Baldur - 20.07.1904, Blaðsíða 4
BALDUR, 20. jtfLí. 1904.
FRÁ GIMLI
OG
GRENNDINNI.
PABBI ÚTSKÝRIR FYRIR
ISYNI SÍNUM, VELMEGUN
VERKAMANNANNA.
(Framhald frá 2. slðu.
MEKM
Sú brcyting varð á pöstgöngum
hjer með byrjun mánaðarins, að
pósturinn fer nfi frá Winnipeg
Bcach norður að íslendingafijóti
tvisvar í hvcrri viku, í stað þess,
sem lengst af áður hefir verið póst-
ur einu sinni í viku frá West Sel-
kirk, Hr, Baldwin Anderson, gest-
gjafi við Merkjala:kinn, hefir verið
veittur póstflutningurinn um næstu
4 ár, fyrir $1000 borgun um árið.
Hann fer af stað klukkan 8 á mánu-
dags og fjmtudags morgnuin, á að
koma að fljótinu um hádegi á þriðj-
udögum og föstudögum, og koma
suður að Winnipeg Beach aftur
klukkan 8 á miðvikudags og laugar
dagskvöldum. I-egar færðin er góð,
kemur hann fyr suður heldur en
honum cr fyrirskipað, enda er Bald
win þektur að því, að sitja ekki
fastur í forinni, þar sern aðrir menn
komast Afram, Ilann hcfir ágæt
flutningsáhöld fyrir fácina menn,
og fiutningur með honum er miklu
áreiðanlegri fyrir hvcrn, scm þarf
að komast leiðar sinnar á ákveðn
um tfma, hcldur en með bátunum
IÐNAÐARS ÝNING CANADAYELPISl |
Mr, A. J. Jacobs, umboðsmað-
ur Great West Permanent and
Loan Co., var hjer á ferð í sfð
ustu viku. Hann kom hjer 1 þcim
tilgangi að reyna að koma hjer á
fót starfsnefnd fyrir fjelag sitt. Þar
sem framkvcemd fjelags þessa
samanstendur af nokkrum af hin-
um aflra helztu ’business‘*mönn-
um þessa fylkis, þá cr það ekki
alllftil auglýsing fyrir Gimli aðþeir
skuli Iáta sjer svo annt um að lána
peninga sfna gegn veði f fastcign-
um hjer. Þcir mundu ekki gjöra
það ef þeir tryðu ekki á framtfð
þessa byggðarlags.
Það er útlit fyrir að uppskera ætli
að verða með betra móti, hjer f
fylkinu, þetta ár, ef ekki koma
nein sjerstök óhöpp fyrir. Það
yirðist vera nokkuð jafnt alstaðar
f fylkihu, þvf þó útlit væri fyrir að
ofmikil væta ætlaði að gjöra skemd-
ir sumstaðar, þá er það nó alt að
ná sjer aftur sfðan þurkarnír komu.
G. THORSTEINSSON Á GIMLI SBLUR
»
,,Heyrðu pabbi, hver sagði þjer
að það væri velmegun I landinu?“
,,Þvt spyrðu svona, drengur.
Hvert flón veit það. Jeg sagði
mjer það sjálfur“.
,,Já, en pabbi, hefir þó ckki
heyrt neinn annan segja það?“
„Auðvitað hef jeg heyrt aðra
segja það. Það var einmitt nó fyr-
ir skömmu að ’jeg heyrði á tal
Jóns bankastjóra og Pjeturs djákna,
og þeir sögðu að það væri hin dá-
samlegasta yelmegun sem .þjóðin
hefði nokkurntíma þekkt“.
,/En, pabbi, vita þeir meira en
kennarinn minn?“
Pabbi grunsamlega; ,,Hvað um
það?“
„O, ekkert sjerstakt, jeg var
bara að hugsa.að þú ættir kannske
ekki að leggja of mikið upp úr—“
Pabbi stekkur upp reiður og
ætlar að ná I son sinn: „Heyrðu mig
strák úrþvætti! Mjer datt það I
hug að þ6 mundir hafa farið á
þessa Sosialista fundi til að læra að
svívirða föður þinn.
Komdu bara með mjer út I
geymslu kofann, og jeg skal gefa
þjer lexíu, sem þú gleymir ekki
f heilan mánuð. Jeg vil ekki heyra
neitt af þessu anarkista tali hjer
og jeg skal sýna þjer að þú verð-
ur að hlýða föður þfnum.
$100,000 -1 VERÐLAUN OG SKEMMTANIR - $100,000.
YFIR 50
KAPPRAUNIR
Q^í,THEníO
DEERING’S STÁLHRÍFUR.
rCR TWCNTV YTARÍ5 IM TWK LCAO
Antomatlc take-up; self-settiÍTií' needle: kW-
threadinií shuttl*; antomatic bobbin winder;
quick-tension release: ail-steel nickelcd attacb-
meoti. pATZtKTBD Ball-bkarwc Stand.
• UrCRiOR TO ALL OYHCR3
íJan&somest, easlast rtmntn??, most ncíselses,
most durable. .......Aok your deaitr for tb#
EMredr«"B," and donot buy an j machlne nn-
tíi you ha.vo soen ttie Eldrodffe *‘B. # 0010-
«ar« Its qaality and rrUx. anií ascertafn 1U
eoy«ilorttj.
Dr. O. STEPHENSEN
563 Ross St.
WINNIPEG.
Telefón nr. 1498.
BROKK,
SKEIÐ,
og
STÖKK.
J. T. OORDOir,
íormaður.
FRÍ
FLUTNINGUR
WINNIPEG.
25. júlí til 6. ágúst, 1904.
• Skrifið eftir
innfærslumiðum
og
upplýsingum.
T. W. HBOBACH,
Irankvmmdarstjðrt.
o
3'
o
o
•M
3
&
VI
O
•X
c
5!
'5*'
J arðy rkj uáhöld
af ýmsum tegundum, þar ámeðal:
PLÓGAR,
HERFI,
SÁÐVJELAR,
KORNSKURÐARVJELAR,
SLÁTTUVJELAR,
HRÍFUR, VAGNAR og mörg
önnur, eru til sölu hjá
G. Thorsteinsson
á Gimli.
w
L
IIEÚE
er eitt af allra elztu og áreiðanlegustu lífsábyrgðarfjelcigum
þeimsins. Sjóður þess er nú yfir $352 milljónir. Lífs-(
ábyrgðarskýrteini þess eru óhagganleg. Dánarkröfur borgaðar
hvar og hvernig sem fjelagsmenn þess deyja.
Til frekari upplýsingar má skrifa
O. OLAFSSON J\ Gk MOEGA3ST
AGENT MANAGER.
650 William Ave. Grain Exchange Building.
WINNIPEG.
t
t
t
t
vS
$
£ GEMMEL
SCOCHElSr
«5b 00.
^ Eldsábvrgð,
LIFSÁBYRGÐ OG
X PENINGAR TIL I.ÁNS
$ SELKIRK, MAN
$
5$=
G. THORSTEINSSON
Á GIMLI,
selur hinar nafnkunnu
DEERING'S
SLXTTUVJELAR.
J «««»«*•«•
1 B. B. OLSGN,:
» YIKING. #
Fólks og vöruflutninga
skip.
*
FER þrjár fcrðir I hverri viku á
milli Hnausa og Sclkirk.
FER frá Hnausa og til Selkirk
á mánudögum, miðvikudögum og
föstudögum.
FER frá Sclkirk til Hnausa 6
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum, en verður við Wpg.
Beach og Gimli hverja þá daga
scm C. P. R. flytur fólk að Winni-
peg Beach.
LAUGARDAG I hverri viku
lendir skipið við Winnipeg Beach,
og fer þaðan norður að Gimli og
til baka. Fer sfðan að Gimli sama
dag, og vcrður þar um slóðir &
sunnudögum, til skemmtiferða fyr-
ir fólkið.
■ Stöðugar lendingar vcrða f hverri
ferð, þegar hægt er, á Gimli og f
Sandvfk •— 5 mílur fyrir norðan
Gimli.
Þessi ákvönðun verður gildandi
fyrir þann tfrna, sem mestur fólks-
flutningur verður með C.P.R. ofan
að Winnipeg Beach.
S. SIG-XJEDSSOIT.
WINNIPEG
BUSINESS
COLLEGE.
PORT. AVE.,
WINNIPEG
SAMNING ARITARI
OCj
STARFHÝSI DEERING VERKF(JERAFJELAGSINS
INNKöLLUNARMAðUR. J
S ___________________ e
* GIMLI, MANITOBA. |
cL« •••• 94 *?*•♦«
WALTER
JAMES &
SONS
KodsEB,
Rækta og sclja
stutthyrnings
nautgripi
°kr
ensk. Yorkshiresvín.
* «
*
Sanngjarnt verð og vægir skil-
málar.
*
* *
Skrifið þcim eftir frckaii upp-
lýsingum.
% NORTH F.ND
§
f Á MÓTI Ó. P. R.
*
BRANCII
VAGNSTöðINHL
Sjerstakur gaumur gefinn
að uppfrœðslu f enska
málinu.
# *
w Upplýsingar fást hjá
W B. B. Olson,------Gimli.
G. W. Donald, f
scc.
WINHIPEG.
* BONNAR &
HARTLEY
BARRISTERS Etc.
^ P. O. Box 223,
0 WINHirEG, MAN. (
Mr. BONNAR er
hinn langsnjallasti málafærslu- 0
maður, sem nú cr í 0
Þessu fylki.