Baldur - 04.10.1905, Blaðsíða 1
BALDUR
^ fll gll ú <W » 11 1 A g»| */||| ll<lÉi>lll
VV'HIWVWP *9W ■*II*1V VTW tWtWT ff fWf Wf V
S Lawn rólur,
<! fyrir tvo. Vanaverð $10,00, en við S
j j seljum þær á $7,00 vel byggðar og •
i 1 málaðar. Þær geta gefið yður $20,00 4
| [ í skemmtun það sem eftir ersumars. 5
j; ANDERSON & THOMAS |
i i 538 Main St.,cor.James St.,WPG. S
í#*<*>«fl**4>* ••**«•** **••>«•«»» «M>® «■©♦©■#
STEFNA: Að efla hreinskilni og
cyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir
kcmur, án tillits til sjerstakra flokka.
AÐFERÐ: Að tala opinskátt og
vöflulaust, eins og hæfir því fólki
sem er af norrœnu bergi brotið.
!Gas-stór.]j
Við erum nft að selja þessar stór,sem j[
• svo mikill vinnusparnaður er að, Og <.
I setjum þær upp fritt. Þér borgið píp- j;
S urnar, verkið kostar ekkert. Finnið oss. (|
| ANDERSON & THOMAS |
J538 Main St..cor.James St.,WPG. •
•NMHMMHi »»»♦»»•♦ »»»•♦»♦»
Nr. 34.
III. ÁR.
GIMLI, MANIT0BA,4. OCTÓBER, 1905.
Prentvillan.
-----o------
Margt og mikið kemur fyrir á
Gimli á þessum clögum, og er þó
einlægt báist við, að meira standi
i 1.
En eitt af þvf allra voðalegasta
er þó sú nýjung, að þegar maður
einn var að lesa seinasta Baldur,
þá var nærri liðið yfirhann. Hann
hafði hvftnað upp, andvarpað
þungan, hallað höfðinu upp að
stólbríkinni og hóstað upp með
veikum og skjálfandi rómi: Vatn,
vatn, vatnl Ogblessaðar stúlkurn-
ar hlupu til og ein hljóp eftir vatni
og ein eftir höfuðvatnsglasi og þær
böðuðu höfuðið og báru glasið að
vitunum og neru á honum hend-
urnar og klæddu hann úr sokkun-
nm og ^kitluðu hann í iijunum og
maðurinn fór að vitkast og hress-
ast, og loksins gat hann stunið
upp: ,,Gu-uð se-je o-oss næst-
ur,—Það er prcntvilla í Baldri,,.
Og pólitfið var sent eftir ritstjór-
anum og eftir prentaranum, og
þeir dregnir þarna fram, nauðugir,
viljugir, og þeir voru agndofa af
ótta og skelfingu. þeir skulfu og
nötruðu f angist hjartna sinna.
En þá varð öðrum þeirra það fyrir,
mitt í skelfingunum, að spj rja:
,,IIvar er prentvillan?“ Þeir fóru
og leituðu og settu upp riingu aug-
un og rjettu augun og gleraugun.
En þegar þeir voru Icngi búnir
að leita, og þegar fundarmaður
prentvillunnar loksins grcip hönd-
inni fyrir ranga aug.-ð og setti
upp rjetta augað, þá sá hann
—þó seint væri—aö hann var eirí
stóraprentvillan s j á 1 f u r.
j önnum kafinn að senda herlið á
,| Finnlenclinga og í löndin sunnan
við finska flóann.
-------O--------
Baptistakirkjan f Indianapolis
tók rögg á sig nýlega, og for-
dæmdi telefótiinn, sein uppgötvan
djöfulsins, af því að það væri
hvergi gjört ráð fyrir telcfón í
biblfunni og skipaði öllum sínum
kirkjufjelagsmönnum, sem telefón
liöfðu, að taka hann burt úr hús-
um sfnum. En eigi menn engin
verkfæri að hafa önnui en þau,
sem biblían getur um, þá fcr nú
nokkuð að vandast málið. Viss-
ast væri, að fara að skoða ritning-
una og vita hvað hún segir um
hitt og þetta sem menn hafa.
Agætis uppskera f Manitoba og
norðvesturlandinu, að meðaltali:
30—35 og 40 bushel af ekrunni,
afhveiti. Sumstaðar fer uppsker-
an upp í 50 bushel og af vetrar-
hveiti upp í 60 bushcl á stöku
stað.
Laurier búinn að vinna annað
snildarverkið fyrir kaþólska kirkju,
þar sem hann sletti kirkjuskólum
á f Keewatin. Er sagt að það
sje f þeim tilgangi, að banna
Manitoba, að leggja Keewatin við
Manitoba, nema mcð þvf, að taka
upp kirkjuskóla. Það virðist vera
meiningin að gjöra Canada kaþ-
ólskt frá hafi til hafs.
Vilhjálmur keisari horfir cin-
lægt austur til Japan, hvort hann
sjái ekki gula djöfulinrí hlaupa á
stað vestur f berserksgangi, til að
leggja undir sig land og lýð.
ÍÍ
í ''fírfim n n'n'rri rrrrrTrfrfmfi ZMrnri nVnrríi ffn rr?.r r'.rff.
FRJETTIR.
Frjettir frá Helsingfors segja,
að 300.000 Finnar sjeu reiðubúnir
að grfpa til vopna við fyrsta tæki-
fa:ri. Þá eru og Kúrir, Esthar,
Líflendingar, sunnan við Finská
flóann, óspakir rnjög, en Pólverj-
ar ætfð reiðubúnir ef færi gefst.
Lása litla hcfir verið orðin þörf að
fá herinn heim að austan, og væri
betur að hann yrði honum þá
trúr, sem mjög er talið óvfst.
I Caucasus fjöllunum á Suður-
Rússlandi er alt í uppnámi og
bcrja þar Tartarar á Rússum og
Armenfumönnum; standa bæjir og
hjeröð f björtu báli, en fólkið flýr
sem getur ’og kallar á keisara að
duga sjer. En litli faðirinn (keis-
arinn) hefir nóg að snúast heima
við og læst ci heyra. Hann cr
I Hoboken í New York var
maður nokkur nýlega að hella úr
sfrópstunnu f kassa stóran; skrik-
að; honum fótur og datt ofan í
kassann og var sfrópið fjögurra
feta djúpt. Tunnati kom á eftir
og slóst á höfuð honum svo hann
svimaði. Stekkur þá annar mað-
ur niður f sfrópið og hcldur uppi
höfði hans svo hann drukni ekki,
þangað til menn komu og drógu
þá út úr kerinu á köðlum, því mcð
engu móti máttu þeir sjálfir björg
sjer veita.—Sætt er sfrópið stúlk-
ur!
Rússakeisari farinn að bjóða
Doukhoborum f Canada, að kcm i
heim aftur. Lengi er honum ant
um börnin sín.
Sagt cr að Winnipcgbúar sjeu
farnir að tfna sígarastubba upp
úr sorphrúgunum á götunum og
reykja þá. Þykir þeim bragðið
bctra.
Tlie Olafsson Real Estate Co., £
Room 21 Christie Rlock, ^
5 36Man street, ------ (COR., James &Main St
Selja og kaupa fasteignir. “^51
TJtvega peningalán gegn fasteignaveði.
Setja hús og eignir í eldsábyrgð.
Kaupa fasteignir f Winnipeg fyrir þá, sem vilja leggja ^
peninga í það. Munið eftir staðnum: 53ÖJÍ MainStreet Wpg^
Telefón: 3985.
5£&%%%%%%%%%r
t
Jjjjj The Winnipeg Fire Assurance Coy, jjj
Ilead office Winnipeg. í
/j\ yfir a lt N ý j a í s 1 a n d, tekur f dd"ábyrgð íbúðarhús OR/|\
$\öll önnur hús; eignir allar utan og innan húsa, þar með taldir/j\
/jSgripir, fyrir lægsta gjald. Peningalán fæst.
----- P’jelagið vel þekt og áreiðanlegt. ——
Umboðsmaður: FINNUR F I N N S S O N, H n a u s a P. O.
w
W
/ÍV
/»v
/ÍV
1
^hsttsttttr ifiisrTsrssoisr,
(Agsnt.)
S A M K 0 M A
á
BALDUR-ITALL,
PRÓGRAM:
Instrumental Music,
Ræða,
Söngur,
Ivvæði,
Instrumental Music,
Dialogue,
Söngur,
Recitation,
Instrumental Music,
Kvæði,
Instrumental Music,
Box Social,
D a n s.
Inngangseyrir: 25 cents, fyrir
fullorðna, 15 c. fyrir börn.
Veitingar á staðnum, 10 cents
kaffibollinn.
Samkoman byrjar kl. 8 e. m.
12. o k t ó b e r.
Nýútkomin Freyja, 2. tölubl.
Innihald:
Brot úr æfintýri, kvæði eftir G.
J. Guttormsson.
Brjef frá Tokio. Þýtt.
Hjónaskilnaður, eftir S. B. Ben-
idiktsson. Grein sem vert er að
athuga.
Ileimili Ilildu.
Ritstjórnarpistlar, tala um hugs-
unarvillu f Ilkr.
Kafli úr brjefi fiá G. A. Dal-
mann og barnakró-
p :•* x* n mm•• mmf»«$
íl
JJr Heimahögum.
mm
Srr.átt og smátt eru menn að
týnast hingað að Gimli, helst ofan
frá Winnipeg. Er eins og menn
ætli að cins gott sje að kom-
ast af hjer neðra eins og þar.
Að minsta kosti finst þeim vera
sumt ódýrara hjer en þar. Þeir
sem seinastir hafa komið eru:
Kristján Jónsson, Geyteyjingur,
Einar Gíslascm, bókbindari, Elis
Tompson, Jósef Hanson, Styrkárr
Véstcinn Hjálmur Þorsteinsson,
Þorsteinn Jóhannesson o. fl.
Þeir Kristján og Einar eru að
byggja góð hús. Elis Thompson
og Jósep Iftmsson, harnessmaker,
eru að byrja vérslun og allir ætla
þessir menn að verja hjcr framtíð
og kröftum sfnum.
Atdrei cr ofmikið af góðutn
drengjum og veri þeir allir vel-
komnir.
En þá cr Standard Oil á ferð-
inni. Þeir Rockefeller, sem sagt
var um daginn að farið hefði norð.
ur og niður, en hvergi fengið skýli,
og fjelagar hans keyptu um daginn
hluti í brautarfjelagi einu upp á
100—200 millíónir dollara, sem
þeir náttúrlega fengu með niður-
settu verði, fyrir eitthvað 50 millí-
ónir. Við það þyngist dálftið
pyngja trustanna. Þeir ætla að
hafa brautirnar til þess að geta
flutt olfuna sína ofur litla ögn
billegar.
Eftirfylgjandi menn eru um-
boðsmenn Baldurs, og geta
þeir, sem eiga hægra með
að ná til þeirra manna heldur
en til skritstofu blaðsins, af-
hent þeim borgun fyrir blaðið og
áskriftir fyrir því. Það er ekkert
bundið við það, að snúa sjer að
þeim, sem er til nefndur fyrir það
pósthjerað, sem maður á heima í.
Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki f
neinn matning hver við annan í
þcim sökum:
Jóhannes Grímcílfsson - Ilecla.
Sveinn Þorvaldsson - - Icel. River
Sigfús Sveinsson -----Ardal.
Sigurður G. Nordal - - Geysir.
Finnbogi Eirinbogas'- Arnes.
Guðlaugur Magnúss. - Ncs.
Ól. Jóh. Ólafsson.....Selkirk.
Sigmundur M. Long - Winnipeg,
Sveinn G. Northfield - Edinburg.
Magnús Bjarnason - - - Mountain.
Magnús Tait...........Sinclair.
Guðmundur Stefánss. - Baldur.
j Björn Jónsson.......Westfold.
I Pjetur Bjarnason - - - - Otto.
Helgi F. Oddson - - - Cold Springs
I
j Jón Sigurðsson......Mary Hill.
| Davíð Valdimarsson - Wild Oak.
T I L S 0 L U
hjá bœiidafjelaginu
á Gimli:
Tvö stutthyrnings-naut af besta
kyni (Full Blood) mjög ódýr,
Einnig: 1 Ayrshire-naut. Þægí-
legir borgunarskilmálar. —ICaup-
endur snúi sjer til forseta fjclags-
ins
fí. B. Ólicm.
The LouiseBridge
Improvement& Invest-
ment Co., Ltd.,
fastnigna rrerzl una rmsn n,
fkSP verzla með hús og bœjar
lóðir í Winnipeg.
13?' Innkalla landa og húsa
leigu. Taka að sjer að sjá um
og annast eignir manna í fjær-
veru þeirra.
SjERSTÖK KJ'ÍRKaUP
á eignum ínorðurparti Wpg.,
sjerstaklega f námd vlð
,,Louisc Bridge. “
A. McLennan, W. K. McPhail,
Pres. Mgr.
J. K. Kardy,
Sec. - Treas.
ö elefón:'
•ðouÍ3eBrilfge' Higgin Ave., Ea:n Street
3859. 3193. 3843.
Office 433 Main Street,
Winnipeg.
Ingimundur Erlendss. - Narrows.
Frecman Freemans. - - Brandon.
Guðmundur Ólafsson - Tantallon.
Stephan G.Stephanss. - t/iarkerviiie.
llans Ilansson. - - Bliine, Wash.
Chr. Benson. - - - Pcint Roberts