Baldur


Baldur - 31.08.1904, Blaðsíða 4

Baldur - 31.08.1904, Blaðsíða 4
4 'BALDUR, 31. ÁGtfST 1904. KAUPENDUR BALDURS eru beenir velvirðingar á því að næsta númer gctur ekki komið út 4 rjettum tíma, af því að prent- smiðjan verður fiutt f annað hös en hún er nú f. Þetta veldur nægi- lega miklu umstangi til þess að úmfigulegt verður að koma næsta blaði út á venjulegum tíma. FRA GIMLI OG GRENNDINNI. Nú er búið að ráða kennara, við Gimii skdlann, fyrir næsta kennsluár. Yfirkennarinn, Mr. C. L. Fillmore, er þegar kominn hmgað. Hann kemur a!!a leið austan úr New Brunswick og segist aldrei hafa komið til Mani- toba fyr. Mr. Fillmcre er ungur maður, nýútskrifaður úr Mount Allison háskólanum f New I3runs- wick. Hann útskrifaðist þaðan síðastliðinn júnf, sem B. A. Hann kveðst Ci'.inig hafa gengið 4 kenn- araskóla, (Normal school) f New Brunsvvick. Hinn kennarinn verður 1*1 iss Birdie English. Hún er enn þá ókomin. Hún hcfir tekið annars stigs kennarapróf og kennt hjer f fylkinu fyr. Vonandi er að kenn- arar þcssir reynist vel, og að Gimli búar færi sjer vel f nyt starf þeirra. Fjöldi manna frá Winnipeg er hjer á Gimli f dag, að skemmta sjer. Matvörusalar í Winnipeg hafa skcmmtiferð til Winnipeg Beach, og svo tckur fólkið tœki- fœrið að ferðast með gufubátnum norður hingað, til að skoða pláss- ið, Ficstum bcr saman um að Gimli sje faliegri skemmtistaður en Winnipeg Beach, og undrast það að járnbrautin var ckki k'igð beina leið hingað. gunnudagaskólak-ennari nokkur kom þar að, sem lft: 11 drengm úr hennar bekk var f bardaga við annan dreng. ,,Hvað, Villi ertu virkiiega að berjast, þú ert þó ekki búinn að gleyma lexfunni okkar á sunnudaginn var, sem var um það, að ef einhver berði þig 4 aðra kinnina þá ættir þú að rjetta hon- um hina". ,,Nei, jeg man hana," svaraði drengurinn, ,,en hann barði mig á ncfið, og þú sjerð, að jeg hefi baraeitt". Eyja byggö af svörtum Köttum. Ein af þeim skrítilegustu eyjum 4 hnettinum er Chatham cyjan,ná- iægt ströndum Ecuador. Kapt. Rcinman, sem fór þangað f þcim tilgangi að sjá út frjcttaþráðar stöð, segir að í eyjunni sje aragrúi af köttum sem allir sje svartir að lit Þessi dýr iifa f klettaskorum nálægt ströndinní og hafa fiska og krabba sjer til ætis f staðinn fyrir rottur og mýs. Þessi ágæta er til söiu G. THORSTEINSSYNI. A GIMLI. Special Introductory Bargaln sale OF ÖKS F. M. LUPTON, Publisher, Nos. 23, 25 and 27 City Hali Piace, NEW YORK. SWEEPING REDUCTIONS FROM KEGULAR ‘PRICES ! THE BEST wORKS OF SOME OF TIIE MOST FAMOUS AUTHORS THE WORLD HAS F.VF.R KNOWN AT FROM ONE AND ONE-IIALF TO SEVEN CENTS EACH. THIS SPECIAL SÁLE IS FOR TIIE PURPOSE OF INTRODUCTION, AND WlLL EXPIKE OCTOBER Ist, I9O4. sknd for CATALOGUE. ADDRESS : F. M. LUPTON, Publishcr, 5Sos. 23, 25 aad 27 Cíty Eell Place, isr 3B w n: o xa jc. = CALÍFORNIA, If you want to go into Dairy and Fruit Farming, apply to Narses, Bobinson&Black 381 Main St., Winnipeg. Ntg'w Yosíkz Li^’TC P er eitt af allra elztu og áreiðanlegustu lffsábyrgðarfjeliigum | þeimsins. Sjóður þess er nú yfir $352 milljónir. Lífs- j ábyrgðarskýrteini þess cru óhagganleg. Dánarkröfur borgaðar ) hvar og hvernig sem fjelagsmenn þess deyja. I Til frekari upplýsingar má skrifa i O- OI.APSSOK ‘ð' J'. Gr 3YCOTRQ-AOSr ' AGENT MANAGER. , 650 William Ave. Grain Exchange Building. WINNIPEG. G THORSTEINSSON. Á GIMLI selur iiinar nafnkunnu J arðyrkj o. áhöld af ýmsum tegundum, þar á mcðal: PLÓGAR, HERFI, SÁÐVJELAR, KORNSKURÐARVJELAR, SLÁTTUVJELAR, IIRÍFUR, VAGNAR og mörg önnur, eru til sölu hjá G. Thorstcinsson á Gimli. BONNAR & Cr 3 P H o cn ►3 M cn O •z, c rr v—* ■ ! f9 Við þekkjum góða hárbusta Lofið okkvr að sýna ykk- ur þá. Okkar reynsla er ykkur til góðs. Við selj- um franska hárbusta, sdm cru þeir BEZTU. PULFORD BRUG Co. 580 Kain St. WINNIPEÖ. HARTLEY DEERING’S SLÁTTUVJELAR m^^mmmmmm * I W-INNÍPEG % m BUSINESS . | % é CÖLLEGE. PORT. AVE., WINNÍPEG NORTH END # BRANCH Á MÓTI C. P. R. VAGNSTöðINNI. 'ví # ------------ # Sjerstakur gaumur gefinn W að uppfrœðslu f enska w5 máliiiu. ^ W * * * W Upplýsingar fást hjá W B. B. Oi.son,---Gimli. W 1 w G. Yl. Donald, w f " se.c. f t WINNÍPEG. t ,w # EMPIRE RJÓMASKILVINDA. til sölu hjá . GUNNARI SVEINSSYNI. Það borgar sig að auglýsa í ±3A.XjX3)EH. WALTER JAMES & SONS EOSSEE, TÆA.ISr Rækta cg selja stutthyrnings nautgripi ensk Yorkshiresvín. * * * Sanngjarnt verð og vægir skil máiar. * * * Skrifið þeim cftir frckaii Upp lýsingum. BARKISTERS Etc. P. O. Box 223, WINNIPEG, MAN. mmm Jjppe Mr. B O N N A R er hinn langsnjallasti máiafærslu- maður, scm nú er [l þessu fylki. B. B. OLSON, | SAMNING ARITARI OG INNKöLLUNARMAöUR. 1 GIMLI, MANITOBA. | G. THORSTEINSSON Á GIMLIS BLUR ron TWEKTV YIARS IN THSt LXAO Aaíomatic take-up; *clf-sctting: needlc: scl£ Itreadine shuttle; antomatlc bobbin winder [ quick-teneion reiease; all-steel r-ickeled attac*> meuts. Patented Bali.-bearihg Stand. sursmoa to all othcrs nandsomest, easlsst runnlng, most nolselOM, most durable.......Ask. your dsaler lor Eldredse"B,” and donot buy any machlne nn- tJl you havo seen the EldredKO B. «Oota- »are its qnality and prico. and ascertaia it* Söveriority. If lnteresteð eend for hooft ahout EMrldgo *D." We will mail lt promptly. e Wholosale Distrlbutors: , Merrick, Anderson & Co., Wlnnipeg. DEERING’S STÁLHRÍ/UR. G. THORSTEINSSON Á GIMLI, selur hinar nafnkunnu DEERING'S SLÁTTUVJELAR. Dr. O. STEPHENSEN 563 Ross St. WINNIPEG. Teléfón nr. 1498. w 'K- YL ty tís ^ G-7B 3SÆ TVX TB Xa ^ COCHE3ST éfr Sc CO- ^ El-DSÁBVRCÐ, 3fc lífsábvrgð og # X PENINCAR TIL LÁNS. vJulíil U. depends greatly on the use of a good Soap. BABY'S OWN SOAP is Canada’s Standard and recommended for todet and nursery use by hundreds of Doctors and thousands of mothers. buy SOAP made IJOU v þy dishhonest manufacturers to sell as being ’just as good‘ as BABY’S OWN. Albert Toilet Soap Co. Mamtfacturers. MOFTTEE AL: BRÚKIÐ 2

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.