Baldur


Baldur - 29.12.1905, Side 2

Baldur - 29.12.1905, Side 2
2 BALDUR, 29. des. 1905. J1 ER GEFINN ÓT i GÍMLI, MANITOBA I OHAfJ VIKUBLAÐ* KOSTAR $1 UM ÁRIB. BORGJST FYEIRFRAM ÍTGEFENDUR: THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. RITSTJÓRI: Magnús J. Skajtason. RÁÐSMAÐUR: 'G/sli P. Magnússon. SOTANÁSKRIFT TIL BI.AðSINS : BALDUE, GIMLI, TÆA^LST Verö á smáum auglýaingum er 2ö cenfc iyrir þutnhing dá'kslengdar. Afsláttur er gefinn á stœrri auglý.ÍBKUm, si-m blrtast i ítlaðinu yfir lengri tíma. Yií'vílt j*«ði j ■Ukum afslætti og oðrum f jármálum blsðs- ios, eru menn beðair að Bnúa sjer »ð ráðs snanninum. FÖSTUDAGINN, 29. DES. I905. Áhrif sólarijóss- ins á þjóðirnar. ¥ | (Niðurlag). Á Philippseyjum segir liann, að J>etta hafi svo ljóslega sýnt sig. F'yrst þegar Bandarfkin sendu þangað hermcnn við lok ófriðarins við Spánvcrja, þá þótti öllum scm kæmu þcir í nýja heima. Þcir urðu svo Ijcttir og fjörugir, svo fi ískir og ungir, að þeim fannst sem væru þeir orðnir að nýjutn mönnum, og álitu þcssi hin nýju l lnd nokkurskonar Paradís að lifa í. En Philippscyjar liggja suður ur.dir miðjarðarbaug. Þessi sælu og ljcttleika tilfinning standi þó ckki lengi, þvf að svo komi cftir- köstin, meniiirnir dofni allir upp, vcrði fjörminni, mátturinn lasnari og loks vcslist þcir upp og deyji. j Alt þetta stafar af því, að þeir j hafa farið suður fyrir sfna rjettu j línu á jarðarhnettinum. Eftir þessu ættu því Norðmcnn allir að forðast það, að taka sjcr bólfestu annarsstaðar í álfu þessari, cn f hinum norðlægu rfkjum, því að sje það satt, scm dr. Woodruff segir og Kkur rnæla sterklega með, j þá munu cftirkomcudur þeirra,! scm sunnarlega byggja rýrnaogl \ eslast upp andicga og lfkatnlega, . cftir þvf sem ár og aldir iíða. Eitt af þvf, scm dr. Woodruff| scgir að sólarljósið gjöri að verkum ! cr það, að gjöra dökkvara bæði hár og cinkum þó húðina, og vill hún lckgjast I fcllingar og hrukkur áj andlitinu, og gj'irir það mcnn svo! ellilega um aldur fram. ungar stúlkur vcra um það gefið, að hafa andlit bcr eða blæjulaus f sólarhita. Ekki heldur dr. Woodruff, að nokkur dökkhærður eða blakkur þjóðflokkur muni nokkru sinni skara franrúr hinum ljós'nærðu norðurlandabúum, að vitsmunum cða menningu. En þeir mcga þá ekki fara suður fyrir sfna afmörk- uðu Knu á jarðarhnettinum. Þeir hafa fengið þroska sinn f hinum köldu norðlægu löndurn af barátt- unni við tilveruna. Þcir hafa þar fengið heilabú, sem suðrænarþjóð ir aldrei geta öðlast annað eins, þeir hafa fengið í aig hörku og seiglti af þcssari baráttu lið fram aflið, sem suðrænar þjóðir þekkja ekki til. En gæti þeir cigi þcssa lögmáls, scm að framan er getið, segir hann að þeim fari líkt og Grikkjum eða öðrum þjóðum, scm að norðan hafi komið og sest að í suðrænum löndum, þeir úrættist einlægt meira og mcira og verði meiri og meiri ættlerar eftir þvf scm aldir Kða. Japan. Nýlega skrifaði Roosevelt for- seti kirkjufundi einum í Boston og beiddist afsökunar á þvf, að hann gæti þar eigi viðstaddur verið, og hvatti hann fundinn mjög til þess, að starfa að þvf að kristna Japan. Þetta kemur hálfundarlega fyrir, þar sem Japanar cru nú talin sið- besta þjóð heimsins og mentaðasta. Allir hinir mentuðu mcnn þar cru trúmenn mjög litlir, en lægri og ó- mentaði hlutinn eru helst, annað- hvort Buddhatrúar, cða Shinto- trúar. Er Buddhatrú af mörgum, sem þekkja hvorutveggja, tekin fram yfir hina kristnu trú, ei Shin- totrú Japana cr nokkurskonar for- feðradýrkun. Árið 1894 voru I Japan 72 þúsund Buddhamusteri og 191 þúsund Shintomusteri og skrfn. Var eitt Shintomusterið bygt á scinustu árum umliðinnarj aldar og kostaði margar milljónirj dollara. Til sumra Buddhaskrín- anna korna þetta 200 til 250 þús- undir pflagríma áári og til Shinto- skrfnisins í Komfúra þetta um 900 þúsundir pílagrfma á ári. Þegar þvf kristniboðar koma þangað, brosa hinir mentuðu Japanar að þeim, en Buddha- og Shinto-trúar- mcnn snúa við þeim bakinu. Þeii' kæra sig ekkert um, að láta af hendi góða fl/k, sem þcim hcfir lengi dugað, fyrir aðra gamla og vonda. Og svo cr mentunin einlægt að brciðast þar út, mcira og meira, en þvf meira sem maðurinn ment- ast, því minnu trúir hann. Einhver mesti stjórnarskörung- ur Japana, Ito Markís, sagði fyrir nokkru, cr trúmál bárust í tal: ,,Jeg álít trúna sjálfa alvcg ó- þarfa og ónauðsynlega lífi þjóðar- innar. Vfsindin standa langt fyr- ir ofan alla hjátrú. En hvað crtrú- in annað cn lijátrú og hindurvítni, hvort heldur það er Buddhatrú eða trú, og þar af leiðandi er; skaðleg fyrir þjóðina ; mig | hryggir því ekki hið vaxandi trú- leysi, sem yfir Japan breiðist á dögum þessum af þvf, að jeg ftlft þjóðfjelaginu enga hættu af þvf búna“. Þó að Japanar sjeu svona trú- litlir, þá eru þcir þó fúsir að gefa sig út fyrir aðra, að sýna hin feg- i urstu dærni sjálfsafneitunar, dygða og mannkosta og sýna þannig, að þessar dygðir geta búið hjá fleir- um, en hinum kristnu mönnum. Rev. L. Gulich, einn hinna a- mer/könsku kristniboða segir um Japana: ,,að það sje einkenni allra hinna inentuðu Japana nú á dögum, að þeir hneigist ekki að j nokkurri trú og láti sig trúarbrögð engu skifta. En hvernig f ósköp- unum geta menn þá hugsað sjer og ætlað, að þeir geti beygt svfra þeirra undir svipu hjátrúarinnar. Því að það er vitanlegt að flestar hreifingar þjóðanna koma ofan að. Þær byrja fyrst hjá hámentuðurn, gáfuðum mönnum, breiðast svo út meðal annara mentaðra manna, á háskólunum, á skólunum og svo loksins grfpa þær þjóðina alla. Þvf i er það, að hvar sem mentunin vex og dreifist út, þar minkar æfinlega trúin. Það er ein af grundvallarsctning- um Japana, að hafa algjört trúfrelsi. Menn eru þar álitnir jafngóðir, hvort þeir trúi nokkru cða cngu. En trúarkensla í skólum er með öliu fyrirboðin. Og þegar ástandið er þar svona nú, þá cr það fyrir- sjáanlegt, að srnátt og srnátt fylgir öll þjóðin dæmi og fræðslu hinna vitrustu spckinga og bestu manna sinna. Og Kfna kcmur á cftir Kínvcrjar gleypa nú f sig alla j fræðslu og kunnáttu Japana. Á ári hverju scnda þeir nú þangað hina efnilegustu ungu menn sína í þúsundatali, til þess að læra af þeim allan hugsanlegan fróðleik og kenna hann svo aftur, þegar heim kemur f Kfna. Og það er Ktill eða enginn efi á þvf, að þessar 400 til 500 niilljónir Kína, '/J hluti alls mann- kynsins, muni fara að dæmi Jap- ana f trúbrögðum eins og öðru. Og alt ástand heimsins. f öllum álfum, í ötlum löndum, hjá öllum trúflokkum virðist svo bersýnilega benda á þá stefnu mannkynsins, j að mennirnir muni fyrri cða seinnaj kasta af sjer öllum trúbrögðum, j hverju nafni sem nefnast, en taka upp f staðinn guðspjall mannkær- lcikans og bróðurástarinnar. En hvf í ósköpunum eru mcnn þá að senda út þessar aumingja rolur, trúboðana, oft til þess að æsa til heiptar og haturs mcnn, sem aldrci hafa sjeð þá ; og nærri! ætíð til þess, að eyðileggja heiðnu j eða ókristnu mannanna andlegu ogj tfmanlcgu vclferð. Er það alment! viðkvæði f austurlöndum, að fyrst I komí þcssir kristnu prestar meðj | biflíuna í hendinni, svo kotni kaup- j j maðurinn með vörurnar og seinast! komi hcrmaðurinn með byssuna j og morðvopnin og hann taki alt, sem hinir hafi skilið cftir. Þegar Japanar og Kínar fara að j i boða kristnum mönnurn í Evrópu : og Ameríku trú sína cða trúlcysi, j þá fara kristnir fyrst að skilja hvað trúboð cr. Enda munu í kristin finna það og ekki j hún Rvennfolkið í lkvrópu. frá einu verk! ti! annars, viku eftir Eftir R. Hunter. viku, gengur þá svipan á bak ^ þcirra ef svo vill verka rjett eins í Warsau sá jeg einu sinni heil- j °S á hinum Sóðu gíimlu dögum. ann hóp af stúlkum ganga fram og I k>að er Þvt ckki að undra, þó að aftur frá byggingu cinni, sem ver- j æskublærinn fari fljótt af ungu ið var að byggja og báru þær trog' stúlkunum í Iöndum þcssum og mikil full af múrsteinum eða grjót- Kmi. Voru stúlkur þær Ijómandi fallega bygðar, mtð breiðum öxl- um og mjöðmum, sterkum limum og þreklegum. Allar voru þær ungar og þegar jeg spurði, hvernig á þessu stæði, þá sagði verkstjórinn við tnig: ,,Vinna þessi gjörir út af við þær á stuttum tfma, og þá, þegar þær ekki lengur geta unnið verk sitt, þá höfum við ekkert með þær að gjöra“. Þær stúlkurnar, sem ekki geta lyft þungum byrðum, má nota til þess að brjóta grjót, en þareð fáar þurfa að sinna þeim starfa, þá verða hinar allar að tapa atvinn- unni, hversu þurfandi sem þær eru fyrir hana. Hinar hraustustu stúlk- urnar cndast að eins fáein ár við vinnu þessa. Þcgar þær cru 3oára eru þær gamlar orðnar og útslitnar og ónýtar til verka. Svona er það alstaðar um Polen og Rússland, að menn sjá konur bera byrðar miklar sem virðast vera þeim langt of þungar. Þær vinna alstaðar úti á ökrunum og í borgunum bera þær trogin full af kalki, grafa skurði og brjóta steina. En karlmennirnir gjöra alt hið ljettara verkið við byggingar og aðra vinnu. Á Bretlandi hinu mikla og á ír- landi er bændafólkið hið aumleíi- 1 með þessari meðfcrð. Þær eldast fljótt, verða hrukkóttar og skorpn- ar, haltar og gigtveikar og eru kerlingar orðnar á þrftugsára aldri. Þetta á sjer náttúrlega ekki stað nema þar sem fátæktin er mikil. En hvar sem það er, þá setur hún járnhælinn ofan á aumingja kvenn- fólkið og mer það miskunnarlaust f sundur. Þar sem eitthvað þarf að vinna er kaupið skrúfað niður, vinnutfminn lengdur, konurnar fá seinast vinnuna, því þær lifa 4 minnu en mennirnir, og svo er strax farið að láta börnin þrælka, því að þau taka enn þá minna kaup. Og konurnar vinna harðara og meira, en mennirnir og fyrir hálfu minna kaupi. Og svo þegar þær koma f myrkrinu heiin úr strit- vinnunni, þá þurfa þær að fara að sýsla um búið og um matinn og um börnin, og seinast fá þær ekki aðra næringu, en leifarnar af borð- urn hinna. í Bandarfkjunum er enn ekki komið svo langt, að konur sjeu neyddar til þess að taka að sjer stritvinnu vonda. En þó eru þar 5 milljónir kvenna, sem verða að vinna fyrir kaupi. Með öðrum orð- um fimta hver kona verður að vinna fyrir sjálfri sjer. Margar vinna þær á verksmiðj- um, stundum við rnjög óheilnæm stfirf. Þær sem vinna við spegla- asta og sultarlega'ta, scm jeg hefi SDrð> að beia kvikasilfui á speg.l- sjeð. Af náttúrunni er fólk þetta ljettlynt, cn þungi og þrey.ta lífs- ins hefir kramið úr því alla Kfs- gleði og kyrkt allar vonir. Eina næringin, sern menn hafa í íátæk- ustu sveitunum eru vatnskendar kartöflur. Kvennfólkið vinnur berfætt á ökrunum og f mógröfun- um. Hcfi jeg oft sjeð þær vinna fram í myrkur. Iöllumlöndum Evrópu hafaþær 1 stritvinnu hina mestu ; og oft er ! það, að menn geta sjeð jafnvel þungaðar konur vinna vcrk vinnu- dýra. Stundum eru þær látnar ganga fyrir kerrum, eða keyra þungar hjólbörur. Þær draga þunga hlaðna báta eftir mörgum hinum miklu skurðum, þær vinna f kolagröfum og f járnnámum. Á Suður-Italíu búa þær f örg- ustu hrcysum, óhrcinum, lekum og I gluggalausum. Þjást þar oft heil! þorpin af skinnsjúkdómi nokkrum j ,,pcllagra“, sem margir vcrða vit- stola af. Stafar það af illu og ó- nógu fæði. Eu sulturer þartfður. Á Sikilcy eru svínin og hænsnin og múlasnarnir innan urn fólkið f sama húsinu og það ctur og sefur. I Apúlfu sofa konur og karlar og börn saman í hrúgum \ ið uppskcr- una f hlöðum og tóptum, og þyk- ist hvcr góður sem hcfir strá að gler, hafa svo hættulega vinnu að börn þau sem þær fæða lifa að eins stutta stund, og við níarga aðra vinnu draga þærcitur inn í líkama sinn. Oft er það hjer, að konan þarf að vinna fyrir allri famiKunni. Segja skýrslur, að nærri 8 hundr. þúsund giftar konur, yfir 8 hundr- uð þúsund ekkjur og sextfu og þrjú j þúsund fráskildar konur Sjeu í Bandarfkjunum, scm þurfi að sjá fyrir sjer og sfnum sjálfar. Þetta gengur svona hjer í þess- ari- góðu og rfku Amerfku og menn vita það ekki, af þvf að svo fáir benda á það, en það fer einlægt vaxandi; ogþvf meira, sem mann- fjöldinn vex meira og kaupið þar ! af leiðandi lækkar. Og brátt lfður að þvf, að iögin þurfa að fara að j taka í taumana svo að rjettur hinna fátækari kvenna og barna verði j ekki alveg fyrir borð borinn. (Lauslega tekið úr Cosmopolitan). Sá, sem vill læra, finnur alstaðar skóla. Sá, sem ckki gefurgætur að sniá- munum, öðiast aldrci þá stærri. Þeim, sem ckki þiggur ráð, verð- ur ckki við bjargað. Þann, scm ekki rækir dygðirnar, liggja á. Vinnur fólk þar ljósaj flýr lánið. milli við Ktið kaup. Sumstaðar ál Það kemur oft fyrir að ánægjan ítalfu eru konur, sem kárlar rekm1 mætir manni þar, scm maður átti ar áfram í stórhópum sem þrælar síst von á henni.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.