Baldur - 26.07.1905, Síða 2
2
BALDUR 26. jtíLí, 1905.
BALDD R
ER GEFINN ÖT Á
GIMLI. - MANITOBA
OHAÐ VIKUBLAÐ-
KOSTAR $1 UM ÁRIð.
liORfJJST FYRIRFRAM
(jTGEFENDUR :
THE GIMLI PRINTING &
[H IUH -I G (( J 1/^1
LIMITED.
RÁÐSMAÐUR:
Li. P. '?%Cagnusson.
UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS :
G-IIÆLI,
XÆ^A-InT
Ver?) á Bipáum pug^ýftingum er 25 cem
fyrir þa nhing <iá k*leng«lar. Afs1áttur ei
gefian á stœrri a> glýjingum, Bem hirtast í
HUðinu yfir lengri tíma. V ðvíkjandi
s-ií kum aíslætti ng öðrum fjármálum blaðs
ins, eru meun beðuir að snúa sjer að iáð*
manninam.
MIÐVIKUDAGINN, 2Ó. JÚLí I905.
Ofdrykkja
gj örir m e nn ina að
þrœlum.
(Niðurlag.)
Ekki cr Jivf að neita, að á glað-
værum mannfundum gerir vfmð
:samkvæmislífið stórum fj'irugra.
Og, ckki er með nokkuru móti
auðveldara að afla sjer vinar, held-
ur en mcð vfni. En hver verður
svo jafnaðarlegast endalyktin, hve
langvarandi glaðværðin og sælan
sem vínið vcitir, og, eru það
, ,vinir sem sem f raun rcynast“,
sem fengnir eru með því meðali?
Nei, það er vanalegast úti vin-
skapurinn, þegar vítiið er sopið úr
bikarnum.
Hvað hefir vínið leitt gott af
sjer? Ekkert,—bókstaflega eng-
an skapaðan h!ut. Að sönnu gef-
ur það drykkjumanninum stundar-
gleði 4 meðan hann er undir áhrif- J
um þess, en 4 sama tíma bakar
það konu hans Og bt'imum, megn-
ustu leiðindi og örðuglcika, grát,
kveinstafi og, í mörgum tilfcllum,
hungur og klæðlej'si,
Ef að menn brúkuðu skynsemi
sfna, til að athuga þctta atriði ná-
kvæmloga, þá er enginn efi á þvf,
að þeim skildist fljótt, að ofdrykkj-
an er sá skaðlegi ,Þrándur f Götu',
sem stendur mönnum í vegi fyrir
þvf, að verða aðnjótandi þeirra
sönnu gæða sem til eru f mannlff-
inu og manninum sjálfum. En
fyrsta sporið til þcss að vekja
vínelikendur til meðvitundar um,
að þcir hristi af sjcr ómennsku-
fjötrana og varpí af sjcr oki þvf,
er Bakkus hefir lagt þeim á herð-
ar. ætti sannarlega að vera stigið
af hinum andlegu leiðtogum, sem
svo eru kallaðir. Þeim ætti að
liggja slfkt nær hjarta, heldur en
að vera að rausa, eins og úti á
þekju, um þau atriði sem þeir
botna sjálfir ekki lifandi vitund f,
framar en kettir, eins og t. d.,
þegar þeir taka upp á þvf, að láta
bullustrokk sinn hljóða eitthvað
um d ó m s d a g cða aðra hulda :
dóma, sem ö 1 1 u m mönnum cru j
og hafa verið jafn-óskiljanlegir, og
á vel við að setja í þetta sam-
band, það sem skáldið Sigurður
Eiríksson, Breiðfirðingur hafði vit
og einurð til að segja:
,,Prestar h i n u m heimi frá,
hulda dóma segja;
en, skal þeim engum bregða’ f brá j
blessuðum, nær þcir dcyja“.
En, svo getur það borgað sig
fyrir þ e 11 a ð !íf, að viJla og ljúga.
A víð og dreif.
AF VESlURSTRÓNDINNI.
Fyrir 4 árum síðan, fór borgin '
Blaine að rakna við af löngum
svefni. Þá voru dugandi íslend-
ingar rjett f þann veginn að festa
sjer þar heimili. Og þá var nú
svo scm ekki að sökum að spyrja,
allra hugir vöknuðu og stefndu til
framfara.
Um þær mundir stóðu þannig
sakir í borginni, að hin helztu
flutningsfæri, sem og tilheyrðu því
opinbera, voru eldgamlar og út-
taugaðar hjólbörur. Þær eru til
sýnis þann dag í dag, við bæjar-
ráðhúsið, en aldrei snertar, neina
þegar gamlir kallar rjála eitthvað
við þær, svona af fornum vana,
við einhver sjerstök og hátíðleg
tækifæri. Nú eru ekki einasta
komnar upp nýjar hjólbörur, ná-
lega í hverju húsi, heldur og tvf-
hjólaðar handkerrur og svo fjöldi
hesta, sem hleypur fyrir kerrum
og vögnum.
Varla sást hús f borginni á áð-
ur nefndu tfmabili sem málað var
eða að nokkru lcyti f ncttu ásig-
komulagi. Nú rfsa þar upp stór-
hýsi árs árlega, með fyllsta tízk-
unnar sniði. Sement-stræti eru
lögð, einnig vatns- og saurrcnnu-
pfpur, þvert og endilangt um dýr-
asta part bæjarins og að öðru leyti
als konar endurbœtur gjörðar og
elga íslendingar ekki minnstan
þátt f umskiftunum.
Svo er Blaine orðin nafnfræe
fyrir stór-andlega mcnn, að endi-
lega þurfti þangað að fara, til
þess, að ná f hæfan rfkisstjóra
við síðustu almennar kosningar.
Enn fremur var einn þingmanns-
skörungur, frá Blaine, valinn til að
sitja á Ólympfa-þinginu. Allir
sem móti honum sóktu, láu flatir,
eins og skata, þegar Blaine-búinn
renndi fram á orustuvöllinn.
Ef maður ætti að telja upp öll
mikilmenni f Blaine, yrði það
sjálfsagt jafnlöng þula og 10 Jóns-
bókarlestrar. En út í slfkt voga
jeg mjer ekki. J.eg minnist að,
eins á nokkra íslendinga í borg- ■
inni og svo út um sveitina.
i
Mitt álit er, þegar til alls kem- J
nr, að Frímann K. Sveinsson, '
Sigfússonar, sem er Þingeyingur,
skari mjög mikið fram úr þeim
Islendingum scm f bænum búa.
Hann er maður á bezta skeiði,
tæplega þrítugur og hinn fram-
gjarnasti . Heldur leizt mjer
þunglega á hann fyrsta sprettinn,
þvf að hann er ekkert ör-tekinn,
en það varaði ekki lengi. Eftir
þvf sem jeg kynntist honum meir,
eftir því fjell hann mjer betur f
geð. Kostir hans eru þessir:
Hann er frjálslyndur og sækir á-
fram og vill a 11 a ðfram. Hann
er hreinlyndur og prýðilega viti
borinn. Hann er hófsmaður,
kaupmaður og gcstrisinn; hánn er
fjelagsmaður góður og skemmtinn.
Frfmann er hár vexti, herðabreið-
ur og miðmjór; hann er kvikur í
spori, heldur f fríðara lagi og dá-
vel máli farinn; hann er skolbrúnn
á hárslit, grá-bláeygur með breiðar |
og rnyndarlegar augnabrúnir og |
er skjót-sjeð, að hann er skapríkur
,,en þó Iöngum stiltur vel“, eins
og sagt er um Skarphjeðinn. Frf-
mann er kvœntur ungri konu,
dóttur verzlunarfjelaga sfns, Chr.
Caspers. Um hana má segja hið
sama og Þorgerði á Grjótá: ,Hún
cr góð húsfreyja'. Frfmann og
Casper stýra vcrzlun; sumir kalla
það ,fslenzka‘ verzlun—jeg ncfni
það Islend i n ga-verzlun.—Sveinn
faðir Frfmanns er hjá honum,
Hann cr valmcnni. Ófcigur Run-
ólfsson stundar utan- og innanbúð-
arst'irf; hann er lipur verzlunar-
maður, bjargvættur húsbændum
sínum og kemur sjer furðu vel,
þegar til þess er litið, að hann
þarf að gera a 11 a ánægða.
Auk Frfmans búa í miðparti
borgarinnar 2 íslendingar: Jónas
Laxdal og Árni Valdason. Sá
sfðar nefndi er Iciguliði f bænum
og stundar vinnu á sögunarmylnu,
en hefir keypt land nokkrar mflur
frá bænum, eins og flestir íslend-
'ngar þar. Laxdal og Magnús
Þórarinsson, sem báðir eru Dala-
sýslumenn og svilar, eiga góðar
cignir f mlðbænuro, en eru þó
jöfnum höndum að mynda sjer
heimili á löndum, sem þeir hafa
keypt fast við bœinn. Þeir voru
nágrannar mfnir í Blaine og hefi
jeg hið bezta um þá að segja.
Báðir eru þeir starfsmenn miklir
og hafa orðið fyrir þvf láni, að
cignast ágætar konur. Það lýtur
út fyrir að þessir bændur allir, sem
jeg hcfi upp talið, komist bráðlega
f góð efni. í norðurenda bæjar-
ins cru þcir Eyjólfur Stefánsson,
Sigtýr Jónsson, smiður, og Magn-
ús Þórðarson, frá Hattardal, helztu
mennirnir, að stóreignamanninum
Hjörleifi Stefánssyni ógleymdum.
| Mig rak alveg í rogastans, fyrst
| cr jeg kom til Blaine og heyrði
konur tvær, systur Magnúsar
Þórðarsonar, fara með u p p I e s t-
i u r á skemmtisamkomu, og þær
kunnu að lesa—þcss hafði jcg
i aldrei fyr orðið var, sfðan jcg kom
til Amerfku.
í suðurparti borgarinnar búa fá-
einir Isl. Nafnkendastir þcirraeru,
Ben. Alexander, frændi F’rfmans
kaupmanns og Gfsii Sæmundsson.
Gísli er búinn að lifa sitt fegursta,-
hann er nú 74 ára, en býsna ern á
fæti. Gfsli er all-fróður f ýmsum
málum, sjerstaklega íslenzkri póli.
tík >og ekki sjerlega lúterskur. j
Hann fylgir vel tímanum og les J
íill þau blöð og rit, sem hann get- !
ur aflað sjer—jafnvel Aldamót og !
Sameininguna. Gfsli er á vegum j
Þórarins sonar sfns, sem hefirj
sýnt gamla manninum þá sonar-
legu art, að skilja hann ekki við
sig, þótt hann hafi þunga fjölskyldu
og fremur erfiðann efnahag.
I
Ben. Alexander hefir búið allra
íslcndinga lengst f Bl. Hann hefir
sjeð staðinn bæði f hálf-ruddaleg-
um hversdagsklæðum og svo cinn-
ig f hátíðabúningnum. Ben. er
hygginn, hægur og staðfastur f
lund. Hann kvæntist nýlega góðri
konu og má heita frumbýlingur,
að vísu efnalftill, enn sem koinið j
er, cn allt bendir til þess að þau j
hjón muni bráðlega verða vcl
sjálfstæð.
Þá leggst nú penna-leiðin tvær
mílur suður úr borginni. Þar sker-
ast 2 djúpir og breiðir farvegir,
úr vfkurbotninum, suður og aust-
1 ur f landið. Þessir grafningar
fyllast með sjáfar-flœði og eru þá
skipgengir leugst upp f land, en
verða nálega þurrir með útfalli
sjáfar. Þeir nefnast Dakota- og
Californialækir. Á svæðinu sem
er milli munna lækjanna fram við
sjó—hjer um bil hálf míla á
lengd—búa 7 íslendingar. Tveir
þcirra eru smiðir: Sveinbjörn Sof-
foníasson og Vilhjálmur Jónsson.
S. S. er ágætlega hagur, mikill
verkmaður og greindur vel. Ilann
er Eyfirðingur. Vilhjálmur á
snoturt hús og nokkrar ekrur af
landi, og víst er um það, að aldreí
á æfinni hefir hann verið eins vel
efnum búinn sem nú, hvorki
heima á Islandi cllegar í mörg ár,
í sem hann dvaldi f Manitoba.
1 Öllum þciin búcndum scm þarna
j hafa sezt að, skilar vel áfram cfna-
i lega.
Þegar dregur vestur með sjón-
um og yfir um California-læk mæt-
ir auga manns nýtt og háreist hús
í tigulformi. Enginn Islendingur
f Blaine, eða jafnvel nokkursstað-
ar vestur við haf, á annað cins
.
j fveruhús. Það er, að mig minn-
I ir, 32 fet á hvern veg og yfir 30
fet á hæð, alt plastrað innan og
sundurhólfað f 10—20 herbergi
uppi og niðri og svo gætu orðið
rúmgóð 4 herbergi á cfsta lofti cf
manni svo sýndist. Húsið er
eign Hansar Hanssönar, Austfirð-
j ings, er fyrir 20 árum sfðan missti
■ báða fætur af kali, heima á ís-
j Iandi. Húsið stendur á rennsljctt-
um odda, sem myndast af Cali-
fornia-læk, að austan cn sjáfar-
'
bryddingunni að norðan. Á flet-
inum kringum húsið, eru ræktuð
j alskonar eplatrje á vfðu svæði.
| Á öllu sjcst fegurðar- og stór-
menskubragur. Og þá er ckki
j minna um vert, innan húss. Eig-
! andinn er ekkert smámenni eða
veimiltíta. Hann cr hálfgerður
berserkur f mörgum skilningi og
■ cf hann hefði vcrið uppi á vígaölcV
mundu smámennin hafa orðið Ijett
f höndum hans. Hanson er trölla
maki að burðum, hávaxinn og
hermannlegur. Hann er fljót-
mæltur og skjótráður; honum ligg-
ur hátt rómur. Sá sem sjer Hans
dálítið ölvaðan f einhverju reikn-
inga-ragi við stórbokka mun valla
annað ímynda sjer, en að maður-
inn væri í orðsins fyllsta skilningi,
kaldlyndur rusti. En við nánari
kynningu á honum, einkum sem
heimilisföður, kemst maður fljótt
að annari uiðurstöðu. Heimilið er
friðsamt og ánægjulegt íalla staði,
börnin kurteis og húsfreyjan fas-
lftil og fráleit háreysti og fram-
hleypnis-skvaldri. Öll börn þeirra
hjóna eru hin efnilegustu, enda
eru foreldrarnir stórættaðir. Ligg-
ur kynþáttur Hafnarbræðra til
barnanna. Elzti sonur Hansar
heitir Einar; hann er allra ungra
manna gjörfulegastur, þeirraer jeg
hefi sjeð vestan hafs. Hann er
dverghagur og hefir að mestu leyti
byggt hið mikla og vandaða hús
föður sfns og er þó ekki nema 21.
árs að aldri. Hanson er hinn allra
mesti högðingi í lund, hvar sem
maður mætir honum. Hann kann
því betur að veita en þyggja. Bú
Hansar stendúr með miklum blóma
mcðþvf synir hans þrfr, hinir elztu,
eru alli.r afarmcnni til vinnu.
Næst fyrir vestan Hans býr Jó-
hann Straumfjörð. Hann fluttist
vestur frá Selkirk fyrir fáum árum,
til þess að leita sjer heilsubótar f
mildara loftslagi. Og honum varð
að ósk sinni. Jcg hefi ckki sjeð
annað eins ársverk liggja eftir
einn mann, sem það, er Jóhann
j gjörði í fyrra og sýnir það að hann
j er n ú ckki heilsuvcill. Jóhann er
völundur 4 allt algengt smfði og
! skortir aldrei atvinnu.— Skammt
fyrir vestan Straumfjörð hefir Ben.
'Sigvaldason byggt sjer myndar-
legt hús á sjáfarbakkanum, sem
hinir áður nefndu. Hann á þar
kringum 20 ekrur lands og er tck-
inn að ryðja það ásamt stjúpsyni
sfnum Jóni, en stjúpdætur hans
tvær, sem bæði eru sjerlega list-
j fengar við sauma og aðrar hann-
! yrðir, duglegar og fullar sjálfstæð-
: ishugsunar— stunda ýmist sauma-
vinnu eða fá sjcr atvinnu 4 lax-nið-
ursuðuhúsum Og afla þannig til
búsins. Hcimili þctta er hið við-
feldnasta eins og allstaðar þar sem
húsfreyjan iná kallast ,h<öfuðprýði‘
bónda sfns og fjölskyldunnar.
Lítinn spöl fyrir vestan Ben.
Sigv., beygist strandbyggðin norð-
ur á bóginn með vesturjaðri víkur-
innar. Sá ísl., sem býr þar nyrzt
eða beint vestur af borginni Blaine,
hcitir Guðni Davíðsson, Þingey-
ingur; hann cr bezti drengur,
frjálslyndur og sjervizkulaus, karl-
J menni að burðum og syndur eins
j og selur. Ilann á gáfaða konu af
; Gautlanda-ætt. Hús þeirra stend-
j ur hátt; þaðan er ljómandi útsýni
yfir b r c i ð u víkina, yfir fjölda
verkstæðanna, scm hvfla á stölp-
j um meðfram megin-ál Breiðuvfk-
ur,-yfir borgina fyrir handan, j fir
J hjeruðin allt í kring og allt austur
>íið fjallákónginum M. Bakcr. F’rh.