Baldur - 04.10.1905, Side 3
BALDUR, 4. octób. 1905.
3
eldismáti vor. Lesendur geta dæmt um, hvaða
áhrif hann hefir haft á hið seinasta stríð.
Strfð cr æfinlega stríð, og einn af hinum miklu
herforingjum yðar, Sherman, sagði einu sinni: ,,War
is He!l“, (strfð er helvíti). Það er enginn hlutur,
sem menn þekkja, sem geti gjört menn eins trylta
eða vakið cins hið upprunalega villimanna eðli, cins
og að standa vfgbúnir hver móti öðrum og þyrsta
hver f annars blóð. Og það sem vjer getum stært
oss af, fremur öllu í strfði þessu, er það vald, sem
vjer höfum kent hermönnum vorum, að hafa ásjálf-
um sjer.
Vjer höfum haldið svo fast við reglur hins ,,Rauða
kross“, sem nokkrum mönnum var mögulegt*. Vjer
höfum barist af öllum ,mætti fyrir tilveru þjóðar
vorrar. En ætfð þegar orustunni var lokið, þá hefir
meðferð vor á herteknum mönnum vakið hjartanlcgt
lof hinna herteknu manna, hvort heldur það hefir
verið á vfgvellinum eða á spítölunum, cða meðan
þeir hafa f haldi verið. Herteknir menn hjá Japön-
um eiga miklu betra, en herteknir menn hjá Rúss-
um“, er viðkvæðið frá Harbin til Tokio, og það er-
um ekkí við, sem segjum það, heldur hinir herteknu
menn sjálfir.
Vjer látum jafnvel rússneska menn ganga lausa og
búa f prfvathúsum. Beckendorf lieutenant, sonur
rússneska sendiherrans f Englandi, hefir leigt hús
eitt f Nagoya, og þangað hefir svo komið heitmey
hans. Má hann ganga hvar scm
hann vill. Þau giftust og lifa
hjá oss hunangsdagana. Annað
eins hefir aldrei heyrst fyrri.
FRAMTÍÐARHORFURN AR'
Það eitt er vfst, að Japan ætlar
sjer að verja rjettindi sfn og sjálf-
stæði f framtfðinni, en ekki gjöra
árásir á aðra, heldur efla innan-
lands velmegun. Trúarstefnu
vora látum vjer oss ant um, og
hvað það snertir, að vjer erum
heiðnir kallaðir, þá vil jeg skýra
það í fám orðum:
Japan hefir enga rfkiskirkju eða
þjóðtrú. Vjer trúum þvf, að til
sjeu margir vegir til himnarfkis.
Sumir fara þangað fyrir Krist, aðr-
ir fyrir Buddha, aðrir fyrir Con-
fuocius, aðrir fyrir Mahómet og en
aðrir fyrir Zóróaster. Vjcr höf-
um þá skoðun, að leyfa skuli
hverjum mar.ni að hafa sfna trú,
hver svo sem hún cr, rjett eins og
hann kann best við sjálfur.
Vjer höfum meðal vor menn af
öllum þessum trúarflokkum. í
stríði þessu hafa rússneskir prest-
ar af hinni grfsku kirkju, verið
látnir ganga óáreittir um stræti
borga vorra, rjett eins og þeir
væru í Pjetursborg. Vjcr höfum
sumir farið til Vesturlanda, að
kynna oss trúmál og sumir þá alt
annað. Vjer höfum kynt oss verk
þeirra Huxley’s, Spencer’s, Dar-
win's og Kant’s. Af öllu höfum
vjcr svo dregið, vorar eigin álykt-
anir. En þær eru: að trúiner
lftilsvirði, en s i ð g æ ð i ð er a 11.
-O » &*++*+&+
1
?C^C^3C^3C^3C^3t^3t^3cS3C^)C^3^’
n
Li
T
\
T
\
JIJ
••«•* c
f^<3
O
u
o
•H
+->
o
fH
u
o
o
a
H
a
o
pEJ
N
U,
J^ólkið hefir vit á hlutunum og uppgötvar brátt hvortþeir eru
eins og þeim er lýst. Annrfki okkar vex óðum eftir þvf sem af-
sláttar-verzlunin stendur lengur yfir, og það er ekki nndarlegt þeg-
ar þjer getið keypt af nýjasta varningi bezta klæðnað sem fæst f
landinu. Þjer þekkið kringumstæður okkar-verðum að fara úr
búðinni innan 60 daga og engin búð fáanleg. VÖRURNAR
VERÐA AÐ GANGA ÚT FYRIR HVAÐ SEM ER. Vitið
þjer hvað það meinar ? Til dæmis seljum við fallegan kavlmann-
afatnað með nýjasta sniði $14.00 virði, fyrir $9.75,
Fatnað $12.50 virði seljum vi-ð fyrir $7.75,
Skyrtur $1 og $2 virði seljast á $
BÍÐIÐ EKKI LENGUR !'
Nú er tækifærið
X
I
I
i
o
u
o
ÖC-
c
•H
rOÍ
o
H
U
o
o
&
H
o
H
&
§3
I
*
P|# THE PALACE CLOTHING STORE
C Long.-“-1 wT^rWTP-fr™- 854Main Str.
•wiisrisrx^Ei Gh.
$3£í^3Cg3Cg3Cg3Cg3Cg)í^)C^)CgJ^^^&^>^
§3
&
&
$
|§3
;:§3
J(;§3
•••• ^3
* Rauða kross-fjelagið er al-
heimsfjelag, til hjúkrunar særðum
mðnnum.
Upphaf trúbragöa.
•ár
Niðurl.
á Norður-Qweenslandi láta þcir
bajði vatn og mat f gröfina, vopn
og skrautgripi og verkfæri hins
látna.
Stundum brjóta menn fætur
hans svo að hann gangi ekki
um á nóttunni; eða þeir rista hann
á kviðinn, taka út inniflin og fylla
aftur mcð steinum svo hon-
um skuli örðugt um ferða-
lag. Sumir báru lfkin uppf trjen
og ljetu fylgja spjót og kylfu svo
að hinn látni gæti veitt sjer til
matar. Sumir ákalla dauða vini
sfna og biðja þá að koma sjer til
hjálpar og er það ljóst, að frá þvf
er ekki langt spor til þess að
menn tilbiðji og dýrki látna vini
sfna eða höfðingja sfna, eins og
margar þjóðir hafa gjört.
Ennfremur eru frumbyggjar á
Qvveens-land, vanir að nefna goð
itotem) sitt áður en þeir sofna og
ætla að þeir hljóti gott af. Ef að
goð þcirra er dýr eitthvert, þá
varar það manninn f svefninum við
komu eða ásókn annara dýra. Sje
dýrið mannskætt, sem ergoð hans,
þá skaðar það hann ekki nema
hann verði þess var áður en það
kemur. Sjc goð hans regn eður
þruma, þá missir sá máttinn sem
gleymir eða vanrækir að ákalla
nafn þess. En það sjer hver mað-
ur að vcnjur þessar cður trú geta
hæglega leitt til dýrkunar þrumu
eða regns.
í Mið-Australíu trúa menn á
vatnaorm einn er þeir ncfna Voll-
unkva Liggur hann f pytti einum
djúpum og er skógur á bökkum
pyttsins. Skóginn kalla þeir
kampa hans. Hafa þeir sagnir
um það, að eitt skifti stje hann
upp úr pyttinum og drap þá
karla og konur en var rekinn í
pyttinn aítur með grjótkasti. Til
þcss að blfðka guð þentia, dansa
þeir heilar næturnar í kring um
pyttinn, rjeit eins og þegar gyð-
ingardönsnðu kring um gullkálfinn,
og cr ekki annað að sjá, en að
skamrnt sje til fullkominnar dýrk-
unar guðs þessa.
í suðausturhorni Australfu trúa
menn á yfirnáttúrlegan mann, scm
lifir á himninum og á hann að hafa
áhrif á gjörðir manna. Á hann
einhverntfma fyrir löttgu að hafa
á jörðu búið, en stigið upp til
himnalandsins. Hann er jafnan
ósýnilegur, en getur gjört sig
sýnilegan og Iftur þá út sem gam-
all Australíunegri. Hann á að
hafa vcrið til frá upphafi veraldar,
og vera ódauðlegur. En þess er
gætandi, að Australíumenn trúa
þvf, að allir menn geti verið ó-
dauðlegir ef þeir eru ekki með
töfrum dreptiir. Hann er alfaðir
þeirra, þessi karl, og geta menn
sjeð að ekki er langt stig til þess,
að þeir gerðu hann að almáttug-
um skapara himins og jarðar.
Hins vegar eru margir flokkar
af frumbyggjum í Mið-Australfu,
sem ekki hafa nokkra minstu hug-
mynd um nokkurn guð, og cr það
alveg öfugt við hina gömlu skoð-
un, að upphafiega hafi hinir fyrstu
mcnn þekt guð, eitis og maður
þekkir mann nú á dögum. En
það er það merkilega, að þó að
þeir hafi ekki nokkra þekkingu um
nokkurn guð, þá cru þeir þó á
sfna vísu ákafiega siðavandir. Og
sýnir það að siðgæðishugmytidir
geta verið til hjá þjóðunum án-
guðshugmyndar. Þegar æskulýð-
urinn, karlar sem konur, eru tekn-
ar þar segja að f skógnum og klett'
um, í þokunni, regninu, vindin-
um, sjeu andlegar verur. Þeir
trúa þvf raunar ekki sjálfir meira
en svo, en hafa það til að hræða
með konur og börn. (Samanber:
Þegar guð var f vindinum, guð
var í þrumunni, guð var í hinum
logandi runna f biblfu kristinna
manna.).
Til þess að festa trú þessa í
huga kvenna og barna, taka karl-
arnir sig til, fara f dularbúning og
ieika þessa anda. Þeir hlaða á
sig mosa og berki af trjám, þeir
mála sig alla með rauðum og hvít-
um leir (clay) anda skýjanna og
þokunnar, klæða þeir hvftum
skrúða, og hylja höfuðið löngum
hrfslum, svo að hvergi sjer í og
þannig búnir frcmja þeir ótal
konstir fyrir krakkana og kven-
fólkið. Alt til þess þeir urðu 14
ára eða svo, þá hafa þeir trúað
þvf, að alt þetta væri satt og
verulegt, lfkt og sunnndagaskóla-
börnin og vesælu kerlingarnar.
En nú sjá þeir hvernig f öllu ligg-
ur. Vofurnar eða andarnir sem
þeir óttuðust verða nú ckki annað
en feður þeirra og kunningjar.
En um leið og þeir þannig eru
leiddir inn í leyndardóma trúar-
ar inn f fjelagsskap fullorðinna I bragðanna, inn í hið allrahelgasta
manna, þá er þeim sagt, hvað þeir
skuli gjöra og hvað þeir skuli var-
ast; en þeir vita það vel, að öll
sú hegning sem þeir hljóta fyrir
að brjóta þessar rcglur, þær koma
ekki frá neinum yfirnáttúrlegum
guði heldur frá gamla fólkinu.
Þá verða þeir þess vfsari, að andi
sá sem þeir f æskunni álitu alvitr-
an og almáttugan er aðeins skrök-
saga, og engin þvílfk vera til og
er uppfundin af öldungum þjóð-
flokksins til þess að hræða með
konur og börn,
Þvf er lfkt varið með þá, og
frumbyggja f Tierra del Fuego
við suðurodda Amerfku. Indíán.
ur kemst á snoðir um þettá, þá er
hún tafarlaust af Iffi tekin,.
Þó að nú frumbyggjar þessir
hafi enga trö á neinni æðstu veru
sem stjórni, og ráði kjörum manna,
þá eru samt nokkrir flokkar við.
Carpentariaflóann, sem trúa að til’
sjeu andlegar verur, sem getii
hjálpað eða skaðað þá. Það er
eins og hugmynd hins vonda
anda sje þar að ýta upp kollinum.
Þeir trúa, að á himnum sjeu tvær
vondar verur, sem einlægt langi
til að koma niður á jörðina og.
deyða mennina, en aftur er annar
góður guð eða andi f skógunum,
sem hindrar þá frá þvf.
Þegar einhver frumbyggja þess-
ara verður sjúkur, þá taka vinir
hans til að syngja söngva hinum
vinveitta skógaranda til þess, að
hinum sjúka batni, og er það sýn-
ishorn af hinum fyrsta sálmasöng
og bænagjörðum.
Ef að frumbyggjar þessir hefðu
nú ver.ð látnir sjáifráðir um nokkr-
ar aldir eða þúsundir ára, þá hefðu
þe'r eflaust myndað ákveðin trúar-
kerfi með klerkum og klaustrum,
munkum og nunnum, trúarjátn-
ingum og trúfræði, helgisiðum,
biblíum, endurlausn og helgun,
háskólum og sunnudagaskólum,
alveg eins og aðrar þjóðir, sem
dálítið hafa verið á undan þeim á
stigi menaingarinnar. Hugsunar--
semi þeirra um dána, vini sfna er f >g
ur að færa þeim mat ágröfþeirra,
að kynda elda á leiðum þeirra, svo
að kuldinn skyldi ekki ama þeim..
Það vantar eiginlega lítið annað á,
en að þe’r láti alla vini sfna fara
td himnarfkis og lifa þar eilfflega,
svo hefðu þeir farið að taka c n-
hverja þeirra fyrir gaði og dýrka
þá. Þá hefðu þeir bætt inn f trú
sem nefna má, þá eru stranglega
lagðar niður fyrir þeim ákveðnar
siðareglur. Þeir eiga að vera
duglegir veiðimenn, sjá fyrir fjöl-
skyldu sinni, hefna vína og
frænda, fyrirlfta ágirnd og græðgi
og um fram alt, að láta ekki kven-
fólkið komast að þessum og þvf-
líkum leyndardómum. Og svo
eru þeir strangir, að undir eins og
einhver verður þess vfsari, að hafa
látið nokkuð uppskátt af leyndar-
dómum þessum, þá er hann þegar shia uppr.su, uppst.g ung til him-
miskunarlaust af lffi tekinn. Klerk- j ‘lls> °S Þcssi hinn látni vinur eða
ar hafa aldrei viljað láta alþýðu j böfðingi hefði þá orð.ð konungui
hnýsast inn í Ieyndardóma sfna. I hinnna lifendu og hinna dauðu.
Eins er það, cfcinhver kvennmað-