Baldur


Baldur - 21.09.1904, Blaðsíða 2

Baldur - 21.09.1904, Blaðsíða 2
2 BALDUR, 21. SEl'TEM liER 1904. BiLDlIR er gefinn út á GIMLI, -------- MANITOBA Kemur út einu sinni í viku. Kostar $t um árið. Borgist fyrirfram. Útgefendur: THE GIMLI PRINT. & PUBL. CO. LIMITED. Ráðsmaður: A. E. Kristjánsson. LJtanáskrift til blaðsins : BALDUR. Gimli, Man. Veið á smáamj &ug!ýsingnm er 25 eeni fyrir þumlung tiá kalengdar. Afsiáttur et gefinn á stcerri auglýsÍDgum, sem birtast í blaðinu yfir lengri tíma. ViðvíkjaDdi slí'Uum afslíetti og öðrum f járrnálum blaða ins, eru menn beðnir að snú* íjer að ráði manninum. MIÐVIKUDAGINN, 2 1. SF.PT. I9O4 ..■ 1—\ ■■ .............. Þegar Kínaveldi kem- ur í spilið. Það var sá tlmi að þjúðirnar börðust hvor við aðra, til þess að geta tekið hvor af annari afgangs- afurð.r. Nú á dögum bcrjast þær hvor við aðra, til að geta selt hvor annari afgangsafurðir. Áður en við höfðum gufu, raf- urmagn og vinnusparnaðar vjclar, á þeim dögum þegar menn voru fátœkir, af þvf ekki var framieitt nægilega mikið til að uppfylla þarfir allra, höfðu menn enga á- stæðu til að vera hissa á fátœkt- inni, og þeir voru það ekki hcld- ur. En nú, þegar við erum að kafna undir afgangsframleíðslu, og þcgar menn eru fátoekir af því þeir geta ekki fengið vinnu við að fram- leiða auð, sem er nú þegar of mikið til af, þá sýnist svo sem okkur geti ekki hugsast að koma megi í veg fyrir fátœktina, með þvf að útbýta afgangsafurðunum mcðal okkar sjáifra, heldur förum við í stríð, til þess að neyða vör- um okkar upp á útlendinginn.. Strfðið milli Rússa og Japaníta er af þessari tegund. Þeir vilja hvor um sig fá Manchurfu fyrir markað. Og af þessu leiðir svo hið yfirstandandi stríð. Eftirfyigjandi grein, tckin úr blaðinu ,,Searc.hlighf,“ scm gefið er út f Redding, California, sýnir að ritstjðri þess gjörir sjer Ijósa grcin fyrir ástandinu : Hvort sem Japanftar vinna eða tapa, f hmum yfirstandandi aust- ræna ófriði, er það hverjum hugs- andi manni ljóst, að gUjj f]0kk- urinn hlýtur hjeðan af að ieika | mjög mikilsverða „rullu“ f hinum | stórkostlega alheimsleik, sem ann- aðhvort verður til þcss, að búa mannkynið á friðsamiegan hátt undir nýja 1 e msmcnningu, eða til þess að steypa því út í annað miðaldamyrkur. Lfkurnar eru samt alltaf að; verða fleiri og fleiri, scm benda á | það að betra fyrirkomulag sje í vændum, og það f nálægri fram- tfð. Og frá Kfna og austurlönd- unum koma nú sláandi bendingar í þessa átt. Hið núverandi menningarkerfi getur ckki komist á fastan fót meðai austrænu þjóðanna án þess að valda, annaðhvort eyðileggingu gula flokksins, eða eyðileggingu eða byltingum fyrir aðra parta mannkynsins. Af þvf hið núver- andi samkeppnis fyrirkomulag byggist á nauðsyn hvers cinstakl- ings til að framleiða melra en hann eyðir, og á nauðsyn allra til að fá markað fyrir þessar afgangsafurðir, þá hefir útbreiðsla nútíðar iðnaðar, með öllum sfnum óteljandi grúa af vjelum og framleiðslufærum, algjörlega gegnsýrt allan hinn hvíta flokk af verkamanna upp- reisnum og allskonar iðnaðar sjúk- dómum. Af þessu leiðir svo að hinar hvftu þjóðir eru ætfð reiðu- búnar að stökkva, eins og tfgris- dýr, hvor á hálsinn á annari, f bar áttunni fyrir nýjum markaði, sem þó aldrei getur orðið meira en stundarfró, vegna þess, að sam- hliða verzluninni, innleiðist í hið nýja verzlunarsvæði allskonar framleiðsluvjelar, þar til hinn nýji markaður er orðinn fær um að framleiða, nóg, ekki að eins fyrir það landsvæði, heldur meira, sem svo þarf að finna enn nft nýjan markað fyrir. En allt hefir sín takmörk, og stgerð hnattarins er líka takmörk- uð, þar sem aftur mannlegt hygg- vit og hagleikur getur gjört óend- anlegar umbœtur á framlciðslu- færunum, og þannig aukið fram- Ieiðslu magnið takmarkalaust. Og þetta tvent lilýtur að reka sig ’nvað á annað áður en langt líður. Hið núverandi kaupgjalds fyrir- komulag neyðir verkamennina til að eyða minnu en þeir framleiða, því annars væri enginn hagur í þvf, að gjalda þeim kaup. Þar að auki cru allar vinnuvjelarnar, sem framleiða svo afarmikið en eyða sama sem engu. Allt þctta hjálp- ar til að auka stöðugt afgangsfram- Ieiðsluna, og þarafleiðandi þörfina fyrir nýjum markaði; en alltaf eru tækifærin til að skapa nýjan mark- að að verða minni, eftir þvf, sem hver deild og auka deild af heims- markaðinum verður færari til að framleiða nóg, fyrst fyrir sig, og svo smámsaman meir og meir fyr- ir aðra parta. Hugsum okkur þá ástandið, þeg- ar hinn mikli grúi manna, sem til- hcyrir hinum austrænu þjóðum, hefir aukíð framleiðslukrafta sfna, með þvf að færa sjer f nyt hin nýjustu iðnaðaráhöld, svo þeir verði einnig að hella út yfir áður fullan heimsmarkað, heilu flóði af afgangsafurðum, annaðhvort til að rænu löndin ctu erfingjar liðinna alda. Þau þurfa ekki annað að gjöra en að taka við, og nútfðar- menningin, með öllum sfnum vjel- um, og verkstæðum og cfnafrœðis- stofum, getur ekki annað en látið sitt f tjd þessum þjóðum, hvenær sem þær vilja þiggja það, eða þá að öðrum kosti hætta að framleiða, og verða svo í vandræðum með ailan hinn mikia her vcrkamann- anna, sem við það yrði iðjulaus og líkiegur til uppreisnar, því þegar hungrið hcrðir að þcim, verða þeir annaðhvort að fá einhvetja arðberandi atvinnu cða deyja. Mönnum finnst þetta ef til vill öfgar, en það er cnginn cfi á því að á sfnum tfma hcfir það verið álitin flónska að spá uppreisn á Frakklandi. Ástæðan ti! þcss að verið cr að þröngva hinni vcstrænu menning upp á austrænu þjóðirnar, er þessi vöntun á markaði. Framieiðslu- ntagn Bretlands, Þýzkalands, Frakklands Og Bandaríkjanna er komið upp í það voðaveldi, að þessar þjóðir mega til að búa sjer til markaði, þó þeir verði að gjöra það með fallbyssukjöftum, enda kveða nú við drunur stórskotanna, frá öllum útkjálkum hins menntaða heims, þar sem þjóðirnar eru í hinni voðalegu samkeppni að ryðja verzlun s'inni braut. Aðferðirnar við framleiðsluna og viðskiftin verða að umskapast—úr samkcppni í samvinnú; úr fram- leiðslu til ágóða f framleiðslu til afnota fyrir alla, því íiðruvísi er ómögulegt að afstýra þvf flóði, sem annars hlýtur að æða yfir heiminn og kollvarpa því fyrirkomu- lagi sem er, og það innan skamms tfma’. Það er enginn vafi á því að ein af afle;#ingum þcssa strfðs veröur sú, að vekja Kfnverja til meðvit- undar um hagsmuni þá, sem því fylgja að taka upp nútfðar að- fcrðir. Þeir hljóta að sjá að þar sem Japanítar voru fyrir fáum árum í söinu sporum, sem Kínverjar nú standa f, þá hafi þeir sfðan far- ið með risaskrefum á undan þeim, og að mcð því að nota sjer nútfð- aruppfyndingar og menntun vest- rænu þjóðanna, hafi þeim nú tek- ist að koma hinum volduga Rússa- keisara á knje. Þegar Kínaveldi kcmur fram á leiksviðið, scm keppinautur f framleiðslu, brynjað nútfðar vinnu- vjelum, þá að minnsta kosti verð- ur heirnurinn, sem allareiðu er f vandræðum með afurðir sfnar und- ir samkeppnis fyrirkomulaginu, tilbúinn að breyta tii. Hann verð- ur þá nsyddnr til að gjöra breyt- inguna. —Wilshire’s Magazine.— Þjóðin ætti að ciga jámbrautirnar. geta haldið iðnaði sfnum áfram, eða til að berjast móti voða þeim, sem stafar af milljónum iðjulausra verkamanna, scm ekkert liggur fyrir annað en dauði cða upp- reisn gcgn kúgururn sínum, auð- valdinu. Það má ckki gleymast að aust- (Aðsent). Canadisku blöðin hafa um nokk- urn undanfarinn tíma cytt tals- verðu rúmi í, að ræða það spurs- mál nvert heppiiegt væri að þjóð' in ætti játnbrautirnar og stjórnaði þeim. Það er harla erfitt að leggja niður þann grundvöll, sem slfk spursmál gætu rjettilega dœmst Rockfeller hefir meira vald en forsetinn. Við viljum ekki sjá Jeg trúi því að það sje til: alþýðuna f Canada komast á vald hagsmuna fyrir þetta land að þjóð- öðrum eins sálarlausum auðkýfing- in stjórni sjálf sfnum skólum og! um. Stjórnin er ábyrgðarfull sínum póstmálum. Jeg trúi því; gagnvart alþýðunni, sem gctur lfka að það sje þjóðinni fyrir bcztu haldið hcndi f valdasessinum eða að bóndinn rækti sitt eigið land, j rekið hana þaðan, eftir vild. En komi sjer í þægilegar kringum- J samsteypufjelögin "gcta hlegið að stæður og að hann sjc pcrsónu-1 fólkinu, sem er algjörlega á þeirra lega ábyrgðarfullur fyrir velferð 1 valdi án allra möguleglcika til að konu sinnar og fjölskyldu. Erfið- j rjetta hluta sinn. leikarnir felast í því að dœma um j -------------------- hvar á að draga lfnuna milli þeirra Jijftirfylgjandi tölur sýiia hvað mála, -sem einstaklingurinn ætti að stjórna og þeirra mála, sem stjórn- ast ættu af heildinni. „Communistar’‘ vilja gjöra mörg atkvæði hafa verið greidd með þingijiannscfnum úr flokki sósfalista, í hinm tilteknu löndum. Tölur þessar gætu orðið umhugs- starfsvið stjórnarinnar mjög víð- unarefrii fyrir þá, scm hugsa að tækt. „Laisscr faire“ flokkurinn j sósfalistahreifingin sje ekki annað draumórar fáeinna æsinga- vill binda starfsvið stjórnarinnar en innan mjög þröngra takmarka. Imanna: En takmiirk þau, sem hver þcssara kenninga setur, cru nægilega vfð- tæk til að leyfa stjórn járnbrauta inn f verkahring stjórnanna. Járnbrautir eru eitt af aðaliifl- unum, sem nauðsynleg eru til að byggja upp óbygt land. Þær hafa 1900 1872 1903 f DANMÖRKU. í NOREGI. 268 55.479 7.440 áhrif á lífskjör allra stjetta. Þær 1903......................... 24,779 eru það band, sem bindur sam- an hina ýmsu landsparta. Það eru þær sem gjöra sveitunum mögulegt að hafa samneyti við borgirnar og bœina. Þær flytja afurðir bœndanna til markaðarins, og vinnuáhöld og antiað þcssháttar aftur til bóndans. Vissulcga ætti svo mikilvægt atriði að vcra undir sem bcstri stjórn, og hvaða stjórn gæti verið betri en ncfnd manna valinn úr hópi hinna færustu manna landsins. Landstjórnin getur látið járn- brautirnar starfa með mikið minni kostnaði en ’prívat’ fjelög. Stjórnin hefir bctra lánstraust og getur því fengið peninga lánaða gegn minni vöxtum. Það kemur oft fyrir að járnbrautarfjelögin leggja brautir sínar h\ o.'a við hliðina á annari. Þannig sjáum við oft tvær brautir vinna að því verki, scm ein braut gæti gjört. Slík óþarfa eyðsia, scm 1 þvf er A ENGLANDI. 1895.............. SS.ooo 1900 ............ 225,903 í BANDARÍKJUNUM. 1888............... 2,068 1902 ............ 225,903 Á ÞÝSKALANDI. 1867.............. 30,000 1903 .......... 3,008,000 Á FRAKKLANDI. 1887.............. 47,000 1900............. 880,000 1891 1901 Á SPÁNI. Á ÍTALÍU. S.ooo 25,000 1895.................... 78,359 1900.................... 170,841. Tólgin, ætti sjcr ekki stað ef þjóðin j Þessar tölur eru fullijóst merki ætti allar brautirnar þcss að sosíalistastefnan cr að Þar sem járnbrautir fjclaganna, gi'M^ mn sig í heiminum. Menn eru f samkeppni hvor við aðra, er ver®a a^ hafa það hugfast að f flutningsgjaldið vcnjulcga eins lágt í mc.rgum flciri lóndum en þeim, og hægt er. Þar sem aftur á : sem °^an eru nefnc*> hefir stcfna móti cngin samkepþni á sjer stað Þessi n^ð haldi og þioska. gcta fjelögin >ett óheyrilega hátt: flutningsgjald, og þau gj'ira það I llllflytjcrH.Í£lkY ÖrtllH. lfka alloft. Ef þjóðin ætti braut : ± London á E^landi var fyrir irnar, mund. flutnmgsgjaldið vera stuttu skýrt fr4 þvf> að rússncskir j ifnt alstaðar. Þanmg mundu ný- Gyðingar_ sem fluttust fr& Doulais byggðir, sem teggja þarf sjerstak-; { Wa)es tjl WinniPeg f Manitoba, ar grcinar til, ekki þurfa að bcra ■ hefðu orðið fyrir mcgnustu von- þá byrði, sem óhæfilcga h&tt j brygðum Margir þeirra eru blá- flutningsgjald orsakar þeim. , - >. ; , . . b 1 \ snauðir, og urðu að byrja & þvt að C. P. R. fjelagið á mikinn hluta Diðja.st beininga. Það hafði vcrið af öllum járnbrautunum í Canada. . gengið út frá þvf, að það biði Ef stjórnin ætti þessar brautir og I mannanna þarna atvinna, sam- setti að eins það flutningsgjald, kvæmt rúðstöfun hins hebreska sem nauðsynlegt væri til að h»fa | scm hefir með. upp kostnaðinn, cins og hún ætti að gjöra, þá myndi hin afarmikla j upphæð sem fjelagið tekur árlega sem ágóða, sitja kyr f vösum al- höndlunina á styrktarsjóði Hirsfth baróns f sfnum höndum, en þegar innflytjendurnir komu f áfanga- stað, kom það f ljós, að engin at- vinna lá fyrir hendi. (Can. Ass. Press Cable, 8.Scpt.) menmngs. Hjer er enn önnur ástæða fyrir því að þjóðin ætti að eiga braut- irnar: Velfðrð alþýðunnar í * Bandaríkjunum cr hætta búin af ^>a<^ cr hætt við að slíkar frjettir myndun hinna risavöxnu sajn-! -la^ cKki þau áhrif í öðrum löndum, steypufjeiaga. Einir átta menn sem Winnipegblöð myndu kjósa; ráða yfir meiri hlutanum af öllum cn það cr næg ástæða fyrir þvf að viðskiftum þjóðarinnar. John D. | varast að flytja þær.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.