Baldur


Baldur - 02.12.1905, Blaðsíða 1

Baldur - 02.12.1905, Blaðsíða 1
Byssur og skotfæri. Takið yður frfdag til þess að skjóta andir og andarunga. Við höfum vopnin sem með þarf. Við höfum fáeinar byssur til leigu og skotfæri til sölu. ANDERSON & THOMAS, 538 Main St.,cor.James St.,WPG. BALDTJE »«>«««>♦' ••••• *••»♦>«>♦«♦ STEFNA : Að efla hreinskilni og cyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir þvl fólki sem er af norrœnu bergi brotið. Steinolíuofnar. í kveldkulinu er þægilegt að geta haft Jhlýtt f herberginu sfnU. Til þess að Igeta notið þeirra þæginda, ættuð þjer S að kaupa hjá okkur steinolíuofn. Verð 5 $5 og þar yfir. i ANDERSON & THMOAS • 538 Main St.,cor.James. St., WPG. «M*MMMI'»a«ð««4«« *«»■ »••«>>•«♦ «!>♦>♦>♦ III. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 2. DESEMBER, iqOs. Nr. 44. ■VE IRZLTTHST^R- JTIRICGrlCT- Nýkonmar vörur í verzlun Til gjaldenda Gimlisvcitar. | m Fyrir ftrekaðar áskoranir og til- í mæli frá ýmsum málsmetandi mönnurn vfðsvegar uin sveitina, hefi jeg ákveðið að sækja fyrir j oddvita við f hönd farandi sveitar : kosningar. Ef jeg næ kosningu, |JÓlclVHrHlIl§U.rj nijÖg lliargkl ttlll. ^cg leitast við af fremsta NÝMÓÐINS KJÓLATAU, af beztu gerð. HVERSDAGS KJÓLATAU, hlý og ódýr. KJÓLAHNAPPAR, BORÐAR, BRYDDINGAR OG LACES. Haustið er að hverfa, vetlirinn fer í hönd. Það er tfminn, sem allir fara að líta eftir hlýjum og sterkum fatnaði, g þeir, sem hafa reynsluna fyrir sjcr, segja, að sá vetrarfatll- oe SSIAI j aðlir, sem bftinn sjc til af H. B. K. Co. sje sá langbezti. ! G.T mun megni að efla framfarir og hags- muni sveitarinnar. Jeg æski því eftir áhrifum yðar og fylgi. Icel. River, 27. nóv. '05. S. Thorvaloson. BUNAÐARFJELAGS- FUNDUR. GIMLI? selur Sjerstaklega er vert að draga athygli að hinum ágætu wrapper cttes, þau eru mjög ódýr f samanburði við gæðin. Ársfundurinn f „GIMLl FARMERS INSTITUTE11 verður haldinn á GIMLI, mánudaginn, þann 11. des., kl, 1 eftir hádegi. Eins og atlir fjelagsmenn vita, er árfðandi að þessi fundur sje al- merinilega sóttur. J. P. SóLMUNDSSON, (skrifari). Nú er vatnið að frjósa og von- andi að bráðlega fari að greiðast með samgöngur, þó að ekkert sje ennþá akfæri á landi. Á þessuin tfmum eru þeir Frosti og Fjalar hinir kærkomnustu gestir Ný-ís- lendinga. í bardaga eru menn nft að bft ast hjer, og má bftast við hörðum hrfðum er þcir gjöra hver öðrum, sem um embætti sækja f sveitar- stjórninni. Fyrsti fundurf snerru þeirri verður á ’Baldur Hall' á morgun, þann 30. nóv. Glaðir verða þeir scm sigurinn vinna. Var ferðin hinna ensku sem æf- ^ intýri eitt, og voru þeir mestan hluta leiðarinnar um 16 þftsund fcta háttílofti uppi, sem eróvana- legt mjög. Þcgar þeir fóru á stað, bljes vlndurinn með 30 mílna hraða á klukkustundinni Loflfórum þótti það ekki nóg og rjeðu þvf af að lyfta sjer hærra upp þar sem ; þcir vonuðust eftir að f& stcrkari j vind. Þeir lyftu sjcr þvf upp þar til þcir voru komnir 9 þftsund feta h&tt, og var hann þar ákaflcgaj hvass og einlægt ftr þvf. Þegar þcir voru komnir 16 þftsund fet f loft upp bljes vindurinn með 50 mflna hraða á klukkustundinni. Á 9 þftsund fcta hæðinni kom óvana- iegt fyrir þ&. Þcgar þeir liigðu & stað frá jiirðu var hann á noiðaustan, en þegar þeir komu 9 þftsund fet upp fór b&turinn að hallast og rugga eða slettast til 1 meira lagi, þvf að þáj kom ha*m inn f annan loftstraum á suðvcstan, og bljcs sá vindur með 50 mílna hraða á klukkustundinni. Þegar báturinn kom inn f einn loftstrauminn ftr öðrum, var sem fengi hann skell mikinn og lagðist hann & hliðina í loftinu, og drógst ----------------------: & hliðinni gegnum loftið á cftir í scinasta blaði gátum vj :r þess belgnum. Urðu loftfarar þ\ f að til, að viðsjár væru með mönnum í Scbastopol á Rússlandi. Enda halda sjcr dauðahaldi, svo þeir hröpuðu ekki niður. En loksins var þar nærri gctið, þvf að nfterÍÞcgar þeir voru komnir mikið The Louise Bridge Improvement & Invest- ment Co., Ltd., fasteignarverzlunarmenn, verzla mcð hfts og bœjar lóðir í Wínnipeg. S3T Innkalla landa og hftsa leigu. Taka að sjer að sjá um og annast eignir tnanna í fjær- veru þeirra. SjERSTöK KJÖRKAUP & eignum í norðurparti Wpg., sjerstaklega í náriid við ,,Louise Bridge. A. McLennan, W. K.'McPliail, Pres. Mgr- J. K. Hardy, Sec. - Treas. Telefón: LoniseBridge, Higgin Ave., Main Strcet 3859. 3193. 3843. Office 433 Main Street, Winnipeg. Þessar ágætu kindarskinns- yfirtreyjur, eru alveg ómiss- andi fyrir kvennfólk scm þarf að gegna útistörfum & vetrurii, hcngja ftt þvott o. s. frv. Vctlingar cru nauðsynlcgir í kuldanum þar alt f báli. Verkamenn, sjó- hermenn og landliðið hcfir hafið þar upprcist mikla. Eru S'í.s'fa- listar taldirforsprakkarog fá Rúss- ar engu tauti við komið. LOFTSIGLING. Nýlcga fór fram kappsigling á loftbátum frá Liege f Bdgíu, og hærra, 16 þftsund fet, þá rjetti b&turinn sig að mestu lcyti. Á 16 þftsund feta lofthæð gátu þeir glögglega beyrt skröltið f vjel- unum og drunurnar f bræðsluofn- unum, cr þeir fóru yfir belgisku og þýsku járnlöndin. Þcgar nótt korn hleyptu loftlar- ar bátnum niður fyrir skýin, því að einlægt höfðu þeir siglt skýjum ofar. Vildu þcir vita hvar þeir unnu Englendingar á loftbátnum Vivicnne III. Á b&tunum voru i voru, þvf að þcir voru & lciðinni j þcir Bucknall og Spencer. : ftt á Norðursjóinn. Sáu þeir þá Veðrið var vont þegar bátarnir ^ borg mikla fyrir ncðan °ig og með gkyldu leggja af stað, og voru því j þvf að þcir voru f óvissu mikilli að einS þrjíi sern fóru. hvar lenda mundi, þá hleyptuþeir bátnum alveg niður og lentu hjá þorpi einu sem Jul.cli heitir f Rfn- arfylkjum. En fyrir það að vind- urinn hafði staðið af ýmsum áttum þá höfðu þeir farið frain og aftur yfir Rfnarfljótið. Að ö!lu gekk ferð þessi vel, og komst bátur þessi lcngstan veg af þeim sem í kappsiglingunni voru. Sóndakona ein var á le.ð.nni heim til sfn nálægt Genf f Sv.ss- aralandi og bar barn sitt tvcggja ára í fangi sjer. Kcmur þá örn cinn mikill fljftgandi og ræðst á hana og vill ná barninu. hyrst getur hftn nokkrum sinnum barið örninn frá sjer, cn hann kemur aft- ur og aftur og loksins nær hann barninu úr fangi hennar og fiýgur með það burtu. Var móðirin þál særð mjög og rifin og tætt f sund- j ur fót hcnnar. H'jóphún þáheim °g sagði sögu sína. hóru þá 75 menn á stað að leita arnarins á nær- liggjandi fjöllum, cn fundu ekki, | og v;ð það sat. Þegar kalt er, cru þessar hlýju peisur ómissandi til að varðvcita heilsuna. Komið og sjá.ð þær þá munuð þið kaupa. [■ Þc si trcyja fttilykur næðmg. -a“‘ M Iljer cru tvær treyjur, hver annaú fegurri, báðar góðar, en mismun- andi að sniði, svo hvcr gct. vahð að sfnum smekk.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.