Baldur


Baldur - 28.02.1906, Blaðsíða 2

Baldur - 28.02.1906, Blaðsíða 2
Mldur 28. FEB, tgo6. ER GEFINN tÍT Á GlMLI, ----- MANITOBA ÓHÁÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIÐ. BORGIST FYRIRFRAM ÍÍTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. iUTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : .BA.IjDUIí, OXTVTUI, XÆAlHL'T. Ve' ð á smáura Bnglýsingum er 25 cent. ifyrir þ iniiang dá ksleugilar. Afa.attnrer .geSnn á stcerri auglýaiug.um, sem birtast j iblaðinn ySr lergri tíma. Vi'ðvíUjandi alíknm afslætti og öðcum fjármálum blaðs- ,jns, eru menn beðnir að aLiúa ajer að táða imanninum. 'e> miðvikudaginn, af>. feb. 1906 í?Ekki óskeikul“ segir blaðið Telegram um Biblí- una, eftir þeim s)e:ra C. McKin- inon, presti í Wesley Presbytera- líyikjunni í Winnipeg, og E. L. Taylor lögmanni f Winnipeg. McKmnon, prestur, tók ný- lega tii umræðu í stólnum undir- rstöðuatriði, eða trúarjátningu,hinn- ar fyrirhuguðu saroeiningar Congragational, Presbytera, og Methodista kyrknanna, og lýsti því yfir, að sér líkaði ekki stað- hæfingin í II. greiu grúndvallar- atriðanna, uro óskeikulleik Biblí- unnar, en sá káflinn g.engur út á lopinberanir. Hann virðist sarnt ganga út firft þvf að Biibifan sje jnnblásin, og eftir þvf að dænia getur þá suffit af þvf sem er ,,inn- blásið“ verið skeikult. Þar sem greinin nr. II. segir að Biblfan sje guðs heilagur sann- le.'kur og hinn cini óyggjandi grundvöllur trúarinnar og lífernis- ins, yi!l hann hafa það þannig, að Kristur sjc hin eina óyggjandi fyr- irmynd í tr.ú og líferni, og aö vitnisburðir Biblfunnar um hann SJ‘C <5yggjandi, Það er að sum'i - leyti ekki frá- jeit hugsun þetta, en hvernig hann fer að því, að sanna það, að frá- sögnin um Krist sje innblásin og óyggjandi, á meðan hann neitar jþvf, ad Biblfan í heiid sjnn.i sje ó- yggjandi, er að minnsta kosti afar- jtorski.Iið, Manni dettur óumflýj- anlega í hug, að han álfti að sumt af henni sje innbldsið og óyggj- findi, en svo annað af ’nennj bara innblá'iið. Menn geta annars gjört sig laglega að athkegi þegar þeir reyna að byggja skynsam- lep'ar áiyktanir á óskynsamle</um grun.dvelli. Líklega hefir hann viljað gróðursetja hjá mönnum þá hugsun, að Kristur væri sú fyrir- mynd, sem ætti að standa fyrir hugskotssjónum "hvers manns, og það var vel hugsað, en svo hefir | hann vfst, fyrir vanann Og tízk- j |una, ætlað að árjetta þetta með! þvf að staðhæfa að frásögnin um | hann í Biblfunni væri innblásin j 1 °g öyggjandi, en gáir svo ekki að ■ j því, þegar bann neitar óskeikul j leika Biblíunnar í prjedikunar- ! stólnuin, að aðgreina þ.á kafiana, j sem hann álítur innblásna og ó- j yggjandi frá þeim köflunum sem j hann álítur vera innblásna — og : ekki óyggjandi!! Það sem sjera ! McKinnon átti að segja var þetta: Það er f Kristi, eins og sagt er frá j honum f Biblíunni.stór fyrirmynd, og þessi fyrirmynd er jafnstór hvort sem frásögn Biblfunnar er rjett lýsing eða röng iýsing á per- sónunni sem Krists-nafnið er tengt við, og menn eiga að nota sjer þessa fyrirmynd, eins og allar aðr- ar fyrirmyndir, hvernig sem á henni stendur. Auðvitað verður það að virðast manninum til vork- unar, að hann stóð í prjedikunar- stólnsum á meðan hann gaf út þess- ar bendir gar sínar,og honum er þvf máske ekki einum um að kenna, því það crþvf miður oft satt.að þcir sem umhverfis stólinn sitja lofa ekki þeim sem f honum stendur að segja það sem Jiana v.'ll, átölu- I laust. Sá hluti II. greinarinnar sem j hann vildi breyta, vildi hann að j væri hafður þannig : ,,Vjer með- tökum með þakklæti hinar heilögu ! ritningar.gamla og nýjatestament- j isins sem gaðs orð, gefið með I innblæstri, og meðtökum það scm áreiðanlega frásögn um guðs náð- ! ugu opinberun, og óyggjandi vott i u.m Krist, hina einu óyggjandi fyrirmynd f trú og lfferni“. En j svo bœtir hann þó við í ræðunni, j að Biblían sje aðeins óyggjandi þar sem að hægt sje að samrýma j han.t kenningum Kriats, og bendir ■ á að það hafi oft, og vfða, verið dregið út úr henni ýmislegt sem j ekki samrýmist þeim, t. d. Morm- onakenningarnar, galdrabrennu- j kenningar og annað fieira, og fyrir þær sakir vill hann ekki kalla hana | óskeikula, enda þótt hann vilji j ekki svifta hana þeirn sjerstökj | hlunnindum að kallast innblásin bók og guðs orð. Þetta er n&tt- úrlega prc.stslegt, og vel hugsað. Hann ályktar fyrir sig, að sumt sje þar rjett Og sumt sje þar rangt, en allt er þar innblásið og allt | heilagt ( ? ) hvort sem það er rjett | eða rangt. Með þessu möti geta ! óendanlega margir menn fengið óendanlega marga ,,heilaga sann leika“ út úr þessari bók, þó hver | ,,sannleikurion“ sje upp á móti | öðrum. Það ,er einmitt þetta sem ■ gjört hefir verið f heiminum fram á I þessa daga, og á þvf byggjast hinar mörgu og þó mismunandi trúarbragðastefnur sem byggðar : eru á þessari bók. Sjera Mc Kinnon hcfði átt að gá að þ\ í, að þeg ir hann ncitar! að eins óskeikulleikanum, f ýmsum atriðum, en heldur við innblástur- inn, án þess að gjöra frekar grein fyrirhonum, þá er hann einnig að gefa Mormónunnm, eða hverjum öðrum,tækifæri til að kalla þau atriði sem hann byggir á, ínnblásin og óyggjandi. Örðugleikarnir við að uppræta hmar óskynsamlegu ! lffsskoðanir, sem út úr Biblíunni j eru dregnar, h'ggja einmitt í þvf j að þessir Biblíu-klerkar eru hver j um sig hræddir við að varpa inn- blæstrinum fyrir borð, því hverj- um um sig finnst hann þurfa að | finna sfnum skoðunum stað í inn- | blæstri, og upp úr þvf halda svo allar skoðanirnar áfrám að standa á innblásnum grundvelli,—bæði þær skynsamlegu og þær óskynsam- legu, bæði skoðanir Mormonans og Methodistans. Það er með svona úthaldi ómögulegt að gjöra trúmál að skoðanamálum nema með því að vera æ og eilíflega f ósamræmi við sjálfan sig, og það er einmitt það sem sjera Mc Kinn- on hefir tekizt. En það strfðast i á í honum klerkurinn og skyn- j semdarmaðurinn, og það er von- I andi að sá síðari vinni. Mr. Taylor, sem er alþekk.tur stólpi Grace-kyrkjunnar f Winni- peg, gengur langt um betur f yfirlýsingumþeim sem hann gjörði ^ í ræðu á ungmcnna klubb Grace- j kyrkjunnar um sama leyti, enda | er hann lögmaður en ekki prest- j ur, og þarf því ekki að tvinna utanum hugsanir sínar flækju af tvfraðum orðum. Taylor talaði um trúmálalegar hreyfingar á síðari tfmum, og að- alinnihaldið hjá honum var það, að þangað til fyrir hjer um bi! sextfu árum hafi kyrkjuþingsákvarðanir (dogmur) aðallega verið ráðandi f trúarlffi fólksins, en síðan hafi orðið breyting á trúarbragðaá- standinu, fyrir aukna vfsindalega þekkingu og vaxandi frjálsrœði. Hann trúði því ekki að Biblían væri óskeikul, og hann vitnaði í staði, sem hann áleit gagnstæða andanum f kenningum Krists. Hann áleit að hún hefði að geyma hinn œðsta sannleika, en að það væri með hana eins og aðrar bœkur, að hún yrði að leggjast undir dóm skinseminnar. Trú á tilveru guðs og annað )ff áleit hann með hinu þýðingar- mesta. Breytiþróunarkenning- in áleit liann að væri viðtækileg, Og að guð væri verkandi í allri náttúrunni. Um framtíðar trúarbrögin sagði hann ennfremur, að þau yrðu að veru rúm, og f samrœmi við tíma Og ástand, en þau yrðu “jerstak- lega að vera mannúðleg. Á þessa leið segist blaðinu Telegram frá innihaldinu í ræðu | Mr. Taylors, og verður maður að | viðurkenna.að það er fiest allfrjáls- í legt, og nokkuð ólfkt þvf, að það væri frá manni scm er þekktur sem strangur Mothodisti. Það má vera að Taylor sje að ein- hverju Ieyti að breyta um skoð- anir nú f seinni tfð, cn hvað sem um það cr að segja, þá cr það far- ið að verða æði tftt að mönnum,! sem halda sig fast að hinum ýmsu othódoxu kyrkjum \ærður það á að trufla værðina með skoðunum, sem ekki samrýmast neinni orthó- doxfu, og enda skoðunum sem orthódoxían, yfirleitt, hefir hatast við og fordæmt, eins og t. d. breytiþróunarkcnningin. Ef maður færi að rekja í sundur og athuga afleiðingarnar af sumu sem Mr. Taylor ber fram í þess- ari ræðu, þá kemst maður víst að þeirri niðurstöðu, að maðurinn ætti eiginiega að skoðast sem fríþenkj- ari en ekki Mothodisti. Það er ekki annað sýnilegt en að hann œtlist til að menn sníði trúarbrögð- in f hendi sjer, eftir þvf sem við á, og gjöri á þeim breytingar og umbœtur eftir því sem manni vex sjón og skynsemi, en það er eng- in orþódoxía, heldur Darwiniska —það er breytiþróunarlögmálið starfandi f andlegaheiminum, eins og það á að vera. Srnátt og smátt tognar hnappheldan, ,og guðirnir reka sinn brothætta bát á blindsker f hafdjúpi alda'. E. 6. Iðjusemi. Þeir höfðu alizt upp f sama þorpinu, gengið á sama skólann, lært sömu lexíurnar, leikið sömu leikina og að öllu leyti lifað við hin sömu Iffskjör, enda voru þeir aldavinir. Enn þó var það eitt atriði sem þeim jafnan bar á rnilli um, og það var iðjusemin. Jóhannes var ætfð sfstarfandi, varði öllum sfnuin tíma til ein- hverra gagnlegra hluta, og eyddi aldrei fje sfnu fyrir óþarfa. Á morgnana var hann ætfð á fótuni fyr en aðrir, og að afioknu dag- starfi sínu, forðaðist hann jafnan spilahús, drykkjukrár og aðra afvegaleiðandi staði, en notaði þar á móti tímann víð lestur frceð- andi og uppbyggilegra bóka. Jón var aftur þvert á móti. Hann hafði helzt enga löngun til vinnu, og eyddi jafnótt fje sínu á leik eða spilahúsunum. Hann fór seint á fœtur, og missti þessvegna oft af vinnu þeirri cr hann var ráðinn ti). Oft töluðu þeir um þetta vin- irnir, og áminnti Jóhannes hann oft'um að haga betur ráði sfnu, — ,,þvílffiðer iðjusemi og alvara, og í gegn um stríð og starf fæst ánægjan,“ sagði hnan. Jón hjelt þvf aftur fram að þessi stuMi hjer- vistartfmi mannsins væri sannar- lega ckki of sæluríkur, þó að mað- urinn útsliti sjer ekki á sífelldri vinnu, og nyti þeirra unaðscmda sem heimurinn hefði frarn að bjóða, ,,og vfst mun jeg leika mjer meðan jeg get“, sagði hann og svo skildu þcir. Tfminn lcið og báðir þessir menn eignuðnst konu og börn. Jóhannes gat sttax byrjað búskap með dálítil efni, af því hann hafði verið sparsamur og farið ve! með fje sitt; enda gekk honum nú allt að óskum. Hin mikla iðjusemij hans var ócfað fyrirboði rólegs ogj ánægjurfks æfikvölds. Börn h ans öll voru mannvænleg, og juku þau honum meiri cg meiri ánægju eftir þvf sem árin fjölguðu. Jón þar á móti byrjaði alveg fjelaus, af þvf hann hafði varið tíma sínum)og fje iila. Ekki vildi hann samt vinna nema það allra minnsta, cn flæktist úr einum stað í annan. Kona hans varð brátt leið á lífinu, þar sem hún þurfti við fátækt og armæðu að búa, og sambúð þeirra versnaði dag frá degi, og að lokum urðu J)au að skilja. Börn þeirra voru löt og vildu lifa á annara sveita; voru því útskúfuð og fyrirlitin vfðast hvar, og urðu þau föður sínum til hinnar mestu sorgar. Svo um sfðir — uppgefiinn og leiður á lífinu — leitaði Jón á náð- ir vinar sfns sem tók honum opn- um örmum. Og er Jón sá vellíð- anina, hina ánœgjulegu konu, og hin mannvænlegu börn vinar síns, gat hann ekki tára bundist. Hversu það var ólfkt hans ævi- ferli, sem öllum var til ónýtis varið. „Hversu lífið hefir leikið okkur misjafnt“, sagði hann. ,,Já, vin- ur“ svaraði Jóhannes, ,,við hjeld- um sína leiðina hvor“. ,,Og báðir ætluðum við að leita sælunnar. ‘ ‘ ,,Já, en sælan hefir aldrei búið á leiðum þeim er þú hjelzt eftir“. „Líklega ekki“. ,,Nei, aldrei ! Allt Iffið er starf, og á vegum starfseminnar býr sælan“. , Já, en nú er of seint fyrir mig að halda þá leið ? ' ,,Nei vinur, aldrei of seint. Hver göfug hugsun, hvert ærlegt verk, kemur aldrei of seint; heimurinn þarfnast þeirra á öllum tímum. Og nú skulum við vinur, eins og til forna, ganga á sama skólann, læra sömu lexí- urnar, og leika sömu Likina; þá vorum við sælir og það getum við verið enn ef við reynum“. ,,Já,“ sagði Jón klökkur, ,,við skulum reyna“. II. B. Sýki. í ræðu, scm D. R. Forgan, úr fyrsta þjóð-bankanum í Chicago, hjelt f veizlu hjá prcsbyteríönsku kyrkjunni hinn 29. jan., sagði hann, að ef áhcyrendur sfnir væru ýms- um milljónerum einskunnugir eins oghann, þá mundu þeir verða sjer samdóma um það, að margir þeirra manna væru nú búnirað glata hin- um síðasta urmul þeirrar sálar, sem telja mœtti upp á að í þeim hefði búið, þegar peningagrœðgisvitfyrr- ingin hefði gripið þá í fyrstu. Bankahaldari þessi átti alls ekki við Vítiskenningarglötunina. held- ur þá óeðlilegu Og ógeðslegu kar- aktjervisnun, sein menn almennt geta sjcð votta fyrir hringinn í kringumsigí fari þeirra manna, sem fjárplógssýkitl hefir alvarlega náð að festa rætur hjá. Þessi and- tegi sjúkleiki, sem ekki hefir verið veitt nægileg almenn eftirtekt, nema helzt. f náma hjeruðum og þar nefnist ,,gullþoisti“, er nokk-

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.