Baldur - 07.06.1905, Blaðsíða 4
4
BALDUR, 7. jtfNí, 1905.
Hún Qell í vatnið.
Ilr. Guðmundur Olson hjer á
Gimli, er að reisa stórt o" vandað
fbúðarhús fyrir sjálfan sig.
Vonskufulli voða heimur,
veistu hvað þú gjó'rðir nö ?
Tryggrar meyjar trúlynt hjarta
tuggið sundur hefir þú.
Seint þjer gengur Ijóft að læra
listina þá, sem nefnist dyggð.
En að særa einstaklinginn,
ef ’onum mætir böl og hryggð.
* *
*
Það dimmdi & strætum og kyrð-
in kom,
því kærleikans Ijðs ei brunnu.
í vestri sást roði af dásemdar
dýrð,
frá deyjandi aftan sunnu.
Við ströndina raulaði báran svo
blftt,
hún bjó ekki’ að sjá yfir neinu,
það birtist engum hún boðaði
feygð,
cn hún bjó yfir mannsláti einu.
Um ströndina gekk hún þögul
og þung,
og þar virtist enginn til bjargar.
Varstu þar hvergi, göfugi guð,
sem grætt hefir raunir svo matgar?
Heyrðist þar ckkert huggunar orð,
þá hjartað var nær því að springa?
Mennirnir sváfu og hugsuð’ ei hót
um heljarfleinana stinga.
Fiskivciðarmenn hjer kvarta
mjög vfir aflaleysi, ogsama heyrist
úr öðrum plássum hjer mcð strönd-
inni.
N ú eru þeir, sem hafa það fyrir
atvinnu að stunda fiskiveiðar fyrir
sig sjálfa, eða aðra norður á vatni
á sumriri úr þessu plássi, allir
farnir f ver sin.
Hjá G. Thorstcinsson á Gimli,
cr staðurinn til að gjöra góð kaup
á karllmanna fatnaði með nýjasta
sniði, og öðrum vörutegundum.
Winnipegvatn hefir ekki staðið
jafn lagt f nokkur undanfarin ár,
eins og það hefir staðið það sem af
er þessu sumri. Það eru þvf líkindi
til að þeir bœndur, sem eiga flœði-
lönd geti haft meira gagn af þeim
f sumar, en þeir hafa haft af þcim
undan farin sumur.
Bœndur hjer eru um þcssar
mundir almennt búnir að sá korni
sfna, og mundi þvf nokkur regn-
skúr koma sjer vel fyrir þá.
Og hraðara gckk hön þögul og
Þung,
já, þrunginn var orðanna hreimur: J
„Nagaðu beinin.það særir mig sfst>
þú svikuli táldrægnis heimur.“
Og lengra gekk hún og gugnaði’
ei hót,
þótt grjeti hún vinina sáran.
Nú komin var stundin, -hún
kaltaði’á guð,
þákyssíi’ hana svalandi báran.
J. Stefánssan.
Úr hcimaliögum.
Um undanfarinn tfma hefir hr.
Jósef Freemann, smiður hjer á
Gimli, Icgið mjög veikur, og enn
er enginn verulcgur bati viss.
Jón bóndi Sveinsson, úrGeysir-
byggðinni, var flutturhingað veik-
ur fyrir skömmu sfðan, hann er til |
húsa hjáherra Benidikt Frfmanns-
syni hjer á Gimli. Heldur er hann !
talinn á batavegi.
Blaðið ,,Seikirk Record“ scgir
frá þvf. að á þriðjudaginn hinn 6.
þessa mánaðar, hafi fslendingur að
nafni Einar Einarsson frá Ilnausa
F. O., ( ætti vfs að vera Geysir
F. O. j verið fluttur til Selkirk mcð
bátnum ,,Chieftain“ til lækningar,
en er báturinn var aðein s ólentur,
hafði hann dáið. Einar sál., var
58 ára gamatl, eftir þvf sem blaðið
,,Selkirk Record skýrir frá.
„Baldur41 vonar að geta skýrt
lesendum sfnum. nánara frá þessu
tilfcllí sfðar.
Að ltvöldi hinns 3., þessa mán-
aðar, var haldin almennur fundur í
byggingu Gimli prentfjelagsins.
Tilgangur þcssa fundar var, að gefa
mönnum tækifæri á að ræða vclferð-
armál Gimliþorps, og náði hann
vissulega tilgangi sfnum að sumu-
lciti.
Á þcssum fundi var kosínn fimm
manna nefnd til þess, að hafa með
höndum, og sjá um framkvæmdir í
hfinum allra nauðsynlegustu velferð-
ar málum þorpsins, sjerstaklega átti
það þó að verða verkefni þcfrrar
nefndar fyrst af öilu, að stuðla að
þvf að menn legðu meiri rækt við
að hreinsa til í kring hjá sjcr, t. d.
flyttu alla fjóshauga burt og annan
hroða, sem kynni að hafa safnast
fyrir yfir vetrar tfmann.
Þcssi nefnd manna hefir fengið
góðar undir tektir hjá þorpsbúum,
annað væri hcldur ekki eðlilegt, og
árangur af starfi hennar er f
mörgum tilfeilum núþegar komin í
ljós.
Svo var til ætlast á þcssum fundi,
að menn mættu aftur á sama stað
hinn 9. þ. m., og átti þá þessi
nefnd að vera húinn að semja
bœnarskrá til sveitarstjórnarinnar
þcss efnis, að byðja hana um fjár-
veitingu til vega umbóta innan
takmarka Gimliþorps.
Mcnn ættu vissulcga almcnnt að
virða starf þessarar nefndar að
verðugu, og hver og einn Gimli-
búi að gj ira sitt því til hjálpar að
það megi vcrða að sem meztum og
beztum notum, svo lfkurnar v>erði
meiri til þess, að Gtmli verði inn-
byggjurum sfnum til sóma, f aug-
um aðkomandi fólks, scm það yrði
óefað ef þess náttúrufegurð fær,
sem mest að vera óskertt af mann-
anna völdum.
Miðvikudaginn 31. maí sfðastlið-
in, andaðist að heimili dóttur sinn-
ar Halldóru Guðmundsdóttir.Gimli,
Helga Finnsdóttir
fœddt8t8. Systir Ara óðalsbónda |
Finnssonar í Bœ á Rauðasandi.
Hún fluttist til Amerfku sumarið
1888, með syni sfnum Guðmundi
B. Jónssyni frá Gilstöðum í Staðar- J
sveit Strandarsýslu, scm nú er bú-
settur f þessu byggðarlagi.
* *
*
Nánustu ættingar og aðstand- |
ðndur Helgu sál., biðja blaðið!
,,Baldur“ svo vel gjöra, að flj’tja * 1
innilegt þakklæti öllum þeim, sem |
heiðruðu útför hinnar látnu með j
nærveru sinni. Sjerstaklega þakka
þeir öllum þeim, sem ljeðu keyrslu-
áhöld handa þeim, sem fylgdu
hinni látnu til grafar, án •nokkurs
endurgjalds.
Það er virðingar vert, hvað fólk ;
hjer á Gimli og fgrenndinni, tekur
alúðlega þátt í sorgarathöfnum mcð-
brœðra slnna og systra.
Helga sáluga var jarðsungin af
j sjera Rúnólfi Marteinsyni, er fyrst
j flutti húskveðju að heimili hinnar
j látnu, sfðan fór athöfnin fram frá
j lútersku kyrkjunni á Gimli, á vana-
j legan hátt.
LÖGBERG OG
JÁRNBRALTLN.
í sfðasta blaði ,,Lögbergs“ cr
járnbrautarmáli vor Gimlimanna
hreyft á nokkuð annan hátt en áður
f þvf blaði. Hingað til hcfirblaðið
gjurt fremur Iftið úrtilraunum vor-
u:n að fá brautina inn f þorpið, og
frekar dreift því máli í umræðum
sfnum. En allt í cinu kemur nú
blaðið fram f meðlíðunar tón og
með nýjar ráðleggingar. Ef það cr
satt al vcrið sje að mæla sect. 10
f Tp., 21 röð 3 austur f smálóðir,
i þá sýnir það betur cn noklruð ann-
að, að í því atriði er Ottawastjórn-
in og C. B. R., fjelagið samtaka.
Enda hcfi jcg heyrt að yfir mæl.
ingamaður C. P. R., hafi verið
burtu f tvo daga frá mönnum sfn-
um, og hann hafi þá vcrið á fundi
mælingarmanna stjórnarinnar ncxð-
ur í Tp. ,21.
Hinsvegar hefir rignt brjefum
fyrirspurnum og bœnum til Mr.
Jackson’s Ottawa þingmanns,
ýmist frá pólitiskum eða j)rfvat
viniim hans hjer, auk annara sem
eitthvað höfðu að segja. Þaðerþví
ekki rjett hjá , ,Lögbergi“ að Gimh
menn sjc búnir að gefa allt upp,
hættir að rcyna. Af framan síigðu
(og öllu sem enn hefir fram komið)
er auðsjcð, að Mr. Jackson og Ott-
awastjórnin eru aðgerðarlftil íþessu
! máli. Enda sýnist ,,Lögberg“
! ganga út frá því sem sjálfsögðu að
svo sje, þar sem það nefnir ekki
Jackson á nafn til að vinna aðþcssu
máli, gengur fram hjá honum eins
og hann v.gri ckki til, hcfir vfst
enga trú á því að hann megni
nokkuð, eða viljí nokkuð gjöra.
Þar á móti stingur blaðið uj;j á
tveimur mönnum tjl austur far v.
flS
f
é
A
&S
w
w
w
w
w
w
A
A
4S
4S
ás
4s
m
•■’SS-\ .
Iðnaðarsýníng Canadaveldis 1905 !
4S
4S
ás
4S
ás
4S
4S
/is
4S
4S
ás
/is
/IV
/s
Á
/*\
°g 4s
u-pplýsingum. /ÍS
/IV
$So,ooo—í VERÐLAUN og SKEMMTANIR—$50,000.
WINNIPEG
NIÐURSETT
far með
JÁRNBRAUT-
ARLESTUM
vfðsvegar.
F.W.DREWRY
fonnaður.
SKRIFIÐ
cftir
innfærslumiðum
JULI 20
TIL
28 JULI,
1905.
oR.J.IIUGHES,
Sec. -Trea
ogþd þeir menn verðskuldi að
mörgu leiti álit og tiltrú f ýmsum
almenningsmálum yfir höfuð talað,
þá c- nokkuð örðugt að sjá á hverju
,,Lögbcrg“ byggir það, aðþeirsje
álitlegustu mennÍJnir í þeíta erindi.
B. L' Baldvinson hefir auðvitað
sýnt mikinn áhuga fyrir þvf að fá
járnbraut lagða norður nm hjcraðið,
en hinsvegar hefir hann verið treg-
ur til að beita áhrifum sínum til
þess, að stríða nokkuð fyrir þvi að
hún leggðist inn í Gimliþorpið, um
það geta járnbrautarncfndirnar, sem
scndar hafa verið, best borið vitni.
I þessu sambandi er vert að
minnast þess, að flcstir cða allir,
sem um þctta mál hafa ritað f blöð-
unum, hafa talað af mjög mikill.
vanþckkingu. Það er búið að hrinda
á stað þeirri skoðana öldu að það,
að leggja járnbrautina inn f Gimli-
þorpið, sje að fara með hana ,,út
úr leið,1' og sje gcgnstríðandi hags-
munum svo mikills hluta annara
sve;tarbúa.
Efbrautin yrði lögð sex mílur
fyrir vestan Gimli eins og nú er
búið að mæla, þá er hjerum bil
sjálfsagt að járnbrautarstöð vcrðnr
sett beint vestur af Gimh, og það
væri óefað hagsmunir fyrir þá Gali.
ciumcnn, sem búa f miðhluta Tp.,
19 röð 3, og að sama skapi eyði
leggandi fyrir Gimli. Þegar lengra
dregur norður hallast lf.nan, sem
búið er að mæla, hustur aftur, og
verður nákvæmlega á sömu slóð og
þótt hún lagi um Gimliþorp. Eins
og línan liggur nú, cr farið í hálf-
hring kringum Gimli til að forðast
þorpið, eti búa til bœ mcðal Gali-
ciumanna. Þetta er nokkuð langur
útúrdúr frá B. L. B. Jeg sje ekki
hvcrnig hann, þó þingmaður sje,
úr mótsettum stjórnmálaflokk sje
að nokkru leiti líklcgur til að vinna
þessu máli nokkurt gagn austur í
Ottawa.
Án þess að vilja draga nokkuð
úr hæfileikum, áliti og tiltrú Th.
H. Johnson, þá sje jeg ckki að
hann hafi nokkuð sjerstakt sjer til
mcðmæla í þcssa sendiför nema
það að vera libcral flokksmaður.
Hann er ókunnur afstöðunni hjer
innan hjeraðs, og ekki mörgum
kunnur f Ottawa.
Eins og gefurað skilja er mtk:ð
rætt um þetta mál. á Gi nili, og
hvað sem blöðin okkar eða aðrir
segja^ þá hafa Gimlimenn verið vet
vakandi í þessu máli, og upp tií
þessa tíma gjört allt sem þeir álitu
geta orðið þessu áhugamáli þeirra
til hejjpilegra úrslita.
Þetta spursmál um að senda
mann cða menn til Ottawa, cf Mr.
Jackson sýnist vera áhrifa cða v'ljæ
laus, hefir þvf komið til umiæðu
áður en ,,Lögberg“ hreifði þvf, og
sá maður sem öllum sýnist hafa
komið f hug jafn snemma, og allir
Því sammála nm, er Capt. Sigtr.
Jónasson. Hann hefir ætíð sýnt,að
hoaum sje sjcrstaklcga umhugað
um þcssa nýle.ndu, hann er mciri
Ný—tslc.ndingur, en nokkur annar
utanhjeraðs maður. Ilann hefir
lengi vcrið Iciðandi maður liberala,
og pólitfskur starfsbróðir Mr S. J.
Jacksons núvcrandi þingmanns
okkar í Ottawa þinginu..
í Ottawaá Capt, jónasson marga
vini hjeðan að vestan, sem voru
samstarfandi honum í Manitoba
þing'nu á þeim tlraa, sem hann var
þingmaður, þar á meðal Greenway
og Sifton í þinginu, og Watson og
Yong f efrideild þingsins. Allt á-
hrfamenn ogmikið tcknirtil greina
í það minasta hjá sfnum eigin
flokk, og það varðar mestu í þessu
tilfclli.
Jeg cr samdóma ,,Lögbergi“ um
það, að Ný-íslendingar ættu allir
að vcra samtaka um þetta mál,
endaer ekki hægt að scgja annað
en þeir hafi verið það, þó einstöku
menn hafi skorist úr leik, ogýmist
unnið oj^inberlega bcint á móti,eða
pukrast við að sjdlla fyrir þvf
hak við tjöldin.
Jeg sje ekki hvernig sveitarráðið
gctur leitt þetta mál hjá sjcr, scm
sveitarmál, sem stórmál þess hjcr-
aðs/ scm er og vcróur hin eiginlega
Gimlisveit á yfirstandandi og kom-
andi tíð. Jeg sje hcldur ckki hver-
nig Ottawastjórnin getur látiðþetta
afskiftalaust, nema að þvf leyti
sem hún haugar peningum f C. P'
R., fjelagið fyrir að byggja braut
á útjaðri Galiciumanna byggðar-
inna>-1 cn sama cem cyðileggja ísl.
bVggðina, sem búin er að brjóta
fsinn f mörg ströng og löng ár, f
von um að þeim yrði vcitt hæfilegt
tillit mcð samgöngufæri þcgar að
þeim kœmi í röð og rás framfar-
annd. Það fcrnú að verða fyrirferð-
’ ar Iftið íslenzka stoltið, ef Ný-ísl.
láta sjer standa á sama um stefnu
brautarinnar, og gora ekkert scm
heild til að tryggja Gimliþorpi og
ströndinni járnbraut. En óneitan-
lega er það vottur um eina kristi-
Icga dygð, að láta sjer standa á
sama hvcrnig farið er með I ags-
muni sfn og sinna fyrir alla okom-
natíð! ÞQlinmœði á háu stigi,
GlMH-bCf.