Baldur - 16.12.1905, Page 2
2
BAL.DUR 16. des, 1905
ER GEFINN ÚT Á
GIMLI, ----- MANITOBA
OHAÐ VIKUBLAÐ-
KOSTAR $1 UM ÁRIo,
JiORGIST FYRIRFRAM
(ÍTGEFENDUR :
THE GIMLI PRINTING &l
PUBLISHING COMPANY j
LIMITED.
RITSTJÓRI:
Magnús J. Skaýtason.
RÁÐSMAÐUR:
Gísli P. Magnússon.
UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS :
Gf-IXÆILI,
V.-ðá »»iom .ug'ýaingom er 25 o«nt
fyrir þ nnlung dá kslengd&r. AfeiáUiir er
geðxn á etoerri *nglý»ingnm, eem birtaít f
bieðinu yfir langri tím*. V.fSvíkjandi
(I ikum *fslmtti ng öðrum f jármálum bieði
in*, *ru menn btðair »ð enii* sjer að ráð»
manninum.
LAUGARDAGINN. 16. DES. 1905.;
seinasta blaði var getið um hina:
fyrirhuguðu spftalastofnun, sem j
fjelagið ’Sons of England' hafa
safnað til og aetla að byggja hjer I
sncmma með vorinu.
Vjer viljum bcnda sveitarmönn-
um á stofnun þessa og þýðingu þA,
sem hún eflaust mun hafa, fyrst i
og fremst fyrir Gimlibæ, og svo;
fyrir alla nýlendu þessa. Verður
hútt hin besta auglýsing fyrir sveit-!
ina, að hjer við vatnið sje hið heil-
næmasta Ioft, sem hægt sje að fá,
að hjcr verður staður fyrir hvern j
þann, sem leita viil sjer heilsubót-
ar cftir skemri eða lengri sjúk- •
dómsiegu, að sveitarbúar, sem i
aðrir, vafaiaust fá að njóta hjúkr-.
unar og lækningar 4 spftaja þess-
utn, að hjer vcrður hægt að vitjai
læknishjálpar, sem nýiendan er í
svo mikílii þörf fyrir.
Alt þctta kemur hinu besta orði j
A sveitina, eykur innflutningl
manna, og ?dregur hingað hugi!
rnargra, sem annars ekki mundu
hafa ætlað hingað, og svo er þetta
sannarlcg mannkærieiksstofmin, og
þó að hún sje ekki byrjuð í stórum I
stfi, þá er mjór mikils vísir, og má
vcra að hún cflist með tímanum. í
Menn ættu þvf að snúast vel
við og styrkja hana. Er margtj
centið látið f meiri óþarfa, en þótt j
það lcnti f pyngju þessari, þcgarj
mcnn þá beinlfnis eða óbeinlinisj
hafa gott af þvf sjálfir. Endaj
hafa nú þegar margir Gimlíbúar;
brugðist vel við, margir gefið $5 :
Og sumir $io.
Rússland.
Allra augu lfta nútil Rússlands.
Má segja að þar sjeu tröllin ær orð-
in og hamist og drepi hvort annað,
ekki í smáhópum, heldur f flokk-
utn miklum. Eru það afleiðingar
af margra alda kúgun og þrælkun,
af fyrirlitningu fyrir rjettindum
mannlegs fjelags, af járngreipum
hinna sterku og aflmiklu, aðals og
kirkju, er merja sundur liold og
bein hinna veiku og máttlitlu, fá-
fróðu og hjátrúarfuliu, af hinum
kristilega rnoral, kristilegu siðfræði
kirkjumanna og höfðingja, af allri
þeirra uppeldisfræði, öllum þeirra
prjedikunum, sem ekki ganga út
á þetta iif, en allar út á það, að
frelsa þessar saurugn óþverra-sálír
frá fmynduðu helvfti, sem enginn
hefir sjeð, en ailir prestar eru svo
kunnugir, sem verið hefðu þeir
þar kyndarar f fleiri þúsundir ára.
Það eru afleiðingar af þessari end-
urlausnar, friðþægingar og fyrir-
gefningar kenningu, scm öldurn
saman hefir æst menn tilað berast
á banaspjótum, drepa, myrða og
eyðileggja með krossinti f hend-
inni, með bænina til Jcsú Krists á
vörunum, og láta hann svo afplána
fyrir allar skammirnar.
Þó að syndirnar sjeu rauðar sem
blóð, þá verða þær þó hvftar sem
snjór, efað þær eru þvegnar í blóði
lambsins. Þetta segir kirkjan,
þetta scgja klerkar, þar eiga þcir
allir sammerkt, hvort heldur þeir
eru grfsk- eða rómversk-kaþólskir,
cða lúþerskir eða presbyterianskir
eða Salvation Army.
Og nú cru syndir Rússa sannar-
iega rauðar sem blóð, og f blóði
voru þær þvegnar austur í Man-
chúríu og Port Arthúr, f blóði
voru þær þvegnar í sundinu tnilii
Japan og Kóreu, f blóði voru þær
þvegnar sunnudaginn góða f fyrra
f Pjetursborg, f Ódessa, Sebastó-
pól, VVarshau, Kishineff, Kieff,
Krónstadt, í blóði cru þær nú
þvegnar um þvert og endilangt
Rússlan^, en það er ckki lambsins
blóð, heldur blóð barnanna ungu,
kvenuanna, fátæklinganna. Og
bölvun sú sem jafnan fylgir blóð-
þvotti þcssutn, hvílir nú yfir Rúss-
landi, sern kolsvart og drungaiegt
ský, er hangir vávciflegt og ógn-
andi yfir skælandi kierkum og
skjálfandi höfðingjum.
Vjer tökum hjer ágrip af brjefi
einu eftir gáfaða og mentaða konu
í Eystrasaltslöndunum, og lýsir
hún ástandinu þar. Hún skrifar
á þcssa !cið :
>iJe» býst við, að jeg þurfi áöllu
mfnu þreki að haida, áður en langt
Ifði. Ástandið hjer verður hættu-
legra með degi hverjum. í norð-
urhluta Kúriands er uppreistin
orðin almenn. Vopnaðir þorpara-
flokkar brenna hús og bygðir og
alla uppskeru, og myrða fólk hóp-
um saman. Þykir hað vera lán
hið mesta, að vera skotinn skjót-
lega til bana. En alstaðar er farið
að bóia á villídýrscðlinu hjá hinum
vansæla, staurblinda múg, og nú
þegar er farið að vinna sömu grimd-
arverkin og þau, er gj'írðu sögu1
mms
&
rr
n
J. J.. e
Afbragðsgóð Team Harness
frá $18 til $48.
Single Harness frá $9 til $25.
Uxa Harness frá $10 til $15,
Alt liandsaumað.
* *
Ilesta blankett af öllum tegundum.
Koffort og töskur af ýmsum stærðum, verði og gerð.
H3T ro% afslát.tur, sje borgað út f hönd.
West Selkirk.
S. Thompsort.
iliinnar frönska stjórnbyltingar að
| einum kapítula eilffra skelfinga.
Nú nýlega hafa þeir myrt 4 af
heidri mönnutn hjer náiægt, og
skutu þeir þá til bana. En ráðs-
menn og vjelastjórar þeirra hafa '
orðið að sæta kvölum og voðaleg-
um pyndingum. Hefir skríllinn
dregið þá á fótunum eftir vondum
og ósljettum vegum, svo að vit
þeirra hafa fylst saur og óhreinind.
um. Á hvcrjum degi frjettist f
i brjefum og blöðum um nýja glæpi,
I og virðist nú f byltingu þessari
lausum slept hinum vestu hvötum
c>g ástríðum liins lægsta hluta fólks-
ins----, það er lönguninni til að
ræna og drepa, og bríðlega verð-
ur það að löngun villimannsins til
að pína og kvelja, að sjá blóðið
rcnna, heyra veinin barnanna og
kvennanna. Og þó lfður verka-
mönnum svo vel f fylki þessu.
Þeir hafa gott kaup og nóg að eta
—hver fatniifa hefir kú eina, kind-
ur tvær eða svo, svín og alifugla—
en bændur aliir eru vel fjáðir. En
anarkistarnir hafa blindað alla,
svæft hitiar bestu hvatir þeirra og
bylt um hinum skynsatnlegu og
rjettlátu skoðunum þeirra.--------
— Allir embættismcnnirnir virð-
I ast gjörspiitir. Það er eins og
í hver megi ræna og stela og myrða
að ósekju, og oft hjálpa pólitíin
mönnurn til þess, en ætii einhver
að fara að fræða og kenna börnum
fátæklinganna, þá er mönnum
bannað það.
í kring um okkur er alt rólegt
i
j ennþá, og mcnn vinna f kyrð og
spekt við uppskeru sfna. En f
borginni hjer skatnt frágengurþað
voð^.lega til. Þar eru verkföll,
uppreistir og morð einlægt við og
við og fóikið skotið niður í hópum.
-------Út af þessu ástandi vildi
jeg icggja fyrir yður eina spurn-
! ingu, ef að svo kynni að fara, að
! húsið okkar yrði umkringt af
nokkrum liundruðum öskrandi
þorpurum, — æpandi f æði sfnu :
j myrðum, myrðum ! — hvort jeg
\ hafi þá ekki rjett til þess að skjóta
dóttur mfna, svo að hún falii ekki |
1
f hendur þessara æðisgengnu djöfla. j
| f Odessa frömdu þeir svo ósegja 1-
j leg fantavcrk á frfðum og elskuleg-
um ungum stúlkum, stúlkum, sem
voru af þcirra eigin flokki, þegar
aumi'igja stúlkurnar fóru um borð
; á uppreistarskipin með áskoranir
uppreistarmanna til ,,bræðranna“.
Sjórinn bar svo lfk þeirra f land,
en mig hryllirsvoað hugsa til þess,
j hvernig þau voru útleikin, að j-g
| get ckki orðum að þvf komið'1.
Hefnir sfn ilskan og hefnir sfn
j trúin.
AÐ LEGGJA AK TÝGI Á
TUNGLIÐ OG LÁTA ÞAÐ
VINNA FYRIR MENN MEÐ
FLÓÐI OG FJÖRU.
Nýlega hefir komið út grein ein
eftir René Bache, þar sem hann
talar um að fara að láta tunglið
vinna fyrir menn. Segir hann
að menn hefðu átt að gjöra þetta
j fyrit' löngu sfðan og þvf
1 menn taki upp á
betra sje það fyrir mannkynið.
Segir svo Bache: að tunglið
ætti að hita upp húsin, lýsa upp
borgirnar, hreifa vjelarnar á verk-
stæðunum, renna járnbrautar-
lestunum, plægja, þreskja, saga,
sauma o. fl.
Segir hann að tunglið sje ein-
hver latasti hnöttur f alheiminum.
Hafi það öldum saman ekki annað
gjört én veltast f leti og iðjuleysi
um geiminti. og þó að vjer týnd-
um því og það hyrfi af himninum
á morgun, þá mundum vjer engu
tapa við það öðru cn flóði og
fjöru.
En það hefir afarmikla þýð-
ingtt ef að vjer hugsum út f það.
Með aðdr&ttarafl nu hefir tunglið
ákaflega mikil áhríf á jörðina. Á-
hrifin koma fram í flóði og fjöru
hafsitis og cru svo mikil, að cng-
um lifandi manni er cða verður
möguiegt að reikna það út. Þeg-
ar jörðin snýst um sjálfa sig ádcgi
hverjum, þá lyftir tunglið þeim
hiuta hafsins, sem að þvf snýr um
3 fet eða meira, reisir ölduhrygg á
sjónum og þessi ölduhryggur fylg-
ir einlægt tunglinu og fer hring-
inn f kringum jörðina á 24 klukku-
tíinum. Sumstaðar verður hatin
miklu hærri en 3 fet, f stórstreymi
sumstaðar 10—20 fct.
En nú eru menn búnir að hitta
á ráð til þess að geta notað eitt-
hvað af þessu feykilega afli. Á
sttöndum Nýja-Englands hjer f
álfu hafa menn á stöku stöðuin
notað það til þess, að hreifa sög-
unarmillur og hveitimillur. Þó er
útbúnaði þessum ábótavant, enda
eru það hinar fyrstu tiiraunir að
nota afl þetta. Og undarlegt er
það að enginti hinna rniklu upp-
findingamanna skuli hafa snúið
huga sftium að starfi þcssu, og
kc>mið þvf á veg f stórum stfl.
Til þess að geta gjört þctta,
þarf ekki annað en auka og
stækka hugtpyndir þæt, sem þeg-
ar eru f verk færðar og bj ggja
stóra stffiugarða á hentugum stöð-
um á vfkum og fjörðum, þar sem
alda þessi er há og þar af ieiðandi
aflið mikið, og sctja þar svo niður
vjelar þær, sem geta notað aflið og
það burtu. Einhvern
stað til þessa, þykjast menn hafa
fundið f norðausturhorni Bandar
rfkjanna. Heitir það Fundyfjörð-
ur, milli Nova Scotia og Maine og
New Brunswick, mjór og þröngur,
og er fióðaldan þar tuttugu fetahá
tvisvar f sólarhring hverjum. Það
er cins og hvika þessi hin mikla
hlaðist upp f firði þessum. Og
væri það undariegt ef að menn utn
allar aldir ekki vildu nota afl þetta
sem kemur þarna kostnaðarlaust,
með því að hlaða stfflugarða fyrir
og nota svo hvert ton af þessum
afarmikla þnnga, og brcyta þvf
öllu f starfandi afl fyrir mannkytiið.
Aflið þarna f Fundyfirði, sem á
livcrjum sólarhritiger l&tið að ertgu
verða nýtt, erfrauninni alveg óút-
reiknanlegt. Að elns lftið brot af
því, scm nota mætti með mjög
litlurn kostnaði, mundi nægja til
þcss, að hreifa vjelar allar á strönd-
um Atlantshafsins þar norður frá,
renna öilum járnbrautarlestum,
öllum strætavögnum, lýsa allar
borgirnar, hita öll húsin. Og til
þess þyrfti að eins að breyta afli
þessu f rafmagn, sem senda rná nú
orðið langar leiðir.
Með þessu möti mætti iáta
tunglið vinna fyrir mannkynið,
starfa eitt og annað gagníegt, þar
sem það nú er ekki til annars cn
lýsa elskendum á kvöldin og lofa
stjörnufræðingum að horfa & sigog
búa tii um sig kynjasögur. Vjcr
erum búnir að kenna þvf að saga
við og mala mjöl, og þvf þá ekki
að kenna þvf að renna vögnum og
rafmagnsvjelum f stórum stfi. Ef
að aktýgin væru rjettilega á það
, þ& mundi aflið og ijósið og
hitinn verða margfalt ódýrara en
tiú á sjer stað,
En mcnn geta sjeð það að þetta
V
er ekki nýtt, ef að trsenn gæta þess,
scm Kínverjar hafa gjörtum marg-
ar aldir. Það var ekki fyrir löngu
sfðan að herskip eitt sigldi upp í á
eina í miðríkjum Kínaveldis og
varpaði þar atkerum. Vildi þá
svo til, að fallbyssá ein mikil vait
útJyrðis af skipinu. Reyndu skip-
verjar með ýmsu móti að ná hennt
upp aftur, en gátu ekki. Kontu þá
nokkrir Kfnverjar þar og bnðvst
til að ná henni upp úr botniuum.
öllutn ómögulcgt að gjöra
fyri sem
þcssuni sið, þvfrflutt
besta' Virtist