Baldur


Baldur - 29.12.1905, Page 4

Baldur - 29.12.1905, Page 4
4 BALBUR, 29. DES. 1905. „Jcg fer heim — þið farið auðvitað til Þorbjörns og Gitnnhildar til að gera þau hluttakandi f ftnægjuntii“. i,Við gcrum það, en þú getur komið líka“. ),Nei, jeg fer heim og hjálpa míimmu þinni“. ,,Mún er líklega einbeitt stúlka“. >,Já, og ágæt stúlka. Ef Fríða nokkur RÖnning væri ekki eins skotin í þjer og hún er, Þorvaldur, þá skyldi jcg I ráðleggja þjer að ná í hana“. ,, Fyrst að þessi Frfða nokkur Rönning er skotin f mjer, þá gætirðu gefið Viktor bendingu.“. ,,Þú segir nokkuð, Þorvaldur, það skal jeg gera-^-og þó—ekki, þau finna hvert annað án þess“. ,,Ó, Frfða, fallega Fríða, hvað jeg er lánsamur“. ,,Þorvaldur!“ Gunnhildur hafði enga evrð inni heldur þaut út, sett- ist á stein og horfði ofan á veginn. Hún varð að skyggja fyrir sólina mcð hendinn', — alveg rjett—grunurinn brást henni ekki—þarna komu þau—og lciddust. Sólin skein svo björt yfir þeim og alt í kringum þau •—geislarnir læddust gegnum laufviðinn, umkringdu Gunn- hildi og endurspegluðu hjarta fult þakklætis og ánægju. „Mamma, lánsamur cr jeg og lánsöm crt þú, sem f dag getur faðmað að þjer ástríka dóttur“. ,,Guð blessi ykkur, börn, og láti alla daga sitt sann- lciksljós skína yfir ykkur.-—“ Svo fóru þau ofan að naustinu: ,,Pabbi, jeg kem til að sýna þjer kærustuna". Þorbjörn ýtti gleraugunum niður á ncfið og leit upp undrandi. , ,Sýna mjer hana, neldurðu jeg þekki ekki Frfðu Rönning? Að öðru leyti hefir þú aflað vel, svo vel, að jafnvel hinn bezti sjómaður hefði ástæðu til að öfunda þig, og Frfða, margfaida þökk fyrir að þú tókst honum — þó hann ekki næði þvf að verða neitt verulegt — já, því jeg hefði unt þjer að fá duglegan sjómann“. , .Jeg er þjer mjög þakklát fyrir þinn góða vilja, pabb', en þar sem jeg er ánægð með duglega flæðarmús, þá— ,,Þá heldurðu að það bjargist, já, vissulega, þvf jeg held að drengurinn sje svo heiðarlegur sem nokkur getur verið á þes=ari syndugu j irð. Sjórinn leiðir mann ekki í freistni, en það gerir landjörðin að minni skoðun“. Þetta var án efa lcngsta ræðan sem Þorbjörn hafði flutt í tuttugu ár; en svo var nú líka viðburður þessi há- tíðlegur. ,,En“, bætti hann við nokkru síðar, ,,svo skul um við nú ganga heim — þvf það er nú samt sem áður blessunarrfkur bletturinn með birkitrjánum og kofa okkar“. ,,Já, það er satt, pabbi, bletturinn er blessunarríkuf, en slfkir blessunarríkir blettir myndast alstaðar þar sem tvö hjörtu mætast og renna saman 1 eitt“. ,,Það er satt, drengurinn minn — að koma heim -og finna alt f reglu, á hvaða tíma sem er, alt f reglu, nett og þokkalegt, og þar á ofan vingjarnleg orð—já, það er ekk- ert til jafn viðkunnanlegt, jeg hefi reynt það sjálfur— en, það eiga lfklega ekki margir eins góða konu og jeg“. Meðan Þorbjörn var að spjalla hafði Gunnhildur bor- ið á borð, og þau voru varla komin inn fyrir dyrnar þegar Þorbjörn segir : „Sjáið þið, altfreglu, óbrotið eins og hæf- ir fiskimanni, cn nett og þokkalegt—alt f reglu“. ,,Þú ert glaður f dag, pabbi, er það ekki ? Jeg heldþú hafir talað meira þenna inorgun en allan þann tfma sem við höfum verið saman“. „Finst þjer máske að jeg bulli of mikið ?“ „Nci, alls ekki, góði pabbi; en jeg held það sje gleð- in sem gerir þig málhreifan“. ,,Það held jeg líka, og þegar jeg hugsa um hve vel mjer hefir liðið saman við Gunnhildi, og að þú færð slíka, ja, Fríða, jég veit ekki hvernig jeg á að segja það þegar þú heyrir til, en meiningin er að jeg hefi aldrei þekt þinn jafningja--jeg hefi oft hugsað um það á sjónum — og svo kemur þessi blessuð stúlka og kallar mig pabba — mig — nei, nú þoli jeg þctta ekki lengur, börn — jeg get ekki haldið tárunum—en það er Ifklega engin skömm að gráta af gleði—af þakklæti—og svo mörgu öðru“. ,,Nei, kæri, tryggi maður minn, engin vanvirða". ,,Jeg skal nú segja þjer, pabbi, jeg álft rjctt að þú og inamma fylgið okkur heim í dag“. „Já, þú segir satt, Fríða — á slíkum degi ættum við að vera saman“ * •& ÞREMUR ÁRUM SÍÐAR. Rönning var alveg hættur við vcrzlunarstörfm. Þor- valdur og Fríða voru g.ft fyrir ári sfðan, ognú stýrði hann verzlaninni að öllu leytí. Á þcssum árum skeði og margt annað markvcrt. Viktor hafði fengið Guðbjörgu og með henni stórbúið á Risa, en hann varð að ganga tvö ár á búnaðarskóla áður. Þó Hákon væri ungur, stýrði hann Eyrarverzlaninni. Rönning var farinn að hærast eins og tiivonandi afa Sómdi. Kona hans lifði f vissri von um friðsamt æfikvöld. Þorbjörn reri bátnum sfnum giaðari en áður, og Gunti- hildur spann að vana og prjónaði barnasokka f laumi. Þorvaldur gerði alt sem hann gat til að kenna sjó- mönnunum rjettari aðferð við fiskverkun en áður var tíðk- anleg, og að gróðursetja hjá þeim reglusemi og fegurðattil- finning svo þeir gætu staðist fyrir þeim dómstóli er kallað- ur er heimsmarkaður, og 'ánaðist það á endanum, þeim og honum til stórhagnaðar og ánægju. Hjálmar Halvorsen var bötnuð hcilsan og hann orð- inn skipstjóri á Norðurijósinu. Nokkrum árum seinna hcimsótti hann og foreldrar hans Þorvald, þeim öllum til ósegjanlegrar ánægju. Bar þá margt á góma milli Jóhanns Halvorsen og frú Rönning frá yngri árunum. Eins og lesarinn máske man, voru þau f aesku ástfangin hvort í öðru, þó aldrci næðu þau saman. E N B I R . THE BLUE STORE. . LA-LODFATN AD UR. Við segjnm jóla-loðfatnaður af þvf að um það leyti y vanalega kaldast í Manitoba. í þessu landi þarf loVfatnað. Hlýr fatnaður er hjer eitt af nauðsynjum lífsins. Peningar cru það einnig. Kaupið loðfatnað hjer og sparið yður pensnga með því. Lítið yfir ágripið af kjörhaupa-listanum, scm hjer fer á eftir. KARLMANNAFATNAÐIR SEM LÍTA VEL ÚT OG ERU iialdg'óðir. Við höfum ekki rúm hjer að lýsa hverri tegund og verði, og getum heldur ekki geíið yður hugmynd um hvað margar tegundir við höf- um að sýna,—Sjáið hve góð kaup við höfum fyrir yður. KARLM. D. B. FÖT—Hcavy Scotch Tweeds ; góð föt $7. 50, 8. 50 ogg. 50 virði. Stærðir3ótil39. Núseldá$ 5.00 KARLM. GÓÐ TWEED FöT $7.50 virði. Fyrir ... 5.75 KARLM. BUSINESS FÖT ÓR DÖKKU TWEED. $10.50 virði. Fyrir.......... 8.75 KARLM. DRESS SERGE FöT $12. 50 virði. Fyrir . . . 9.95 KARLM. ENGLISH WORSTED FöT $16. 50 virði. Fyrir 12.50 KARLM. FÍN SVÖRT FÖT með hvaða gcrð af buxum sem óskað er $18.50 virði. Fyrir ................ 14.00 KARLM. YFIRFRAKKAR. Hjer getið þjerfengið yfirfrakka sem eru í alla sta»i boðlegir hverjum aðalsmanni; fara vel og eru búnir til eftir nýjustu tísku. KARLM. YFIRFRAKKAR, 50 þml langfr, úr díikku Tvveed og Frieze. $9. 50 virði. Okkar verð .... 7.50 YFIRFRð KKAR einhneftir úr Scotch Tweed, með flau- elskraga og belti að aftan $T2.5ovirði. Okkar verð 10.00 YFIRFRAKKAR $I3.50VÍrði Okkar verð .......... 11.50 YFIRFRAKKAR úr SVÖrtU Og bláu Beaver klæði $12.50 virði. Okkar verð .... 10.50 STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP á D og B. Ðark yfirfrökk- um með storinkraga úr sama efni, 50 þuml.löng. $16.00 virði. Okkar verð ................. 12.50 KARLM. LOÐFATNAÐUR. I öllum tegundum — frá karlm. kápu til kvenm. Ruffs — er Bláa búðin góðkaupastaðurinn. Þú veíst það og vinir þínir vita það, að við ábyrgjumst hvern þml. af loðskinnav., semvið mælummeð. BROWN SHEAREI) CAI’E BUFFALO—$16.50 virði. Okkar verð ......... 12.00 GREY COAT — 16. 50 virði. Okkar verð ......... 13 00 AFRICAN CLIPPED BUFFA- LO—$18.50 virði. Okkar verð ................ BUFFALO CALF $31.50 virði Okkar verð .......... BULGARIAN LAM B Og WOM- BAT $32.00 og $37.00 virði. Okkar verð .... CANADIAN COON Nr. 2 — Okkar verð ...... CANADIAN COON — 55 virði. Okkar verð SILVF.R COON — $80 virði. Okkar verð 00 00 14.00 23.00 26.00 48 00 48.00 . 65.00 KARLM. LOÐFÓÐRAÐIR YFIRFRAKKAR. LAIIRADOR SEAL LINED— German Otter kragi $46. 50 virði. Okkar verð . . $37.50 LABRADOR SEAL LINED — yf P.ersian kragi. $4S. 50 virði. Okkar verð .... 38.50 RAT LINEI) — Otter kragi. $62.50virði. Okkcr verð 4.8.50 BF.STU I.OdFÓðKAdIR YFIR- FRAKKAR með Otter eða Persian kraga. $100 v. Okkar verð ......... 75-00 LOðIHjFUR á $l.OOOgupp. LOÐVETLINGAR á $3.00 Og upp. lobKRAGAR af öllum teg- undum fyrir kvenfólk og karlmenn á ........ cg upp. FUR ROBES á ......... Og upp. KVENM. LOÐFATNAÐUR. Nýtísicusnið. Ágætar vörur. Stórkostleg kjörkaup. Þctta gerir loðskinnavöru okkar útgengilega. I þessu kalda veðri þarfnist þjer loðfatnaðar. Því ekk að hafa hann góðan fyrir lítið verð? Komið og finnið okkur. WALLABY JACKETS 24 þml. $21.50 virði. Okkar verð $1 5.00 WALLABY JACKETS, 36 þml. $30 virði. Okkar verð 23.co ASTRACHAN JACKETS, 36 þml. $32 virði. Okkar verð ............... 26.00 BULGARIAN LAMB JACK- ETS, $38.50 virði. Okkar verð ............... 29.00 COON JACKETS, $40 virði. Okkar verð.......... 35-00 ASTRACHAN Nr. I. Colored Sable trimmed, $57.50 virði. Okkar verð .... 45.00 ELECTRIC SEAL á $30, $35 $40 og.............. 45.00 PERSIAN LAMB JACK- ETS á ............ 35-00 og upp. RICII GRF.Y-LAMB JACKETS 3-00 7-00 Merki: Blá stjarna Chevrier & Son. The B L U E S T O R E leg. 452 Main St. á móti pósthúsinu. s w* •st' -3>r :»A | HARTLEY I BARKISTERS Etc. P. O. Box 223, $ W WINNIPEG, — MAN. j/l Mr. B O N N A R er áf $\h innlangsnjallasti málafærslu-w W maður, sem nú er í þessu jjf r „ . 40$ fy‘ki- & T)r. O. Siephensen w 643 Ross St. W WINNIPEG, TdAN. Telcfón nr. 1498. ROSSER. rt K K EÆIKZT-A. OG S'ELJT.A. STUTTHYRNINGS NAUTGRIPI OG ENSK YORKSIIIRESVÍN. * -í:- * Sanngjarnt verð og vægir skil- málar. * * * Skrifið þeim cftir frekaii upp- lýsingum. 55.00 og upp. SJERSTAKT. KVENM. LOÐFÓðRAbAR YF- IRHAFNIR alt frá....$45.00 KVENM. LOðFóðRUb HERð- ASLÖG á ........... . 12.50 og upp. KVENM. YFIRHAFNIR ÓR BI.ACK PERSIAN, sljetuar eða skreyttar með mink eða Sable. KVENM. SEAL SKINN YFIR- HAFNIR. Kaujiið,JjA LD VIi

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.