Baldur


Baldur - 30.10.1905, Blaðsíða 2

Baldur - 30.10.1905, Blaðsíða 2
BALBIJR, 30. oCTób. 1905. ? ER GEFINN ÍT A GIMLI, ----- MANITOP4 ÓHAÐ YIKUBLAÐ* KOSTAR $1 tJM ÁRIð. BORGJST FYlilfíFRA M ÍÍTGEFENDUR : TPÍE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. RITSTJÓRI: Macjnús J. Skajtason. RÁÐSMAÐUR: Gísli P. Magnússon. L'TANÁSKKIFT TIL BLAðSIXS : DB-A.XjIDTTTí, G-ITÆXjI, Verð á smáum aug’ýsÍDgnm er 25 ctnt fyrir þumlung dá ksleDgdar. Afs áfctnr tr gefinn á itcerri auglýsÍDgum, atm birtaat i Vilaðinu yfir lengri tíma. Viðvíltjandi sHkum afslajtti og öði'um fjármálum bLði- in», eru menn beðuir að »uúa ajer að táða manninum. MÁNUDAGINN, 30. OCT. 1905. Undanhal d i ð Frá M u k d c n. (Frjcttaritari Rússa segir frá.) :0: í mesta flýti fór jeg frá húsi Ta Lamas þegar hvellurinn heyrðist. Kveðjuscndingin kom frá Japön- um, sem sprengdi upp brúna yfir Hunfljótið. Var brestur sá svo mikill, að j'irðin skalf og nötraði. Sá jeg þá að jeg var f frcmri hluta liðsins, því að meginhlutinn var en þá ekki búinn til farar. Yfir járnbrautarstfiðinni hjckk þá ákaflega mikill reykjarmökkur og var stórkostlegur að sjá. En jeg sá fljótt, að betra var að hraða sjcr, þvf að alt var þar í björtu báli. Þegar hermennirnir fóru að róta sjcr, höfðu þeir kveikt f smákofum nokkrum, sem þeir höfðu búið f um veturinn, og hcyrðist þaða'n hvellur á hveil ofan, er kviknaði f skotfærunum, sem cftir höfðu orðið. Það var árla morguns, og svæði þetta, vcstan við rnúrveggi Muk- dens, var upplyst af draugalegum ijósum og eldbj'arma af Iogunum en rcykurinn hjekk þungur í loft- inu. Þegar kom nokkur hundruð föðmum lengra, þar sem vegurinn lá frá musterunum til gripamark- aðarins, sáum við sjón þá, er seint gleymist. I skugga hinna risa- vöxnu reykjarstrókajvoru ferfalda", sexfaldar fylkingar af riddara- og fótgönguliði, hver f sfnum ein- kennisbúningi, sumar í reglu og sumar f óreglu, og þöktu þær veginn, spörkuðu upp bláleitu ryk- inu, en komust ekki áfram og gátu ekki vonast eftir, að komast j áfram í fleiri klukkustundir. Þær koma, fylkingarnar, eftir fjórum vegum, sem allir stefna saman á aðalveginn og liggur hann norður með borgarmúrunum, og cr ákaflega mikíll grafreitur öðrumegin, með stórum hólum, ó- færum fyrir herlið, en loftið er alt j fult af rcyk og ryki. Á múrveggj- unum cr alt þakið kfnverskum bú- andkörlum, sem standa þar gláp- andi af'forvitni á þessa furðulegu sjón, er straumurinn hesta, manna og hergagna smáþokast áfram sunnan að og norður á við. Sjást þar stclandi hcrmenn hlaupa hjer og hvar og vilja hand- leika flöskurnar f búðum vínsölu- mannanna og berjast um drykk- inn við eldinn og reykinn, og við innfædda þorpara og bófa. Svo lenda fylkingarnar f óreglu, riðlast og hætta að hlýða skipunum for- ingjanna, en hermennirnir verða druknir og riðlast yfir merkurnar og borgina. Kornast jafnvel norð- ur að konungagröfunum fornu og þar taka Japanar þá. Jafnvcl þcg- ar Japanar voru búnir að taka norðurhlið borgarinnar um miðjan dag, þá mátti sjá Rússa í mestu makindum vera að jcta og drekka vestan við múra borgarinnar. Okumennirnir á hergagnavögn- unum lágu þar f sífeldu rifrifdi og vildi hver komast fram fyrir ann- an, en lítið gekk, og mátti geta sjer tii, Tvað verða mundi seinna um daginn. En er jeg sá það, að ómögu- legt var að komast f gegnum þröng þessa, sem fylti veginn, þá tók jeg þann kostinn, að hola mjer inn í hópinn og Iáta berast með straumnum. Vorum við eitthvað klukkustund að komast fram með vcsturm-úr borgarinnar og milii grafanna. var troðningurinn svo mikill, að menn mörðust upp við vagnana. Mistu menn þá margt af því, sem þeir báru: fatnað, brauð, cldivið, matrciðsluverkfæri o. s. frv., en troðningurinn var svo mikili, að menn máttu ekki bcygja sig eftir þvf, og snúa því upp f hlátur. Svo fara aktrjen og hjólin, vagntengurnar og vagnarn- ir að brotna, og stöðva umfcrðina. Stundum fellur freðinn nautsfjórð- ungur af vögnunum, og hermenn- irnir og Kínverjarnir höggva úr honum stykki og hafa með sjer. Allir vegir til hægri og vinstri handar eru þaktir af herliði alvcg eiris og þessi. í þessum svifunum kemur mað- ur einn sem þekkir mig og spyr mig; uja) hvað . ætlar þú að skrifa?“ Ilann cr gangandi, cn cr að rcyna að tala við inig f rót- inu og troðningnum. Scgir hann að þctta sje ,,cndurtekning á undanhaldi Napólcons frá Moskó“. Það er eins og hann sjái ófarirnar fyrir, en óttast þær þó ekki. Einlægt er haldið áfram og ein- iægt verður þröngin og troðning- urinn á vegunum meiri og meiri. Það agar öllu saman, falibyssum, í hergögnurn, farangri, riddurum, j fótgönguliði. Við Ta Wa þorpið virðist lóna lítið eitt til f straumi þessum og þar er reynt að hvflast, hvflast ögn og gefa hcstunum. En Japanar steypa þá yfir oss sprengikúlna hríð og falla þær og springa á alla vegu. Japanar geta ekki sjeð þorp þetta, en þó skjóta þcir og hitta, og vagnarnir verða að fara á stað aftur og fylla upp eyðurnar, þar sem ein eður önnur sprcngikúlan hafði molað einhvern Vagninn eða tætt í sundur hest- ana. Og breiða þessi verður að halda áfram vfir merkurnar, yfir stompana, yfir dýkin, yfir niður brotna veggi, ög einlægt bila ak- • trjcn og vagnstengurnar, og hjólin snúast af og vagnarnir verða cftir. Norðan við okkur var hæð ein, og þar fór fótgönguliðið að kasta öllu sem það gat losað sig við. Var svo kveikt í hrúgunum svo að ó- vinirnir hefðu ekki not af þvf, en dátarnir settust niður á ökrunum, og voru þeir sem hcrfaðir og plægð- ir og mátti sjá brotin vagnhjól í hverju plógfari. Nokkrar mflur norðan við Ta- wa mættum við deild einni af fót- gönguliði, og stefndi hún fram hjá okkur í suðvesturátt. Varð þá fylking okkar rólcgri og foringinn gaf hermönnunum merki um að nema staðar. Varð þar dvöl um stund og hlje á skothrfðinni, svo sem einar 20 mfnútur. En svo mátti ckki bfða Iengur og fylking- in varð að halda á stað aftur. Hjeldum við svo áfram og var þá flokkurinn 100 yards á bieidd, rákumst við þá á Kósakkasveitina, sem fram hjá var að fara og sóp- aðist hún með okkur og blandaðist saman^við flóttamennina, þvf að ekki var hægt að komast gegnum ös þá, sem norður hjelt. Sá jeg margan þeirra líta vonaraugum til fjclaga sinna hinna, sem stefndu j suður t;I vfgvallarins, en aftur urðu aðrir fegnir að sleppa hjá þeirri göngu. Og loksins huldi rykið hersveitina sem fram hjá okkur fór. Nú kom að Puhofljótinu. Voru þar háir bakkar og brattir, og ekki hægt að komast niður ncma á ein- um stað. En fylkingiu scm yfir þurfti að komast var meira cn mfla á breidd. Voru yfirmenn- irnir að reyna að koma skipulagi á yfirförina, en það gekk illa. Það var auðsjcð áöllu að bardaginn var búinn, þetta var flótti orðinn. Sprengikúlurnar falla f miðja hóp- ana og menn verða frávita af ótta. Þarna urðum við að skilja cftir 400 vagna, scm Japanar tóku. Svo fóru menn að meta til verðs það sem þcir höfðu mist : hestana, farangurinn, vasabækurnar, vopn- in. Jeg hafði aldrei fyrri borið skainmbyssu á vígvelli. Nú hafði jeg hana, en vissi ekki hvað jeg átti að gjöra með hana f þessari æðandi ös, hlæjandi, bölvandi, biðjandi, spaugandi. En ætíð á leiðinni lengra burtu frá þjettustu kúlnahríðinni. Mcnn voru að segja að Rússar hcfðu rænt Mukden bankann, sem þarna var f förinni. Sumir banka- stjórarnir voru dauðir, sumir særð- ir, og hermennirnir gjurðu sjer dátt við peningakisturnar. Þeir rjeðust á sína eigin menn til að j - komast að skildingunum........ Svo kom nóttin, og þá getur enginn pe-nni útmálað það sem á gekk. Aldrei — síðan herflokkar Ghengis-Khans veltu sjer yfir 'bygðir þcssar, hafa þar sjest aðrar. eins aðíarir. Sumir ákalla Kuro- patkin sjer til hjálþar, sumir ákalla guð sjer til lfknar. Vagnar og farangur standa í báli á vegunum ; (ikumennirnir rfða burtu á keyrslu- hestunum. Þeir berjast um hest- ana, því að þeir cru of fáir. Sum- ir hestarnir ærast og slíta sig lausa, og mennirnir elta þá eins óðir og hestarnir. Öllu agar þar saman, hestum, mönnum, vögnum. Plest- arnir þjóta mannlausir um, band- ■ óðir með slitrin af aktygjunum, hcrmcnnirnir kasta frá sjer byss- unum og elta þá. Hver orgar og kallar sem mest hann má, og ckk- ert hcyrist hvað yfirmennirnir scgja. Herbúðirnar eru skamt frá járn_- brautarstöðvum nokkrum, og nokkrar lestir standa þar á teinun- um. Vindurinn bljes nfstandi kaldur yfir frosnar Manchuriu- sljetturnar. Sumir hermennirnir hafa náð f fáeinar spftur til að kve.kja eld og verma sig við, sum- ir hafa ekkert, og menn eru þarna hálffrosnir og sifjaðir. Jeg fór til hestsins mfns, hallaði höfðinu að hnakkanum á honum og sofnaði nokkur augnablik. Gangandi detta menn út af sof- andi, og sjeu menn á hestbaki, þá cr höfuðið einlægt að dctta ofan á makkann. Við höldum áfram yfir steinóttu sljetturnar til Tieling. Á undan okkur eru hcstar, vagnar, mcnn, en alt cr svo ka.lt, og þeir vcrða Ifka að hvfla sig f kuldanum án þess aS geta kveikt upp eld. Hinn ti. fór jeg inn á m’lli grfsku, rússnesku og armenisku hótelanna, sem full voru af hungr- uðum yfirmönnum, og var jeg að rcyna að fá mjer matarbita. Jeg hafði ekki scfið f 3 daga og 2 nætur. Jeg fór inn í eitt þeirra og sátu þar tveir hermenn við borð og voru diskar á borðinu. Vildi jeg ekki trufla þá, en hjolt áfram að leita mjer sætis, en fann ekkert, a!t var upp tekið. Stendurþá upp annar foringinn og býður mjer sæti hjá þeim. , Var það ungur maður og vingjarnlegur og mælti á franska tungu. Hinn fjc'agi hans var aldraður maður með miklu skcggi og sat þar stcinsofandi. Aiskipað var við hin borðin af yf- irmönnum, etandi, drekkandi. Hótelþjónarnir sintu okkur cigi. Við kölluðum áþá, en þeir gcgndu ekki-. Fór þá ungi foringinn með mig fram f horn, og þar gat jeg kcypt matarspjald og átti jeg að fá hálfan fasan, og fórum við með spjöldín í sæti okkar, en við feng- um ekkert að heldur. Loks fór- um við sjálfir inn í eldþúsið og náði þá foringinn fuglinum, en jeg náði f te handa okkur, og fórum við þaðan sigri hrósandi. Um brauð var ekki að tala. . Gamii maðurinn var ofursti og reyndi hinn ungi foringi að vekja hann, cn gat ckki, því að hann svaf eins og steinn. Loksins gat hann látið hann rumskast svo, að hann opnaði augun og sá matinn, og var þá fljótur að fálma með hönd- unum og ná sjcr í bita. Bláu geislarnir. Prófessor Redard f Genf hefir gefið mönnum vónir um, að úr þessu geti læknar hætt að brúka klóróform, kócainc eða önnur hættuleg meðul til þcss að svæfa mcnn, þegar skcra þarf í líkama þeirra. í staðinn fyrir að svæfa er bláu geislaflóði steypt yfir sjúklinginn svo sem f þrjár mfnútur og spilað á hljóðfæri hægt og stillilcga. Hef- ir það þau áhrif á hann að hann sofnar þegar og missir alla tilfinn- ingu og má þá draga út tennur, skera af fingur cða limi án þess hann finni til. Tilraunir próf. Redards eru af- léiðingar af uppgötvunum landa vors, Finsens sál. En Redard er hinn fyrsti, sem notað hefir geisla þessa til þess að deyfa tilfinningar manna. Redard bendir á hver sjeu áhrif Ijóssins á dýr og plöntur. Skin sólar segir hann valdi lítum plant- anna Dýrin breyti byggingu sinni, htum og eðli eftir þvf hvern- ig ljósbirtan er. Eins sjc um manninn. Svertinginn og Lapp- inn sýni það báðir, hver með sfnu móti. Eins sjeu venjur þjóðanna. I suðrænum Iöndum hafi menn mest- ar mætur á rauðum, bláum og gul- uin litum. í norðlóegum Iöndum kjósi mcnn heldur dökkva liti. Eii\s segir hann sje eðli mánna. í suðrænum löndum sjeu mcnn fjörugir, f norðlægum löndum þiög- ulir og alvarlegir. Þá segir hann og að rauða ljósið veki æsingu, gula Ijósið þunglyndi og sorg, en bláa Ijósið 'frið og hvíld. Aðferð hans er ósköp cinföld. Fyrst byrgir hann úti alt dagsljós úr herberginu. Síðan lætur hann sjúklinginn horfa í rafurmagns- lampa og hefir póleraðan skjöld á bak við lampann (reflector). Læt- ur hann svo sjúklinginn horfa í Ijósið og varpar bláu slöri bæði yfir ljósið og manninn. Steinsofn- ar þá sjúklingurinn á þrem mfnút- um og cnn þá fljótara, cf að hægt er spilað á hljóðfæri. Ekki varir svefn þessi lengi, cn brcgst sjaldan. Segist hann oft hafa fcngist við sjúklinga, scm hafi verið svo taugavciklaðir og hræddir, þegar draga skyldi út tönn, að þeim lá við yfirliði. Þeir ‘'ofnuðu undir eins, og þcgar þeir vöknuðu, ætluðu þeir ekki að trúa því að tönnin hefði verið dregin út, fyrri en þeir þrcifuðu á og fundu að hún var farin.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.