Baldur - 23.12.1905, Side 3
BALDUR, 23. dks. 1905.
3
-flL-
Um ljóðmœli S. B. Benediktssonar.
Eftir
J. P. SóLMÚNIJSSoN.
m
(Niðurlag).
Sá flokkurinn, scm jeg tel hinn fjórða í kvæðum þess-:
um, ádeiluljóðin á skoðanir manna, mciðir alt farfsea^skap-
ferli þeirra lesenda, sein það hafa til að bera. Auðvitað
má um þann flokk scgja eins og hinn næsta á undan, að j
vfða hcfði mátt þar komast svo öðruvísi að orði, að betur!
hefði látið f eyruin. Mönmim hættir svo við að fallast á
ensku kenninguna, að ekkcrt gjöri til hvað sje sagt, held-1
ur sje alt um hitt að gjdra, hvernig það sje sagt, ogsá !
hugsunarháttur lýsir sjcr bcst, þcgar ofsækjendur eru á
ræðupöllunum að sykra hjá sjer hrakyrðin með þvf, að
tala um ,,vini sfna, andstæðingana". Slfkt er að hafa
tungur tvær, og ti! þess góða kosts er b'till vottur hjá höf.
þessum. Ræða hans f þessum flokki er bara já, já og
nei, nei og það »em þar cr fram yfir er vfst ritstjórninni
velkomið að tileinka hinum vonda, þvf það cr hreint ekki
neitt. Höf. kallar t. d. lygina lygi, þótt hún hafi f þrjú J
þúsund ár verið eignuð guði (sjá bls. 103). Þar má þaðt
hcita merkilega nákvæmt, að höf. brúkarorðið ,,drottinn“
en ekki ,,guð“ eins og ritstj. Hkr. leggur honum f munn,
en ,,drottinn“ er f þeim tilvitnunarstað gamlatestamentis-
ins brúkað f þýðingum vesturlandaþjóðanna fyrir hebreska
orðið Jehóva eða Jave. Nú er það hverjum vitrum manni
Jjóst, að Javehugmynd hinna hálfviltu hjarðmanna á eyði-
mörkum Arabfu fyrir 3000 árum er alt annað en guðshug-
mynd mentaðra nútíðarmanna, og þvf er ritstjóra Hkr.,
sem sjálfur trúir ekki staf f þeirri aldingarðssögu, helbcr
ósómi að þvf, að æsa gegn Sigfúsi ofsa þeirra manna, sem
fyrir fávisku sakir, cða annars verra, sjálfviljuglega setja
sig á bckk með liingu dauðum villimönnum.
,,Orð hins trúaða“ (bls. 104) eru einnig meira blönd-
uð myrru og alóe en góðu hófi gegnir fyrir flestra manna
smekk, en hvað skal segja ? Þegar hinn ’trúaði1 segir við
kölska :
,,Goð, sem eg játa’, eru : — Jcsús minn,
— Jave, — þú, — hræsnin, — klerkurinn,
— heimskan, — og heilagur andi",
er þá ekki, þegar rólega á er Iitið, hryggilega mikill sann-
leíkur f þessu fólginn, þótt hann ljótur sje ? Hefir ekki
einnig Kristi verið gcfin dýrð af þvf um nftján aldir, að
,.hinn óhreini andi“ hafi farið f 2000 svfn og steypt þeim
öllum niður f Genezaretvatnið (Mk. 5. kap.)? og er það
ekki aðalupphaf hinnar miklu ’tragcdfu1, að Satan fór í
Júdas við bitann ? Ef nú engin af þessum ásteytingarfrá-
sögnum er neinn nýr ’hagyrðingafjelags'sannleikur, heldur
hreint og beint ’heilagur* sannlcikur, til hvers er þá að
taka sjer það nærri ? Sannleikurinn er sá sami, en hann
hefir það til siðs, að Ifta við og við í spegil í hugskotum
mannanna, og fara þá stundum og hafa fataskifci. Bún-
ingurinn hcitir aldarandi, og hann fæst óvfða saumaður
núna eftir ’evangcliskri* sniðabók, en undan þvf virðist
ekki tjá að kvarta við fslensku skáldin framar. Sjera Frið-
1 ik ætti að vera búinn að fullrcyna sig á því. Það cr ckki
svo vel, að þau fáist einu sinni til að hætta við að yrkja,
hvað þá að yrkj 1 cftir ’rjettupi reglum*.
Ljóðin, sem orkt eru út af vissum biflfuköflum, þræða
vfðast hvar svo nákvæmlcga eftir fyrirmyndinni, að maður
verður hissa við að bera það saman. Að eins á bletti og
bletti verður það ljóst, hve höf. er ógeðfelt það mannúðar-
leysi og manndómsieysi, scm f þessum köflum er mest til
af. I 109. sálminum hefir höf. ekki náð eins kröftuglcga
harðneskjunni og grimdinni eins og frummyndin hefir að
geyma, cnda þarf nokkuð til þess. Sfðasta lfnan f I'ilipp-
usarkvæðinu hcfði sfst átt að vera f bókinni, en aftnr cr
spurningin ,,Var guð ckki búinn að binda ?“ (bls. 118I
mjög hnittin árjetting á hinar hcbresku öfgar, sem láta
hæðirnar og fjöllin trftla um jílrðina cins og alipcning, scm
ekki er kominn á básana. Að öllu leyti er liprar haldið á
þessu efni hjá höf. hcldur cn hjá sjera Valdimar, sem hnýt-
ir þcssu aftan f langan bálk af ferskeytlum : ,,Tindarnir
hoppa, á hlaupum eru fjöll, dansa fyrir drottni hin tfgulegu
tröJl". Svolciðis trölladans fyrir drottni cr eitthvað óvið-
kunnanlegur, eins og hrútastökkin hjá Davfð, cn þau nm-
mæli bið jcg engan að skilja scm lftilsvirðingu fyrir skáld-
skap sjera \raldimars f hcild sinni, þótt slfkt dæmi finnist.
Kvæðið ,,Fjallgangan“ (bls. 110), scm ekki vitnar f ákvcð-
'nn biblfustað, heldur kcmur ti! dvranna sem nútfðar út-
gáfa af „þjóðsögu”, mtiðir vissulcga cyru flcstra ícscnda,
og þó er þess að gæta, að ekki gleymir höf. þvf, að
sineygja þeirri prfvatskoðun inn í söguna, hversu Kristur
„einatt var þó svo blíður og góður“, auk þess sem mynda-
smfðislistin á þvf kvæði er framúrskarandi. Að spinna
,,Jeg segi stansaðu — ekki (,fortissimo“ (=mjðg
mikið hljóðafl), ,,piano, pianissimo".
,,lívað þýðir það?“
,,Það þýðir: þegiðu, haltu þjer saman, ólafur—haltu
hjartnæman ástalífsþ'-áð inn í æfiferil Jesú, væri göfgandi1 munni þínum „pfanissimo".
fullkomnun á Kristshugmyndinni, ef það væri gjört með:
þeim orðuin, sem þeirri ’rómantfk' væri samboðin. Þaðer:
ekki annað en sú „hugmynda sjónvllla handan um jörð“
(bls. 21), sem munklffi lýaþólskunnar hefir verið samfara,
scm hefir þurkað þann drátt kærleikseðlisins út úr Krists-
myndinni, og sú munkiffishugsjón þykir höf. fyrirlitningar-
verð og ósönn,—sbr. „Staddur 1 nunnuklaustri" (bls. 28),
sem dregurfrain þann ’cýniska1 („hundslega" sðgðu Forn-
Grikkir) hornstein klaustralífsins, að ,,a!t, scm að maður-
inn þráir" skuli vera „syndsamlegt, bundið, og reyrt“ ;—
og „Holdið og andinn" (b!s. 94), sem ekki þarf nema
stálpaðan ungling til að vita, að er sálarfræðislega hárrjett
hugsað.
í kvæðinu ,,Almættisverkin" (bls. 101) cr sú harð-
asta vala, sem bölsýnismt-nn heimsins hafa til að kasta
fyrir fætur hitgsandi manna, en svo bágt sem jeg á með
að umbera þá skoðun, dettur mjer hvorki f hug að fara að
„Hvers v»gna, Hákon ?“
,,Hvers vegna? ,,moderato“ ( = haegt), ólafur!
heldurðu að slfkir piltar eins og þft geti fengið Frfðu,—
nei, tældu ekki sjálfan þig, Ólafur“.
,,Já—en—“
Nú kom viðskiftamaður inn svo þeir urðu að fella
niður þetta markverða spjall.
Daginn eftir segir Ólafur: „Þvf ætli Mikkelsen
komi svo oft hingað, það er eitthvað ekki svo Iftið sem
hann hefir til erindis á skrifstofuna hjerna um þessar
mundir".
„Það kemur eflaust af þvf að Frfða er þar svo oft
sjálf".
,,Sjálf—hvað áttu við með þvf ?“
,,Jeg mcina, að hún er þar svo oft alein“.
,,En þegar Mikkelsen kemur, hvað verður hún þá?“
,,þá vcrður hún—bfddu nú við—þá verðnr hún unn*
ásaka þennan höfund fremur en fjölda annara rithöfunda; in setn viðauki“.
fyrir það að kasta henni fram, nje heldur að fara að reyna
hjer til að ganga á hólm við hana, þvf til þess þyrfti heila
„Ertu alveg frá þjer—á hann !“
„Ó, ó, en hvað þú verður ,.allegretto (= ijðrugt),
bók en ekki fáeinar Ifnur. Að niðurlagsstaðhæfingin, taktu það mcð köldu blóði, Ólafur—hann er rfkur, sjáðu".
,,þig tælt getur bænin til syndar“, sje óhrckjandi, það inál
láta sanna sig sjálft með öðrum cins bænum eins og 109I
sálmi Davfðs, og flciru þvf lfku 'guðsmanna' hjali.
Innan um alt bölsýnið er það höf. fróun að vita, að |
,,■«/? kristilega hjátrú, ftem kœfir Iffsins blóm,
er kolsvört þoka logndauð, sem fyllir lœgstu dali.
Það roðar sól á fjöllum------
og holla loftið hressir efri sali,“
Tvö þýdd kvæði, ,,Tfminn“ og ,,Dauðinn“ (bls. 96'
98), eru ádeila á bæði háttalag og skoðanir manna. Þau
ininna mann svo greinilega á Walt garnla Whitman, að
það er eins og karlsauðurinn sjc kominn þar lifandi, og
mæli á fslenska tungu.
Um þunglyndisljtíðin ætla jeg ekkert að segja að
sinni, af þvf efni slfkra Ijóða sncrtir sjaldnast almenning.
Eitt er víst að ,lausungarást‘ cr þar engin til, heldur
svo þvert á móti sem frekast getur vcrið.
Það, sem jeg hef sagt um kvæði þessi, bið jeg menn
* m
að afsaka hversu langt er orðið, en að öðru Iejtierþað
fyrir mjcr eins og skáldinu :
,,Mfn er þctta meining full,
maður vel það heyr
heldur leirugt gef mjer gull,
en gylltan leir“.
Fríða.
SAGA EFTIR NORSKAN RITIIÖFUND,
SIGURD SIVERTSOS.
(Framhald.)
Nei, f bóklegum fræðum gat hann ekki« jafnast við
Hákon, en f búðinni stóð hanu honunr jafnfætis. Hann
hjet Ólafur eldri drengurinn. Hákon og Ólafur höfðu
þenna tfma lifað eins og blóm f eggi. — Á hurðinni millj
búðarinnar og skrifstofunnar var dálítið gægjugat, sem á-
valt hafði verið þaim þyrnir f augum ; en hvað skeður.
einn daginn tckur Hákon cftir því að rósir eru farnar að
spretta á þyminum.
Augað, sem sást f gegnumglerið f gægjugatinn, sendi
honum blfða og vingjarnlega geisla þar sem hann sat á
harðfiskshlaða. Scinna kom honum til hugar að gægjast
og Ólafur fylgdi svo dæmi hans, en sökum þess að Ólafur
gekk á skóm scm marraði f, fann Hákon ástæðu til að
gefa honum aðvörun um leið og hann fór að gægjugatinu .
„Þey, Óiafur ! þú gengur ,,creccndo“ (= vaxandí | S*nn'' °** sa®^' glaðlega •
hljóðafl)—passaðu þig—„piano, piatiissimo“ (með hægð,
| með mikilli hægð)“.
Hákon var 16 ára en Ólafur 17. Eiun dag segir Ó-
| lafuv : „Heyrðu, Hákon—jeg vcrð vissulcga skotinn f
‘ Rfkur, hvernig veiztu það ?“
,,En hvemig þú spyr —maður sem fær ámóta gjafir
og bátinn—fátæklingar fá ekki slfkar gjafir, sjáðu,,.
„Satt segir þú það—og hann kallar hann Frfðu—6,
j Hákon, jeg vildi bara að hann væri orðinn að—“
I - „Morknum þorski og grút?“
Eða einhverju verra—til dæmis kryddaðri ágúrku"..
„Állturðu hana verri ?“
,. Já, því hún er svo óviðjafnanlega súr, jeg fjekk
mjer einu sinni bita af henni, og hjelt að jeg hefði fengið
cinhvcrjar ófarir f hálsinn".
„Ha! ha ! ha ! Ófarir ! Ó, ef við að eins gætum
fengið að sjá ófarir aftur—nei, aldrei hefi jeg sjeð neitt
eins skemtilegt!“
Þessi endurmifining hafði þau áhrif að yfir Ólafi
glaðnaði, svo þefr fóru báð:r að skcUihlægja þangað til
húsið bókstaflega skalf. Frfða þoldi ckki þenna fjöruga,
hjartanlcga hlátur, heldur opnaði dyrnar og spurði hlægj-
andi :
„Að hverju eruð þið að hlægjá nrengir ? ‘
“Okkur duttu f hug ófarirnar —og svo—“
,,Hvaða ófarir?"
,,Ó, það var“—lengra komst Hákon ekki, þvf hon-
um datt f hug að það ætti ekki við að þei vær zð 'nlæg 1
að föður hennar.
„Nú, Hákon, sjerðu ekki hvað jeg cr forvitin ?“
„Jú, en—það er nokkuð um hann—föður þinn,,.
„Hvað gerir það, segðu bara frá“.
Svo fjekk hún að heyra viðburðinn, sem þeir kölluðu
1 ófarir, frá upphafi til cnda, og eftir þvf scm lengra leið á
I söguna varð hlátur hennar innilegri. Meðan á þcssu stóð
, kom móðir hennar og sagdi Frtða hcnni alla söguna, svo
í hún tók ósvikinn þátt í hlátrinum.
j
Rönning hafði gengið út sjer til skemmtuiiar og kem-
ur heitn rjctt f þcssu og hcyrir hláturinn, hann gengur að
búðardyrunum og gægist inn til að komast eftir hvað uro
er að vera, þá heýrir hanti sundurlausar skýringar og
kannast við þær, nú stendur svo glöggt fyrir hugskots
sjónum hans ásigkomulagið, þegar hann lá flatur á gólfinu
mcð aðra hcndina riiðri f sfróþskönnunni og leirtauið að
hoppa á bakinu á honum. Hákon tckur eftir honnm,
verður fölur af hræðslu og skrfður í felur ; cn Rönning,
sem var óvanalegá kátur, tekttr undir mcð dimmum og
hftum hlátri. Nú Ifta þau öll til dyranna og sjá þann sem
þau voru að hlægja að gagntekinn af kseti. Á meðan
potar Rönning inn fyrir borðið, finnur Hákon, tekur t
eyrutt á honum og dregur hann fram úr fylgsninu.
,,Þeíta skaltu hafa fyrst þú forðaðir þjer við verð-
skuldaðri hegningu og kosnst mjer með þvf f ófarir“.
„Hákon skildi þegar hvaðan vindurinn stóð að þessu
hetmi—h\ að scgir þú utn það ?“
,,Ó, ó, ekki svo ’crcsendo, piano, pianissimo!‘.
,,Hvað ertu að bulla, drcngur? ’crescndo—piano',
ertu getiginn af göflunum ?“
Þetta jók á hláturinn, og þannig atvikaðist það, að
Rönnitigsfólkið alt saman hló sig hálfmáttlaustí (Frh.)