Baldur


Baldur - 02.12.1905, Side 3

Baldur - 02.12.1905, Side 3
BALDUR, 2. des. 1905 3 Um ljoðmœli S. B. Benediktssonar. Eftir J. P. SÓLMUNDSSON. m (Framh.) í hinu fyrnefnda kvæði ,,Hugsjqn“ kemur það fram, sem rfkt er f hvers mans brjósti; s æ 1 u þ 1 íi i n; en höfundurinn hefir, eins og margir aðrir, fyrst leitað sælunnar á vegum ástarinnar, en orðið vonsvik- inn, og hefir svo snftið sæluleitinni upp f sannleiks og frelsis leit. Samt hafa vonbrigði sæluleitarinnar gjört hann veiktrúaðan á afrakstur frelsisleitarinnarj og hann spyr: ,,Hvort skal stríðið enda eiga og ei hið góða sigur fá, en harmur, fátækt. heimska, kredda hæstu völdum eiga‘ að n& ?“ (bls. 5) (bls. 112): „drottinn, mjer leiðist að liggja’ og sofa“---- ,,mót hræsninni’ og heimskunni gef mjer giftu, sem guð við sitt harn, þannig við rnig skiftu“----------,,lát menn þfna niður hið rangá rfða, og rjettu þeim hönd, þá þeir eru’ að strfða við draugana, myrkrið og djöfulinn. . Höf talar ávalt um ’drauga', ’myrkur* og ’djöful' sem persónn- gjörð hugsjónatákn hins illa umhverfis oss, sem hið góða og göfuga á f höggi við, og þvf vekja þrumuskellirnir í til þess að hafa óskertan heiður; heilar þjóðir leggja til ó- friðar, til þess að halda f, eða komast yfir, auð; byítinga- menn um allan heim syngja hersöng Frakka, sem hljóðar upp á það, að nfðingsblóð skuli streyma sem steypiflóð, og þeir fá hefnd ; og íslendingum hefirverið kveðia hvöt, til þess að Dönum skildi ristast níð; en þessi ’anarkisti* vill láta þrefið ’brenna út‘, til þess maður öðlist frið. Hver sem nokkurt vit hefir á sálarfræðislcgri breytiþróun, fjöllunum honilm fornmannlega gleði, af þvf að þar er Þór, j sjer að hjer er um stórt sporað ræða fram úr öllum hinum. persónugjörvingur hreystinnar, að ljósta illvættir landanna! * » j með hamri sfnum : ,, Illra trölla ænkveld ómrinn tjáir fjalla‘ ) (bls. 128). Maður heyrir hve höf. hlakkar yfir falli tröll- j anna. Svona mörg ell og err með œ-i og ó-i (sem hvort- I tveggja eru hljóðvfðir stafir) á milli, fer þarna regiulega vel, en annars er hljóðfræðisleg list (samræmi milli hljóðs og efnis) óvfða eftirtektavert f kvæðum þessum. Sama skapið, sem hlakkar yfir tröllafallinu í hinum andlega illviðraham, er alt mýkra f máli, þegar von er á Þó virðlsi honum straumur tfmans hlýða Þeim, j andlegum &rstíðaskiftum. Þegar veturinn, sem svo oft er, sem starfa og strfða, og óskar þeim góðs gengis, eins Qg nóttin> 1&tjnn t&kna hj& oss það sem i]t þykir> er enda sjer hann hversu stórt verkefni þeir eiga fyrir að ]fða undir ,ok> en sumarið að fara f h(hld> segir hof (Framhald). höndum, þvf að ,,Hvern ranglætisfjötur, er fornöldin batt, á framtfðin aftur að leysa, hvcrn veikan, er óvit og ofbeldi hratt, á ástin og vitið að reisa;“ * Þar virðist honum ekki vanþörf á. Þegar hann lítur f kringum sig, verður honum það, að „undrast hve örlög glundrast“, en hvað sem þvf lfður, má samt tii, að gjöra kröfu til mannanna, og „heimta rjettlæti í hverj" um stað, til hamingju þeim, sem vilja það“. Það, hversu margir eru, sem ekki hafa sálarástand til að vilja það, kem- ur höf. til að hrópa með ótal öðrum frelsisvinum, alt f frá dögum ísaks Abrahamssonar'og Esaú sonar hans (1. Mós. 27:40): ,,brjóttu okið unga þjóð, andinn skal þjer frjáls“ (bls. 15). Það er ekki nóg fyrir hvern einstakan, að lifa f frjálsu landi, búa við y t ra frelsi, ef hann býr f fjötrum j hið innra, f sjálfum sjer. „Vaninn á oss enn til hálfs, oss enn cr svefn á brf, það verður að r.akna' í sál hrers sjálfs sannleilcs ást og þrá. Ef sannfæringar þróast þor, þá cr að renna-frelsis vor“. (bls. 10): ,,0, blessuð stund er bjartir lækir renna og blikar lundur, vorskrýddur á ný ! Ó, signuð stund, er só'iarkindiar brenna og senda nýjan lffskraft bygðir f!“ Manni hlýtur að detta f hug sálmurinn ,,Ó, blessuð stund, er burtu þokan lfður“, og fæ jeg ekki betur sjeð en þessar lfnur sómi sjer mjög vel á sama bekk, þótt Sigfús an Benediktsson hafi sett þær saman, hvað sem Winnipeg- ritstjórunum kann að virðast um það. Sfðasta erindið af þessu kvæði er svona : ,,Ó, far þú, vetur, vel til Jötunheima, svo vorsins ylur komist til vor heim, og hinnig nái’ úr hjörtum vorum streyma hver heiftarís, sem kann að búa’ f þeim. Leyf vorsins sól að yla alt hið kalda, leyf ástarblómi’ að gróa’ f hverri sál, °g heyg í rústum hinna liðnu alda hvern hatursbólstur, öll um sumármál. Þessa lilýju bæn hefði höf. ekki flutt vetrinum, ef : hann hefði orðið alla lcið samferða hinum fornu Babylón- I j íumönnum, sem segja má, að hann hafi f fyrsta erindinu • f 10J< *f11*1 wIHl'rf 1111'.fUIIMfJjl .uijjiit Fríða. SAGA EFTIR NORSKAN RITHÖFUND, SIGURD SIVERTSON. mm (Framhald.) Þctta tromp kom öllum til að þagna, en Frfða fann leiðindin við þessa þögn og rauf hana & annan hfttt cn við hefði mátt búast: „Pabbi — jeg held þú ættir að gefa Victor frf; jeg vil svo gjarnan hjálpa Þjer á skrifstofuntii & með- ,Þú‘ Þctta ytra og innra er svo saman tengt f huga höf., : farið aldeilis ofan f. Þar segir hanti að veturinn fari burt að þegar hann kveður „minni Cannda' ‘ (bls. 87), byrjar ,,-1 meðan sumar fórnar hjarta hlýju, og huggar, gleður, hann á að tala um frelsi landsins og dýrð náttúrunnar, en cj’ðir sorg og þraut“. Ilugsunin er framúrskarandi fiig- endar mcð þvf, að lo'a Cana la fyrir að opna ,,slóðir kær- ur, hvort scm höf. hefir dottið niður á hana af sjálfsdáðum lcikans“, og þannig vera mannheiminum ,,sól, sem f eða fengið hana öðruvfsi: á ári hverju fórnar sumarið í»11- vestrinu rfs“. um sínum Iffshita til þcss að bæta alt böl, — eða til þess, Allir þeir menn, sem hafa að einhvcrju leyti ti! að að fr.ðþægja jörðina við himininn. Það er nákvæmlega bera gcis'.a slíkrar sólar, sem hafa eitthvað göfugt við sig, bin forna frummynd hins núverandi friðþægingarlærdóms sem veitir þeim gildi öðrum mönnum frcmur, verða höf. 1 kristnu trúarbragðanna. Ljósguðinn, gjafari hitans (sfðar kærir. Iíonum virðist sama hvort það cr maður, scm kærlcikans, þegar náttúrulffs persónur brejrttust f sálarlífs hann hefir umgengist að staðaldri, eins og hinn ,,hjarta persónur), sonur loftguðsins (himnaföðursins), fórnar sjálf- prúði“ kcnnifaðir hans, Bj’irn heitinn Pjetursson,—þat : um rjer (úthcllir sfnum kærleika) til þess’að sigrast á er þess að tninnast, að „sannleiks glampi skein á skrum og „makt myrkranna“. Svona getur hugsunin vaxið þang- tál svo skuggi lyga og pretta undan fór“ (bls. 35); —■ eða að t.l vfsirinn er orðinn að bcri. manneskja, sein mætt cr á förnum vegi, eins og Ólavfa En á meðan slfkum árstfðaskiftum er ekki að fagna f Jóhannsdóttir, ,,með brjóstið fult af kærleik og^rú og 1 vorum andlega heimi, vill höf. að vjer komum til dyranna sannleiksþrá“ og . ,mcð brjóstið fult af von um, að sann- cins og vjer erum klæddir, bara að vjer sjeum hreinir og leik sigri’ ci neitt, að sannleikurinn rjettlæti’ og f ignuð beinir og lausir við allan yfirdrepskap: geti veitt“ (bls. 85); — eða persóna, sem kunn er úr sögu mannkynsins, cins og Kristur. Höf. elskar hann hvorki fyrir það, hvernig lfflátsaðferð honum var valin, njc fyrir ýmrslegt annað, sem fjöldinn af kristnum kennimönn- um hcfir mcst dásamað hann fyrir, cn „fyrir að þfn va" svo frjálslynd sál og fagurt þú boðaðir kœrleiksmál, og af þvi þá gáður rarst elska jeg þig“ scgir höf. (bls. i 12 ,,Fyrst enn þá stendur þref og þjark, svo þrætum út vor mál með cinurð, viti' og andans kjark, — scm æðst sje vorrar þjóðar mark. — Til enda látum logað bái, scm logar f vorri sál“ o. s. frv (bls. 87). ,,Já, hvers vegna ekki“. ,,Þú getur það ckki“. „Eg get lært, reyndu mig bara, já, þvf Viktor er ekki vanur við sveitalffið. -- Jeg get vel skilið að honum finnist það leiðinlegt---þess vegna ættir þú að vera tilslökunarsamur við hann, pabbi---svo lagast það með tfmanum", En Fríða, er þetta alvara þín?“ ,,Já, það er, Viktor; þú skalt komast að raun um að jeg er ekki eins slæm og þú álítur, Pabbi, fær hann þá frf?“ „Fríða, en hvað þér dettur f hug, það ctu ckki mjög margar vikur sfðan hann átti frf“. „En þegar nú jeg - þú skalt bara sjá hvað ötul jeg er. Þið karlmennirnir gerið ætfð svo lftið úr okk- ur stúlkunum, cn þið skuluð komast að raun um að s við getum margt gert, ef við fáum að rcyna“, um lefð og hún sagði þetta, leit hún liðsbónarauga til frænda sfns Þrándar. ,,Já, reyndu hana, Rasmus; Viktor f>'lgir mjer þá til bæjarins, og cC hann vill, getnr hann seinna heimsótt oss á Risa ásamt kærustunni". Nú, jæ-ja, það er mjög vel til fundið; hvað segir þú nm þctta, Kamilla ?“ IIún lcit upp undrandi ; hún var svo óvön við jafn nærgætnar spurningar, og þess vegna sagði hún lágt :’ „Jcg cr ekki á móti þvf“. ,,Nú, jæ-ja þú gctur þá farið mcð Þr&ndi , en í vcrtu nú ekki of lcngi f burtu“. ,,Ó, pabbi, vertu nú ekki of nfzkur með tímann, minstu þcss að á cftir kemur langur vetur,“ sagði Fríða. Þessu var ekki svarað ncinu ákveðnu, þvf athygli þcirra veittist að þvf að Gunnar hafði breytt stcfnu og stefndi nú beint á þau. Gatnli Gunnar þekti hvern einn og einasta b&t þar f firðinum, en sá undir eins að þessi bátur var nýkominn* I og hugði þvf bf*st að kynnast honum cins og hinum. „Halló, „Gtinnar, láttu bátinn þinn hprfa tncira til Þetta blossandi sálarbál er það sjerkenni höf., scm ! og svipar I því furðu mikið til hins fyrsta kristni- jcg á von á að geymi nafn hans f bókmentasögu þjóðari stj(5rnborða“, sagði Mildídscn. ,,Ó, hann siglir dásamlcga", kallaði Frfða og nuggaði boða, sem taldi Kristi það æðst til gildis hversu hann hefði vorrar, þegar gleymd verða nöfn sumra þeirra, sem núlif- vcrið rjettlátur. Sami hlýlcikinn til þess, sem er göfugt: andi kynslóð lcggur meira upp úr, og mest stauga hann og gott, kcmur fram f spurningunni „Hvcr cr sú hömd, cr nú með olbogaskotuin sfnum. Það eru cldtungur slfkra hjúkrar sjúkum og liðins leiði skrcytir?“, þar scm um þýð- s&larbála, sern samtfðina svfður æfinlega mest undan f kaun* ingu kvenná f mannfjelaginu cr að ræða (bls. 18). um sfnum, og þvf hvassari sem aðblástrarnir eru að slfk- Hvar scm djúp virðing fyrir sannleik og hrcinskilnj | um bálum, og því lymskulegar scm þeir læðast með jörð- fcstir rætur, sprettur tilsvarandi fyrirlitning fyrir lygi og unni, þvf ofsalegri verður funinn, sem af slfku veðráttu- yfirdrcpskap, og þá allajafna starfslöngun til að vinna á j fari leiðir, bæði andlega og lfkainlega skilið. í þvf er tnóti þvf. ,,Afskíftalcysi er oft hinn stærsti glæpur“, fólgin ástæðan fyrir napuryrðum þcssa höf., og fyrir hinni tilfinnanlegu ófyrirlcitni hans f framsetningunni. Eitt er alveg mcrkilegt við hugsunina f þessu kvæði. Höf. cr til með að sætta sig við strfð, af þvf að það, sem seglr höf.. (bls. 81) í bituryrtu en vel kveðnu Ijóði, cnda kemur starfslöngun hans fram, bæði f bæninni til vorsins (bls. 9): „vck mjcr nýjar vonir og vcit mjcr þrek og þor, saman höndunum af ánægju yfir þessum tveim gömlu, Gunnari og bátnum. ,,Hann siglir vel, en frökenin verður að taka tillit til þess að hann er ljetthlæður“. „Þar skjátlar yður, Mikkelsen ; hann hefir 500 þak- hellur innan borðs“. „Sv-o-o“. Gunnar venti bátnum aftur og skfitnnnr sfðar sncr allur hópurinn til lands“. Nokkrum dögum sfðar fór Þrátidur og Viktor, tók t f Rönning aftur við skrifstofustörfunum. Frfða kom ein já, þrek'að hugsa’ og tala og elska, fagra vor“; og f „ Bæn“ ! upp úr þvf hafist, sje friður. Einstaklingar ganga á hólm, Iþangað og kvaðst albúin að taka til starfa. (Frh,

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.