Baldur


Baldur - 20.07.1904, Síða 3

Baldur - 20.07.1904, Síða 3
BALDUR, 20. jtfLí 1904. 3 Ræningjarnir á Rostungseyjunni. woith bjujgu á 1-vf eina gistihfLSÍ sem þar var. Jeg reyndi að kom- ast eftir hvaða skýrslu þeir hefðu sent heim, ea það lánaðist ekki, samt voru þcir mjög kurteisir. Svo reyndi jeg að múta þeim, en þð vísUðu þeir4"njer strax út. “ ,,Máske þjer hafið ekki boðið þeim nóg“. ,,jeg bauð þeirri tvöfalda uþphæð þess, sem þeir sögðust fá fyrir sliýrsluna, en meira gat jeg ckki - , , c c 1 boðið þeim, því þá var jeg rekinn r>cgar hann kom ofan, fann hann * ' ... Sama kvöldið rcyndi jeg að (Niðurlag).- • ,,Nú crum við sloppnir," sagði Morrill við skipstjórann, ,,og þjcr getið nú verið án minnar aðstoðar um stund. Jeg ætla því að fara ofan og vita hvcrn'g hinum, særðu mönnum lfður". stúlkurnar náfiilar af hræðslu, cn samt höfðu þær gjurt allt sem þær gátu til að sefa kvalir hinna særðu. .Fyrst tók Morrill þá, sem mest voru særðir, batt um sár þeirra og bjó um þá svo þeir láu sjer hœgt. Svo tók hann hina og gekk eins frá þcim. Þegar hann var búinn að hag- ræða sjúklingunum, var farið að birta af degi, svo hann fór upp á þilfar að draga að sjer ferskt loft. Iíann sá að skonnortan gekk allvel; hún hafði öll segl uppi sem við áttu, og fyrir stafni lá opið hafið. Afturundan móaði ögn fyr- ir eyjunni, en bráðla hvarf hún. N ú er að eins eftif að geta þess, að skipið gjörði góða og fljóta ferð og lenti f Charleston. Á lciðinni batnaði hinum særðu svo, að þeir urðu jafngóðir. í Chárleston fóru allir farþegarnir á land, en Spokes fór á ákipinu til New York mcð menn sfna. Hann fór strax að finna útgerð- armenn ’Victoriu*, sem urðu al- veg hissa þcgar þeir sáu hann, og sögðust hafa talið vfst að hann væri dáinn. Hann sagði frá ölíum þeim hoétt- um, sem hann og rnenn hans hefðu lent f, og öllu þvf sem fyrir þá hafði komið, og hvar sem hann og menn hans komu, vöktu þeir að- dáun, og það með rjettu. ENDIR. K r ó k a 1 e i ð a r I.'fUr Robort Barr, út. ná skjölunum með Icj nd, cn það komst upp of-snemma. Þeir voru ígrunsamir, og fóru daginn eftir til Ottawa, til bess að k.oma _$l$>JLun.- urn í Englandspóstinn, var mjer sagt seínnat Jég Háði að sönriu skjölunum, en gat ckki haldið þcim. Það er o.f mannmargV lögrcgluliðið f Otta\va“. „Viljið þjer tqlja. mjer. trú um, að þjer hafið haft skýrslurnar milli handa, en ekki gctað haldið þeim?“ , ,Já, vissulcgá, Annaðhvort varð jeg að sleppa þeim eða fara f farig- elsi. Þeir eru skjótari í snúnirig- um þar f Canada beldur en hje’r, f Bandafy lkjunum ‘ ‘. „Jeg vcrð að ímynda mjer að jafn skarpuv maður og slægur eins og þjereruð, hefði getað náð ágripi af innihaldinu áður en skjíilunum var skilað aftur“, ,,En jeg skal segja j’ður, góður- inn minn,‘/ sagði frjettaritarinn hálfergilegur, að skýrslurnar voru skráðar á fjölda margar heilarkar blaðsíður,svomargbrotnarog flókn- ar og meðsvo mörgum iðnaðarorð- tækjum, að mjeY var ómögulcgt að skiljaþær-til þcss hefði þurft námu- fræðing,—svo jeg áleit best að símrita þær eins og -þær voru til New York, enda þótt það kóstaði mikið, f þeirri von að hjer fyndist einhver sem skildi þær. Auk þess var mjer um að gjöra að koma skýrslunum frá mjcr sem fyrst“. , ,Svo þjer skrifuðuð ckkert ágrip af þcim?“ sagði blaðstjórinn. ,!, Neij til þess hafði jeg engan tfma. Jeg vissi að njósnarar myndu verðá á hælunum á mjer, undir eins og þjófnaðarins yrði vart. Og þrátt fyrir þetta var jeg handtek- inn um leið og jeg stje yfir þrösk- uldinn á sfmritastöðinni“. ,,Nú,“ tautaði blaðstjórinn, >>jeS fyrir mitt leiti held nú, að hefði jcg haft skjölin á milli handa, myndi jeg ekki hafa sleppt þeim fyr en jeg hcfði haft vcður af hvað þau hljóðuðu um“. ,.,Já það er nú hægt að segja það“, sagði frjettaritarinn, en fyr- ir framan opnar fangelsisdyr í Can- . ada er dálítiðað áttasig á þvf hvað er bezt. Jeg gat ckki komist úr borginni fyr en eftir 3 stundir, og á því tímabiii hefði hver einn ein- asti lögregluþjónn haft mynd og lýsingu af mjer. Þcir voru í eng- um vafa um hver skjölin hefði tek- ið, og eina úrræðið var því að láta sfmrita þau, hefði það lánast, skyldi jeg glaður hafa látið setja mig í fangelsi“. ,,Ja:ja, það cr nú gott. En hvað eigum við nú aðgcra?“spurði blað- stjórinn. , ,Umþað hefi jeg cnga hug- mynd. Menn þe.ssir koma til New York innan skamms, og cftir þvf sem jcg veit bezt, ætla þeir til Lundúnár m’cð ,,Caroric“, sbm fer eftir viku. Ef þjer haldið að þjer eigið kost á frjettaritara, sem geti narrað út úr þeim einhverjar upp- /*v /IV áv /|V m /»v /ís /IV /IV /IV F Á I Ð B E Z T U S K I L Y INDU N A nvn je ni. o t t œg . VJER SELJUM : THEESHIJNG BELTS, VI/ I VI/ VI/ VI/ VI/ VI I AGEICHLTLTBAL STJCTIOH HOSE. * I. KAriTULI. Útgcfandi blaðsins „The Ncw York Argus, “ sat við skrifborðið sitt, hleypti brúnum Og leit óhýr- um augum á ungan mann, sem ný- lega var kominri Jnn og hafði lagt kápu sfna á stólbak, cn sest sjálf- ur á apnan stól. >>Jeg hefi fgngið hraðskeyti yðar,“ sagði útgefandinn, ,,4jeg að skilja það svo, að yðurhafi mis- tekist ?“ ,,Já, herra,“ svaraði þessi ungi maður hispurslau.st. „Fullkomlega ?“ i,Algjört“. „Þjer hafið þá ekki fengið vit- ncskju um neitt af innihaldi skjal- anna ?“ ,,Ekki minnstu vitund. “ Svipur útgefandans varð enn þyngri og hann sló takt 4 borðinu mcð fingrunum. ,,Þjer fyrirverðið yður ekki mik- ið fyrir þenna .ónytjungshátt, “ sagði hann’ loks. „Til livcrs væri það? Jeg hefi gc>t það, sem jc.g gat“, „Það cr nn ef tri vill gott að hugg- a sig með þvf, en það gefur blaða- menskunniengan arð. Hvað gjörð- uð þjer? “ ,,Jeg tók á móti Jiraðskeiti yðar í Montreal, f>g fór þaðan undír eins i lýsingar, skyldi mjer þykja gaman til Burnt- Pinc, scm cr fnjóg óvið-] að, cn það er ekki gert fyrirhafnar- feldið jiláss. Jeg komst að því! laust að ná ieyndarmálum hjá Eng- undir eiris að Kcnyon /V m" ■ f /IV /*v H AAIIIsrisriL^LiG-. ^ X* Xk,-'X''V' MELOTTE CREAM SEPARATOR Co. 124 PEINTCESS STREET VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ V/ \i/ V/ V/ vl/ , ,Gott; þjer hafið ef ti! vill rjctt fyrir yður, og jeg veit þjer hafið gjörtþað, sem þjer gátuð, það hrygg ir mig að cios að yður tókst svona illa. Nú skal jeg hugsa mig um“. ,,Þjer eruð ekki það hálfa hrygg- ur á móts við mig“, sagði frjetta- ritarinn, og tók þykku canadisku kápuna á handlegg sjer og fór. Biaðstjórinn fór nú að hugsa, og hugsaði f heilar tvær mfnútur, svo hripaði hann eitthvað á blaðsncpil, hringdi á boðbera, og sagði við hann, þegar hann kom: ,,IIlauptu strax með þetta, og flýttu þjer, flýttu þjer nú“. Drengurinn hvarf, og skömmu síðar kom inu mjög lagleg stúlka og ungleg, smekklcga klædd, með djúp og blá augu, sakleysisleg og traustvékjandi, og þó vissi þessi unga stúlka alit, sem vert var að vita um New York. Hún gat hrósað sjer af þvf, að hún hcfði komist yfir ríkisleyndarmál hjá stjórnarmeðlimunum, vcnjulega þingmenn skoðaði hún scm lög- mætan ránfeng sinn. Oftar en einusinni höfðu ley.ndarmál þau semhcnni vorusögð f trúnaði, kom- in í ljósískvaldurrfkum blaðagrein- um í blaði því scm hún vann við. Ilún hafði svarað ýmsum auglýs- ingum, komiðuppráðabruggi ýmsra þorpara og fjárglæframanna, já, jafnvel tckið stöðu á grciðasöluhúsi til þess að geta skrifað um reynslu sína þar. Ilún hafði látið hand- taka sig og sctja sig f fangelsi, ti-1 þess sfðarmeir að gcta skrifað 3 dálka langa grein í sunnudags- númer ,,The Argus“ um meðferð kvenna á lögreglustöðvunum,og út- gefandi blaðsins taldi liana meðal sinna bestu njósnara, og borgaði henni í hlutfalli við það. ,,Inn f skrifstofuna kom hún með þesslegum svip scm hún ætti húsið og allt semfþvívar, hneygði sig fyrir blaðstjóranum, fjekk sjer sæti og sagði;- ,,Nú“. Ileyrðu hjerna, Jennie, “ .sagði hann mj>">g alvarlegur, ,,hefðirðu ekki gaman af að ferðast til Norð- urálfunnar?1' „Ekki er það svo víst, “ sagði Jcþnic, „það er ekki vanalegt um þenna tíma árs að fara skemtiferð- ir þangað' ,Nú, það á heldur og Went- lendingum". ekki að vera nein skemtiferð. Til- fellið er, skal jcg scgja þjcr, að Rivcrs hefir verið í njósnarferð, og verið framúrskarandi óhepplnn, já nær þvf búið að sctja hann f fang- elsi“. | Svo var, sem eldur brynni úr augum stúlkunnar, henni þótti nefnilega gaman að svoleiðis störf- um, sem dálftil hætta var samfara og svo þótti henni engin minnk- un að þvf, að leitað var til henn- ar að taka að sjer það starf, sem karlmaður hafði gefist upp við. Blaðstjórinn hjeltáframað segja: ,,Tveir ungir rnenn ætla til Eng- lands mcð ,,Caloric“, sem fcr eft- ir viku, nú óska jeg að þú farir með þessu skipi til Liverpool, og komist að því á leiðinni Jijá þessum mönnum, hvernig þær skýrslur eru, sem þeir ætla að gefa viðvíkj- andi nokkrum n&inum f Canadajsvo ferð þú f land f Quecnstown og sfmritar liingað allar. upplýsingar scm þú getur fengið“. ,,Námufræði er ekki f mínum verkahring,“ sagði Jennie, og hleypti brúnum. „Hverskonar námur eru það eiginiega, sem þcir eru riðnir við—gull, silfur, kopar eða hvað?“ , ,Það eru einhverjar námur við Ottawa-fljótið“. „Það er nokkuð óákveðið". >> Jeg v’eit það, en jeg get engar uppiýsingar gcfið, þvf sannleikur- inn er, að jeg veit ckkert sjálfur, nema það cltt, að það er ákaflega mikits virði fyrir „The Argus“,að geta crðið fyrst til að gcfa upplýs- ingar um álit þessara manna um námurnar. Fjelag, sem kennir sig við Lundún, ætlar að kaupa marg- ar námur f Canada, ef að lýsingar núverandi eiganda rcynast rjettar. I vefr menn; Kenyon osr Wcnt- worth—sá fyrnefndi námufræðing- ur og hinn sfðainefndi reikninga endurskoðari, hafa verið sendir þangað; annar til að gcfa álit sitt um námurnar og hinn til að yfir- líta námureikningana, og undir skýrslum þessara manna er það komið, hvortnámurnar vcrðakeypf ar eða ckki. Þegar skýrslur þess- ar verða auglýstar, hljóta þær að hafa afarmikil áhrif á vörumárkað- inn á aðra hvora hliðina, og það er þess vegna að jeg vil verða fyrsturtil aðná f skýrslurnar. Jeg horfi ekki f kostnaðinn , og þvf þarftu ekki að spara sfmritunar- gjald“. ,,Gott. Hafið þjer nokkra bók um námuinar f Canada?" Jeg veit ekki hvort við eigum nokkra slfka bók, en hjer er bók um „framtíð námanna f Canada,“ ecturðu notað hana?“ „Eitthvað af þeirri tegund verð jcg að hafa; mjer cr nauðsynlcgt að þckkja ögn um námur“. „Einmitt. Jeg skal þá vita hvað við getum f því efni, og svo lestu áður en þú ferð og 4 leiðinni“. Alveg rjctt, og svo verð jeg að velja mjer annan þessara manna". „Án ails efa. Þú finnur þá báða, og þjcr mun veitast hægt að finna hvern þeirra þú átt að velja þjer“. ,,Caloric“ fcr eftir viku—er það ckki?“ „Jö‘h ,,Þá þarf jeg að mínnsta kosti 500 dollara fyrir nýjan fatnað“. „Hamingjan hjálpi mjer,“ sagði blaðstjórinn. „Það er ekkert til að biðja „ham- ingjuna að hjálpa sjer“ fyrir. Jeg verð að ferðast eins og dóttir milj- ónara, og kemst ekki af mcð tvenn- an klæðnað á leiðinni“. „Enþúgctur ekki fengið nýja klæðnaði á einni viku“. ,,Ekki það. Láttu mig um það, en gef mjer aðeins þessa 500 dollara'í. ,,IIeldurðu að 400 doilarar dugi ckki?“ ,,Nei, það er ckki nóg“. ■ BlaðstjóriUn skrifaði nú ávfsun fyrir 50O dollurum. „Má jeg svo skjótast til Parísar þegar þetta er búið eða á jeg að koma strax aftur ?“ ,,Þú mátt bregða þjer til Parfs“. , ,Hvað sagðir þú að þcir hjetu þéssir ungu menn ?“ ,,George Wcntworth og John Kcnyon, báðir enskir. Þú sjerð að .þetta starf er rjctt fyrir þig“. ,,0, Wentworth er minn mað- ur,’“ sagði Jennie fjörlcga. ,,Jeg get gizkað á hvcrs konar maður John Kenyon er,—þurlegur og fámæltur. Það lfkist svo mikið John Bunyan cða John Milton“. „Nú, ekki er það svo alvcg vfst. Það er hæpið að gera sjcr á- kveðnar hugmyndir fyrir«fram“. „Nær get jeg fcngið þcssa 500 dollara ?‘ ‘ „Kærðu þig ekkert um það. Hugsaðu um að fá klæðnaðina fuilgjörða, og segðu þeim að senda reikningana hingað“. ,,Gott, jeg skal vera tilbúin. Láttu þjer ekki brcgða þótt reikn- ingarnir verði um þúsund dollara, minnstu þess þá, að jeg ætlaði að láta þig sleppa með helminginn". (Framhald).

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.