fyrir þjer f þvf, sonur minn. Jeg hefi nú aldrei skoðað það á þennan hátt fyrri. En við greiðum sko atkvæði að eins fyrir mjög skynsama og ráð- vanda menn, svo þeir gjöri ekki það sem rangt er“. Drengur hugsar sig um dálítið. „Heirðu pabbi, fyrir hvern greiddir þú atkvæði seinast ?“ ,,Jeg greiddi atkvæði með John Smith, drengur minn“. „Ogvar John Smith mjög skynsamur mað- ur?“ ,,Nú, ónei, ekki var hann það nú. Jeg man það núna þegar jeg fer að hugsa um það. Við gengum á skóla saman, og hann var mesti tossinn f bekknum”. „Þá hlýtur hann að hafa verið ákaflega ráðvandur, pabbi“. , Ja-ráðvandur, nei, jcg held nú sfður. Það var hann sem kom svínafeitisfrumvarpinu f gegn á síðasta þingi og allir vita nú að það var fjárglæfrabragð-11. ,,En pabbi, þvf gafst þú honuir. atkvæði þitt pabb ?“ ,,Nú-ja-það var sko svona, að hann ’rann fyrir mitt party,‘ og jeg svfk aldrei ’party-ið‘ “. ,,Hvað er þitt ’party,1 pabbi ?“ „Sonur minn góður? Jeg skámm- ast mfn fyrir þig, að þú skulir ekk vita að íaðir þinn tilhe.yrir hini mikla ’liberal party-i‘ „Nci, pabbi., það var ekki von að jeg vissi það, því jeg heyrði þig segj; mönnum hjcrna um daginn a< enginn maðurætti þig“. „Þeir gjöra það ekki heldu drepgur, en jcg er sko cinn a! meðlimum flokksins“. ,,0; greiddu ailir meðlimir flokksins at- kvæði með John Smith? “ „Auö --- ■ . , , --- ------------I^T> vitað allir sem voru góðir og trúir flokksmenn“. „Hvað hefir .libcral party-ið gjört fyrir þig, pabbi ?“ „Gjört fyrir mig ? Gjört fyrir mig ? Það —það—nefnilega ef þessi mikli flokkur hcfði ekki vakað yfir vel- ferð þessa mikla lands þá hefði allt verið farið í hundana fyrir löngu síðan“. , Já pabbi cn hvað hefir flokkurinn gjört fyrir ÞIG ?“ „Hann—hann nefnilega sjáðu hefir gjört mikið fyrir mig. Lfttu bara á verzlun okkar við aðrar þjóðir, og okk'ar mikla iðnað, og allar landafurðirnar og—■ Já, efl pabbi, hrað hefix jlókh urinn gjört fyrir þig (Framhald sfðajr).. FOH TWENTY YEARS [N THE LSAD Automaíic take-up; self-setting neetjlej self- thrcftding shutíle; antomatic bobbip. windcr;. quick-tension release; all-steel nickeled attacb- mcnts. Patknted Ball-bkaring Stand. 6UPKRIOR TO^ALL OTHERS Eíandsomest, easiest running. most noiselessik most (iurablo. ......Ask your dcoler lor tha SIdredxe“B,*' anddonot bny any macnine un- Ui you havo aeen the Eldredffe Oom- •'are its quaiity and price, and ascertain ita íDperiority. Tf inforestpd send for boo'k abont Eldridgo^ “B.” We will mail it promptly. - Wholesale Distributors: Merrick, Anderson & Co., Winnipeg.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.