Baldur


Baldur - 23.12.1905, Síða 4

Baldur - 23.12.1905, Síða 4
BALDUR 23. des, 1905, Úr heimahögum. m Það hcfir óviljandi glcytnst að minnast þcss, sk<5la- hjeraðsbtum Norðurstjðrnunnar 1 Ottopósthjeraði til verð- ugs heiðurs, hve vel þeim hefir farist við kennara sin.i, sem hingað cr nú fyrir nokkru kominn heim til foreldra sínna. Kcnnari sá cr ungfrú Steinun Jónasdóttir (Stei- ánssonar), sem hcfir nú f þrjú ár kent f því hjeraði. Þeg- ar hún lauk þessa árs starfi f nóvember, var henni haldið skilnaðarsamsaeti, og bórnin látin færa henni fagurt gull- armband, sem á var grafið fangamark kennarans og að það væri gjöf frá skólabörnum Norðurstjörnunnar. Það er vel farið þegar embaettismenn geta ánnnið sjer svona alúðlcgan velvildarvött almennings, og hinir öldruðu Gimlibúar kunna fólki út f frá þakkir fyrir að s?na böm- ur» Sínum þann sóma. Ingibjörg Jóhannesdóttir, sem fyr hefir verið sagt frá, að andaðist hjer í bygðinni 1 haust, var faedd á Sigrfðarstöðum f Flókada! f Skagafirði, Snemma f októbermánuði 1827. Árið 1859 giftist hún eftirlifandi manni sfnum, Jónasi Jóhanncssyni. Þau hjón bjuggu f tuttugu og tvð ár f Ásthildarholti, nálægt Sauðár- krók, og af sex börnum sfmim mistu þau þar tvð á unga aldri, en hin fjögur eru enn á lffi r Ingibjörg, ckkja Guð' mundar heitins Bjarnasonar, scm sfðast bjó hjer f Árnes- bygðinni; Jóhann, bóndi nálægt Hallson f Dakota; Þor- leifur, ókvaentur heima hjá föður sfnum ; og Una Guðrún, kona sjera Jóhanns P. Sólmundssonar. Kona þcssi var hin mcsta myndarkona, stjórnsöm og skörulcg, og mjög vel gefin bæði að viti og stillingu. Eftir missirislanga banalegu, andaðist hún 2. októbcr sfðastliðinn, að Grænmörk, hjer f Vfðinesbygðinni, sem vcrið hafði bújörð þeirra hjóna hjcr vestra f önnur tuttugu og tvö ár. Útförin var ein hin veglegasta og fjölmennasta, sem hjcr hefir orðíð, og fór fram frá lútersku kirkjunni. Sjera Magnús J. Skaftason flutti húskveðju á heimili hinnar látnu, en sjera Runólfur Marteinssc>n ræðuna f kirkjunni, og á eftir ræðunni las sjera J. P. Sólmundsson neðanprent- uð vcrs, sem prentuð voru f grafskrift þeirri, scm útbýtt var f klrkjunni, og svo sungin af hinum únftariska söng- flokki. Lag : ó hve Ijómar aftanroðinn. , Falla tekur foldarblómi, fjlnar sjcrhvert lauf á grcin. :íl: Haúður fylla hrygðarómi haustsins tnörgu neyðarkvcin. :i|: rimi, geimur, lögur, láð lcita kiokk & drottins náð. Lögur, láð ' Icita’ á drottins náð. Fast að himnafbður barmi flýr nú dáið jarðarbam, :||; styður sig að styrkum armí, starir rótt á tfmans hjarn, : flt: endurskoðar ævibraut ávalt skiftast sæld og þraut. :[[; Ævibraut ávalt sæld og þraut. Hatrstar og f hjarta’is Icynum hins, er eftir þreyr f bráð. :|f: Tvfstrar öllum trcgrmcinum traust á vissri drottins náð. :tf: Jafnast alt við endurfund eftir liðna, skamma stund. :[|: Endurfutid eftir skamma stund. Ritstjári ,,ílkr. “ er góðfúslega bcðinn, að I.eiðrjetta villu þá, sem orðið hefir um nafn þessarar látnu konu, þcgar getið var um fráfall hennar f blaði bans. EKKI ER HÆf. T að dæma um hinar AFAKMIKLU birgðir .vorar af LOÐSKINNAVÖRU, nema þjer komið og sjáið þær. Við höfittn, UNDANTEKNINGARLAUST, MESTAR BIRGÐIR AF TOÐSKINNA- VÖRU af öllnm versiunum f Vestur-Canada. KOMIÐ VIÐ í BLUE STORE. KARLMANNAFATNAÐIR SEM LfTA VEL ÓT OG ERU HALUGÓÐTR. Við höfum ckki rúm hjer að Iýsa hverri tegund og verði, og'getum heldur ekki gefið yður hugmynd um hvað rnargar tegundir við höf- um að sýna.—Sjáið hve góð kaup við höfum fyrir yðttr. KAKLM. U. B. FöT—Heavy Scótch Tweeds ; góð föt $7- 50, 8. 50 og 9. 50 virði. Stærðir3ótil39. Núseldá$ 5.00 KAF.LM. GÓB TWEEÐ FöT $7. 50 virði. Fyrir 5-75 KARLM. BUSINESS FöT ÓR UÖKKU TWEED. $IO. SO virði. Fvrir........... 8- 75 9- 95 KARLM. DRESS SERGE FÖT $12.50 virði. Fyrir . . . KARLM. ENGLISH WORSTED FöT $16.50 virði. Fyrir 12.50 KARLM. FÍN SVÖRT FöT með hvaða gerð af buxum sem óskað er $18.50 virði. Eyrir ............. 14.00 KARLM. YFIRFRAKKAR. Hjer getið þjer fengið yfirfrakka sem eru f ALLA STAnl boðlcgir hverjum aðalsmanni; fara vcl og eru búnir til eftir nýjustu tísku. KARLM. YFIKFRAKKAR, 50 þml langir, úr dökku Twecd og Frieze. $9.50 virði. Okkar verð .... 7.50 YFIRFRAKKAR einhneftir úr 5cotch Tweed, með flau- elskraga og belti að aftan $i2:5ovirði. Okkarverð 10.00 YFIRFRAKKAR $I3.50 VÍrði Okkar verð ........ 1150 YFIRFRAKKAR úr svörtu og bláu Beaver klæði $1 virði. Okkar verð KARLM. LOÐFATNAÐUR. í öllum tegundum — frá karlm. kápu til kvenm. Rufifs — cr Bláa búðin góðkaupastaðurinn. BROWN SHEARKD CAPE BUFFALO—$16.50 virði. KVENM. LOÐFATNAÐUR. NÝTfSKU'SNIs. ÁGÆTAR VöRUR. STÓRKOSTLEG KJöRKAUP. Þetta gerir loðskinnavöru okkar Þú veist það og vinir þfnir vita ' ., • , , ,, það, að við ábvrgjumst hvern þml. j ÚtgCn-llef- 1 þessu kalda vcðn af loðskinnav., scmvið mælummcö. j þarfnist þjer loðfatnaðar. Þvf ekk j að hafa hanri góðan fyrir Iftið vcrð? j Komið og finnið okkur. Okkar verð .......... i2.oOj WALLABY JACKETS 24 þml. GREY COAT — 16. 50 virði. j $21.50 virði. Okkar vcrð $1 5.00 Okkar verð .......... 1 3 °° j WALLABV JACKETS, 36 þml. AFRICAN CLTPPKD BUFFA- i $30virði. Okkar verð 23 CO LO —$18.50 virði. Okkar 0 verð ................. 14.00 ASTRACHAN JACKKTÍb 36 1 þml. $32 virði. Okkar BUFFALo CAl.F $31.50 virði Okkar verð .... 23.00Í BULGAKIAN I..AMB Og WOM- i BAT $32.00 Og $37.00 virði. Okkar verð... 26.00 CANADIAN COON Nr. 2 — Okkar verð ......... 48 00 CANADIAN COON — 55-00 virði. Okkar verð . . SILVER COON — $80.00 virði. Okkar verð .... 48.00 65.00 •50 10.50 STÓRKOSTLF.G KJöRKAUP 4 D og B. Dark yfirfrökk- um með stormkraga úr sama efni, 50 þuml.Iöng. $16.00 virði. Okkar verð ............... 12.50 KARLM. LOÐFÓÐRAÐIR YFIRFRAKK AR. I.ABRADOR SEAL LINFD — German Otter kragi $46. 50 virði. Okkar verð . . $37.50 LABRADOR SEAL LINED — Persian kragi. $48.50 virði. Okkar verð .... 38.50 RAT LINED — Otter kragi. $62.50virði. Okkerverð 48 50 BESTU LOðFÓÐkAdIR YFIR- FRAKKAR cneð Otter eða Persian kraga. $toO v. Okkar verð ......... 75-00 LOðHÓFUR á $I.OOogupp. LOÐVETLINGAR á $3.00 og upp. LoðKKAGAR af öllutn tcg- undunt fyrir kvcnfólk og karlmenn 4 .......... 3.00 cg upp. ' FUR KOBES á ......... 7.00 og upp. verð ................. 26.00 EULGARIAN LAMB JACK- FTS, $38.50 virði. Okkar verð ................ 29.00 COON JACKLTS, $40 virði. Okkar verð.......... 35.00 ASTRACHAN Nr. I. Colorcd Sable trimrncd, $57.50 virði. Okkar verð .... 45.00 ELECTRIC SF.AL á $30, $35 $JO og............... 45.00 )\ PFKSIAN LAMB JACK- ETS á ............... 35-00 og upp. RICM GREY LAMB JACKETS á.................... 3500 Ofe upp. SJEKSTAKT. KYENM. LOöFÓðRAðAR YF- IKHAFNIR alt frá.....$45-Oo KVENM. LOrFÖdRUd HF.Rð- ASLö<; á ......... ... 12.50 og upp. KVF.NJI. YFIKHAFNIR ÓR BLACK I'FRSIAN, djcttar eða skreyttar mcð mink cða Sable. KVENM. SEAL SKINN YFIR- IIAFNIR. Merki: Blá stjarna Chevrier & Son. The BLUE STORE, Winnipeg. 452 Main St. á möti pósthúsiuu. <fi’ BONNAR & | HARTLEY /j\ BARKISTERS Etc. ^ P. O. Box 223, WINNIPEG, — MAN. /|\ Mr. BONXAR cr \|/ innlangsnjallasti málafærslu-\l/ ' maður, sem nú er f þcssu W i # I \f/ $/> X $ fylki. * “Dr. O. Slephensen 643 Ross St. WINNIPEG, MAN. Telefón nr. 1498. f w i % ROSSER, MAN. RiEKTA 00 SZEUSvX^ STUTTHYRNINGS NAUTGRIPI OG ENSK YORKSHIRESVÍN. * * * Sanngjarnt vcrð og vægir skil- málar. * * * Skrifið þcim eftir frcka*i upp lýsingum. Kaupið TlALDUk.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.