Baldur - 19.10.1904, Blaðsíða 2
2
BALDUR, :g. oktöber 1904.
vilji heldur leysa starf illa en ve j Nú hittist það svo á, að sá flokkur
af hendi, vilji heidur láta líka illa ; manna f íandinu, sem ncfnist ’con-
j en vel við sig. I’ött pólitfskir and- i servatívflokkur', vill vinna það til
e-r geflnn íit á
GIMLI, ——- MANITOBAl
Kemur .út einu smni f viku.
Kosta-r $1 ujn áiið.
Borgist fyrirfrarrj.
Útgefendur:
THE CíMW J'RIXT. & f'UliL. CO.
LJMITEI).
Ráðsmaður :
A. E. KrjstjAnssom.
stæðingar skammist ("11 ðsköp f
j blöðunum og á ræðupöllum, þá
,,taka þeir glas'"1 hver með öðrum
alveg eins fyrir því, keyra í sama
vagni þegar svo ber undir, og yfir
höfuð viðurkcnna það í kyrþey að
þetta sje nú allt samaii glímubrögð,
cn aldeilis ckki ’mciningink Af
þessu sjer maður, að allir hinir upp-
lýstustu menn minnast þess með
sjálfum sjer, að atgjörvi og dreng-
að koma þessu f framkvæmd, ef
sjer sje hleypt að stýrinu um næstu
fjögur ár, cn meiri hlutinn af for-
vígismönnum hins flokksins hcfir
fastráðið að tálma því spori um 50
til 100 ár*.
Ritstjórn Baldurs getnr ckki
svarað ,,Oháðum spyrjanda“ sam-
vizkusamlega á neinn annan hátt
en þann, að það .<■je sannarlega \
svo mi'dar líkur til þess
Utanáskrift til blaðsins;
BALDUR,
Gjmlí, Man.
I skapur er dreifður um alla flokka,^að ,Bordensflokkurinn’ stjórni
en að þeirra eigin flokkur hcfir járnbrautarmálum landsins f heild
ekkert einkaumboð yfir þeim kost- sinni til hagsmuna fyrir þjóðina,
um. Það er þess vegna langt frk.aðþað sje siðferðisleg ski/lda |
þvf, að forvfgismönnum þeirra Ca- ' / jóscnda nna að gefa honum tæki-
: nadabúa, scm kalla sig ’conscrva- fær; tJi að innlciða þessa þýðingar-
tfvflokk1, sjc nokkurn hlut van- 1 miklú fmmför.
j treystandi til þess að stjórna járn-
Verð á smáum- anglýsinRnm er 25 cent brautam4Junum til hagsmuna fyrir j ,
fyrir þamlung Há'kslengdar. Afsláttnr er '
maooinum.
Þegar kemur að annari spurn
ingunni, er það verst hversu rúm j
gefinn á atvrri auglýaingum, sem birtaet í þá, sem f þcssu landi bfia. Það cr og vinnukraftar Baldurs cru smá-
blaðinu yfir lengri tíma. VLövíkjandi | heila spursm4lið hvort canadiska j •„ c,, cn„,.„;fl„ ( 1v,a cl.:|;a
eljkum af8l»)tti og öðrum Ijármálum bloðs vaxnir, Sú spuinmg á það Sklllð,
ins, eru menn beðair að er,ú* ejer aö láða- þjóðin vill ciga brautirnar sjálf eða að bftn værj gaumgæfilega íhuguð
______________ i viU ekki e,'bra Þær- Það er enginn j Og langt mál um hana ritað, af því
19. OKT. 1904 efiáþvf, aðþaðmáfánógamcnn, ;að hftn ef augsýniiega sprottin i
“=—= úr hvorum flokknum sem væri, til af umhyggju fyrir veifcrð hinnar
' að stjórna brautunum vel ogdyggi j canadisku þjöðar og þar af Jeiðandi
j IeSa- hvort he!dur Þær eru cign j tortryggni við c. P. R * fjelagið,
1 canadisku þjóðarinnar eða einhvers j
hluthafa. sem margir hverjir hafa j þjóðarifkamanum.
: aldrei stigið fœti sínum hjer á
land.
miðvíkuoaginn,
Þj óðeignarmáliö.
Svör
tí! ’Óháðs spyrjandaL
----:o:—-—
ÍIL
cins og hverja aðra blóðsugu á j
Hinir sönnustu
I
þjóðvinir cru vitanlega sísmeikir j
við allt, scm það fjclag færist f.
fang. Til þcss að sú varkárni,
Hjer er lítið doemi til skýringar.
,,Er 'eonservatfvflokkurinn' Ifk- Það cr brú yfir Rauðána inilli scm af þeim ótta sprcttur, geti j
Jégurtil að stjórnaöllum járnbrauta- Winnipcgborgar og St. Boniface. lcitt gott af sjer, er mönnum bráð-
mátum svo að það verði hagur fyr- Sú brú var ckki byggð á almcnn- nauðsynlcgt að efla svo skarp- :
ir alþýðu ?“ er það, sem fyrst cr ings kostnað, en hún kostaði auð- skyggni sfna f auðfrœðislegum efn- ;
gpurt um. í fljótu bragði má yirð- vitað pcninga, scm cinhver átti, Um, að þeir skynji það glögglega, )
ast svo sem hver óháður maður! og til þcss að fá þá pcninga aftur 1 hvar virkilcg hœtta stcndur fyrir j
mundi^egja nei, en þegar betur er upp borna, er mönnum sett dálftið j dyrum, og hvar ekki.
aðgætt fcr málið að taka á sig ann-' verð fyrir að ganga cða kcyra eftir l>að cr þ4 fyrstj að það cr cng.
an blæ, en þann, sem virðist liggja þcssari brú. Einu sinni á árunum inn vah 4 þvf að c P r fjclagið
efst á borði. Er nokkur fram- var þcssi aðferð almenn mcðal! vijdi helzt vera eitt um hituna, ef
kvæmdarnefnd nokkurs gróðafyrir-j Evrópuþjóðanna, en svo breyttist þess væri kostur. Nú er þessu
tækis lfk’.eg til að stjórna öllnm þetta. Hið opinbera fór að kosta1 fjcia<TÍ) eins og öllum öðrum hag-
atriðum sfns fyrirtækis til hags- ; brýr og akvegi af almennings fje, i fróðum mfjnnum, það fullljóst, að
muna fyrir eigendurna ? Naumast og nú cr maður orðinn þvf svo j ekkert sifkt gctur nú framar vcrið
munu menn gcta búist við þvf, að vanur, að enginn virðist muna það, umtaism4| Jlvítu þjóðirnar eru
ekkert fari í handaskolum hjá: að þetta hafi nokkurntfma verið
nokkurri framkvæmdarstjórn. Það ; öðruvísi, Svona er þvf varið mcð
er enginn maður svo ráðdeildar- flcstar tilbreytingar frá gamalli staðar cr þctta gjðrt f sama augna-
samur, þótt hann sjc að búa fyrir vcnju. Það kostar ’stapp og stúss' miði Bankarnir og háskólarnir
sjálfan sig, og að ætlast til slfks að koma þcim til leiðar f fyrstu,
væri ekkí hcldur til neins fyrir j en þegar ein kynslóð hefir afist upp i
hluthafendur neins fjelagsskapar. við nýja ásigkomulagið, þá man j miida pcninga f fórum sfnum, og
Efþjóðin ætti járnbrautirnar, þá I hún ekki cftir öðru en að svoleiðis j allir þessir fj4rr4ðamcnn hafa vak-
væru landsmenn allir sama sem hafi það allt af verið. Nú á cana-; and)- at)(ra 4 þvf að 4vaxta þetta ln'if-
Iduthafar í fjclagsskapnum, og ann- diska þjóðin skipaskurði, scm hafa uðstrt[sfjc ýmist til þcss að láta
aðhvort stjórnin sjálf cða sjerstök kostað hálft annað hundrað milljón- j auðinn Verða mciri cða til þcss að
járnbrautamálanefnd hc-fði fram- ir dollara, Og heyrist ekki annað á! standást kostnaðinn við hinarýmsu
kvæmdirnar í þeim málumáhendi. ncinum cn að þetta sjc gott og | stofnanir) án þess að cyða til þcss
Yfirleitt cru gáfaðir og vel upp sjálfsagt. Fjöldi útlcndinga, scm af höfuðstólnum. Nú cr það öll-
lýstir menn svo góðir drcn^ir, eða hingað hafa flutt, vita meir að um kunnugt, að lcigur af pening-
í það minnsta svo metnaðargjarnir, segja ekkert um þcssa auðlegð j um cru lægri f albyggðum lr.ndum
að þeir leitast við að láta fólki lfka þjóðarinnar. Bfirnin þeirra lcsa! ]icldur cn í löndum, sem eru að
um allan heim að leggja undir sig
: villimannalönd og óbyggðir, og al-
og lánfjelíigin og einstakir auð-
j menn mcðal þcssara þjóða hafa
byggjast. Það þarf ckki lengra að
sem bezt við sig. Af þessu kcm- þetta bara f hugsunarleysi eins og
ur hin mikla samkeppni milli annan fróðleik, sem þcim cr kennd-j fara en IOOO mfiur tjj að finna
hinna mörgu auðfjclaga um allan j ur í landafrœðinni í skólunum. Svoj.__________________1
hcim, Forstöðumaður hvcrs fjc-' á þjóðin vcgi úr leir og trjc og
lags um sig kappkostarað láta scm í grjóti um þvcrt og endilangt land- !
mcstu vcrða ágcngt í hagsmuna- ið, Og fólk nefnir þá dags daglega!
áttina fyrir sitt fjclag, og það mjög þjóðvegi án frekari fhugunar. Við
oft án þcss að hann cigi sjálfur hinar komandi kosningar hjer f Ca-
pcrsónulcga mikið af hlutabrjefum nada cr ciginlcga ckki um neitt;
>>Sjer eignar smala-1 annað alvarlcga að ræða cn það,
fjelagsins.
maðurinn fjcð“ og þegar öllu cr á hvort þjóðinni sýnist nú ekki ráð
botninn hvolft cr það ckki rjctt að lcgt að færa sig upp á skaftið, cins
tclja mannlegt cðli svo spillt, að og ung og upprennandi framfara-
gmalamaðurinn vilji hcklur láta þjóð, og ciga sjálf hina vegina lfka,
fjcð sitt tfnast en hafa það vfst, scm búnir eru til úr trjc og járni.
Hon. A. G. Blair, fyrverándi
járnbrautamálastjóri í ráða-
ncyti ’lfberala1, og hinn lang-
viðurkenndasti frœðimaóur,
scm canadiska þjóðin á til í
þessum málefnum, cr hínn
stcrkasti forvfgismaður þjóð-
eignarstefnunnar hjcr í landi,
og upphafsmaður þeirrar
stcfnu á þingi. Ýmsir góðir
°g gildir fyrverandi ’lfberalar',
cinkum hjer vcstur frá, íj’lgja
Blair að málum, en hversu
stór sá minni hluti flokksins
kann að vera sjezt ckki fyr
en við kosningarnar.
dœmi upp á þctta. Harwardhá-
skólinn og aðrar stofnanir f austur-
ríkjunum, sem fá tekjur sfnar af
föstum sjóðum, eiga fjc sitt að
mestu í ýmiskonar skuldabrjcfum,
sem gcfa af sjer 2%, 3, 3^ og
það upp f 6 ’prócent*, en hjer í
Manitoba er peningaleigan 7,
8, og það allt upp f 20 ’prócentk
Það er því engin furða, þótt for-
stöðumenn slfkra fjársjóða gjöri
sjer far um að koma þeim f veltu
hjer í Canada, eða hverju öðru
slfku landi, sem heita má að sje í
smíðum.
Þcssi ávöxtunarþörf knýr fjár-
magn Evrópulandanna svo hart á
hæla C.F.R. fjelagsins hingað vest-
ur yfir hafið, að það fjclag vcit það
vel, að því verður ekki með neinu
móti auðið, að komast undan sam-
keppni f þessu víðlenda frjósemdarj
og framkvæmda landi. Það er engr-:
O o
um vafa bundið, að peningar frá j
Evrópu vcrða unnvörpum lagðir
hjer í allskonar fyrirtæki, þangað j
til Canadaveldi er albyggt, og C.
P. R. fjelagið hefir ekki ncma um j
tvo kosti að velja. Það verður
ckki hætt við að byggja járnbraut- j
ir f Canada, hvaða stjórnmálaflokk-
ur, sem hjcr situr við stýrið. Það
vcrður framvegis haldið áfram mcð j
vcrður í þá átt, opnar fordyrið að
þvf, að mcira verði gjört f*sömu
áttina. Það spor er nákvæmlega
þeim mun geigvænlcgra fyrir C. P.
R. fjelagið en önnur hjerlend fje-
lög, sem það á meira f veltu hjer f
landi heldnr en önnur gróðafjclög.
Það cr því svo fjarri sanni fyrir
nokkurn eanadiskan þjóðvin að ótt-
ast lcyndan vinskap milli C. P. R.
fjelagsins og ’conservatfvflokksins*
að þcssu sinni, að hitt er aðal-
hrœðsluefnið, að ’consjrvatfvflokk-
! uriun* fari f komandi kosningum
halloka fyrir hinni sameiginlegu
mótspyrnu af hálfu allra járnbraut-
. arfjelaganna, sem eiga fje sitt hjcr
j f veltu. Auðvitað vonar maður,
j að það megi meira, sem er rjcttlátt
og til hagsmuna fyrir heila þjóð,
heldur en hitt, sem er fiárátt og
sviksamlcgt og að eins fárra manna
gróði.
Þriðju spurningunni hcfir sama
sem þcgar vcrið svarað játandi með
útskýringunum við fyrstu spurn-
inguna, þvf þær byggðust ckki á
neinu sjerstöku trausti á -conserva-
tfvflokknum' frcmur en vcrið hefði
á hinum flokknumísömu kringum-
stæðum. Eigi að sfður gctur skeð
að innan skamms verði f blaðinu
ögn mcira hróflað við þvf cfni, sem
sú spurning sjerstaklegá fjallar um.
Auk þcss cr fremsta greinin f
þessu blaði svipaðs efnis eins og
það sem hjer er á undan gctigið.
að taka fje ti! láns til brautabygg- !
1
inga, og 5á munur, sem nú cr um
að ræða, er þessi: ’Líberalflokk- i
;
urinn‘ scgir að það sjc bczt, að;
láta G. T. P. fjelagið útvega fjcð
upp á sín eigin skuldabrjef, og rík-
isfjárhirzlan 'standi að baki þcim !
til tryggingai ; ,en ’conscrvatfv-
• 4
fl'okkurinn1 segir að það sje bezt,
að hafa ekkcrt ’prfvatfjelag1 fyrir
millilið, hcldur að fá fjeð beinlfnis!
upp á rfkisskuldabrjef.
Þungamiðjan, scm úrlausnin upp 1
á aðra spurniugu ’0. s.‘ snýst um, ;
er þess vegna þetta: Ilvort mun \
C.P.R. fjclagið heldur vilja, að það
fje, sem fengið verður til þess að
byggja brautir við hliðina á þvf
framvcgis, sje fengið upp á canad-
isk ríkisskuldabrjef, eða upp á prf-
vat skuldabrjef G. T. P. fjelagsins ?
Áður en þeirri spurningu cr
svarað, mætti lcggja fram cnn aðra
j spurningu. Llvers vegna vill G.
\ T. P. fjclagið fá að vcra milliliður í
| samt fyrirtæki. Það skilur hvert
barn, að G.T.P. fjelagið óskar ckki
eftir þessu til annars cn að grœða
á því, og þess vegna cr alvcg ó-
skiljanlegt hvers vcgna þjóðin ætti
að vilja gefa þeim það eftir fremur
en að mcðhöndla það sjálf.
Það er hverjum manni ljóst, að
tvær blóðsugúr sjúga mcira en ein,
og aðþað kcmur ekki til fyrir þeim,
að rffast um það að ná fylli sinni,
fyr en blóðleysið verður of mikið í
lfkamanum. Það cr eins og 'lf-
beralflokknum' þyki ckki nóg að
hafa C. P. R. fjelagið, hcldur vilji
láta canadisku þjóðina uppfæða
annan samskonar ’scorpíón* á sfnu
cigin blóði.
Hin cina vörn, sem til er gegn
því, að þessi látlausa peningasuga
’spekúlantanna* haldi áfram, cr sú,
að taka smámsaman þessi stórfclldu
gróðafyrirtæki undir umráð þjóðar-
innar. Fyrsta sporið, sem stigið
Blaðafrclsi.
Blfið þcssa lands tala mikið um
frjálslyndi sitt, en sýna það ckki f
vcrkinu. Það er crfitt að finna
blað, sem ekki þykist vera frjálst,
cn það er enn erfiðara að finna
blað, sem sctur ofan í við sinn flokk
þegar hann vinnur til þcss, cða
lætur andstæðinga flokkinn njóta
sannmælis, þegar hann vinnur til
góðs. Blöðin kalla sig , ,Inde-
pendent Liberal“ og „Independ-
ent Conscrvative“ en samt eru
þau almennt kölluð flokksblöð.
Þar að auki eru flokkarnir
sjálfir háðir þvf peningavaldi,
scm veitir þeim bardaga kraftana.
Eftirfylgjandi orð, frá merkum
blaðamanni eiga við kringumstæð-
urnar hjcr á þessum tfma :
„Blaðafrelsi er hjcr ckki til,
nema cf vera kynni f smábæjum
; úti á landsbyggðinni. Þið vit ð
það allir eins vcl eins og jcg.
Enginn ykkar dirfist að láta í Ijósi
sannfæringu sína. Ef þið gjörið
það, þá vitið þið fyrirfram, að það
verður ekki prentað. Jcg fæ
$ 150 um vikuna, fyrir að lcyfa
mönnum ckki að segja sannfæringu
sína f blaði mínu. Ykkur hinum
er borgað svipað.kaup fyrir sams-
konar starfscmi. Ef jeg lc\ fði
mönnum að segja meiningu sína
f cinu eintaki af blaði mfnu, mundi
fara fyrir mjcr eins og Othcllo,
að jeg mundi verða atvinnulaus. Sá
maður, sem væri svo heimskur að
pjcnta afdráttarlaust skoðanir sfn-
ar, mundi brátt verða að ganga
um göturnar, og biðja um at-
vinnu. Starf blaðamannsins cr f
því fólgið, að umhverfa sannleik*
anum, að ljúga, að rógbcra, að
skrfða við fætur mammons, og að
sclja land sitt og þj<’>ð fyrir daglcgt
brauð. Þið vitið þctta og jcg
veit það. Hversu heimskulegt cr
það þá ekki, að vera að stæra sig
af blaðafrclsi’? Við erum vcrkfæri
og þrælar auðmannanna, scm eru
á bak við tjöldin. Við eruni leik-
soppar. Tfmi okkar, gáfur og
mögulegleikar er allt cign annara
manna. Vitsmunalega crum við
að cins ambáttir“.
—Tiie Voiqe—•