Baldur


Baldur - 30.06.1904, Page 3

Baldur - 30.06.1904, Page 3
BALDUR, 30. JtÍNÍ 1904. 3 jlÐNAÐARSÝNING CANADAVELDISI $100,000-1 VERÐLAUN OG SKEMMTANIR -$100,000. YFIR 50 KAPPRAUNIR BROKK, skp:ið, o.S STÖKK. J. T. G0E3J0N, íormaður. * FRÍ FLUTNINGUR Skrifið eftir innfærslumiðum °g upplýsingum. y. W. HEUBACH, írankvæmdarstjóri. WINNIPEG. 25. júlí til 6. ágúst, 1904. !4»««»»<>»d»»»»»»«i»»t»«»»«»»*»»»»i»»t»»«»w»»»a»»»»»Off Ræningjarnir á R o s t u n gs ey j u n ni. m&m (Framh.). Hann hneigði sig nú og sagði: „,Jcg cr hræddur um að koma mfn hafi trufiað ykkar fróðlega samtal, en það má ekki vera, hald- ið þið bara áfram“. Svo kom hoirum til hugar að þeir hefðu verið að tala íllt um sig, breytti þvf rrtm sínum og hegðun og hvæsti út úr sjer þessum orð- um : ,,Hvað voruð þið að tala um, jeg vil fá að. vita það“. ,, Við vorum að tala um okkar sakir. Hefði það verið eitthvað sem við. vildum láta yður vita, þá hefðum við gjort yður boð, “ svar- aði Marbham. ,,Ha, ha, stóri stcrki vinur minn, en hvað þjer eruð skemmti- legur f lcvöld. Nú, jæ-ja, látum það nú vera, við skulum bíða til morguns, þá ætla jeg að vera skemmtilegur og fá mjer tilefni að hlæja að yður,“ sagði Grikkinn brosandi, og þ<5 brann rciðinf aug- um hans. Svo bœttj hann við.: ,,Jæ-ja, fyrst þú vilt ekki vera svo kurteis að svara spumingu minni, þá ætta jpg að segja þjcr f. hverj.u skyni jcg er hingað kom- inn. Þið karlmennirnir eruð mestu lydd.ur til vinnu, vinniö ekki fyt'ir mat ykkar, og stúlkurn- ar vcrða Ifka að fara að vinna fyrir fœði sínu. Á morgun byrjar þessi ákvörðun mín að verða að framkvœmd“. Þcim varð öllum afar bilt við þetta, og þegar Grikkinn sá það gladdist hann innilega með sjálf- um sjcr. ,,Jeg skal scgja yður, góði herra,“ svaraði Moore, „um 'okk- ur karlmennina getið þjer sagt hvað þjcr viljið, cn það nær engri átt, að stúlkurnar fari að vinna. Hvað geta þær gjört“. „Ilvað þær geta gjört ?“ endur- tók Grikkinn. „Ha, ha, jeg skal segja þjer hvað þær geta gjört, hugdjarfi herra. Þær cru þrjár og þess utan barn. Ein á að sjóða matinn, önnur 4 að ræsta . svefn- hcrbergin og búa um rúmin, og hiti þriðja—sú fallegasta afþeim— á að matbúa fyrir mig og þjóna mjer að öTlu leyti. Barnið 4 að tfna saipíin eldivið; þarna kemur hún“. Mabel kom f þessu inn f her- bergið með hlátur á vörunum, en þegar hún sá Grikkjann hætti hún að hlæja og fór til mömmu sinnar til þess að vera óhult. „Komdu og kisstu mig, litl: stúlka, “ sagði Archill og rjett, hendurnar á móti henni. ,,Nei,“ “ansaði Mabel með hægð, „jeg vil ekki kissa þig, þú ert leiðinlegur og vondur maður, sem lokar inni babba minn og Morrill, og lofar þeim ekki að koma heim til mín“. „Þegiðu, g.óða Mabel !—“ sagði húsfrú Spokes, en aðvörun hennar kom ofseint, þvf orðin voru töluð, 'sem fyrst komu Archill til að skammast sfn, en gjörðu hann svo frávita af reiði. Hann þreif f Mabel óþyrmilcga, reif hana frá móður sinni, og barði hana tvö högg með kaðli, sem hann hjelt á, og í þriðja sinni reiddi hann kaðalinn til höggs, en það'högg fjcll aldrei. xxii. KAPíTULI. Remberton stóð f nánd þegar Grikkinn barði Mabel, en var ekki nógu fljótur til að hindra fyrstu 2 höggin, en áður en 3 höggið fjell rjeðist Remberton á hann með ópi nokkru, barði hann með hnefan- um á munninn svo hann fjell, reif síðan kaðalinn af honum og lamdi hann með honum þar sem hann lá’ á gólfinu svo öllum ofbauð. Kvenn- fólkið flúði inn f næsta herbergi með MabqJ grátandi Grikkinn orgaði sem ærður m.aður, en þá skipaöi Remberton honum að þegja, svo hann þorði ekki nema að stýnja undan höggunum. Þanoig hjclt Rembcrton áfram uns ’iann var sjálfur orðinn uppgefinn, bá sagði liann : ,,Nú er tfminn kominn. Mark- ham, fiimdu snæri eða kaðal og bind þrælmcnni þetta á höndum og fótum, láttu svo upp í hann ginkefli svo hann geti ekki orgað. En þið hinir, tak.ð þið saman niuni ykkar, og segið kvennfólkinu að gjöra það sama, komið þið svo öll ofan að lendingunni. Jeg fer til að finna Jamison og hina og til að ná Morrill og Spokes út“. „Já, það er satt, það er bezt að jeg taki þcssar með mjer,“ sagði hann, og tók um leið tvær skamm- byssur úr belti Grikkjans, sem hann sá þar. Þegar hann var viss um að þær voru hlaðnar, stakk hann þeim f vasa sínn og fór. Þcgar hann var kominn spotta- korn stóð hann kyr til að átta sig, sv o hjelt hann áfram til ræningja- hússitis, stakk höfðinu inn um dyrnar, scm voru öpnar, og leit í kringum sig. ,,1-Ivað er & ferðum ?“ spurði einn af ræningjunum. „Er Jamison hjer?“ spurði Remberton djarflega. , Jeg held það. Já hann er þarna. Jamison, hjer er maðu sem vill finna þig“. ,,Einmitt það, “ svaraði Jami- son, „hver er sá?“ ,,Það er jcg,“ svaraði Rembcr- ton. IJr. Archill segir að þjer verðið strax að koma yfir um“. þetta voru samkomulagsorðin um flóttann. Jamison varð alveg hissa að þetta skyldi korna svona brátt fyrir, stóð samt upp eins og hann kviði fyrir að fara og spurði: ,,Eigum við að fara í nótt ?“ „Hann sagði, ’undir eins‘,“ svaraði Remberton. , Já-já, við vcrðum Ifklega að hlýða. Þú Totn Sullivan og Art- or—“ og svo leit hann um her- bergið og nefndi nöfn allra þeirra sem ætluðu að flýja með honum. ,,Búið þið ykkur til að fara, farið þið fyrst að geymsluhúsinu og vertð svo til staðar við vfgið“. Mennirnir skildu mjög vel hvað Jamison meinti, bjuggu sig samt með semingi, en voru þó innan 15 mfnútna komnir upp á loftið f geymsluhúsinu, höfðu opnað vopnakistuna og fcngið sjer sverð og tvær skammbyssur, hver mað- ur af þeim 16 sem þar voru- Dag- inn áður höiðu þeir hlaðið skamm- byssurnar til vonar og vara. Svo var kistunni lokað aftur og þeir fóru út. (P'ramhald). G-Thorsteinsson Á GIMLI. Selur

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.