Baldur


Baldur - 30.06.1904, Blaðsíða 1

Baldur - 30.06.1904, Blaðsíða 1
II. ÁR. Nr. 26. BALDUR GIMLI, MANITOBA, Um mannlífsíhugun. Eftlr J. P. SÓlmund33*n. —:o:— í greininni „Um n&ttúruskoð- un“ (í Baldri II. 47) cr talað um núttúruna sem menntunarlind fyr- ir mennina, en svo er mannlífið íjálft einnig hin heilsusamlegasta menntunarlind fyrir hvern, sem gjílrir sjer nokkurt far um að vcita þvf eftirtekt. Við athugun og fhugun, kemur náttúran oss fyrir sjónir sem stórfeldur rammi utan um mynd- ir llfsins, og nánust og kunnug- ust allra þeirra mynda er HEIMILIÐ. I>að er hið smærsta fjelag f hcimi. Það cr hið kærlciksríkasta fjelag í hcimi. Það er hyrningarsteinn alls annars fjelagsskapar. Þjr sem tilfinning, vit og fram- kvœtnd er f samræmi, þar er um sanna menningu að ræða, og ef ckki cr mógulegt að finna slíkt samræmi f hegðun heimilisins cða þjóðarinnar, þú er það ekki sann- menntað heimili og ekki sann- mcnntuð þjóð. Á góðu hcimili er .öllu andlegu og lfkamlegu atgjörvi beitt f þjón- ustu ástarinnar, í þjónustu þeirra tilfinninga, sem mannshjartað á beztar til f eigu sinni, Það er þv' í ekki lftils um það vert, að ljós) skynseminnar sje nœgilega bjart, | til þcss að beina Astinni braut. Ástin út af fyrir sig orkar engu sjfilfum oss eða öðrum til velferðar,' nema þrekið sje með, og þrekið 1 verður ekki að affarasælum not- um, cf þckkingu vantar til að beita því haganlcga. Þetta sjest bezt í smáum stll á heimilinu, þar sem móðirin vill gjöra sem bezt við barnið sitt, cn veit ekki hvað er bezt, og fram- kvœmdin getur orðið svo út í blá- inn, að barnið algjörlega missi lífið fyrir handvömm. Það er ekki af því að hennar ást sje neitt kaldari en hinnar, sem ekki mishcppnast. I Nei. En framkvoemdin er röng vegna þekkingarskorts, en ekki kærlciksleysis. Það væri þýðingar- laust að skipa henni að elska. Tár- in hennar sýna að þar vantar ekk- ert á, en hún á við þekkmgarskort að strfða, og haun er oft og tfðum sjálfskaparvíti, langtum oftar en góðu hófi gegnir, vegna þess hvað fólk er fordómafullt og gjarntá að trassa alla uppfrœðslu og skyn- samlegar íhuganir. Jesús sagði j lærisveinum sfnum að elska guð og ! menn, en til þess að sú elska komi að haldi, verður hún að vera | svo mikil, að maður leitist við að hafa vit á þvf að láta afleiðingar j hennar verða blessunarríkar. I5að | er því hin mesta samvizkusök fyrir hvern mann að vera óupplýstari 1 heldur en efni hans og kringum- stæður lcyfa, því að öll slys f heiminum spretta af skammsýni og þekkingarleysi, eins og allar virkilegar syndir spretta af illum vilja. Ef ástin þarf ekki að ganga ; í myrkri þá getur hún látið dugn- j aðinn koma sjer betur að notum og þá geta kjör heimilisins Ogþjóð- fjelagsins orðið sælli, og breytni mannanna siðferðisríkari. Það er þvf algjörléga rangt að leitast nokkurntímavið að svæfavitið með glaumi og trumbuslætti í því skyni að gcta sem mcst hrifið tilfmning- arnar, þvf að það veiklar skynsemi mannsins »g spillir dómgreind hans. Þcgar eitthvað þarf að gjöra á góðu heimili, þá er það unn;ð af þeim sem bezta heilsu,hæfilegleika hafa til að vinna það, meðal þeirra, sem viðstaddir eru og ekki eru við annað nauðsynlegra verk bundnir. Allir leggja fram, til hinnar sameiginlegu velferðar, eftir því, sem þeir hafa krafta til. Barnið 1 vöggunni hefir enga krafta fram að lcggja, og af því er ekkert 30. JTJNI 1904. NlEAÁT \oTiTC LlIEIE er eitt af allra elztu og áreiðanlegustu lffsábyrgðarfjelögum heimsins. Sjóður þess er nú yfir $352 milljónir. Lífs ábyrgðarskýrteini þess eru óhagganleg. bánarkröfur borgaðar hvar og hvernig sem fjelagsmenn þess deyja. Til frckari upplýsingar má skrifa O- OLAPSSON AGENT ð» cr. <3r MORGA3ST MANAGER. Í t i t p 650 Wilham Ave. Grain Exchange Building. 4 WINNIPEG. ^ heimtað. Hinn sjúki hefir enga 1 krafta fram að leggja og af honum j er ekkert heimtað. Þegar hann j frískast leggur hann krafta sína! fram, ekki af þvf, að hann sje f skuld, heldur af þvf, að hann elsk- ar heimilið, og hann hefði eins lagt þá fram þótt hann hefði aldr- | ei sjúkur verið. Þetta er hinn j guðdómlegi afrakstur ástarinnar, j að'hinn sterki annist hinn veika : án þess að telja til skuldar, og sá, sem fyrir veikleikasakir getur ekki lagt fram nema eins mánaðar starf j á árinu, hann leggur samt jafn- | mikið til cins og sá, sem vinnur í tólf mánuði, af því að hann er aldrei veikur. ,,Nei, nei, nei,“ segir ágirndin. | Þetta segir hún að sje ekki rjett! j reiknað. Hún mælir allt á kvarða J framkvœmdarinnar, mælir f cent- um og dollurum. ,,Jú,“ segir ástin. „Þctta dœmi er vfst rjett reiknað“. Húu mælir á kvarða tilfinningarinnar, mælir f brosum j og kossum barnsins og forcldr- anna. En cr nú dœmið rjett reiknað ? Ástin segir, að sjerhverjum manni eigi að veifast eftir sínum þiirf- um, og sjerhver maður eigi að láta af hendi ralcna eftir sínurn mœtti, og það segir hún að sje rjettur jafnaðarreikningur, þegar búið er að moka ofan í gröfina. Ágirndin segir, að sjerhverjum manni skuli veitast eftir því, hvað sterkur liann er til að ná því, og láta af hendi rakna eftir því, Jivað ónýtur hann er til aðhaJda þv/. Hver þeirra hefir rjett fyrir sjer ? Vjer megum ekki gleyma því, að án ágirndarinnar aflaði maður- inn aldrci þess, sem ástin þarf að hafa handa á milli til þess að geta notið sín; og vjcr mcgum ekki heldur gleyma þvf, að án ástarinn- ar hcfir ágirndin ekkcrt siðferðis- rfkt brúk fyrir það, sem hún aflar. Raunin verður í þessu eins og fyr, að hvorki framkvœmd njd tilfinning út af fyrir sig er full- komiun kvarði. Bæði kærleikur °g hagleikur verða að fá að njóta sfn og fá viðurkenningu, og þvf verður sannleikurinn, sem felst t þekkingu hverrar aldar, að vera sem skýrast dreginn fram, svo mcnn sjái sem glöggait hvað sann- ur manndómur er, og eigi þannig hœgt með að gjöra samanburð á þvt, sem er, og því, sem œtti a 5 vera. (Frírmh.).

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.