Baldur - 16.12.1905, Qupperneq 3
BALDUR, 16. des. 1905.
3
þetta með þeiin íihöldum sern þar voru fáanleg.
En Ktnverjar ætluðu ekki að reyna neitt þess konar.
Þeir ætluðu sjer að Iáta tunglið lyfta henni upp. Höfðu
þeir vanist því að lyfta þannig steinum miklum sem björg
væru í byggingar og brýr sem f vatni voru bygðar, og
lyftu þeir þeim eins hátt og þeir vildu með þvf að búa til
fleka yfir þeim og festa bönd undir steinana og hleypa
«vo meira timbri undir eftir þvf sem flóðið í ánni hækkaði
upp steinana, og mátti þannig lyfta hverju sem var um
fleiri hundruð fet ef einlægt var hlaðið undir. Þcgar hlut-
urinn Iosnaði frá botni hlóðu þeir undií' hann sjálfan.
Þarna komu hinir fyririitnu Kfnverjar fram og sýndu
mögulegleikann að hagnýia sjer þetta mikla afi tunglsins,
og er vonandi að skamt sje til þess að menn fari að nota
það betur en hingað til við hin margvíslegu störf sfn og
vinnu. Og óðum ber að því að þetta verði alveg nauð-
synlegt, þar sem fyrirsjáanlegur erín&nustu framtfð skort-
ur á kolum og öðrum brenniefnnm. Vjer þurfum sannar
lega tunglsins með, og vfst er það stórkostlega árfðandi að
komast upp á það að hagnýta sjer afl þess á sem hagan-
legastan og ódýrastan máta.
Um ljóðmœli S. B. Benediktssonar.
Eftir
J. P. SóLMUNDSSoN.
,,Ó send þvf, Glóey, geislamagnið þitt
á grátna rós, sem vex við húsið mitt“,
þar með sýnilega eigandi við mannlegt blóm á æskuskeiði;
og f þýddu bæninni ,,Dýrin“ (bls. 126) verður þessi alúð
ennþá barnslegri :
,,Vernda hvern þegn, er þögull flýr
til þfn f bæn, -— hvert mállaust dýr“.
Við sama tón hefir oftar kveðið f garð dýranna hjá
höf. þessum. Þegar cnginn Levfti hefir opnað sinn munn,
þá hefir þessi Samverji notað þá blaðadálka, sem hann
hefir haft ráð á, til þess að vanda um þrælmensku manna
við skepnur sfnar, náttórlega sjer til óvinsælda, eins og
svo margt annað ; og ’að Gimli* vekur það honum sárs-
auka, hversu margir hundarnir, þ. e. a. s. virkilegu sleða-
hundarnir ,,eru með keðjur um háls“ (bls. 82). Svo hjart-
anlega svipar honum f þessu efni til Þorst. Erlingssonar,
að þegar jeg hefi nú undanfarna daga að gamni mínu beð-
ið fólk að geta upp á þvf, hver muni hafa orkt vfsurnar
„Vermir sólin vanga minn, vorsins raddir klingja“ (bls. 6),
þá hefir r&ðningin orðið sú, að þær væru sjálfsagt eftir
Þorstein. Það má vel vera, að þettaeigiað teljast smekk-
leysi hjá fólkinu, en það verða nft bæði höfundarnir ogrit-
dómendurnir að taka það eins og það gefst.
Af þessari viðkvæmni fyrir bölinu og þar með fylgj-
andi gremju yfir ýmsu öfugstreymi f mannfjelaginu,
heimsku, hjegómaskap og hroka, eru ádeilutjóðin sprottin,
j og þau eru bæði mörg og nöpur. Vegna þess, hve óhefl-
j uð þau eru, og hve afarilla þau fullnægja þeirri nútfðar-
nauðsyn, að vera fsmeygileg og flaðrandi, ná þau vafalaust
mikið ver tilgangi sfnum heldur en æskilcgt hefði verið um
sumar þær hugsanir, sem f þeitr. eru fólgnar. Auk þess fá
margir sfna hnötuna hver, — Hkr., Lbg., Svava, sjera
í auðmýkt að lúta’ undir kóng eða klerk
sem kvikindis aumasta lfki,
að fremja í þegnhlýðni þrælmenskuverk,
er það ekki sönnun hve viðjan er sterk,
sem reisa þau kirJcja og r/Jci.
Þau tvö haldast f höndur í huga hðf., þvl að ,,úr
kirkjunnar smábandi’ er kúgunin gjörð“ (bls. 21), og manní
verður ósjálfrátt, að hugsa um herför Rússa með vígðum
vopnum og hópi kennimanna f broddi fylkingar til að
vinna á náunga sfnum f annari heimsálfu. Eina aðferðin
til að verða stór í heiminum er að koma sjer við kirkjuna
(bls. 60), en kvikni einhversstaðar sannleiksneisti, er ,,á
öllum stöðum ætfð við hið evangeliska slökkvilið“ (bls. 4),
Þenna yfirdrepskap og l&talæti finnur höf. jafnvel í föður-
landsást sumra manna :
,,Er sitja þeir á fagri foldu
sem feitur hrafn á skemmubust,
þá elska þeir sína ættarmoldu
og ólög Dana og norðangust,
og þrá nú heim, hvar þeir ei toldu“ (fals. 57).
Svona eru ádeilur þessa höf. um^ýmislegt, sem aðrir
Ifta öðruvísi á og vilja ekki láta tala svona um, og það
hefði víða vcrið hægt að segja margt af þvf svo, að það
hefði betur náð tilgangi sfnum með þvf að vera viðfcldnara
að orðfæri.
(Framhald).
(Framhald).
í kvæðum þeim, sem þegar hefir verið vitnað í, kem-
ur fram þrá eftir frelsinu, ást á sannleikanum, og virðing
fyrir göfugum manndómi og óumflýjanlegri mannlffsbar- j Jón, sjera Hafsteinn, sjcra Oddur, þrír lúterskir söfnuðir,
áttu, og alt þetta eru hitastraumar frá innra eldi, þótt j einn únftariskur söfnuður, tveir stjórnmálaflokkar, o. fl,—
höf. að ytra dagfari sje kunnastur fyrir kaldrandalegan 1 svo að hfif. á vfða sökótt, enda mundi hann ekki sieppa
SnfHrr:
gljánaskap.
frá skeljadómi, ef hjer væru grfsk lög í landi, eins og rit-
Frá þessum flokki kvæðanna er ekki löng leið yfir í! stjóra Ilkr. virðist næst sk'api. Skopið um Hkr. (bls.
þann næsta, þann flokkinn, setn sýnir hluttekningarsemi
f kjfirum annara. „Jeg ann þjer fyrir þitt innra bál“,
segir höf. við stúlkuna, sem gjörir sjer það að lffsstarfi, að
vera „mærasta skuggsjá mannlífs draums'1, vera leikstúlka
(bls. 59), af þvf að hennar framkoma minnir hann á, að
,,lffið er leikur, vjer leikum þr&tt,
\ jer liíum, vjer elskum, vjer hlæjum dátt ;
vjer lifum og grátum, það brcnnur bál,
svo biturt, svo sárt, — inni' i fjöldans sál“.
Hversu næmt höf. fann til þj&ninga ’fjöldans* varð
oss mörgum kunnugt f þessu nágrenni, þegar hallærið varð
f Svfþjóð um árið, og hann kvað kvæðið ,,þá neyðin þjak-
ar yðar ættarbróður" (bls. 86), sem annars hefir lftið skáld-
110) hefir líka hitt svO vel, að það hcfir orðið að m<æki :
,,Hvernig qat Roblin hugsað það ?“ Þegar einhver ófyrir-
sjáanleg vitleysa hefir komið fyrir ; og flestar hitta þessar
hnútur óþægilega, þótt ýmsuih geti sjest yfir sumar þeirra,
af þvf þeir þekkja ekki málavöxtu. Sumstaðar er sýni-
legt að höf. á við ákveðnar pérsónur, sem eru sýnishorn
almenns ástands, svo sem ,,Orðhelgi“ (bls. 129), sem
bendir á tvent f einu : hve lútersk trú og lfberal pólitfk
fylgjast mikið að meðal Islendinga hjcr, og hve gjarnt
lúterskum fslendingum er að telja enga aðra íslendinga en
sig kristna; ,,Charaktjer“ (bls. 122), sem er hranalega
framsett gremja gegn skinhelginni. ,,Sá!mur“ (bls. 122)
er gljánalegt ljóð að framsetningu, en þegar þess er gætt,
FríÖa.
SAGA EFT-IR NORSKAN RITHÖFUND,
SIOURD SIVJCRTSOX.
skaparlegt gildi, þótt innihaldið lýsi hugarfari höf. Af| að ein safi.aðarnefnd skýlir að kirkjunni sinni með mykju,
. ' ! lega.
(Framhald.)
,,Þess þarf ekki, Frfða, það cr ekki svo' mikið að’ gcra
urn þcssar mundir“.
„En, pabbi, þú getur láSð mig g;rra. þctta litia, það
er líklega mátulegt fyrir byrjanda
,,Jeg hjelt þú værir að spaug.a".
,,Nei, alls ekki, mig íangar til að kynnast bókfærslu,
auk þess er það gagnlegt að fá æfi igir f reikningi“.
Rönning horfði snöggvast á hana mcð aðdáun og svo
byrjuðu þau.
Hann hafði aldrei kynst námfúsari nemanua, og þar
eð hún skrifaði fagra og læsilega hönd, leið ekki langt um
þangað til hún gat fært bækurnar bæði rjett og snotur-
sama toga er spunnin þýðingin & kvæðinu ,,Til vinnunnar”
(bls.17): ,,Átt þú að kvarta’ cr elui heim ?-------,.Átt
þú að kvarta’ er allan heim á örmum þfnum bcr?“ Þessi
af þvf að hún er nokkrum föðmum nær hendi heldur en
annað viðfeldnara efni, þá verður spursmfl, hver fremui
spottar helgidóminn, sá sem þykist bera lotningu fyrir
mannlífsstrengur hefir ekki beinlfnis vcrið snortinn af öðr- ’guðs húsi‘, en gefur tilefnið f verkinu, cða hinn, scm um
um fslenskum skáldum en Einari Benediktssyni, Stefániiþað kveður. Sama má þó enn frekar segja um kvæðið
G. Stefánssyni, og Siguiði Júlfusi, þótt nokkrir aðrir hafi íj ,,Fljóðenglar“ (bls. 123), sem lýsir erindi sumra ungtinga
mcðaumkvunaranda drcgið uppeinstæðar Lazarusarmynd- j í kirkjurnar. Þar talar höf. í persónu eins þeirra :
ir f kvæðum sfnum. Höfundinum mun snemma hafa ver-
ið þessi jafnaðarmiyinahugsun nærri skapi. „Frjáls syng-
ur fuglinn, frjáls lýsir gcislinn, frjáls andar blærinn, en
bóndi cr þræll“, segir í ungæðislegu kvæði (bls. 9), sem
Ifklega er fyrir löngu kveðið ; en f nýorktu Ijóði kemursvo
það sama fram um ,,aldraðan þul“, sem ,,að Gimli“ má
sjá „þrammandi, Iotinn af elli, áfram ti! vinnu, og ei eiga
sjer mínútu hvfld“ (bls 83). Svona hluttekningarljóð eru
ckki alvcg það sama scm meðaumkunarljóð, ef rjett er á
litið. Hluttekning er sprottin af þvf, að ’hvað elskar sjer
Iíkt‘, og hún kemur enn Ijósar fram f ,,Dansmærin“ (bls.
32), og „Sæmundur Steinsson“ (bls 33): ,.Jeg vissi að
það brann f þjer biturt strfð“, en ,,þú krunkaðir ekki á
kirkjunnar skjá, og kynnir ei hræsninnar leið ; af sannleik-
ans lampa þú Ijós vildir fá“; en aftur á móti er mciri mc-ð-
aumkvunarbiær á kvæðinu ,,Tii Úndfnu“ (bls. 126), sem
svo að eins getur átt sjcr stað, að sá sem aumkvar, hafi
þreksyfirburði yfir þann, sem fyrir aumkvuninni verður.
Það kvæði er eftirstæling eftir ’Hulduljóðum1 Jónasar, en
hefir að þvf ieyti alvcg misheppnast, eins og vonlegt var.
Mikið, mikið betra meðaumkvunarljóð er albúmsvfsan (bls.
58). Af þvf að ,,það sem blómin lifa við cr ljós“, og af
því að ,,æskan þolir ekki tóma riött“ hcldur
höf.:
,,Jeg labba mig til kirkju að leita’ að hjartans frið,
og ljómandi fljóðengils scst jeg við hlið,
jeg hlusta’ á hennar andardrátt, horfi á hennar kinn,
en heyri' ekki orð af rœðunni, sje ei prestinn minn“.
„Svofylgi’ cghcnni heim fyr en messan úti er“,o.s.frv.
í kvæðinu ,,Náungans kærleiki“. (bls. 109) talar höf.
einnig f persónu þess, sem svfvirðinguna fremur, eu þá á-
deilu á mannlffið virðist ritstjóri Hkr. ekki skilja.
Þannig kemur höf. það fyrir sjónir, sem f helgidómin-
um og f einrúmi skeður, en sama æruleysið finnur hann
einnig f viðskiftum þeirra, sem opinberlega teljast æðri og
lægri : „Er letimaginn þembist en þjóninn vantar brauð,
ja, þá eru lög og rjcttvísi æru’ og sannleiks snauð“. Á
íslandi hópast höfðingjarnir saman til drykkjuskapar á
búnaðarskólanum, en búnaðurinn á uppfræðslustofnuninni
sjálfri er f því ástandi, að „vesalings lömbin deyja úr hor“
(bls. 24). Svona augum lftur hann & þetta silfur, og hjer
Þetta varð ef til vill, fremur öllu öðru, orsök til þess
að hún ávann sjer hylli föðursins. Þessi raunþægi dugn-
aður f sambandi við hið netta kvcnneðli, er kom í Ijós
gegnum náttúrlegt fjörog gleði, lagði þá tfifrafjötra á gamla
manninn, sem ekki var auðvclt að losna við fyrir hann.
Hann sá að hún Ifktist móður sinni eins og hún var á
yngri árum, og þó hafði hún fyndni og fjör umfram hana,
en það var einmitt það sem hann fann að konusfna skorti;
hún var ávalt svo þolinmóð og kyrlát; en spaugsyrði eða
glaðlcgt bros var sjaldgæft hja henni. — Nú, en hver hafði
eyðilagt brosin hennar — þvf einu sinni átti hún svo björt
og glaðieg bros sem nokkur önnur stúlka — hann hafði
gcrt það; — hann hafði eyðilagt brosið og lffsánægjuna
lfka. Hann Þrándur bróðir hanssagði satt, og þó sá hanp
þetta ekki með fullri vissu fyr cn nú; aftur var það Frfða
sem stráði Ijósgeislum inn í huga, sem var dimmur og
kaldur, en sem í raun rjettri var ekki vondur nje harður í
cðli sfnu.
Nokkrar vikur voru liðnar sfðan Frfða byrjaði að
vittna & skrifstofunni, og þegar þurfti þá hj&lpaði hún búð-
ardrengjunum.
Allan þenna tíma hafði Rönning ekki sneypt þ& nema
einu sinni, og þá, sagði s& yngri, að eins ’piano' (meS
h ægð).
Yngri drengurinn var dálftið upp með sjcr af orðinu
’piano1, og eldri drengurinn, sem ekki gat munað hvað
vestra finst honum Canada tæla fólk ,,inn f d&leiðslu-
drauma“, og draga svo. af þvf húðina (bls. 89), þvf að hjer orð þetta þýddii cnda þótt hann hefði eins oft luyrt kenn-
f landi sjc pólitfkin eins og annarstaðar „ofbeldi-- innsigli,
og engura trú nema lyginni“ (bls. 101). Ástandið f heild j
þá biður sinni finst honum svo, að menn ,,ciga’ ekki’ á máli' eða t
‘ hugsun ráð, og verða til lffs sjer að ljúga“ (bls. 91).
arann nota það, leit með aðdáun upp til hans.
(Framhald).