Baldur


Baldur - 29.12.1905, Qupperneq 3

Baldur - 29.12.1905, Qupperneq 3
BALDUR 29. dks, Í903 F R I Ð A. , ,Jeg- sá það fyrir að svona mundi fara, og jcg álít j það ekkert dhapp fyrir þig; en jeg get vel skilið að þjer sárni þetta'fyrst í stað, einkum þar sem þíi ert upp alinn meðal þjer óviðkomandi fólks, sem hefir drégið hugaþinn i og hugarþel frá þfnum hóp, svo þú getur nú ekki fundið | liuggun nje traust þar. Það er ekkert undarlcgt þó þjer' finnist kiingumstæðurnar hjer vera leiðinlegar eftir þetta, i þó þjer finnist hegðun og siðir almennings ruddalegir og óviðfeldnir, og að hugur þinn og fmyndan hreifist og lifir f hinu snyrtimannlega, hæverskurfka bæjarlífi. Það er langt frá því að jeg áfellist sanna mentun og siðgæði, en undirferlið og Varmenskuna sem stundum dylst undir þess- u n ytri gljáa, er jeg hrædd við, af því að það læðist inn í æskulýðinn f ginnandi myndum og verður með tfmanum cinn hluti af eðlisfari hans. Jeg vil ekki halda þvf fram að þannig sje ástatt með Helenu, en Lreytni hennar er stefnulaus og óáreiðanleg, og að þvf leyti sönnun þess, að hin svo nefnda fína ment- un er ekki ávalt sönn og ósvikin“. „Mamraa, það hafa opnast 4 mjer augun fyrir svo mörgu nú, þar á meðal þvf, að jeg hefi verið þjer ljelegur sonur, en jeg vona það batni framvcgis“. ----,,Þú kant líklega ekk.i við að'segja fuður þínum frá þessu ?“ ,,Nei, jeg hika'mjer við það“. ,,Þá skal jeg gera það, ef þú vilt“. ,,Þökk, mamma; en leiðist þjer það ekki lika?“ „Jeg vil svo gjarnan ljetta undir byrði þfna, Victor“. Skiimmu síðar eti þessi viðræða fór fram, kom Rönn- ing heim frá Eyrinni óvanalega kátur. ,,Það gengur afbragðsvel verzlunin þar neðra, verður bráðum aðalverzlunin mfn; en það cr undir þvf komið að j Mikkelsen verði kyr, og nú er jeg heldur ekki svo hrædd- ur um að hann þjóti f burtu, því að svo rniklu leyti jeg! veit, þá hefir Fríða tjóðrað hann. Hún cr rösk stclpa — kann að meta dugnaðinn—það er eitthvað á milli þeirra—- meira en jeg bjóst við af henni — jeg var hræddur um að hún hefði ekki gleymt—gleymt". ,, Hverju, Rönn ing ?“• ,,Það cr satt, þú veist það ef til vill ckki, það var eitthvert barnagaspur á milli hennar og—og Þorvaldar—, en nú hefir hún væntanlega gleymt—“ ,,Já, þeim þótti vænt hvoru um annað ; eri það var vfst að eins æskuvinátta*'. -Og dálítið meira, skaltu vita -þau trúlofuðust flónin þau arna—en eins og jeg sagði, jeg vona það sje gleymt“. ,,Er þetta satt, Rönning, hvernig komst þú að þvf?“ ,,Það segi jeg ef til vill ckki, cn jeg ábyrgist að það cr satt; þú skilur nú ef til vill ástæðuna fyrir því að jeg rak hann f burtu; hann hefir annars haftsig vcl áfram, að sögn —en nú hafa þau verið aðskilin svo lengi, og hún skrifar aldrei. Nei, þú getur fmvndað þjer að jeg vildi ekki eiga fi’skimannsson fyrir tengdason, ogsíst þá, þegar horfurnar voru svo góðar; en það er alt annað nheð Mikkelsen, sem et' mentaður, cfnaður, ættstór og dugLgur". „Vilji hún hann, og þú samþykkir það, þá hcfi jeg ckkert að segja.—En jeg hcfi líka nýung að segja þjcr". ,, N ú-n ú?“ ,,Helen hcfir hafið trúlofanina“. ,,Hvað segirðu—er það satt ?“ Það cr satt“. ,,Og orsökin ?“■ ,, Lfklcga sú,.að KarlBcrgcr að draga sig eftir h.enni“. ,,Nú, svo hann er ekki góður lengur — hún hafnar honum— hvernig tckur hann því ?“ ,,Mjög skynsamlega11. ■-----„Karl Berg, jæ-ja. Eríða hefði átt að takahann, þá hefði Viktor haldið sinni kærustu, já, þar er rótin að þessat'i ógæfu. Nú, rnjcr líkar ckki að tckin sje annars manns heitmey -..., hann þagnaði og þaut út. Orsökina getur maður hugsað sjer. Hún sat eftir og hugleiddi það scm hún hafði heyrt. 'I rúlofuð, og það hefir hún ckki sagt mjcr, það er annars ekkert undur, jafn ung og þau vo.ru, ja, þnð geta verið margar ástæður, nú, hún er þá óhuit fyrir Mikkelsen ; þ\ í hún bar það traust til dóttur sinnar að hún myndi standa við orð sfn. Og henni líkaði þetta vel. Þegar Fríðakominn skömmu sfðar, sagði móðirhenn- ar : , ,En, Frfða, hvern g gastu haldið þcssu svona lengi leyndu fyr'r nijcr ?“ „Hverju, mamma?“ ,,Trúlofun þinni, Frfða“. ,,Ó, mamma, mig hcfir oft langað til að segja þjer það, en það var svo margt að varast''. , ,Og er enn ; cn nteð guðs hjálp náið þið saman. Fað- ir þinn sagði mjer frá þessu, og jafnframt, að þú myndir ekki fráhvcrf Mikkclsen; þeini ráðahag unir hann vel“. ,,M:g hefir grunað það, ca nú getur hann ckki ásakað Þ irvald fyrir ódugnað, og dugnaðinn metur hann“. ,, Að sönnu, en. Mikkelsen er átrúnaðargoð hans1 ‘. ,,Jeg tek þetta méð ró og treysti gæfu minni“. „Það er got:, barnið mitt. Trúin veitir djörfung og sigurinn fylgir þeim hugrökku“. Viktorbeið og vonaðist eftir að faðir sin.n naundi minn- ast á þetta v.ð s'g, en Rönning þagði og leit tí 1 lians hiut- tekningaraugum, þangað til að hann segir upp úr þurru einn daginn : ,,Hver skyldj hafa ætlað Karli Berg þctta, Voruð þið ekki góðir vinir?“ ,,Ei<ki vissi jeg bctur; en vinátta sem að eins byggist á kurteisi og sjerstakri samkvæmisumgengni, er þýðingar- lftil ; auk þess hckl jeg að Karl Berg myndi liaga sjcr þannig i þessum cfnuin hver sem í hlut ætti“. „Jæ-ja, heldurðu það, Viktor. Þekkirðu nokkra á- stæðu fvrir þvf“. ,,0g, já, jeg hcfi bæði hcyrt og sjeð nóg til þess að hafa ástæðu til að halda það; en það er best að sleppa þvf. Karl hcfir anðvitað pfna galla cins og aðrir, cn það býr lfka ínikið gott í honuin". „Ja-á, en í ástasökum er hann ekki áreiðanlegur. ,,Varla—en jeg held að það sje hans veikasta hlið— honum þykir gaman að fiögra af blómi á blóm—o<i mun XII. K APÍTULI. Gunnhiidur sat einmana heima við ullarvinnuna eins i og vant var, og rauiaði lag við sfnar cigin hugsanir; þctta visnr hafa verið neitt gott varla taka sjer nærri þótt eitt eða flciri af þessum blómum ; var oraið að vana fyrir henni á sfðari árum, þvi aðrar sam vistir cn sfnar eigin hugsanir Og sinn eigin söng, átti hún , Hvað heldurðu að hann hafi ætlað sjer með Eríðu?“ sjaldan. Seinni hluta þessa blíða sumardags komu þógcst- ,Eftir síðustu reynslunni að dæina mun það varla jr tj[ hennar. I'rfða og Guðbjörg fiuttu ekki með sjcrleið- ! indi inn á heimilin. Gunnhildur varð svo glöð að hún bók- myndi ekki hafa j staflega stökk á fætur af stólnum og ljet kembuna detta. ,, Velkomnar, ó, hvað þið voruð vænar að koma! Gerið þið svo vel að fá ykkur sæti“. h'rænkurnar voru klæddar hvítum sumarkjólum og þunnum skikkjum, með hvftum stráhöttum á höfðunum vafða bláurn böndum ; báðar alveg eins klæddar. Þær ,,Þú álftur að ást hans á henni enst til lengdar“. ,,Já, það cr skoðun rnín“. ,, Það hefir þá lfklega verið gott að það fór eins ogfór“. ,,Mjer er næst skapi að halda að svo sje, pabbi“. ,,Hún hefir komist eftir hvað í honum bjó, hún Fríða, hún er annars býsna mikilhæf; jeg hafði hcyrt tóku af sjer hattana, þurkuðu fáeina svitadropa framan úr að henni hefði litist vel á hann um tíma“. ,,Já, það var tilfellið, pabbi, jeg sá það með mínum eigin augum“. ,,En svo heflr hún tíklega komist að einhverju?“ ,,það er mjðg sennilegt1'. ,,Já, Viktor, það er sennilegt, en nú látum við það eiga sig. Jeg var um tima reiður við hana, en jeg skal ekki neita þvf—að jeg er montinn yfir henni—það hefir enginn liægðarléikur verið að heyja bardaga af þessu tagi við Karl Berg“. ,,Það segir þú alveg satt, pabbi, eins og allar stúlkur voru tryltar eftir honum; og hann getur verið ástúðlcgur —já, óviðjafnanlega aðlaðandi, það getur þú reitt þig á“. ,,Já, það ereinsog jeg segi, rösk stelpa—setti sigupp á móti öllum og mjer líka, fer svo til Þrándar og vinnur hvlli hans. Kjarkmikil stelpa, Viktor". ,,Sem við höfum ckki virt eins og vera bcr". „Það er dagsatt, Viktor“. Skömmu síðar fór Rönning ofan á Eyrina og var Mikkelsen hinn kátasti, kvað gott samkomulag milli sfn og Fríðu, er gerði Rönning enti öruggari f von sinni um giftingu þeirra. Þegar Rönning var farinn, tók Mikkelsen blað upp úr vasa sfnurn, biiglaði það saman, tætti sfðan í sundur og stakk því f ofninn. Daginn áður fiutti hann bónorðið. Þegar Rönning kom heirn var Frfða hin kátasta og spurði glettnislega uin líðan Mikkelsens. „Mikkelsen Ijek 4 als oddi“, svaraði Rönning, Frfðu til stórrar undrunar, cn mcð sjálfum sjer hugsaði hann, já, já, það er þá loksins búið. Daginn eftir kom Guðbjörg og vann hylli allra í skorp- unni, þar á meðal búðardrengjanna, þar sem Frfða nærri daglega stofnaði dálitla veizlu nitð stúdentahöfrum (þurk- uð vínber og möndlur),.- þeim öllum til ósegjanlegrar á- nægju og hláturs. Fyrst leiddi Viktor þetta hjá sjer, en svo þoldi hann ekki mátið, fór inn í búðina og tók þátt f skemtaninni. Þetta var sönn ánægja fyrir I'rfðu, því nú var hún loksins húin að vekja ofurlitla kæti lijá honum ; hún varð nú alt f cinu hrifin af óstöðvandi löngun til skemtisiglinga og skcmtiferða - í stuttu máli, að skcrnta sjer, og ávalt varð Viktor að vera meö. Samræðurnar gengu dræmt f byrjuninni, þ\ í sem 1 kurteis snyrtimaður vildi Viktor stytta frænku sinni stund-! ir, en hjal hans var þannig lagað, að það fór ýmist fyrir j ofan garð eða neðan hjá henni, eða gerði hana uppburðar- j lausa og feimna. Aðsfðustu tók hann þó eftir þvf að rjett- ast væri að geyma fögru talshættina sína til betri tíma, og svo fór hann einnig að kunna vel við þá óbrotnu aðferð sem þær notuðu við skemtun sfna. Það var bæði viðinóts- lægni og eðlilegur yndisþokki innifalinn í hegðun þeirra, og svo hjeldust spaugsyrði þeirra og gaman ávalt innan ! takmarka sannleikans. Ekkert daður, ckkcrt skjall, engin uppgerðar vinátta, engir andhælis gulihamrar. Viktor áleit að þetta ætti að fylgja mentuninni til! þess að gcf.i lffinu lit og bragð. Að sönnu hafði uppsögn Helenar Og hugsanirnar sern af henni leiddu rýrt þcssa skoðun, cn það er ætfð langt á milli þess að viðuikenna! sannleikann og að framkvæma hann. Viktor fór nú smátt og smátt að ympra á bóklcgu j þekkingunni sinni, og það kom að þvf meiru gagni sem ! báðar ungu stúlkurnar voru sjerlega námfúsar, og leituðu j eftir fræðslu um ýmsar mjög mismunandi tegundir umsvTfa- : laust, að þessu var honum mikill styrkur, þvf nú varð hugsun og innihald í samræðum þeirra, kerfis kryddið varð alveg óþarft. Honum var þetta jafnframt hagur að því léyti, að i hann fjekk nú tækilæri t. 1 að endurkalla í hugasinn þekk- ! ing þá sem hann hafði öðlast, og hann hafði jafnframt á- j nægju af að miðla þeim af henni. Til þess að geta fullnægt námfýsi systur sinnar og frænku, varð hann að sökkva sjer niður í djúpar ígrundan-! ir um ýms efni, finna kjarnann íþvf sern hann hafði sjálfurj numið, og þess þurfti hanu rneð. Það var um miðsumarsleytið að Mikkelsen bað um 1 leyfi til aö heimsækja ættingj 1 sínaog kvaðst mundi verða j 3 vikur f ferðinni. Rönning fjekk honurn mikið af pcn ingum til að borga með skuldir og kaupa vörur um lcið. | Viktor tók \ ið vcrzluninni á Eyrinni en Rönning við hans störfum heima. Tfminn leið og engin fregn kom af Mikk- I elsen. Nokkrar vörur vantaði svo Rönning skrifaði fáein- sjer og settust, en stóðu strax upp aftur til að dást að blómunum sem skreyttu gluggana og veggina. Neðan undir litla speglinum hjekk rnynd f svartri umgjörð, og utan um myndina og spcgilinn bugðaðist bergfljetta alla leið upp undir loft. Stúlkurnar stóðu kyrrar frammi fyrir myndinni og fóru að hvíslast á um eitthvað. Á meðan bar Gunnhildur á borð eina flösku af rauð- berjavfni, sem hún hafði sjálf aflað og búið til, hún bað þær að afsaka veitingr*rnar, en kvaðst ekkert betra eigatil. svo gullhamra- Þeim þótti vínið gott, en kváðust hræddar um að það leit- aði til höfuðsins ef þær drykki mikið. Gunnhildur hló dátt og hjelt það mundi vera gaman að sjá ’fiðrildin' ker.d, þær hlóu líka og skotruðu augunum til myndarinnar og fóru að hvfslast á, en Gunnhildur stóð bak við þær mjög ánægð. „Jeg hefi nýlega fengið nýja—hana skuluð þið sjá“. ,,0, cr það svo, en, Guðbjörg, er hann ckki—“ ,,Jú‘T svo hvfsluðust þær á aftur. ,,Og, jeg get sagt ykkur nokkuð nýtt, eftir fáa daga býst jeg við honum heim". ,,Nú, svo þú gerir það, mamma. En jeg hefi narrað þig, mjer þótti s' o gaman að koma óvænt". Hann stóð þ& í dyrunum. Þær urðu allar hissa, ungu stúlkurnar roðnuðu fyrst, en svo var farið að heilsa honum og hjóða hann velkom- inn, og gleðin var takmarkalaus. Gunnhildur var svo utan \ ið sig að hún gleymdi að bjóða honum nokkuð af sælgætinu, en Þorvaldur fann flíisk- una, helti f glas og drakk, fylti svo glösin stúlknanna sem þær supu ögn úr, og svo var farið að spjalla sainan rnjög ánægjulega. 1 þessum svifum kom faðir hans heim. ,,Þú ert þá kominn, láttu mig sjá, þú hefir vaxið mik- ið, orðinn herðabreiður og sterkur, gætir verið stýriniaður'1. ,,Það er jeg lfka, pabbi, cn á landi, að sönnu“. Skönnnu síðar kvöddu frænkurnar. Þorvaldur fylgdi þeinri á leið; samtalið var fjörugt og endaði þannig: ,,Á morgun kem jeg og sæki þig, Þorvaldur". ,,Þakka þjer fyrir, Frfða“. ,,Nú, hvað segir þú, Guðbjörg?" „0, jeg segi ekkert, þú sjerð það bezt sjálf'*. ,,já,— og nú fer jcg beina leið til pabba, og scgi hon- utn hvað hyggilegt sje að gera“. Og það gerði hún. ,,Pabbi, jeg get rnáske útvegað þjcr verzlunarstjóra 4 Eyrina. Mann, sem þú að öllu leyti mátt reiða þig á“. „Það er bæriiegt. Hvað heitir hann ?“ , ,Þorvaldur Þorbjörnsson‘1. ,,Ó!“ ,,En hann heimtar góð laun“. , ,Auðvitað, honutn er líklega \_el borgað þar sem hann er. Hvað heimtar hann ?“ „Mig“. „Ug?1 „Já“. ,,Og þú ?“ „Jcg cr ekki á móti þvf, pabbi“. ,,Svo þú hefir cnn ekki glcymt honum ?“ ,,Nei, og ætla mjer heldur ekki að gera“. ,,En jcg hefi einusinni lofað sjálfuin injer því, að—“ ,,Það gildir ekki lengur, pabbi, þú veizt sjálfur að á þessari stundu er hann fullboðinn mjer ; þvf nokkrar þús- undir dala eru ekki jafngildi viðurkends dugnaðar og á- reiðanlegs og margreynds siðferðishæfiieika og hegðunar“. , ,Það scgir þú satt, I'rfða. Nú, það cr lfklega bezt jeg taki hann með þessum—skilmálum“. ,,Þú skalt aldrei fá ástæðu til að iðrast þess. Viðskul- um vera þjer góð og þakklát börn“. „Jcgtrúi því—guð blessi ykkur, ognú-inn til mömmu“. ,,Já, við skulum fara inn til mömmu“. Daginn eftir um sólaruppkomu voru þær P'rfða og Guðbjörg komnar á stað. Samt gen-gu þær hægt, þvf þær álitu ekki viðeigandi að koma mjög sncmma, en þegar þær voru komnar miðja lcið, mættu þær Þorvaldi. „Góðann daginn, Þorvaldur, gettu hvað jcg hefi gert?“. „Þú hefir farið á fætur fyrir sólaruppkomu". ,,Það er satt, cn það var ekki það ; gettu aftur“. „Þú hefirtekið fallegasta blómið hennar mömmu þinn- ar og ætlar að gcfa mjer það“. ,,Líka satt“, hún smokkaði bióminu f hnappgat á j treyjunni hans ; ,,þú getur ekki getið þcss, svo jeg verð ] að segja þjer það ; taktu nú cftir: jeg hefi útvegað þjer ! nýja stöðu, samið við föður minn um þáð, að þú skulir svar að þeirj Vera verzlunarstjóri á Eyrinni í tvö ár, og fá að launum — I gcttu nú.—Ó, þú crt klaufi, Þorvaldur, þú getur ekki einu Rönning gerð.st nú órólegur og brá sjer til bæjarins, ! sinni getið þess-—þessa einu dóttur hans. Þú sjerð nú Þor- uin af viðskiftavinum sínum, en fjekk hefðu ckki sjeð eða heyrt Mikkelsen. það i þar komst hatin að því að Mikkclscn var farinn til Amc- I rfku með alla peningana, og hafði að auki tekið á banka ! allmikla upphæð scm Rönning átti þar. Vonbrigði Rönnings voru mikil cnda Var hann í j þungu skapi þegar heim korn. Við yfirskoðun bókanna og j vörubirgðanna kom það f ljós að undir sig álitlcgar upphæðir. Viktor gat ckki fylt skarð Mikkelsens á Eyrinni, svo Mikkelsen hafði dregið i frá pabba og mömmu; ! sem kærkornnum syni— valdur, að jeg hefi útvegað þjer betri kjör en Jakob gamli varð að aðhyilast". „Sannarlega eru það góð kjör—en cr þetta alvara— hefirðu talað v.ð hann?” ,,Já, það hefi jeg, og flyt þjer nú innilegar kveðjur þ.ið nnm verða tekið á móti þjer Já, jeg gct fullvissað um það“, sagði Guðbjörg, Rfinning vissi ekki hvernig hann átti að sriúa sjer. Tók' nú lysi jeg þvf yfir að þið sjeuð heitbundin og óska ykkur þvfþað ráð að biðja um llðsinni Þrándar brjeflega, cn áður j cn svarið koin, vildi til atvik scm brcvtti ástæðunum. blessunar. S\'o snauta jeg burt eins og Hákon segir" H\ crt ætlarðu ?“

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.