Baldur


Baldur - 30.06.1904, Side 2

Baldur - 30.06.1904, Side 2
2 BALDUR, 30. JtJNí I9O4. BALDUR cr gefinn út áGIMLI, Manitoba. Kemur út einu sinni f viku. Kostar $1 um árið. Borgist fyrirfram. Útgefendur: NOK.KB.jR. Ný-ÍSLENDINGAR. Ráðsmaður: G. ThORSTEINSSON Utanáskrift til blaðsins : BALDUR, Gimli, Man. Varð á 8máum auglýsingum er 25 cents fyrir þumiung dálkaleugdar. Afsláttur er gefinn á stœrri auglýsingum, sem birtast í blaðinu yfir lengri tíma. Viðvíltiandi flíkum afslætti og öðrum fjármálum blaðs ias, eru menn beðnir að enúa sjer að ráð-s- manninum. FIMMTUDAGINN, 30. JÚNí. 1904.. Hvers virði er landið? Eftir Henry George. (Lauslega þýtt). Hugsum oss vafarstórt sljett- lendi. Það er alstaðar eins, í hverja átt, sem maður snýr sjer; —skógarbeltin til og frá, öll eins; sama graena grasbreiðan alstaðar á milli; sama blómaskrúðið innan um allt saman; og sama smálækja- netið, hvar sem er. Nú kemur hinn fyrsti frumbyggj- ari. Hvar á hann nú að velja sjer bústað ? Þáð sýnist engan mun gjörá hver bletturinn er val- inn, það er ekki að sjá að einn sje betri en annar. Það er enginn munur á landslagi, frjósemi, við og vatni, og frumbyggjarinn er í vandræðum yfir því að allt er svo jafngott. „Hvers virði skyldi ekran af þessu landi vera ?“ hugsar frum- byggjarinn, en þvf getur hann ómögulcga leyst úr. Hann finnur að hún er einhvers virði,—mikils 'virði,—cn hvað mikils, veit hann ckki. Hann veit það eitt, ao hvar sem vera skal á þessu sljett- lendi eru allar ekrurnar jafn mikds virði. Þeg'.r þcssi frumbyggjari er orðinn þreyttur á að leita að ein- hverjum bletti, sem sje betri en aðrir blettir, sezt hann loksins að, —einhverstaðar, rjett út f bláinn,— og fer að búa sjcr til heimili. Það er fiskur f hverjum tæk, og frjó- semi jarðarinnar er mikil. Náttúr- an býður fram allt sitt bezta. Hann hefir allt það fyrir hendi, sem mundi gjöra hann stórríkan, —EF hann væri í mannmörgu byggðarlagi. Eins cg sakir standa er nú þessi frumbyggjari samt fá- tækur,—bláfátækur maður. Hann hefir við alla einvirkjans erfiðleika að strfða, til þess að uppfylla sínar Ifkamlegu nauðþurftir, að maður ekki. tali um þær andlcgu. Hann getur ekki fengið, neina hjálp, til þcss að afkasta þeim verkum, sem fjöiskylda hans getur ekki afkast- að með honum. Honum nœgir ekki að kunna nokkurt sjerstakt verk. Hann ycrður að vera allt f öllu, húsasmiður, járnsm.iður, skó- ari, 0. s.frv. Börn hans geta engr- ar skólagöngu notið, þvf til þess þyrfti hann að geta haldið kennara fyrir sitt eina heimil.i. Það sem hann getur ekki rœktað sjálfur, verður hann að geta fengið sjer í stórslöttum og geyma það til Iangs tfma, eða þá að ganga þess á mis, því hann getur ekki ailt af verið að hlaupa frá heimili sínu f lang- ferðir til kaupstaðar. Þegar hann cr til þess neyddur, kosta eitt meðalaglas eða brotinn hverfi- steinn margra daga vinnu sjálfs hans og hestanna hans. Undir slíkum kringumstæðum er maður- inn fátækur, hversu mikil auðæfi sem búa f skauti náttúrunnar um- hverfis hann. Honum er auðvelt að framleiða nóg af nokkrum mat. artegundum handa sjer og sínum, en engin önnur þægindi getur hann veitt sjcr, nema með ógur- legum erfiðismunum, og fæst þeirra getur hann með npkkru móti veitt sjer. Loksins kcmur annar innflytj- andi. Þótt einn blettur sljettunn- ar sje enn þá jafngóður eins og annar, þá cr þcssi innflytjandi ekki í sama vafanum um það, eins >g hinn, hvar bezt sje að sctjast ið. Það er auðsýnilega einn Raður betri en allir aðrir blettir, )g það er f nánd við frumbyggjar- ann, sem áður er búinn að setja j sig niður. Hann sezt þvf að Iskammtfiá hins bústað, og við það batna kringumstæður hins fyrra að sama skapi, sem auðveld- ara er fyrir. tvo að komast áfram saman, heldur en hvern út af fyrir sig. fenn þá kemur innflytjandi, og af sömu ástæðunni sezt hann að í nánd v:ð þá tvo sem fyrir eru. Svo kemur sá fjórði, ogfimmti, og svo koll af kolli, þangað til hcilt byggðarlag er myndað f krirtg um j hinn fyrsta frumbyggjara. INú fer starfsemi byggðarinnar að | geta auðveldlega afkastað þvf, sem j einvirkinn þurfti ekki að hugsa til að reyna. Nú ráða þcir barnakennara f sambjörg, og það, scm hver bú- andi þarfað borga fyrir uppfrœðslu barna sinna, cr lítil-ræði af þeirri upphæð, scm hinn fyrsti frum- byggjari hefði orð.ið að borga. Nú fer að verða hægðarlcikur að fá smámuni frá næstu borg, því alltaf er einhver, sem á ferð. En svo verður lfka smásaman minn,i þörf á svoleiðis ferðum. Járnsmiður kc.mur og se.tur sig þar niður með smiðju sína, svo nú gqtur frum- byggjarinn fengið áhöld sín löguð fyrir lítinn hluta þeirrar fyrirhafn- ar, sem hann: fyr meir þurfti frain að leggja. Verzlun cr sett á fót, og nú fær hann vörurnar jafnótt og hann þarf að brúka þær. Svo kemur pósthús, cg það setur hann i stöðugt samband við umheiminn. Upp frá þvf fara handiðnamenn stöðugt fjölgandi. Það koma trje- smiðsr, aktýgjasmiðir, læknir, og bráðlega er byggð þar kyrkja. Nú fara ýmsar þær nautnir að verða frumbyggjanum mögulegar, sem ekki þurfti að nefrta á meðan hann var einn. Nú gctur hann átt kost á að svala þekkingarfýsn og fje- lagslyndi,—þeim einkennum í eðl- isfari sínu, sem hefja hann skör hærra en dýrin. (Frarnhald síðar). jþað kcmst engínn maður til þckk ingannnar f loftbát. Til hcnn ar verða mcnn að fara upp crfiðan stiga, af einni tröppunni á aðra. Það cr aldrei ánægjulégt að reita menn til reiðí, en það er stundum eini vcgurinn til að vekja þá. ~ ' ■ ----M-'n JJóndi einn f Michigan hefir ný- lega vcrið tekinn fastur sem vitfirringur. Hann heldur þvf fram að hann verði forsetaefni í næstu Bandarfkjakosningum. Það eru vfst bfsna margir slfkir vit- firringar til f Bandaríkjurtum ura þessar mundir. Q ongregationalista prestur, Rev, C. E. Beal's, í Greenfield, Mass., ljct þess getið í ræðu, sem han.n hjeit, að hann væri sósíalisti, b. O. Wells, formaður einnar verkstniðjunnar þar scm 200 hundruð manns vinna f, sagði -sig strax úr söfnuðinuim Það er að- ferðin, að láta lygina og hræsnina borgasig betur en sann- leik og hreinskilni.. í # w i w AFimiPEG BUSINESS COLLEGE. PORT. A-VE., WINNÍPEG NORTII END BRANCH Á MÓTt C. P. R. VAGNSTÖÐINNI. Sjerstakur gaumur gefinn að< u.ppfrœðslu í enska málinu. * * * Upplýsingar fást hjá B. B. OLSON, ----- Gimli. G. W. Donalcl, sec. WINNÍPEG. G. THORSTEINSSON. k GIMLI selur hinar nafnkunnu DEERING’S SLÁTTUVJELAR.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.