Baldur


Baldur - 12.04.1905, Síða 3

Baldur - 12.04.1905, Síða 3
BALDUR, 12. apríl 1905, Krókur á móti bragði. Eftlr Albert Webster. ÍÞÝTT). (Framhald). Klukkan cllefu reit Fields nokk- i ur orð á seðil, og sendill bankans fór með hann inn til bankastjór- anna. Drengurinn drap ofur hægt á dyr; forseti kom til dyra, tók við seðlinum og lokaði dyr- unum. Nokkur augnablik var algjörð þögn, eins og stundum á ■sjer stað á undan voðalegri skruggu. Og skruggan dundi yfir. Ritararnir hcyrðu undirgang mikinn frá herbergi bankastjórnar- innar—hróp, ákafar spurningar, borðum og stólum kastað um koll, og sfðast fótatak. Hurðin var rifin upp æðislega, og öll bankastjórnin stóð þar f þyrping. Augun þeirra virtust hafa mikla tilhneyging til, að ganga úr vistinni f tóftunum og fara til gjaldkerans. Þeir voru fölir sem nár. Úr öllum brutust þcssi orð út f einu: ,,Komið þjer hingað á augnabliki ! Fields! fljótt, komið, við þurfum að tala við yður“. Fields lagði frá sjcr pennan mcð mcstu hægð, opnaði járn- grindina, er var um starfsvæði hans, og gekk frcmur greitt til ,,Ljónagrafarinnar“. Þyrpingin vjek úr vcgi fyrir honum' og dyr- unum var lokað. Hann gekk yfir gólfið að eld- stæðinu. ITann tók upp vasa- klútinn sinn,hristi hann úr brotun- um og sneri sjcr við. ,,Þessi seðill, herra minn ! Hver er meiningin mcð honum ?“ hróp- aði forsetinn og gekk hratt til 1* ields, veifandi brcfinu skjálfandi hcndi. ,,Hafið þjcr lcsið hann ? spurði Fields hryssingslega. ,,Já, “ sagði forsetinn, undrandi yfir framkomu Fields. Hann gaut augunum flóttalega til með- stjóra sinna. ,,Hvers vegna cr þá nauðsyn- lcgt að spyrja mig um hvað jeg meini ? Jcg orðaði scði.linn eins Ijóst og mjer var framast unt“. „En það stcndur í brjefinu— það stendur—á seðlinum," sagði virðulega stórmennið nær því kjökrandi,“ að peningabyrgðir yð- ar endist ekki lengur en til hádeg- is f dag. Skýrsla yðar, er þjcr gáfuð f gær, bar með sjcr, að þjci höfðuð þ r j ú h u n d r u ð fimm- tfu ogtvöþúsund dollara f vörslum yðar. Sú upphæð ætti að cndast, að minnsta kosti, til—“ ,,En jeg hcfi ekki þrjú hundruð fimmtfu og tvö þúsund dollara f dag. Jcg hefi að cins tuttugu og sjö þúsund dollara !“ ,,Og þó töldum við þrjú hundr- uð fimmtfu og tvöþúsund dollara“. ,. Hvc nær ?“ ,,í gær“. „Guð álmáttugur!“ hrópað. t\S t\s tvs is Stuart,og ruddist fram. „Hvað!—“ Hann glápti á Fields, en gat ekki sagt eitt cinasta orð. Hann tók að titra. Hann hafði ekki nœgi- lect hugrekki til, að ljúka við spurninguna. Þeim næsta auðnaðist það. , ,Hvað er orðið af peningun- um ?“ „Það segi jeg ykkur ekki“ svar- aði Fields, og leit ógnandi til hús- bœnda sinna. ,,En þeir eru farnir?“ hrópuðu þeir nú allir. Andlitin tóku að fölna. Hinn litli flokkur var lost- inn skelfingu. ,,Já, peningar þessir eru farnir; jeg hefi tekið þá,“ svaraði 1* ields. „Þjer hafið tekið þá! Þjer hafið tckið þá! Þjer hafið t e k i ð þ á ! “ Bankastjórnin þaut óttaslegin eins langt burt frá Ficlds og þeim var unt. Þcim stóð skelfing af honum. ,,í drottins bœnum,“ hrópaði forsetinn; ,,herra h ields, segið f þjer okkur !—talið þjer ! — Hvað! —hvar !—peningarnir !—talið þjcr maður!“ ,, Væri ekki betra fyrir y ð u r , að læsa dyrunum,“ mælti Ficlds; „það gæti verið, að einhver kœmi inn“. Einn hinn elsti bankastjóranna snerist á hæli og flýtti sjer, ejtir mætti, að setja járnslána fyrir dyrnar, og hljóp svo til að heyra hvað gjörðist. , ,Já,“ mælti Fields einkar hæg- látlcga, ,,jeg hefi tekið peningana. Jcg hefi farið með þá burtu og falið þá þar, sem enginn lifandi vcra gctur lagt hönd á þá, ncma jeg“- ,,Þjer hafið þá stolið þeim !“ Fields hncigði sig nær þvf niður að gólfi. ,,Já, jeg hcfi stolið þeim, herrar mfnir!“ ,,En þjer hafið lfka cyðilagt okkur“. „Það er mjög scnnilcgt“. ,, Og þjer hafið cyðilagt sjálfan yður“. Ekki er . jeg svo alveg viss um það“. ,,Hættið þessu þýðingarlausa bulli,“ tók einn bankastjórinn til máls. Hann hvesti augun á Ficlds og mælti mcð all-miklum embættis-svip: „Skýrið þjer Ijóslega frá þvf, cr þjcr hafið gjört“. „Sjálfsagt. Þcgar jeg fór í gærkvöid úr bankanum, stakk jcg á mig $324,138 og skildi eftir $27,862 og fáein cent. Af þess- ari upphæð hafa 8,000 þegar ver- ið borgaðir út f dag. Það er ekki ósennilegt, að eftir afganginum vcrði kallað áður en næstu fimm mfnútur eru liðnar, og að þjer, að þeim liðnum, verðið gjaldþrota". ifr m, FÁIÐ BEZTU SKILVNDUNA JSÆ E Xj O T T VJER SELJUM: HCT OHVC-A-SIKIXXj'VXISriDTJR, theeshiug belts, | AGrEIGHLTHEAL SHCTIOH HOSE. | MEOTTE CREAM SEPARATOR Co. 124= PEINCESS STEEET WIHIsriPEG- V/ \y ty> á hjálp þeirra, er fram hjá gengu. En fyrir hvortveggja var komið f veg. Var álitinn barnaskapur. Eftir fá augnablik höfðu allir scst niður, nema Fields: Þeir voru örmagna af gcðshræringu. I veir fóru að gráta af ótta og reiði. Þeim tók að verða ljóst, f hvaða háska þcir væru staddir. Hvern- j ig gátu þeir sloppið úr honum ? Hvar var hjálpar að leyta ? Það var enginn tfmi til að skæla, eða bölva og bannsyngja. Þeir voru á valdi hins miskunarlausa manns, er á þcssu óttalega augnabliki var rólegur og kaldur cins og jökull. „Getur það verið mögulegt!" sagði hár og digur ncfndarmaður, og lcit bœnaraugum á Ficlds— „getur það vcrið hugsanlegt, að það sje ráðvandi og hc.ðarlcg. gjaldkcrinn okkar, tx játar á sjálf- an sig jafn svívirðilegan glcep og þetta? Getur það vcrið, að mað- ur, er hefir áunnið sjcr traust og virðing mcðbrœðra sinna, vaði að þeim og—“ , Já, já, og þúsund sinnum já,“ svaraði Fields mcð óþolinmæði „Það er d a g - s a 11. En þettc er allt saman barnaleg tilfinninga- semi. Við skulum snúa okkur að viðskiftahlið málsins. Jcg þekk þýðing glæps mfns betur en þjer. Jeg hcfi tekið fje úr bankanum ykkar til minna eigin þarfa. Jcg hcfi rænt frá yður einum þriðja hluta úr milljón. Jeg er blátt aSSiSSfiFiSsi 'W ELÐSÁBYRGÐ, LÍFSÁBYRGÐ OG PENINGAR TIL LÁNS. sielelkiiir.ík:, tæa-LT. JVfOLINE^ ~SJ~AGNAR hin ágœta tegund, og einnig hinar lieímsfrægu, ö W W OG ÖLL ÖNNUR NAUÐSYNLEG LANDBUNAÐAR ÁHOLD fást fyrii' lægsta verð hjá 'uf? 3 Q Spyrjandi snjeri frá F'ields og hnjc niður í næsta stól. Þrfr hitiir yngstu meðal bankastjóranna gjörðu sig Ifklcga til að ráðast á Fields, en þeim var aftrað frá því. Ilvað var nú til ráða? Hvað áfram ræningi; hvorki mcira njc minna. Það versta.sem þjcr gctic gjört, cr að láta sctja mig í varð- hald um tfu árr tfma. SamkvœnU bankalögunum frá ártnu 1865. 1 10. grcin, gctið þjcr sjeð, að fyr.i brot mitt gagnvart yður, er hegn- I B. B. OLSON, SAMNINGARITARI OG INNKöLLUNARMArUR. var unt að gjöra ? kalla á lögreglumann Einn vildi annar hljóp út að glugganum til þess, að kalla ing ákveðin frá fimm til tíu ár ckki meir en tfu ár f mesta lagi. Þcssi tíu ár hcfi jeg nœgan tfma til að verða fullnuma f þrcm tungi - málum að minnsta kosti og auðg?. að ýmsu öðru lcyti þekking mína og úr v&rðhaldinu kem jcg 45 ára l'vainhald . GIMLI, MANITOBA. Dr. O. STEPHENSEN 643 Ross St. WINNIPEG. Tclefón nr. 1498. BONNAR & HARTLEY BARRISTERS Etc. á P. O. Box 223, WINNIPEG, ,/9.. MAN. Mr. B O N N A R er ! hinn langsnjallasti málafærslu- maður, sem nú er í þcssu fylki.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.