Baldur


Baldur - 29.11.1905, Blaðsíða 3

Baldur - 29.11.1905, Blaðsíða 3
BALDUR, 29. Nóv. 1905. 3 Fríða. SAGA EFTIR NORSKAN RITHÖFUND, SIGURD SIVERTSON. mm (Framhald.) Ðagana sem liðu Jiangaðtil Frfða var væntanleg, kom Rönning aðeins tvisvar sinnum ofan á Eyrina. Hann var óvanalega stiltur og vingjarnlegur. Frúin veitti því eftirtekt að hann kallaði sig nokkrum sinn- að veita mjer fyrirgefningu — ó, þá myndir þú f tíma sjá um að jafn erfið stund þyrfti ekki að koma fyrir þig“. Rönning sat alveg hissa og horfði á Þránd, þetta harða loðinbrýnda andlit stráði mildum geislum út í dimmu ókomna tímans ; þessi dimma steinrunna rödd skalf á stundum af mildum tilfinningum. Hvert eitt af orðum Þrándar veitti þeim sveimandi hugsunum líf, sem hann hafði reynt að kæfa niður, en sem nú komu í nýrri ákveðinni mynd fram fyrir hugskotssjón- ir hans. ,,Já, Þrándur bróðir, við erum upp runnir frá hörðu, hugsunarlausu heimili, sem hefir ef til vill hert okkur mcir en góðu hófi gegnir. Jcg hefi verið að hugsa um þetta síðastliðna daga, og á þvf hægra með að trúa þvf að sann- um KamiIIu og elskuna sfna. Stundum sá hún líka j |cikur felist f orðum þfnum. En, að þvf er Frfðu snertir, að hann sat og horfði á hana með biðjandi augna— tilliti. Af hverju kom þetta og hvers vegna skrifaði hann eftir Frfðu svona skyndilega ? það var Ifklcgt að hann þráði hana. Þenna vott um mannlega tilfinn- ingu þótti h.enni svo undur vænt um, af þvf hana skal jeg sfðar segja þjer alt saman, en svo mikið skal jeg þó láta f ljósi strax, að með hegðun sinni f bænum hefir hún mist af einu hinu ríkasta gjaforði landsins. Það var ekkert skemtilegt að verða fyrir því, Þrándur“. ,,Nci, jeg get skilið það, en jcg get lfka huggað þig með þvf, að þótt Berg konsúll sje alment álitinn stórauð- langaði til að fínna eitthvað gott hjá honum, citt- ; ugur magur) þ/v er hann það alls ekki, hann hefir orðið fyr- hvað sem hún gæti borið traust til: hann var faðir : jr stóróhfippum, bæði f eigin viðskiftum og af þvf útlcndir barnanna hennar og hún var nefnd hans nafni. viðskiftamenn hafa orðið gjaldþrota, og hann mist hjá Það var auðvltað að hún hafði aldrei elskað þejm taisvert fje ; að þvf er erfingjann snertir, v.'ldi jeg hann, en vcrið gat að hann hefði elskað hana á sinn hátt; naumast eiga hann fyrir tengdason“ f raun rjettri hafði hann verið herjni góður að ýmsu Ieyti. Hugsanir þcssar gerðu henni hægra fyrir að umbera galla hans. ,,Hvers vcgna ckki ?“ ,,Ó, það cr ekki vcrt að tala mikið um það, hann er ef til vill undir áhrifum foreldra sinna, og þá er naumastrjett Loksins var dagurinn kominn sem Fríða var væntan- að ^æma hann sjálfan hart“. leg. Frúin var að laga alt til f herbtrginu hennar. Blóma- ,,Þetta er vel og skynsamlega taláð, þakka þjer fyrir skrautker stóðu á kommóðunni ; á nýju og skrautlegu skrif- ; að þú komst;—við ættum að hafa gott af þvf að tala meira borði láu fögur ritfcing ásamt ilmvatnsflösku ; nýr gólfdúk- ur fyrir framan rúmið, skrautsaumaður, og á borðinu hekl- aður dúkur. í bókaskápnum var aukið við nokkrum nýjum bókum f skrautbandi, og ágætlega snotur ljósmyndabók mcð myndum f af norsku skáldunum. Þcgar frúin var búin að ganga frá öllu eins og hún vildi, staðnæmdist hún við dyrnar til að gera aðalyfirlit, og Ifkaði henni fyrirkomulagið yfirleitt vel. Með upplyft- um höndum þakkaði hún guði fyrir hans varðveislu á barn- inu sfnu, að hún kom aftur á foreldraheimilið hrcin og «aldaus, og bað þess, að þegar hún ætlaði síðarmeir að stofnsetja heimili, þá mætti það skc með ánægju og glöð- um vonum, með ást og fullu trausti til þess manns, scm saman, það er svo langt sfðan að við höfum fundist“. ,,Satt segir þú það, Rasmus, —trúðu þvf, viðskulum tala rækilega saman áður en lýkur. Nú, þar heyri jeg lipru sporin hennar Frfðu f stiganum“. ,,Sæll vertu, faðir minn ! Þú ert þó væntanlega ekki rciður við mig ?“ ,,Nú, velkomin, Frfða! Það má sjá að þú hcfirstækk- að. orðin há og beinvaxin., með rósir í kinnum“. ,,Og dugleg cr jeg orðin — er það ckki satt, frændi ? Jeg get sópað, þvcgið og matreitt“. ,,Jú, sannarlcga, og sungið, brosað og gert þá sem umgangast þig glaða“. .....,Nú, þarna kcmur Viktor. Sæll vertu, Viktor, ætti að verða fylgdarmaður hennar á lffsleiðinni. Hún var [ cn hvað þú crt alVarlcgur — það cr líklcga vcgna trúlof- svo hrifin af bæninni, aðhún heyrðiekki fj'iruga fótatakið, unarinnar?" heyrði ckki að snögglega var gripið f skráarhúninn. Mcð gleðiópinu : „Mamma—mamma!“ flcygði dóttirin sjer 1 faðm móður sinnar. s _ „Barnið mitt! clskaða, blessaða barnið mitt!“ „Mjer leiðist, Frfða“ ,,Hvað þá, jeg hjelt þú hefðir nóg að gcra— geturðu ekki vcrið ofurlftið hreinskilnari og ságt: ’jeg þrái ?“. ,,Lfka það ; þú ert glöð og kát, seinast þcgar við sá- ,jeg held að stúdentinn Viktor hafi ekki viðhenni, ogsvo flytur hún með sjer kátínu— það var ágætt — hjer var al svo kyrlátt”. ,,Já, jeg hugsaði það, hún vinnur mcnn með áhlaup- um, gefur cngin grið. Mjcr hcfir hún bókstaflega vafið um fingur sjer, komið mjer til að bæta kjör húsmanna minna. Það leit út fyrir að verða skaði í byrjuninni, en það varð annað ofan á, • gróði f öllu tilliti —• og þetta hefir hún áunnið með fáeinum orðum, biðjandi augnatilliti og mildu brosi. Margir í sveitinni hafa fylgt mfnu dæmi, og nú eru yfir hundrað þakklát hjörtu sem blessa hana, þvf þeir vita vel að það er hún, sem hefir beygt hinn þrá lynda Þránd Risa. Þú getur verið rogginn yfir slfku barni^ bróðir, en umfram alt þakklátur". ,,Já, jeg held þú hafir rjett fyrir þjer, Þrándur, mjer finst cinnig að jeg vera hcillaður af hcnni“. Þrándur var liðuga viku hjá bróður sínum, og reyndu þær mæðgur sð gera honum dvölina sem skemtilegasta, sungu, ljeku á hljóðfæri og lásu fyrir hann, og umfram alt að auðga fegurðartilfinningu hans. Þær vildu láta hann hafa með sjer rfkulcgt nesti fyrir sínar andlegu þarfir. Einn daginn fór alt ættfólkið ofan á Eyrina, tók Mik- kelsen ágætlega vel á móti því og bar þeim góðar veit- ingar, og að þvf búnu bauð hann þvf aó sigla með sjer til skcmtunar. „Frændj minn, sem heima á í bænum, er nýbúinn að gefa mjer skemtibát í afmælisgjöf. Honum er enn ekkert nafn gefið, en þareð svo vill til að báturinn og frökcn Rön- ning komu á sama tfma, óska jeg að mega kalla hann Ta.ll- lega nafninu hennar“. ,,Það cr of mikill heiður, Mikkelsen, jeg geri þá til- lögu að þjer gefið bátnum nafn frænda yðar“, sagði Frfða. ,,Á jeg að skilja þetta scm hreina og beina neitun af yðar hcndi, fröken“. ,,Það var ekki áform mitt að vcra ókurteis, en jeg á- lít að gefandinn standi næstur“. „Mikkelsen vill væntanlega helst fylgja tfskunni og gefa bátnum kvenmannsnafn, vjer skulum þvf kaíla hann ’Frfðu‘,“ sagði Rðnning, og bætti svo við í glaðlegum róm : ,,Eigum við svo að reyna hvemig hann siglir, og vita hve vel hann lætur að stýrinu ?“ Báturinn var snildarlega útbúinn og sigldi veT. ,,IIann flýgur áfram ; jeg vildi að cinhvcr fræni minn vildi gefa mjer slfka afmælisgjöf‘, sagði Viktor. ,,Þjer getið fengið hann þcgar þjcr vi!jið“. ,,Þökk fyrir, Mikkelsen, jeg skal vfst nota mjer þetta góða tilboð yðar. Það cr mjög gáman að sigla, en bátur^ föður mfns er þungur og ómeðfærilcgur, og auk þcss gain- all og bættur, svo það er minna gaman að sigla hor.um“. ,,Hann cr ekki svo mjög slæmur, Viktor, en þú ert Allri sannri ást líður best undir blæju einurðarleysis ; 'og saklcysis, að draga hana til hliðar er helgidagsbrot, er j að leiða kaldan vind að blómreit, sem ekki getur þrifist nje þroskast nema við sólskin og sumarblíðu. Þess vegna : frið og blessun yfir öllum ástrfkum fundum þcirra sem elskast. .........,,Nú, það var ástúðlegt af þjer, Þrándur, að fylgja henni“. „Vinabragð — ó, já, en jeg hafði sattað segja ýmsar [ ástæður, f fyrsta lagi, að jcg viidi ógjarnan skilja viðhana, og f öðru lagi af þvf, að jeg vildi kynnast betur hvcrs vegna þú f seinni tfð hcfir sýnt hcnni svo mikinn kulda og hörku“. „Hcfir hún bcðið þig að fylgja sjer, og hefir hún kvartað yfir mjer?“ ,,Jeg bauð hcnni að fylgja hcnni, og að þvf cr kvart- anir snertir hcfir hún ekki sagt citt orð ; hún er of góðsöm til þcss. — Heyrðu, bróðir, ætli það hafi ckki atvikast lfkt fyrir þjer og mjer, að þú hafir verið harður grimdarseggur gagnvart þeim ástúðlcgu persónum sem forsjónin hefir fengið þjcr.til fylgdar, og eyðilagt að nokkru leyti lffsá- nægju þcirra ? Jeg cr hræddur um það, bróðir, að lffsferill okkar sje of Ifkur ; við höfum báðir alist upp á hörðu, köldu og ónærgætnu hcimili, og þcss vegna höfum viðsýnt okkar nánustu sömu ótilhlýðilcgu umgcngnina, glcymandi því að það er til ánægja og óánægja sem fylgja manni á vfxl um lffsle.iðina. Fyrir mitt leyti hefi jeg crfiðan rcikn- ing að yfirfara í þeim efnum. Ef þú vissir hverja sorg það bakar mjcr f hvert sinn sem jcg hugsa um mfna elskulegu, þolinmóðu konu — hugsa um að hún kvaddi hjerveruna áti þess að eitt einasta ástrfkt orð fylgdi henni — án þcss umst—“ ,,Ó, minstu aldrei á það. Jeg finn ekki jafn mikla á- nægju f bæjarlífinu eins og þú, jeg kann þar aldrei vel við mig‘ ‘. ,,Þú gætir unað þar, ef þú vildir". ,,Nú, jeg vil það þá ekki — uppi f sveitinni cr frelsi og hreint loft“. ,,Já, þakka þjer fyrir, og svo mannmargt að maður finnur mann á hálfs mánaðar fresti“. ,,Þá er vcrslun þinni að stórhnigna pabbi, er það ?“ ,,Ó, það cr nóg umferð, en honum þóktiast ekki ávalt að kalla fiskimenn og bændur menn“. ,,A-ha ! maður má þá fmynda sjer að einn cða annar huldumaður hafi brcytt sjcr f Erasmus Montanus. Gættu nú að, sje svo, þá skal-jeg vera Jakob, bcra kápu þfna og brúka hana sjálf þegar rignir“. „Heyrðu, frændi! hefir þú búið til þcnna strfðnis- anga úr Frfðu, hinni hæglátu, ráðsettu Frfðu ?“ ,,Nei, Viktor, jafn heilbrigt eðlisfar lagar sig sjálft. Nú, sæl vertu, Kamilla, og þökk fyrir sfðast“. „Sjálfþakkað, og þökk fyrir alla þfna góðvild gegn Frfðu, og fyrir það að þú varst svo nærgætinn að fylgja henni“. ,,Engra þakka vert, hagurinn var allur mfn megin“. ,,Hvað segirðu, frændj, var það máske jeg sem pass aði þig a!!a Iciðina, og sá um að þjer liði að öllu leyti vel ; nei, mamma, þú mátt vera viss um að hann er óviðjafnan- legur, og þess vegna er jeg lfka svona kát. Þú rnátt líka þakka frænda, Viktor, að jeg kem cins og málhress manneskja11. „Þetta er þó almcnnilcg stelpa“, h\-fslaði Rönning, svo — “ „Þetta þekkir þú ekki mfn háttvirta fröken, systir". ,,Má jeg—nú, ef jeg sje rjett, þá kemur gamli Gunn- ar þarna á bátnum, og mjer virðist honum miða vel áfram og hann láta vel að stýri, sjáðu, þar stagvendir hann á fám augnablikum jú — jú — Victor, maður á að heiðra þá gömlu“. Viktor sneri sjer til hiiðar önugur án þess að svara. ,,Já, það er áreiðanlega ’Selurinn' og gamli Gunnar ; hann hefir verið fljótur, jeg scndi hann á stað til ’Saltcyj; arinnar1 í morgun kl. 6, og nú er hann hjer“, sagði Rönning. ,,Látum nú vera að hann gangi allvel, gamall og bættur er hann þó, og það liggur f augum uppi að þegar maður er að sigla að gamni sfnu, langar mann til að hafa ijett og laglegt far ; fyrir fiskimann, eða manneskjur, sem cnga fegurðartilfinningu hafa, gerir minst hvernig það er, efþað að cins kemst einhvernveginn áfram“. Síðustu orðin voru töluð til Frfðu í ertnisróm, og þvf fann hún sig knúða til að svara. ,,Hver veit nema fiskimenn, og við hinar algengu manneskjurnar, höfum augun opin fyrir einni eða annari fegurð — sólaruppkomu t. d„ um sólsetur þarf ekki að tala, það cr auðgert að fá að sjá það“. Viktor var mjög hneigður fyrir að sofa lengi ámorgn. ana, og þvf vöktu þessi skensorð frá Frfðu almcnnan hlitur. ,,Jeg kæri mig ekki um sólaruppkomuna ykkar, jeg veit að jeg hefi ckkert að gera á fætur svo snemma og auk þess er dagurinn nógu Iangur f þessum afar leiðir !\ga krummakima“. (Framh.)

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.