Baldur - 24.08.1904, Blaðsíða 1
Oháð íslenzkt vikublað.
*
STEFNA : Aö efla hreinskilni
eyða hræsni I hvaða m&li, sem fyrir kem-
ur, &n tillits til sjerstakra flokka.
Eitt í sinni röð vestanlmfs.
*
AÐFERÐ: Að tala opinskátt og
vöflulaust, eins og hæfir því fólki, sem er
af norrœnu bergi brotið.
II. AR.
GIMLI, MANITOBA, 24. ÁGÚST 1904.
Nr. 33.
FRJETTIR.
X
Eitt af skipum Rfissa Ieitaði
hælis I kfnversku höfninni við
Chefoo. Sagði skipstjórinn að
skip sitt væri bilað, og vildi fá að
gjðra við það Irar. Honum var
sagt að hann fengi að vera þar að
eins með því móti að hann setti
allan sinn herútbúnað á land með-
an hann dveldi þar; en ef hann
•vildi ekki ganga að þeim kostum,
yrði hann að vera á brott, innan
24 klukkustunda. Rússinn lagði
þá af sjer vopnin og baá ‘Kínann’
að passa sig’. ’Kínanum mis-
heppnaðist það samt, því tvcir
Japanizkir ’torpedo’-bátar komu
inn 1 höfnina og höfðu Rússann á
brott með sjer. Rússar hafa mót-
mælt þcssu tilviki, sem algjörlega
ólöglegu; en Japanftar segja, sjer
til málsvarnar að rússneska skipið
hafi verið ser.t með árfðandi skeyti
frá Fort Arthur.
Hinn 10 þ. m. varð sjóurusta
mikil fyrir utan I’ort Arthur höfn-
ina. Rússneski flotinn ætlaði að
komast þaðan burt, og ■sameina
Síg Vladivostok flotanum; en
Togo vildi ekki sleppa honum án
nánari viðkynningar. Orustan
byrjaði að morgninum, og stóð
y'fir allt til kvölds. Floti Rússa
var þá tvístraður og hafði beðið
svo miklar skemdir að flest af skip-
imum munu vera lítt sjófær. ■„_. . , ,
Kússakeisan cr nú bútnn að
Sum skipin komust til þýskrar . cjgnast
að hcnfa þeirra, með þvf að bjarga
þessum 600 Rússum.
Jöpönsk herskig liggja nú fyrir
utan hinar ýmsu hafnir, þar sem
rússnesk skip hafa leitað hælis.
Partur af japanska flotanum hefir
farið norður með landi í einhverj
um árfðandi erindagjörðum.
Japanftar hafa nú rutt sjer
braut inn að inustu varnarvirkj-
unum við Port Arthur. Sagt er
að þessi ávinningur hafi kostað þá
þriggja daga onistu og 20,000
mannslíf.
Keisari Japaníta hefir skipað
herdeildum slnum aS talea Port
Arthur tafarlaust, hvað sem það
kosti.
Hinn 15. þ. m. sendu Japanftar
boð til Stoessels, foringja vamar-
liðsins f Port Arthur, um að
gefast upp með eftircftirfylgjandi
skiiyrðum: að herinn skyldi fara
óáreittur út úr borginni og sam
cina sig liði Kuropatkins; borgar
arnir skyldu safnast saman á þann
stað er Japanítar tiitækju, og að
Rússar gæfu upp þau sjö herskip
sem nú eru á höfninni. Fegar
Stoesscl fjekk þessj boð er sagt
að hann hafi tapað sinni vanalegu
Skógareldarnir f British Colum-! stemma stigu fyrir útbreiðslu clds-
bia voru nærri búnir að eyðileggja
bæinn Michel, í Kootenay hjer-
aðinu. Bæjarbúar voru farnir að
reyna að bjarga eignum sfnum
með því að grafe þær f jörð; en
kvennfóik og börn fttti að senda
til ’Ferniek Crows Nest Pass
kolafjelagið hefir ágætan slökkvi
útbúnað, og með honum var eld-
urinn stMvaður.
ins. Skaðinn er metinn á $40,000.
Um 600 menn frá Bandarfkj-
unum, eru r.ýkomnir tii Moose
Jaw, Assa., í þeim erindagjörðum
að líta sjer cftir landi.
Maður, að nafní Edgar Wal-
lace, f London, á Englandi, hafði
vcrið beðin að útvega konu, handa
bónda nokkrum f British Coluin-
Þúsund byggingjaverkamenn, í
Toronto hafa gjört verkfall. Þeir
vilja fá 28 cents á klukkutfmann,
en höfðu 25 cents. Um 8,000
handiðnamenn hafa orðið verklaus-
ir, sem afleiðing af þessu verkfalli.
Búist er við að samningar komist á
innan skamms.
Orsökin til Venezuela
ófriðarins.
-:o:-
Bándaríkjamaður, sem er nýlega
kominn frá Caracas, scgir svo frá:
,,Hin nýafstaðna uppreisn f
Venezuela, kostaði mörg þúsund
bia. Hann fjekk bara 600 tilboð, í mannslff gj,rði rfkið þvf nær
« átti 1 he!llar viku erfiði- að -jaldþrota. Og hvað haldið þið
og átti f heillar viku erfiði. að
velja eina úr ölium þessum hóp.
Mr. Harrison, borgarstjóri f
Chicago, er að gjöra tilraunir tii
að sætta verkfalismenn og verk-
stæðaeigendur. Hann ætlar að
hafa fund iríeð hverjum flokk út
af fyrir sig, og hcyra þannig bftð
stillingu.ogætt um gdlfið bölvandi;! ar hliðar málsihs. Sfðai.
að hafi vcrið orsiikin? Það var
ein ábreiða.
Matos.hinn drambsami verzlun-
armanna ’konungur’ f Caracas,
hafði hjálpað Castro til að komast
í f forsetasætið; enstrax þegar Castro
var kominn til ralda lagði hann
en þegar hann fór að iitta síg,
sagði baiui að ef þetta ætti að vcra
fyndni hjá Japanítum.þá væri hún
fremur ósmekkleg. Hann sendi þvf
mann til baka, til að láta Japan-
íta vita að boðinu væri hafnað.
þungan skatt á Matos og aðra auð-
jpT In [■ 1
. , • 'CLcnn til nflaeta ItonT.að herkostn-
nann að reyna að koma díimkoinu-
J I aðmn.
lagi á.
Matos neitaði að borga, og
Castro sendi þegar hermenn ti! að
í
fangelsi. En svo var ekki r.óg
Hugh A. Aiian, yfirmaður!
«,, 'u , , r taka Matos og kasta honum
Allanlfnunnar, sem er clsta gufu-l b
skipalfnan á Atíantshafi, hcfirj
fengið sæti / stjórnarnefnd G. T I
hafnar suður með ströndinni, sum !
og segist hann nú
j geta tekið hverju scm að höndum
til Chefoo, og sum tií baka / Port: ^ þvf svoua gæfusaiIllega
Arthur höfnina. Þau sem kom | hafi til tckist nicð krakkann.
ustinná kfnvcrskar og Þýdrar j Hann scgir enda> ^ t)Ctta sjc ó.
hafnir verða annaðhvort að fara j rœ*kt ^ þess ^ lærddWir sfn-
P. járnbrautarfjelagsins. Það er
sagt að G. T. P. íjelagiö ætii að
koma á fót skipastól á Kyrrahaf-
jraðan cftir 24 klukkustundir, cða
með það. Hermönnunum var
skipað að taka Matos í rúmi sfriu,
og bera hatvn gcgn um strætin, að
j nóttu til, f engu öðru en einni á-
, . ,, . . . r , i breiðu. Þessari skipun var hlýtt,
inu, og koma þanmg fiutmngi frá ‘
•- . t- I og allar bœnir kaupmannsins, um
járnbrautarcndanum við Kyrra- b * ’
, . . , , , t . ! að f& að fara £ buxurnar staar,. voru
hafið til ýmsra staoa f Kína, Jap-j
„, , ’ , / árangurslausar, og varð hann að
an og kanske Astralíu. ! .
bola háð og ókurteisi skrilsins, scm
j fylgdist með honum að fangelsinu.
Frjctt frá Natai f Suður Afrfku Þegar hann var búinn að vcra
segir að gufuskipið Tenguin’ hafl | nokkurn tfma i faiigclsinu, skrifaði
manns hafl druknað. þann Gastro og sagðist nú tilbú
misþyrmingar A ncgrunum. Ilvftaj Að cíhs cinn maður komst lífs af. ! inn að greiða skattlnn; en Castro
ar niuni hljdta sigur að lokum.
í Georgia ríkinu, í Bandaríkj-
draga níður fána sinn og leggja
niður vopn sfn. Það er $agt að
flest þessi skip sje svo lörnuð að , , c ,
1 •* unum eru daglcga franun morð og ncr
þausjetil neydd að taka síðan . , ........... ' ....„ tt. J t S 5
kostinn.
j fólk,ð sc2!r að Það sje staðráðið í, Skipið var leigt af nokkrum m«nn- sagðj honum að þarfir stjórnarinnar-
Mhm 14 þ. m. komst AdmíráU að losa ríkið við negrana, af þvf|um< f því skyni að lcita að auðæf- j ;nnar hcfðu mj;5g aukist f millitfð-
uin Krugers sák, sem átti að hafa inni) og þæUi sjcr nijiig fyrir að
, . Þctta b> rJaðl A Þvf að j vcrið sukkt einhverstaðar austur , verða að krefja hann um helmingi
dskunda hcfir gjört, mcð því að her-. fjölskylda cin var myrt af negrum j af Natal strön.dinni, fyrir þrcm ár- j mciri upphæð
um sfðan. Það er álitið allein
Kamimura loksins t f.xri við Bfi manna sje ekki óhætt fyrir
Vladivostok fiotann, sem mestan Þc
taka kaupskip, sem til Japan hafa Ivciraf þeiin voru svo teknir
átt að fara. Rússar œtluðu að ■ fastir, og dœindii til að hengjast f
flýja f fyrstu, en Japanftar komust haust. Pólk,ð vildi ekki bíða eft-
í veg fyrir þá, SVo þeim var einn l ir því að dóminun yrði fullnœgt,
kostur nauðugur, að bcrjíist. Or- sókti þvf negrana í fangelsið
ustan stóð yfir / 5 klukkustundir, °S brendi þá iifanrli. Síðan hcfir
og en.daði með algjfirðum sigri fyr- Þessunl ofsóknum, gegn negrun-
ir Japaníta. Þeir siikktu einu: um verið haldið áfram.
skipinu alveg, en hin.flýðu. Skip-j
ið sem sökk hjet ’Rúrik’ Þemn ' Alvarleg upprcisn hefir verið
Rúrik sökk gjirðu Japanitar allt, barin f Kfna- Kfnverskar hcr-
sem þcir gátu, t>I að bjarga niíinn- dcfld.r, cr uppicisnina hafa gjört,
unum. Þeim tókst að bjarga 60O tóbu borSina Liuchou, drápu þft
manns, og fluttu þá til Japan. scm veittu Þeim nokkra rnót-
Þessi sami floti Rússa hafði áður sPyrnu. tóbu svo 800 konur til
kennilegt að fjórar aðrar tilraunir
til að finna þennan auð, hafa orð-
:ð að meiri og minni slysum.
Matos borgaði fjcð umyrða-
laust, og fór svo úr lijndi burt, og
notaði hinn mikla auð sinn til að
koma upprcisninni at stað. Ilann
sagði vinum sínuin að hann hciði
Hagl og eldmgar hafa gjört all- j getað fyrirgcfið fangclsisvistina, cn
mikinn skaða f Ontario, undan- ; að ábreiðunni hefði hann ekki get-
farna daga. Hús hafa orðia fyrir að „ieymt.
stórskemmdum, og akrar cyðilagst. ;
um og garði. Mjólkurframleiðsla
var aðal grein búskaparins, og
gripakynið, sem hann notaði, var
hreint ’Jersey‘-kyn. Þegar hann
tók við landinu, var það svo niður
nftt að það framfleytti ekki einurn
hesti og tveimur kúm. Einnig
hvfldi á því skuld er nam $7,200
Tekjutnar cftir fyrsta árið borguðu
ekki kostnaðinn; en á næstu sex
árum var skuldin borguð, og upp
á síðkastið hafa tekjurnar af land-
inu numið $3,000 árlega, að jafn-
aði. Eigandinn hefir, gcgut
störfum sfnum, sem prestur; en
haft einn mann Og dreng til að
stunda búið. Nú framfieytir land-
ið þrjátíú nautgripum og tveimur
til þremur hestum. Mjólkin úr
kúnum og sumt af kálfunum er
það sem vcitir tckjurnar. Ekkert
nema góðar kýr, af hreinu kyni
eru hafðár, bg hafa káifarnir
selst fýrir $100 hver, jafnaðarlega.
Afkoma þessa búskapar er irtni-
faiin í notkun frjóvgunarcfna þcirra
sem tilfallast. Mykjan úr fjósun-
um er flutt bcint út á akrana. A-
burður er líka búinn til mcð þvf
að grafa grænar fóðurtegundir f
jörð niður og láta þær fúna þar,
án þcss að missa út í loftið írjó-
cfnin, sem f þeim eru. Fóðurtcg-
undivnar, sem til þess eru brúkaö-
ar eru: mafs, smári, baunir, hafr-
ar, ’timothy’ millet og rúgur.
Tvær og þrjár uppskerur fást af
landinu áriega, og 3 cða 4 ekrur
gefa af sjer nóg t;1 að fyiía tvær
gryfjur með 100 tons af áburði.
Eigandinn sjcr um að aiit sje f röð
og reglu. Nautgripirnir eru hafð-
ir f fjósinu aiit árið um kring; jafn-
vel káífamir, sem eru alltaf frá 10
til 1 5 að tölu. íilgresi sjest hvergi
á þessu landi, þvf það hefir hvergi
pláss til að vaxa, þar sem hvcr
bíettur er rœktaður. Þessi htla
bújörð veitir stórkostlcga. Iexíu í
b.úskap, og sýnir Ijóslega hvc miklu
m& t 1 leiðar koma í búskapnum
aicð þekkingu og viti, og að starf
biSndans útheimtir lærdóip og skip-
ulag, ekkcrt síður cn önnur störf.
Nýiega hefir litla bújörðin verið
seid, og býst eigandinn við að
rcyna búskaparaðferðir sfnar f
stœrri stfl, á 360- ekrum, í Chester
County, Pa.
The Farmers Advocate.
Eldingarnar urðu tvcimur konui
að líftjónk
Miklar iekjur af litlu
landi.
I
Caberry, hinn 15. -þ>. m. Eidur-I —:o:—
inn varð svo mikill að ckki varj í Pennsylvanfa er maður einn,
Stórkostlcgur cldsbruni varð í
sökkt herflutningaskipi fyn'r lap- fanga. °g b°fðu mcð sjer til fjaliaj K , ,,.a. , _ . . , a . ,
s 1 y J ‘ ; útlit fyrir að slukkvihðinu myndi sem hefir synt og sannað að þao
anftum, og fanð svo frá, án hess tynr utau ógrynni af öðru hcrfangi, . _ , , _ , _
’ 1 I takast að stiiðva hann, og var bcð-1 borgar sig að lcggja rækc v.ð !and
að reyna jtil að bjarga nokkru af sem Pclr neyddu 4000 borgarbúa; f . T, , f,i., • ._ OQ f . _. , ,,
j 0 r j ið. um hjalp f.u Btandon, cf á íð. Arið 1881 byrjaði hann bú-
mör.nunum, sem allir drukknuðu tu að bcra til fjallanna fyrir sig. u _, ' . . . ,.i , , , ,
uuuu- h þyrfti að halda. Það kom þó ckki skap á 15 ekru landi, og voru |
-e,'Ja-''t Japanítar veia búnir • 1 til þcss, því heima liðinu tókst að j tvær ekrur af því undir bvgging-!