Baldur - 18.10.1905, Page 3
BALDUR 18. octób, Í905.
3
w*
Fríða.
SAGA EFTIR NORSKAN RITHÖFUND,
• IGURJ) SIVERTSON.
( Framhald. )
Hún var í þann vcginn, að fara í yfirhöfnina þcgar Gunn-
hildur kernur inn, mjög glaðleg á svipinn: ,,Jeg hefi
fengið brjef! Guð blessi hann og alla góða menn! O,
hvað jeg er nú glöð— já, en jeg hefi líka liðið mikið.
Idjer cr brjefið, lestu það frú, lestu það hátt. Ó, jeg hefi
alveg gleymt að heilsa—góðan daginn og þökk fyrir síð-
ast“.
,,Sjálfþakkað, Gunnhildur. Já, það er gleðidagur fyrir
okkur báðar þessi dagur, því jeg hefi líka fengið brjef.
Gunnhildur, það er undarlegt og aðdáanlegt hve fagurt
sólin skín eftir þoku og slyddu“.
,,Já, það má nú segja. Sko, hjer er brjcfið“.
Frúin las:
,,Elskulcga móðir mín, fyrirgefðu mjer. í byrjun-
inni gekk mjer illa hjer og þess vegna vildi jeg ekki
skrifa, cn tiú cr mjer farið að ganga betur, hamingjunni
sje lof. Ó, mamma, jcg cr svo glaður— svo glaður.
Taktu nú eftir: undir'eins' og jeg var kominn hingað,
lcitaði jcg fyrir mjer um vinnu, bæði f gegnum blöðin og
með því að heimsækja hlutaðeigendur sjálfur; sumir þeirra
þurftu manns mcð, en þegar þeir sáu vitnisburð Rönn-
ÍBgsi ypptu þeir öxlum og ljetu mig fara, sumir enda
með þeirri viðbót, að jeg væri ófyrirleitinn þorpari. Mað-
urinn sem jeg hjelt til hjá, eggjaði mig á að umskrifa
vitnisburðinn og stæla hönd Rönnings eins vel og jeg
gæti, og áleit það cnga synd vera. Hann ítrekaði þetta
hvað eftir annað. svo freistingin varð mjer stundum býsna
crfið, cn í hvcrt sinn mintist jeg þín og afa ásamt sann-
leiksins, og fjekk staðist freistiuguna. Þetta gekk þannig
í langan tfma, og jeg örvfnglaðist meir og meir, þvf pen-
ingarnir sem jeg hafði voru að þrotum komnir; mjer kom
þá til hugar að best vaeri fyrir mig að Icita að daglauna-
vinnu, og gjörðist innan skams mcðlimur verkamannafje-
lags, cn þcir tfðkuðu svo mjög að blóta, drekka og þvf um
Ifkt, að jeg að síðustu fann mig tilneyddan að yfirgcfa
þann fjclagsskap, svo fjekk jeg stöðu hjá Halvorseu kaup-
manni scm ölgcrðannaður, og var það miklu betra.
,,Jeg var búinn að vera mánaðartíma hjá honum þeg-
ar hann citt sinn spurði mig mjög nákvæmlega um allar
mfnar kringumstæður.' Jcg sagði honum allt eins satt og
jeg gat, og þá hcfðurou átt að sjá hvc góðmannlega hann
leit t.l mín—það eru óviðjafnanlega góðmannleg augu f
þeim manni,-—og svo sagði hann: ,,Rðnning hefir sjálf-
sagt f Lreici sknfað það sem ekki var meining hans—jeg
held að þú sjert heiðarlegur piltur, og þess vegna ætla
jeg að veíta þjer stöðu við verslun mfna hjcr eitir—■“ Og
nú líður mjer ágætlega ; þú mátt reiða þig á það, að jeg
gjöri alt sem í mínu valdí stendur til að fullnægja trausti
hans til mfn.
,,Og svo skal jcg scgja þjer, mamma, að Frfða hafði
komið hingað og lagt rnjer Lðsyiði. Jeg veit ekki hvern-
ig hún hefir komist að því að jcg var hjcr, því jeg hefi
ekki talað við hana, að eins sjcð hana tvisvar sinnum, cn
samt er nú þetta satt, að því er frú Halvorsen segir. l'-au
eru mjög góð við mig, bæði Halvorsen og kona hans og
sonur þeirra líka — þau clga að cins þenna eina son lif-
andí, en hafa mist mörg börn.
,,Þessi sonur þeirra er nokkuð cldri en jeg og vinnur
á skrifstofunni, cn cr heilsuveikur og mjög kyrlátur.
........í'ú mátt nú til að fyrirgefa mjer; jeg finn
að sönnu að mjer htfir skjátlað, cn jcg gat ekki fengið af
mjcr að segja þjer frá þvf hvc illa mjer gekk, af þvf jcg
vissi að þjcr myndi falla það sárt líka. Flyttu föður mfn-
um kæra kveðju mfna og hinni góðu ffú Rönning; vertu
svo kærast kvödd af þfnum auðsveipna syni
fiorvaldi".
, ,Er þctta ckki framúrskarandi ánægjulegt! Vcsal-
ings drengurinn, slfk frcisting sem fyrir honum hefir legjð;
en það scin gleður mig mest er, að hann sigraði han.a og
fjckk sjer heldur lítilfjörleo-a vinnu. Það er fyrir sannleik-
ann að hann getur náð framför og orðið nýtur inaður —
og það er líka sá eini arfur sem hann fær frá forfeðrum
sfnum“.
,,Sannarlega góður arfur líka, Gunnhildur“.
,,Já, svo framarlcga scm hann hefir staðfestu til að
halda fast við hann; jeg hefi í því tilliti ávalt verið kvfð
andi, en einkum síðan hann fór að vinna við verslun; það
eru áreiðanlega íniklar freistingar á þeirri leið, er það
ekki frú?“
,,Að sönnu, en freistingar liggja á öllum vegum, ef
ekki á einn hátt, þá á anr.an. Jeg held þvf að þú þurfir
ckki að ásaka þig fyrir að hafa kvatt hann til að taka
verslunarstöðu. Það er nokkuð til sem kallað er hugsjón,
það er að skilja, algjörð fyrirmynd. Ef starfið á að geta
borið ávexti, verður það að stjórnast af einlægri þrá eftir
því að ná fyrirmyndinni, og það er í þessari baráttu að
manneskjan lærlr að umbæta sig og störf sfn. Þvf ver
ig vildi það til einu sinni að annar drengurinn, sem Vaf
önnum kafinn, gaf öfugt svar ; Rönning, sem til allr&r <5*
gæfu var barmafullur af vonsku, ætlaði að grfpa f dreng'
inn og berja hann, en hann vjek sjer undan, og afleiðingirt
varð sú, að Rönning, sem stóð f efstu riminni á tröppúnni
sem lá frá skrifstofunni ofan f búðina, misti jafnvægið og
steyptist áfram. Um leið og hann ósjálfrátt greip eftif
einhverju að styðjast við, rak hann aðra hendina í leira
áhaldahrúgu á einni hillunni, en hin leitaði til botns í
stórri sfrópskönnu, mcð ótrúlega miklum hraða.
r
Ein tarfna og tvær kaffikönnur urðu samferða ofan a
hillunni, stærðarfylking af tebollum og ýmsum smáhlutum
hoppuðu glaðlega á eftir þeim, ofan á breiða bakið hans
Rönnings, og steyptu þar stömpum hver um annan þver-
an.---------Rönning, sem sfrópið streymdi niður eftir,
stóð upp með mestu varkárni og leit yfir ’svívirðing eyði-
cru fáir sem þcssari stefnu ná; tiesta dagar uppi við hið leggingarinnar', hafði sómu áhrif 4 drengina og íkveikt
dynamithylki myndi hafa á sjáarsprengigröf. Gosið vaf
svo stórkostlegt og ósjálfrátt, að jafnvel Rörfning áleit alÞ
ar fiHsunartilraunir árangurslausar, hann drd sig þegjandt
f hlje, og skildi cftir hina dauðu og særðu á vfgvellinum.-
Drengirnir skemtu sjer um langan tíma við endur^
minningu þessarar tiíviljunar, og undraði mikillega að þeif
fengu enga refsingu fyrir hláturssköllin..
f Dagurirsn varð merkidagur á lífsldð þeirra; óftív'
,. þctta kölluðu þeir, að- þetta eða lvitt hefði skeð fyrit'eðíí
f eftir ’slysið miklak Þessi orð fengu þeir hjiá kennarasskófft-
i plliti, sem vair nýkom.itm heim, þegar þeir' sögðu honurrt
frá þesstwn. óvanalega atburði; cg þessí orð þótt-i þeim svo»
randtrr vænt mti,. þeim fánst þau hljóma f cyrum líkt og;
hláturbylgja, sein reynt er að gleypa.---------Nú dreng-
irnir voru ungir og barnalegir, en samt sem áður stund-
uðu þcir gagvn húsbónda síns eins vel og samvizkusamlega-
og þeir gitu..
Forstj"óri undirdeilHarinnar var miklu vanari og d'ug'-
legri við verslunarstörf. Hann kom.f stað-Þorvaldar, ungy
ur. maður., Mikkelsen að nafni, g;eddur góðtim.aTílerkkim;,
og ckki síst f þvf, að ávinna. sj.er traust almennihg?-' og;
bora sjer inn í trúnaðarmál havrs'v Hann náði. skjóflega'
þrotlausa strfð fyrir tilverunni, ineðan aðrir lenda f hvíld-
arlausri keppni við að safna auðæfuin, en í báðum þessum
tilfellum er geng;ð fram hjá takmarki hugsjónarinnar. En
þrátt fyrir þetta er það áreiðanlegt, að sjerhvert starfhefir
sfna fýrirmynd, og þá að sjálfsögðu verslunin lfka, en nú
komum við að kjarnanum: í sje'rhverri fullkominni og
góðri fyrirmynd eru sannindi og fegurð, og þar af leiðir
að sá, sem startar að þessu takmarki, vinnur f samkvæmni
við sannleikann“.
nJcg hdfl jeg skilji ekki til hlítar þctta um hugsjón-
ina og fynrmyndma, en jeg finn ósjálfrátt til þess að það,
muni vera citthvað gott og göfugt
,,Já, það er viðkunnanlcgt og göfugt. Jeg þckld
eina manneskju sem iðkar hugsjónina með störfum sínum,
án þess að hún viti af því, og hefir mikla ánægju af því.
Segðu mjer, Gunnhildur, hefir þú ekki eins mikla gleði og
ánægju af þvf að geta spunmð eins vel og smátt eins og
þú gerir, og af hugsuninni um borgun fyrir þá vinnu?
Ert þú ekki sjálf glöð yfir hreina og viðkunnanlega beim-
ilinu þínu, og öllu því netta og þokkalega fynrkomulagj
þar? Sjáðu—í þessum störfum hefir þú eygt fyrirmyndma
og fylgt löngun þinni við að uppfylla fegurðarkröfumar.
Þannig er það með allt; sjerhvert starf hefir sína fyrir-
mynd og ánægju. Af þessu sjerðu, að geti versluuar-
maðurinn eygt fyrirmyndina, og hafi hug, dug og vilja tiL
að stefna aö henni, þá færir starf hans honum átiægju og
blessun“.
. ,En hvað þctta cr fallegt — jcg vildi að Þorvaldur
hcfði heyrt það líka“.
,,Við höfum oft talað saman um þcss konar cfni, og
jeg hcld að í eðli hans liggi sterk þrá eftir fyrirmyndar-
störfum".
,,Haldið þjcr það — cn hvað það væri skemtilcgt".
Síðan í veislunni hjá konsúlnum að lofinu rigndi yfir
Rönning, fanst honum sjálfum að hann vera orðinn mikil-
hæfur maöur, eins og eðlilcgt var.
Jafnfiamt t'g fagrlr draumar og mikilfengleg áform
spruttu upj) í hópatali, óx ákafi hans æ meira og meira;
cn aðallega stefndi hann að því augnamiði að stækka fiski-
vcrslunina, og í því skyni Ijct hann rcisa undirdeili fisk-
verslunar sinnar utar með firðinum.
Mcð þessum ogöðrum gróðafyrirtækjum ætlaði Rönn-
ing að tiá því takm.arki að verða verslunarfursti í sveit-
jnni sinni.
Það var heldur ekki ósanngjarnt; hann gat gjört sjcr
rýmilegar vonir um að komast í náið samband við vcrsl-
unarfurstann í bænum — það var blátt áfram skylda hans
að ná samskonar metorðum í sveitinni. Flokksmennirnir
ættu helst að vera scm jafnastir.
Rönning varð eins og ungur í annað sinn við þcssa
hringlðu af vcrzlunarviðskiftum sem hann nú var staddur
í, og þó vann þetta andlega fjaðurmagn á móti þörf hatis
fyrir fitumakmdum eða lfkamlegri værugirni og næði.
Þessi þerf komst stundum í svo algjörða mótsiign við
annirnar, að þolinmæðin yfirgaf hann, og þá var ckki gott
að ciga saman við hann að sæida. Þegar þetta kom fyrir,
skulfu búðardrengirnir eins og hrísla f vindi, og sárlangaði
til að stökkva yfir búðarborðið og þjóta út f heiminn, en
röddin sem drunaði frá skrifstofudyrunum lagðihemilá!
allar slfkar langanir. Stundum vddi það til að drunum
þessum lyktaði mj’ig skoplega, svo drengirnir fengu mj">g|
; dýrmætt cfni f hlátur og skcmtun um laiigan tfma. Þanu- |
trausti húsbónda sfns, svo að hið uppsrsMialegæáfórmj act
láta Viktor mcð tfmanum taka við umsjþrí verslúnaiiiinarr
á Eyrinni, breyttist áþann h&tt, að Mikkelsen skyldi halda
áfratn að> stjórna henni, en Viktor taka við umsjón aðal-
verslwnadnnar lidma, svo, Röiming gæti losnað við dag--
legu smásöluna, og. fengið meiri. tíma iil a.ð lfta yfir og
hugscii um heildinaw eir.s og. sæmd’i eiganda aiórrac
veískmar.
R.önning þráði þá stund. sem þessar ráðagerðír gætuf
komist f framkvæmd.. Hann þráði. líka að fá sjerstaka,,
þægilega fregn frá Bergs hjónunum, en þair cð- vorið nálg-
aðist mcð hiiöðum fetum. án þess. nokkrar frjettir kæmit
þaðan,. skrifaði hann- mj;ög smjaðrandi brj.ef til frú Berg„
og enduimýjaði beiðni sína um að lafa Fríðu að vera þar.
1 :ngur.
Svari.ð,. sem hann fjckk litlu síðar, var alls ckki
fullnægjandi :
....... Jeg var í byrjuninni og lengi framcftir mjö-g
ánægð með dóttur }/ðar, hún tók góðum framförum
að ýmsu lcyti; en upp á sfðkaatið hefir hún algjörlega
breytt framferði sínu, og gefur engan gaum að tillög-
um mfnum og bendingum. Það eina sem hún nú
vill læra er matartilbúningur, og það er nú út af fyrir
sig gott, cn mentun og siðfágun er þ>ó bctra. Jcg
gjörði mjer von um að geta gróðursett hjá henni þau
undirstöðuatriði, sem úr ungri stúlku mynda held i
kvcnnmann, og hún var býsna nærri takmarkinu ; en
alt í cinu vottar fyrir sjergæðingshætt’ og öflugum
vilja til að fylgja eigin skoðun, jafnframt og hún f
öðru tilliti kom fram á mjög óvæntan hátt. Afþessu
getið þjer sjeð, að jeg hcfi ekki það vald yfir hcnni
njc þau áhrif á hana, sem jeg álít nauðsynlegt til
þess, að geta borið ábyrgð á framför og siðfágun henn-
ar ; sökum þessara ástæða verð jcg að afþakka þann
heiður er þjer viljið veita mjer“.'
Rönning þaut með brjefið í hendinni inn til konu
sinnar: ,,Það er skammarlegt — f fylsta máta skammar-
i c<Ttu.
,,IIvað þá? maður minn góður“.
(Framb.)