Baldur - 11.04.1906, Blaðsíða 2
2
Í5AL1HJR, ii. aíríl, 1906.
ER GEFINN ÚT Á
GIMLI, ----- MANITOBA
ÓHÁÐ YIKUBLAÐ.
KOSTAR $1 UM ÁRIð.
BORGJST FYRIRFRAM
tíTGEFENDUR:
TIIE GIMLI PRINTING &
PUBLISIIING COMPANY
LIMITED.
UTANÁSKRIFT TIL ISLAðSINS :
BLLLIDTTTR,
G-X3VCLI,
TÆ^LTsT
Verð á smé,utn auglýaingum er 23 ccnt
fyrir þamlung dá,' Ualengdar. Afsláttur er
gefinn á stœrri auglýsingum, sem birtast í
blaðinu yfir iengri tíma. Viðvílrjandi
elíkum afslætti og öðrum f jármálum biaða
ins, eru menn beðnir að snú» ejer að ráð-
manninum.
MIðVIKUDAGINN, I I. APRÍL. 1906
Þjóöræði.
—:o:—
Eftirfarandi grein, ,,Þjóðræðis-
lnigsjónin í öðrum löndum“,er tek-
ín upp úr Fjallkonunni frá 2. marz
sfðastl. Það er farið að verða
nokkuð algengt hjá Baldri að taka
greinar upp úr Fjallkonunni, og
býst jeg við að maður ætti að af-
saka það við ritstjóra hennar.
Þessa afsökun hefi jeg þá fram að
færa, ef hún er nokkurs nýt, að
fólk hefir gott af að lesa þcssar
greinar.og eins hitt,að þær mundu
aðeins ná til örfárra hjer vestra
ef þær væru ekki teknar upp f
eitthvert fslenzka blaðið. Grein
sú sem hjer fer á eftir er að vfsu
rituð fyrir fólk á íslandi, en fyrst
og fremst er það, að hún getur, í
öllum megin atriðum, átt við hvar
sem er f heiminum, og f öðru iagi
býst jeg við, að það gleðgi margar.
Islending hjer vestra að fá að sjá,
að það sje að minnsta kosti eitt
b!að á íslandi nógu framtakssamt
til að benda íslenzku þjóðinni á
stærstu og þýðingarmestu umbœt-
urnar, sern ræddar hafa verið í
heiminum á þessum síðustu tfm-
um í sambandi við stjórnarfyrir-
komulagsumbœtur.
Öllum, sem nokkuð athuga
stjórnmál, cr nú orðið það ljóst
að þingræðisformið þarf endur-
bótar við. Þeim er orðið það ljóst
að þingræði og þjóðræði er ekki
það sarna, og að hver sú þjóð,sem
ætlar að vera óhult fyrir ofbeldi
og yfirgangi vissra stjetta og ein-
staklinga, veröur að bafa betri
áhöld en algengt þingræði til að
verjast með.
Maður getur lesíð það út úr
þessari grein Fjallkonunnar, ef
þcss annars þarf við, að þingræð-
isstjórnarformið er farið að hafa
sömu afieiðingar á íssandi eins og
það hefir haft í öðrum löndum á
sfðari tímum, nefnilega þær, að
þingið, sem valdhafi fyrir þjóðar-
innar hönd, ofurselur þjóðina sjálfa
þegar því ræður svo við að horfa,
eða meðhöndlar þjóðarinðar mál á
annan veg en sýnilegt er að henni
sje fyrir bcztu. Þcssi saga er svo
margupptuggin hjer í Ameríku að
það ætti ekki að þurfa að endur
taka hana, þó vitanlega sje margir
svo sinnaðir að þeir þykjast ekki
sjá sannleikann f henni; en á Is-
landi er hún tilölulega ný, sem
vonlcgt cr. Sviksamleg ráðs-
mennska þingmanna kemur aðal-
lega f ljós þegar, fjármálin, sem
þingin liafa með höndum, eru orð-
in stór, eða þegar einkaieyfisum-
sóknir til þinganna eru orðar marg-
ar. Með öðrum orðum : þau koma
fram þegar freistingarnar, sem
settar eru fyrir menn f þingsætun-
um, eru orðnar svo stórar, að jafn-
vel þeir sem þjóðin ber mest traust
til geta ekki staðizt. þær.
Það er víst iítill vafi á því að
Telegraff-málið á Islandi cr eitt
af þeim freistingamálum, sem
komið hafa fyrir íslenzka þingið,og
það er víst óhætt að segja, að ef
þjóðin hefði getað gjört endilegan
úrskurð f því máli, þá hefði hún
eyðilagt ráðstafanir þingsins. En
þjóðin hafði ekkert vald til að
gjöra framkvœmdir f sínum eigin
málum. Hún hafði aðeins vald
til að kjósa menn til að hafa fram
kvœmdir á hendi fyrir sig, rjett
eins og á sjer stað í öðrum löndum
þar sem þingræði er, og svo vcrð-
ur hún að standa hjá og láta sjer
nœgja með að kvarta og armœðast
út í bláinn þó Iiún sjái fnlltrúana
sína, í sínu almætti sem þjóðin
gaf þeim á kosningadegi, selja
lífsskilyrði sfn að meira eða
minna leyti, á vald einhverjum
sem hefir tekizt að koma sjer í
mjúkinn hjá meiri hluta þingsins.
Þeear ástandið er almennt orðið
svona f þingræðislöadunum, þá
ætti mönnum að fara að verða það
ijóst að stjórnarfarið þarf endurbót-
ar við—að það þarf að taka frá
þingmönnunum þennan alræðis-,
að maður ekki segi, illræðis-mögu-
legleika, * svo að fólkið hafi
einhvern taum á fulltrúurn sfnum.
Og einmitt það ráðið, scm mestan
byr hefir fengið, er þetta sem eft-
irfarandi grein bendir á, og seixi
fiest umbótablöð hafa oftsinnis
bent á—nefnilega það, að teggja
gjörðir þinganr.a undir úrskurð
fólksins, þegar æskt er eftir því,
og cins hitt, að fólkið geti sjálft
innleitt nýjar löggjafir eftir vild,
með einhvcrju líku formi og bent
cr á f eftirfylgjandi grein. Það
cr þetta sem kallað cr ,,be:n lög-
gjöf“ cða ,,þjóðræði“ af þvf að
með því móti hcfir þjóðin, eða
getur haft, taumhald á sinni eigin
löggjöf.
Það er gleðilegt að sjá ísland
taka upp merki þjóðræðisins og
bera það fram svona hiklaust eins
og gjört er f Fjallkonunni, því
cngri þjóð ber fremur að haida þvf
merki á lofti heldur en íslenzku
þjóðinni. — Vonandi að meira
komi þaðan af slfku tagi.
E. Ó.
*
* *
Þjóöræðis-hgusjónin í
öðrum löndum.
[Eftir Fjallkonunni.]
Það er einkennilegt og ekki sem
.ánægjulegast tímanna tákn.hvern-
ig þjóðræðishugmyndinni hefir
verið tekið af stjórnarflokkinum
hjer á landi. Eftir þvf, sem blöð-
um þcss flokks hafa farist orð, er
alveg eins og það sje_eitthvert
ódæði, veruleg landráð, að fara
fram á það, að þjóðin sjálf eigi að
hafa að nokkuru minnsta leyti
hönd í bagga með fulltrúum sfnum,
hvernig sem þeir fara með það um-
boð, sem þeim er á hendur falið.
Ummælistjórnatblaðanna um þing-
ið hafa að sfnu leyti verið ná-
kvœmlega eins og talað var um
konungsvaldið á einveldistfmum.
Þá var gjört ráð fyrir þvf, að kon-
ungurinn einn hcfði vit á hlutun-
um. Konungurinn var ríkið. Allt
var miðað við hans vilja. Nú
eiga þingmenn einir að hafa vit
á landsmálum. Nú á þjóðin að lfta fi
meiri hluta þingsins svo sem væri
hann óskeikull. Nú 4 þjóðin að falla
með lotningu og fjálgleik fram
fyrir ákvörðunum meiri hlutans á
þingi, hvernig sem þær cru undir
komnar, hvað óvituriegar ug skað
legar sem þær eru, og hvað mikla
andstyggð sem þjóðin hefir á þeim.
Svona tala íslenzkir stjórnar-
menn.
En svona tala ekki frjálslyndir
menn í öðrum löndum. Með
þeim er stöðugt að vaxa Ijósari og
Ijósari skilningur á því, að þing-
rœðið sje ckki einhlftt, að þegar
öllu sjc á botnin hvolft, sje frelsi
þjóðarinnar fólgiö f þ'ySðrceðinu, cn
ekki f þingvaldinu. Vjer sá-
um þcss t. d. ekki óljós merki í
Nörági sfðastliðið ár, er mál þjóð-
arinnar voru trívagis borin beint
undir atkvæði ahra kjósenda á Iand-
inu í stað þcss að láta sitja við
vilja þingsins. Og samt var allt
þingið annað skiftið á einu máli.
I ritstjórnargrein í danska tfma
ritinu ,,Det ny Aarhundrede“ er
vikið að þjóðræðismálinu f sfðast-
liðnum mánuði. Þar er meðal ann-
ars kveðið svo að orði :
,,ÞjóðarfuIltrúa - fyrirkomulagið
er ekki að öllu leyti ágætt. Ekki
er Íítill sannleikur fólginn í þeim
orðum Rousseaus, að þjóðin sje
ckki frjáls aðra daga en þann dag-
inn, sem hún ”er að kjósa sjerþing-
menn. Margsinnis hefir það fyr-
ir komið, að kjósendur hafa orðið
fyrir vonbrigðum af þeisn, sem
þeir hafa kosið. Stundum brest-
ur hæfíleikana, stundum viljann;
og ekki er það sjaldgjæft, að þing-
menn gleyma hagsmunum kjós-
kjósencla, en muna þcim mun
betur eftir hagsmunum sjálfra sfn.
,,Fyrir þvf væri það einkar vel
til fundið, ef unnt va:ri að setja
við hliðina á fulitrúa-fyrirkomu-
laginu einhvern viðauka, sem
gæti bœtt úr göliunurn. Og
þcssu má vafalaust koma fyrir
með beinni atkvæðagreiðslu þjóð-
arinnar eftir svissneskri fyrir-
mynd . . . ..
,,Eftir þvf sem fulltrúa-fyrir-
komulagið ruddi sjer til rúms f
fylkjum Svisslands, fundu menti
betur og betur til gallanna á því.
Menn voru þar öðru vanir. Þá
hugkvœmdist mönnum að bræða
hið bezta úr gamla fyrirkomulag-
inu sarnan við hið nýja. Fulltrú
um þjóðarinnar, ríkisþinginu, rar
að sönnu fengið löggjafarvaldið
f hendur; en þegar talsverður hluti
af landsmönnum krafðist þess,
skyldi leggja mikilvægar ráðstafan-
ir undir atkvæði kjósenda, áður
en þær gætu öðlast gildi. Eftir
1830 komst þetta alþýðuatkvæða-
fyrirkomulag 4 í hverju fylkinu eft-
ir annað. Með hinni nýju stjórnar-
skrá frá 1874 öðlaðist það gildi
fyrir svissneska sambandsrfkið
sjálft. Nú eru lagafyrirmælin
þann veg, að ef 30 þúsund kjós-
endur krefjast þess, á að beraund-
ir atkvæði þjóðarinnar lagafrum-
varp, sem þingið hefir samþykkt.
Og ef 50 þúsund kjósendur koma
sjer saman, geta þcir sjálfir borið
fram tiljögu og fengið málið út-
kljáð með alþýðuatkvæðum. Þrátt
fyrir þá ófullkomleika, sem líka
kunna að vera samfara þessu fyr-
irkomulagi, hefir mikilvægi þess
stöðugt farið vaxandi í Sviss.
Ekki hefir verið hætt við það í
nokkuru fylki, þar sem það hefir
komist á, og fyrir sambandsstjórn-
ina sjálfa cr ekki lftilsumþað vert.
Menn skilja, hve mikilvægt þetta
fyrirkomulag er,ef þeir hugsa sjer,
að það' hefði verið í gildi f Dan-
mörku 1894. Þá hefði ekkert
getað orðið úr ,,sættinni<r‘ (við
Estrúpsliðið út af bráðabirgðafjár-
lögum o. fl.) Og ef vjer hefð-
um þetta fyrirkomulag nú,
gæti ekki orðið úr sættinni um
vfggirðingar, sem nú vofir yfir.
Það er fyrir þvf engin furða, að
hinn ,,radikali“ vinstrimannaflokk-
ur hefir sett beina a 1 þýðuatkvæða-
greiðslu á stefnuskrá sfna. Hvar-
vetna eru stjórnmálarithöfundar að
ræða þctta mál af miklu kappi á
sfðari árum. Þetta fyrirkomulag
getur árciðanlega ekki komið í
staðinn fyrir þíngstjtírn bvggða á
kosningum. En fyrir hinu eru
fyllstu líkindi, að ineð aiþýðuat-
lcvæðagreiðslunni megi bœta úr
nokkurum af lökustu göllunum,
sem cru á þingstjórninni11.
Svona farast hinu danska tfma-
riti orð. Og vjcr gjörum ráð fyrir,
að orð þess muni ekki finna
náð fyrir augum stjórnarblaðanna.
En vjer þjóðræðismenn tökum
þeim með gieði og skilningi.
Vjcr sjáum af þeim allir það, sern
ýmsir okkar hafa vitað, að vjer
stöndum ekki einir uppi með
grundvaliarhugsjónina f stjórnar-
stefnu vorri—þcirra manna, sem
ekki hafa aðeins veitt þvf athygli,
að alþingi hefir hvað eftir annað
breytt þvert á móti vilja þjóðar-
innar—það hafa allir sjeð og
það vita allir—heldu.r og hafa þá
bjargfasta sannfæring, að slfkt at-
ferli sje stórhættuleg óhæfa og
rangsleitni.
Hugleiðíngar í stjörnu-
turninum.
.Gftir Prof. Edgar L. Larkins.
1. Hiti jarðarinnar hefir farið
minnkandi frá fyrstu tímum.
2. Hann heldur áfram að
minnka þangað til hann er þrot-
inn.
3. Sólin er stjarna af meðal-
stærð.
4. Hún kulnar smámsaman út.
5. Halastjarna gæti eyðilagt
jörðina.
Hjer eru þrfr mögulegleikar
fyrir eyðileggingu marmkynsins.
Það er áreiðanlegt að mannkynið
deyr út á jörðinni. Við höfum
engan varanlegan ábýlisstað; við
erum ferðafólk. Sólinni er að
fara aftur; hún er ekki lengur
hvítglóandi, og hún er allt af að
kólna.
Líf mannkynsins á jörðinni er
bundið við visst hitastig. það er
eftirtektavert hvað það þarf litla
hitabreytinga til þess að eyðileggja
mannkynsins jarðneska líf. Lofts-
lagið á jiirðinni hefir verið afar-
breytilegt. Ægileg ísaldartíma-
bil hafa átt sjer stað. Sfðasta ísald-
artfmabilið eyðilagði miljónir stór-
vaxinna dýra, því ógrynni afbein-
um fylla gamla hella, og finnast í
j'iklum.sem eru leyfarfráþvf tfma-
bili. Ef menn hafa þá verið á jörð-
inni þá hafa þcir farizt ásamt dýr-
unum. Engin sönnun er til fyrir
því að maðurinn sje búinn að lifa
lengi á jörðinni, hann tilheyrir þvf
tfmabili sem á jarðfræðismáli er
kallaður ,,nýji ílminn“ það er, að
segja, hann kemur í ljós eftir að
sólin er farin að kólna, þvf vafalaust
gat hann ekki lifað á meðan hiti
sólarinnar var mestur. Tfmabil
mannsins er takmörkuð tfmalengd.
Öfl náttúrunnar verða að kyrrast og
hægja á sjcr, allt verður að komast
f vissar.stellingar í náttúrunni áður
en hann getur látið sjá sig á leik-
sviði veraldarinnar, og smávægi-
leg truflun á sólarhitanum getur
tekið hann gjörsamlega burt af þvf
leiksviði aftur. Ef við förum upp
& hæstu fj'jll deyjum vi&af kulda;
ef við förum áhaldalausir ofan f
hina dýpstu námu deyjum við úr
hita.
Þannig lifum við á mjóu hafti
milli tveggja banvænna punkta.
Við getum ekki sloppið. Hinn
efnalegi samsetningur Ifkama
okkar, cr þannig lagaður, að efnin
f honum aðskiljast mjög auðveld-
lega, og það er mjög auðvelt fyrir
þetta leyndardómsfulla par, líf og
hugsun, að verða aðskila, og fljúga
frá sfnum brothætta bústað. Hinn
skynjandi nraður er þvf tiltölulega
ung framleiðsla, á jarðfrœðislega
vfsu mælt, þó árin sje orðin mörg
sem hann hefir dvalið á jörðunni,
og getur maður þvf sagt að hugur
manns sje sfðasta framleiðslan sem
komið hefir frá hinni miklu verk-
smiðju tilverunnar.
Hugur mannsins. Þó jegsje
einn uop á fjallstindum að athuga
stjörnurnar, og sinna tiðrum störf-
um.getur mjer aldrci liðið úr minni
hinn undursamlegí hugur manns-