Baldur


Baldur - 10.08.1904, Blaðsíða 1

Baldur - 10.08.1904, Blaðsíða 1
Oliáð íslenzkt vikublað. * STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir kem- ur, &n tillits til sjerstakra flokka. BALDUE Eitt í sinni röð vestanhafs. * AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir þvf fólki, sem er af norrœnu bergi brotið. II. ÁR. GIMLI, MANITOBA, io. ÁGÚST 1904. Nr. 31. FRJETTIR. * Ógreinileg frjett segir að Japan- ftar hafi unnið Fort Arthur. Frjett þessi þykir samt allósenniieg. Sagt er að vistaforði sjc orðinn lftill f Fort Arthur. Frcgnin um að Japanítar hafi tekið Port Arthur er borin til baka. En Japanftar cru samt stöðugt að kreppa meir að Rössum. I>að er sagt að allskonar ósamkomuleg og óregla eigi sjer stað meðal rúss- neska hersins. Meðal annars er sagt að vörur þær, sem hernum Rússakeisari hefir sent sendi- boða á fund Edvvards Englands konungs. Það er áiitið að það muni vera eitthvað f sambandi við hin hertcknu verzlunarskip, en ekkert hefir enn vcrið opinberað. eru sendar, sje sviknar, og að það muni einhvernvegirm vera gjíirt eftir að þær koma fit fyrir takmörk Rósslands. Deilur, og ósam- komulag meðal herforingjanna cr orðið svo algcwgt, að liðið cr farið að tapa allri tiltrú tii lciðtoga sinna. Japanftar hafa sent fjögur her- skip til að Ifta cftir Vladivostok flotanum. I>að sást til flotans austur af Japansströndum og var hann þá i hraðii ferð suður, og Japan/taskipin á eftir honum. Sfð ari frjctt scgir flotaim.kominn inn á höfn, í Vladivostok aftur.—'Svo fór um sjóferð þá‘. Einn af mcrkustu herforingjum Rfissa, Count Keller,fjell í orustu, hinn 29. júlf. Róssum er farið að iftast illa á afstöðuna þar cystra. Þeim er farið að sýnast að Japanít ir sje liðfleiri cn þcir áttu von á í fyrstu. Þeir álfta nfi að her Japaníta, í grennd bið Port Arthur.muni vcra um 300,000 manns, mcð 300— 400 fallbyssur. Það cr sagt að nö muni standa yfir orustan, sem gjöri út um sakimar viðvíkjandi Port Arthur. Kuropatkin hcfir stöðugt orðið ;ið láta síga undan, og eru Japanltar nú búnir að um- kringja hann svo að það Iítur út fyrir að hann hafi að cins tvo kosti fyrir höndum. Annaðhvort að berjast eða flýja. Kuroki hefir náð tveimur stíiðv- um enn, af Rfissum, cftir tveggja daga orustu. Stöðvar þessar cru : Yushulikzu og Yangsc Pass. 5 u n idaginn hinn 31. júlf tóku Japanítar Simoucheng. Þcir náðu sex fallbyssum, en ljetu 400 mcnn. Sagt er að mannfall í liði Rússa muni hafa vcrið nokkru meira. Rússar hafa einnig orðið að gefa upp Hai Cheng. Sama dag gjörðu Rússar tiiraun til að taka Kuchiatzu, cn urðu frá að hvcrfa, cftir að hafa tapað 1 ,ooo mönnum. Japanftar eru nú komnir að sfð- ustu varnarvirkjunum við l’ort Arthur og búist við að þcir muni, þá og þegar taka staðinn. Slátraraverkfallið er við það sama enn. Það Iftur öt fyrir að þetta ætli að verða langvarandi og alvarlcgt strfð. Verkstæða cigcndurnir halda áfram vinnu, mcð þcim utanfjclagsmönnum, sem þeir geta fengið, en verkfalls- mcnn gjöra það scm þeir mcga, til að hindra þ& frá að ná sjer mönn- um. Nú cru verkfallsmenn búnir að fyrirbjóða ísflutningsmönnum að flytja fs til verkst;eðanna, og er hætt við að það vcrði illur hnckk- ur fyrir hina, cf þcim tekst að hindra fsflutninginn. Fjórir vopnaðir ræningjar rændu ferðafólkið, & járnbrautarlest, ná- lægt Chicago. Þcir höfðu farið á lcstina scm farþegjar á járn- brautarstöðinni; en þegar lestin var komin nægilega langt frá stöð- inni tóku þeir til starfa sfns. Þeir hcimtuðu alit fjemætt af fólkinu, og þegar það var íengið gáfu þeir vjelastjóranum, scm ekki vissi að neitt væri að, hið vanalega merki um að stansa. Þeir fóru svo út úr lestinni og hurfu út f náttmyrkrið. I>cir fóru með eitt- hvað yfir $ 1,000. Allar horfur er á góðu ifllar- verði, sennilega hærra verði en síðasta ár. Um sauðfjármarkað ekki hægt að fullyrða neitt svo löngu fyrir fram, en líkindi tii, að hann verði að minnsta kosti eins góður og í fyrra. Saltað sauðakjöt sclst sem stcnd- ur illa vegna þess að verðið ásvfn- akjöti er mjög lágt' Hæst verð, sem boðið hefir verið, er kr. 47, 48 turman, «24 pd. 18 júaí. Stórkostlegur veðráttumunur hefir verið f Húnavatnssýslu f vet- ur, eftir þvf, sem ,,Fjallkonunni“ er skrifað 30. aprfl síðastl. Sum- staðar var þetta bezti vetur, sem komið hefir á 20 ára tfma; en f útsveitum einhver sá versti. Tii samanburðar er þcss getið, að einn bóndinn f Blöndudal hafi gef- ið lömbum sfnum inni fjóra daga aðeins; ená austanverðu Vatnsnesi höfðu lömb staðið inni 24 vikur. Siglufjarðarpóstur, sem kom f gær, segir afla kominn hjcr óti í firðinum. Frá Böggversstöðum var róið snemma f þessari viku og fcngust 80 fi skip af mjög vænuni fiski. í Ölafsfirði var róið litlu áður og fengust 60 á skip, sömu- leiðis af mjög vænuyi fiski. I'yrir Siglufirði var dreginn mikitl fiskur nú í vikunni. íslands banki tók til starfa þann 7. þ. m., á afmælisdegi laganna um stofnun hans; þau eru dagsett 7, júnf 1901. Frjezt hefit, að eitt atvinnufjel- ag f höfuðstaðnum, Vöiundur, hafi tekið 75,000 kr. lán f bankanum fyrsta daginn. Tveggja milljóna fjárhæð er komin f seðlum hingað til lands. Seðiarnir eru prýðisfallegir. Fram- an á þeim standa þessi orð : ,,íslands banki greiðir handhafa gegn seðli þessum fimm (tíu.fimm tfu, hundrað) krónur f gulli. Reykjavfk 1904“. Einhver bankastjórinn og ein- hver starfsmannanna rita nöfn sfn á hvern seðil til þess að hann verði ildur. ísafold segir, að mikil eftirsókn hafi verið eftir seðlunum þegar fyrsta daginn. ,,Margir, sem vildu fá þá fyrir Landsbankaseðla, fengu það svar hjá starfsmönnum bankans, að ekki hlýddi að láta innleysanlega seðla fyrir óinnlcys aniega. Eitt af málefnum fundarins var biblfukritfkin. Sjera Hálfdán Guðjónsson innleiddi það mál til umræðu. Tók hann fram meðal annars, hve ótilhlýðilegt það væri fyrir prestana að láta sjer það mál óviðkomandi og að brýn nauðsyn bæri til að þeir kyntu sjer það mál frá báðum hliðum, eins og bezt væri kostur á. Bæði málshefjandi og flestir prestamir voru hlyntir hinni nýju skoðun á gamla tcsta- 'mentinu og gátu ekki verið þvf meðmæltir, að hún væri í nokkuru hættuleg fyrir kristindóminn. Um mál þctta urðu talsverðar umræður. ÍSLALDS - FRJETTIR- Akureyri,. II jú- í Vatnsveitumál Rvfkur virðist nú komið vel á veg. Tvo menn hefir bæjarstjórnin fcngíð frá Eng- landi til þess að rannsaka, hvernig hentugast mundi að afla sjer vatns, °g ^þcir telja illklcift að fá það annarstaðar að c:i úr Elliðaánum. En þær ár á Englendingur einn. Þær fengust fyrir ekki mörgum árum fyrir lftilræði 1 samanburð við það, sem þær mundu kosta nú, ef þær væru falar. Menn gjöra sjer vonir um, að samningar muni samt takast við cigandann, mcð því að bærinn þarf ekki að halda á netna litlum hluta af án- um. Mikill áhugi er með bæj- arstjórninni á að koma málinu f framkvæmt og bæjarbúar fylgja hei.ni víst f þvf efni, cftir þvf, sem kom fram á borgarafundi, er haldinn var 28. f. m. Frum- kvöðull þessa fyrirtœkis f höfuð- staðnum er hjeraðslæknirinn þar Guðm. Bjösnsson. Vestan megin Ei jarfjarðar eru skepnuhöld betri en áhorfðist um tfma. Kje hcfir ekki fallið þar, svo að orð sje á gcrandi. — Þegar póstur var staddur f Siglufirði á mánudaginn var, var jörð ekki nema hálfauð í frcmri hluta fjarð- arins og sagt að snjóskaflar á Skar- dalstúni væru þá 2—3 álna djúpir. Sumstaðar var ekki búið að vinna á túnum f Fljótum um síðustu hclgi. Sláttur mun almennt byrja hjer um slóðir um þessa helgi. Sumir bœndur eru þegar byrjaðir að slá. Grasvöxtur á túnum er með allra bczta móti hjer f grendinni og um alt Norðurland mun hann vera góður. Sigurður skólastjóri Sigiuðsson hefir látið gjöra veg á allt annan hátt en sjezt hcfir áðurhjerá Iandi. Vcgurinn hggur frá nc-ðri tilrauna- stöðinni við Akureyri upp f efri tilraunastöðina tnn við Kjamafand. Hann liggur skáhaít upp brekku, yfir gil, skominga, holt og mýrar, cr Þr'ggja átna hreiður, akfær, 230 faðma langur og hcfir kostað 32 kr. Faðmurinn kostar þvf tæpa 14 aura. Til þess að fá veginn svona ó- dýrann, hcfir Sigurður skólastjóri notað hestaflið og verkfæri þau sem Ræktunarfjelag Norðurlands hefir kcypt, pióga og moldrekur. Síilfi Magnússoa í Kaupangi cr sennilegasá Eyfirftingur, scm mest hefir bœtt jprft sína á síðustu tveimur árum. Hann kom að Kaupangi fyrir tvelm árum. í fyrra sljettaði hann rúma 800 ferfaðma í túninu, og tra þefr nú orðrvir cL.divee bezti hluti(in þar. Þ& plœgði harin og 800 faðma. alt að helmingi af 1>yí hefir hann plœgt aftur f ár og hcrf- aði það og sáði t nokkum hluta þcss höfrum. í fyrra híóð hann og túngarð, að minnsta kosti 300 faðma langan. Enn fremur byggði hann hl'iðu fyrir 200 hcsta af heyi. Loks reisti hann í fyrra geymslu- skúr yið húsið, úr timbri Qg mcð járnþaki, 8x8 álnir. í ár hefir hann svo au’rið sljctt- urnar um 1200 ferfaðma; sumt af Norskir reknetaveiðamenn voru að byrja að koma á Siglufjörð um sfðustu helgi, og hvalaveiðabátar hafa verið að koma við og við, en flestir aflalitlir. Hafa þó leitað vestur undir Grænland. þvf veiftur vel siægt f sumar. Auk 2. júlí þcss gerði hann f ár við mýrar- Lárus H. Rjamason sýslumaður j braut, sem var orðin ónýt, og f stykkishólmi hefir tjáð oddvitan- um f Neshreppi utan Ennis, að gengu til þess minnst 30 dagsverk. Endist Sölfa lengi aldur á sakámálsrannsókn verði hafin gegn j Kaupangi, eru allar horfur á, að honum og hreppsnefndinni fyrirjsújörð muni bera mcira en lft 1 það, að hreppsnefndin hcfir sótt merki um dvöl hans þar. beint til amtmanns um gjafsókn í Ófært var með hcsta fyrir Siglu- fjarðarpóst alla leið úr Svarfaðar- dal til Ólafsfjarðar, Hagnesvfkur og Siglufjarðar. Fóstur scgir, að máli, en ekki látið umsóknina fara gegnum hendur sýslumanns. Annað er ekki tilefnið til þess- ar sakamálsrannsóknar. Yfirvaldið f Snæfellssýslu lcitarí auðsjáanlcga við aö hafa fast taumhald á þeiin þar vestra. Saltfiskur hjeðan hefir komist í hæi'ra vcrð ytra 1 vor en dœmj munu vcra til áður nokkuru sinni, nema ef vera skyldi fyrir rúmum 20 árum, 1883. Þá komst hann hjer f 70 kr. og á ísafiifti jafnvel f 75. En nú hvað hann hafa verið í 72 kr. um mánaðarmótin sfðustu, ... . tj , °g sjáifsagt vekur það f°rvitn st<Jr fiskur óhnakkakýldur. mjog sjaldgæft sje að verða að fara I mikla um land alt, hvernig þessu gangandi þá leið um þetta leyti árs. 2d. jum sakamáli rciðir af. Frestafundur var haldinn f Stein- Erá Ncwcastle er skrifað 25. f. in., a.ðfinkverðið haldist stöðugt og að boðið sje í Khöfn fyrir stór- Englendingar þeir, sem ætla að j nesi f þingi 22. júnf. Það var vinna Teystareykja-námana, hafa j þriðji aðalfundur prestafjclags sent einn mann, engineer Black, Húnavatnsfrófastsdœmis, semhófst j til þcss að undirbúa samninga, sem j 1902. Af 8 prestum, scm nú eru gjöra á í næsta mánuði. I'yrir- ’ í (irófastsdœminu, mættu sex. d( hugað er, að flytja á hcstum f suin- fundurinn hófst mcð guðsþjónustu- ar um 600 smálestar af brenni- j gjörð og prjedikaði prófastur Hjör- steini til Húsavfkur. Jafnframt j leifur Einarsson í forföllum sjera á í sumar að leggja járnbraut, sem' Ásmundar Gfslasonar og lagði út fisk kr. 67,68, fyrir smáfiisk kr. 5-b55 °g fyrir ýsu kr. 50, skipp. ] notuð verði þegar mcð næsta vori. af Fil. 1, 6.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.