Baldur


Baldur - 23.05.1906, Side 2

Baldur - 23.05.1906, Side 2
BALDÚR 23. ’maí, 1906. 'ER GEFINN <JT Á «GIMLI, ---- MANITOBA OHAÐ YIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIb. BORGIST FYRIRFRAM tÍTGEFENDUR : ,THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : EjALDUK, G-IMLI, JtíLJsJST. Ve*d á imáum anglýsÍDgum er 25 cent. fyrir þuoilung dá kKlengdar. Afsiáttor er geliun á stœrri auglýaingum, s<-m birtast f blaðinu yfir leugri líma. Viðvíkjandl ■fllíkum afslætti ng öðrum fjármálum blaða ins, eru menn beðnir að si.úa sjer að ráðs manninum. AIIðVIKUDAGINN, 23. MAí. 1906 Syndsamlegt! Þegar hinn frægi rússne’ski rit- höfundur og byltingamaður, Max- im Gorky, kom til New York, 10. aprfl síðast!., 4 sinni fyrirhuguðu ferð um Arneríku f þágu pólitísku umbótamannanna 4 Rússlandi, var honum tekið mcð svo miklu dá- læti og stímabraki að sjaldan hef- ir annað eins sjezt. Hvert hans orð var gullvægt, og hver kepptist við annan I því að lofa hann fyrir skarpskyggni hans og atorku scm umbótamanns og mannvinar, eins og hann hafði verðskuldað. En viti menn—þessi lofdýrð entist að- elns eina viku, eða tæplega þj.ð, þvf þá gaus upp sá kvittur hjá blaðinu Nevv York World, að kona sú, er var í för með honum, væri ekki kona hans á löglegan hátt, en að hans rjetta kona væri yfir á Rússlandi. Við þetta fjckk lof- dýrðin banasárið. Gestgjafinn, som hann hafði tckið sjer bóifestu hjá, tilkynnti honum, að hann yrði að flytja sig og föruneyti sitt, og þegar leitað var til annara gestgjafa gátu þcir ekki gengið út í þann voða að taka við honum í hans stjndsamlega ástandi. Einn frelsisvinur, og þó miljónaeig- andi, í New York, Gaylord Wil- sbire, útgefandi Wilshire’s Maga- zinc, bauð honum samt.hæli hjá sjer, cn Gorky afþakkaði það, af þeirri ástæðu að það mundi koma sjer illa fyrir Mr. Wilshire að hafa sig á sínum vegum; og endirinn | varð sá að hann fjekk sjer hæli! hjá einhverjum Iftt þekktum kunn- ingja sfnum úti í borginni. Botn- inn datt að mestu úr því viðhafn- artilstandi, sem honum hafði vcr- }ð fyrirhugað hjcr og þar, og að j j þvf er frjetzt hefir er helzt ekk1 j j hægt að fá neina af hinum viðhafn- j armeiri fundarsölum f borgunum j eystra handa honum; svo rík er velsœmistilfinningin ! Það vissu raunar flestir blaða- m.enn f New York um það, að Gorky hafi skilið við konu sína, og að þau höfðu hvort f sínu lagi feng- ið sjcr nýjan fjelagsskap; og surn af blöðunum voru búin að geta um það, án þess að gjöra úr því mikið riúmer. Það bar þv;í ekki neitt á neinu fyr en New York Worldfór af stað mcð sfna heilugu vandlæt- ingasemi, cftir að almenningur í New York hafði því sem næst til- beðið Gorky í sex daga. En þá var líka dýrðinni lokið hjá skfrlátaj fölkinu—en sá aragrúgi af skfr- látu fólki!—því flestir urðu dauð- hræddir um mannorð sitt, og kváðu þá eins og Pjetur forðum : ,,Ekki þckki jeg mann þennan". Nokkrir vinir hans reyndu að út- skýra málefnið,ef skc kynni að ein- hver áttaði sig á þvf, að sökin væri ekki eins gífurleg einsoghún virtist í stækkunarcrlerum Ncvv Yorksiðmenningarinnar, og að kringumstæður rjeðu stundum meiru cn fyrirætlanir. það var skýrt frá þvf, að á Rússiandi væri ómögulegt að fá löglegan hjóna- skilnað nema með því að krjúpa að fótum hins Grísk-kaþólska klcrkavalds og gjalda of fjár í sjóði þess, sem væri meira en svo að nokkrir gætu við það ráðið aðrir en auðmenn; en þareð hjónaskilnaðir eigi sjer stað hjá rússneskri alþýðu rjett eins og öðru fólki, þá sjc sú hefð komin á þar í laridi, að persónur sem taki saman og búi saman sem hjón sje hjón f augum laganna og fólksins, þó þær hafi Aður verið giftar, og skilið án þess að fá kyrkjunnar samþykki og syndaafpl&nun. Þcssu til sönnunar var bent á það, að Tolstoi og aðrir hans nótar hcfðu haft Gorky og núverandi konu hans fheimboðum hjá sjer.án þess að álíta það nokkurn ósórna fyrir sig. Enn fremur drápu sumir á það, sem vissu hve mikla áherzlu fólk læst ; leggja á giftinga-,,seremoníuna,“ þó persónurnar hcfðu farið f gcgn- um þúsund hjúnaski!naði,að Gorky væri ekki cinungis giftur þessari konu samkvæmt rússneskri hefð, heldur væri hann giftur henni, og fráskilinn fyrri konu sinni sam- kvœmt lögum, sem hefðu þegar verið f gildi í nokkur ár á Rúss- í landi mcðal allra byltingamanna, sem hefðu sfna stjórn og sina !ög- gjöf, þó engir aðrir en byltinga- mennirnir sjálfir þekktu þau liig; þareð öllum þeirra ráðstufunum væri haldið leynilegum svo lengi sem þeim tækist ekki að gjöra fullkomna stjórnarbyltingu á Rúss- landi. Þessu varlíkt við ástandið f Cuba meðan stóð á síðustu upp- reist þar. Ljmheimurinn viður- kenndi aðeins spánsk lög, en upp- i reistarmennirnir viðurkenndu þau j ekki, heldur fóru eftir sfnum eigin ! l'igum sfn á mcðal, og ráðst'jfuðu ] cftir þeim því sem gjura þurfti, og j þar á meða! hjúskap og hjónaskiln-! aði, án þcss að því hafi vcrið fund-1 ið. En þctta hafði allt lftið að segja, þvf hvað sem öðru leið þá gat enginn verið alveg viss um að ekki væru neinir meinbugir á þessari sambúð þeirra Gotkyhjón- anna, og til þess að hið óflekkaða líferni háttstandandi borgara skyldi ekki vera f veði, neituðu hótelaeigcndurnir að hafa þau undir þaki sínu. Eins og skiljanlegt er hlýt- ur þetta að hafa mjög skaðvœn- leg áhrif fyrir þau erindi sem Gorky hafði; áformað að reka í Amerfku, þrátt fyrir það þó margir sje svo sinnaðir, að þeir gjiiri gys að þessum uppgjörðar- viðbjóði barnanna sem láta fljœkj- ast f neti venju og kreddutrúar. Raunar kom fyrir atvik f New York-rfkinu, rjett eftir að menn fóru að gefa siðgæðinu þennan mikla gaum—atvik . scm ætti að gefa mönnum góðar vonir um það að þeir lendi ekki í verri staðnum vegna formgalla á hjónabandi Gorkys, ef þeir eru ekki þegar búnir að vinna fj'rir fargjaldi þangað, rrieð þvf að búasaman við fólk, sem sjálft er máslce gallalítið og máske gallalaust, en sem lifað hefir saman í svo gölluðu hjóna- bandi, að eftir ótvíræðurn úrskurði laganna eru f New York-ríki frá tfu til tuttugu þúsund óskyld- getin börn, á meðal þeirra barna scm venja var að álíta að hefðu kom- ið í heiminn samkvœmt lögum. Þetta er hræðilegt ! Og ef að jarðskjálftinn sá um. daginn hefði komið f New York, í stað St. Francisco, þá heföi maður skilið hvernig áhonum stóð. Eftirþeim máldögum sem mcnn hafa frá fornu fari, viðvíkjandi svonaform- Iaus-ri mannfjölgjun, hefði New York átt að vcra sokkin, eða þvf sem næst. Að svo hefir ekki far- ið ennþá, kemur vfst til af slæmu eftirliti með þvf hvað þar hefir gjörzt, eða af hinu, að tilgangur- inn er tekinn fyrir vcrkið, því til- gangurinn var náttúrlega sá að hafa öll þcssi börn cins nálægt því að vera skyldgetin eins og mann- leg breilubrögð gátu ráðið við undir örðugum kringumstæðum, þó allt færi á annan veg. Þegar vizkan settist á stól í New York, við Ijós s,?) fornra klaustrakenninga, og tók að búa til liig fyrir ríkið, minntist hún þess að ástin er ekki cilíf ncma á stunaum, og til að koma í veg fyrir að sá galli sæist gjörði hún þá rftðstöfun, að ef maður og kona gengu f hjúskap skyldu þau ekki úr honum geta losnað í þvf ríki fyr en á dauðadægri, þó iiil þeirra sambúð misheppnaðist. Þctta þótti hin bezta ráðstiifun, ng forn- um og helgu.m kyrkjudómi sam- kvœm; fyrir utan það sem flest önnur liind og rfki höfðu lögleitt eitthvað af lfku tagi hjá sjer, t. d Rússland og Canada. En synd- umspillt manneðli vil.di ekki beygja sig undirþessa fyr;rskipun, og svo fundu menn upp á þvf, þegar þi im fannst þeir þurfa á skilnaði að halda,að fara til annara rfkja í Bandaríkjasambandinu— ríkja sem leyfðu hjónaskilnað, eins og til Dakota—og fá þar skilnað, og giftast svo á ný, cf svo vildi verkast. Þessa aðferð hafa New Yorkmenn og konur lengi brúkað, og þvf ekki fundið mikið til þess að ríkislögin þröngvuðu kosti sín- um. En þessi nýja hjónabands- bygging var hús á sandi byggt, þvf hinn 16. apríl, eða sama dag- inn sem Gorky var krossfestur á gálga almenningsálitsins, kvaðyfir- rjettur Bandarfkjanna upp þann dóm,að hjónaskilnaður sem fengist hefði f einu rfki Bandarfkjanna væri ekki gildur í iiðru rfki þeirra. Afleiðingin af þessum dómi er sá að stórhópar karla og kvenna,æðri sem lægri hafa lifað og getið börn f, ,hórdómi, ‘1 vfðsvegar um landið, eftir þvf sem lög og átrúnaðu’r skýrir það, þó engan hafi grunað slfkt, þareð sólkerfið hafði ekkert raskast, og engin fyiirbrigði orðið á tungli eða stjörnum. En f lag- annna augum urðu 10 til 20 þús- und börn í New York-rík- inu ,,hórgetin “ fyrir þennan dómsúrskurð —10 til 20 þúsund framtíðarborgarborgarar Banda- rfkjanna fengu á sig þanri blett, sem heimskan og fáfræðin venju- lega hreykir sjer með að benda á ísinniafskræmdu umvundunarscmi; fyrir iftan það sem þau tapa erfð- arrjetti að einhverju leyti. Og flest þcirra að minnsta kosti verða fyr- ir þessu af þvf New York, eins og Rússland og Canada og fjöldi ann- aralanda(ekki samt gamla ísland) hefir fylgt ritningarbókstafnum og ekki leyft hjónaskilnað innan rfkis- ins. En með þcssu er þá fólk f New York komið í lfkar stellingar og fólk á Rússlandi, að þvf leyti, að það á þvf sem næst ómögulegt með það fá skilnað þó það þurfi á honum að halda, nema um óbóta- sakir sje að ræða, og persónurnar sje reiðubúnar að bera giœpakær- ur hver á aðra. Um 2000 hjónaskilnaðir hafa orðið f New York-borgog grennd- inni á sfðastliðnum tfu árum, og ýmsir af þeim sem þar eiga hlut að máli eru á meðal merkustu borgara landsins. Það er hálf kátlegt, að sumt af þcssu fólki skuli einmitt búa á sumum hótelunum sena neituðu Gorky um gistingu, fyrir það að hann væri ekki kvœntur eftir fín- ustu reglum; og sjálfsagt verða hótelshaldararnir að reka það á dyr, eða brjóta þessa si.ðgæðisreglu.sem þeir settu upp gagnvart Gorky. Astandið er annars bæði aum- kunarvert, hlægiUgt, og skaðvœn- legt.. Það er aumkanarvert, að eittmesíaríkio í Amerfkuskuli hafa orðið að nátttrölli hv?ð löggjufina I þessu atriði snertir, fyrir rfkjandi bábiljur og cldgamlan ritningar- stað, scm á engu viti er byggður; það cr hlægilegt að heilt ríki skuli vakna upp cinn bjartan vormorg- un, ekki til að frjetta það, ,að það sje orðið frægt, eins og Byron, heldur til þess að láta segja sjer, að það sje óskyldgetin börn á hverju strái,þrátt fyrir alla árvekni sauðahirðanna; ogþað er ^kaðvœn- legt að svo miklu leyti sem það tekur frá börnunum að sumu leyti þeirra eðlilegu rjettindi, fyrir utan það sem hispursfólkið getur að sjálfsögðu ekki litið þau sömu augum og þau mannanna börn sem höfðu laganna leyfi til að koma í heiminn. I sjálfu sjer er þetta sfðasta atriði varla þess vert að minnast á það, nema fyrir þá ástæðu hve háskalegar afleið- ingar það hcfir oft haft, eins og sfðar skal á minnst. Hvaða ráð verða tekin til 'að lag- færa þetta ástand f New York er enn ekki komið í ljós, en líklegt er að eitthvað verði reynt, ekki sízt fyrir það að margir merk'r menn og konur eiga hjer hlut að máli. Líklegt er að hjer fari sem oftar, að Jagabætur verða þá fyrst gjörðar er komið er í ógöngur, en hvernig sem farið verður að, og hvaða lögsem búin verða til,þá verð- ur ekki f veg fyrir það komið, að margir menn og konur eru búnin að búa saman í mörg ár samkvœmt náttúrunnar lögmál, og gagnstætt trúarbragðanna lögmáli, svo þó jarðnesk lagabót gæti veitt öll tup- uð jarðncsk rjettindi aftur,þá er ekki annað sýnna en að hlutaðeigend- urnir fari beint til neðri byggðanna fyrir brot á trúarbragðalögmálinu, sem hin jarðneska löggjöf New York-ríkis var bj/ggð á. Hvað ætli skynhelgin gjöri nú ? Skyldu hún hafa kjark í sjcr til að dœma allt þetta fólk til eilífrar fordœm- ingar fyrir tiltækið ? Eða, skyldi hún skrfða f kuðung sinn, af þvf hjer cr ekki um fáeina ráðþrota einstaklinga að ræða, og segja þessi orð, sem allt af má brúka þegar hugrekki skortir til að standa við það sem innanbrjósts cr : „Doemið ekki hart svo þjer verðið ekkki hart dœmdir“ ? (Framhald). E. Ó. Kosn i nga rj etturinn. Það bíða margir mcð óþreyju eftir úrskurði frá dómsmálaráð- gjafa fylkisins, Mr. Campbell, í því, hvort hin nýju lög.frá þinginu f vetur, viðvfkjandi kosningatjetti giftra kvenna, þýði það, að þær rnegi elcki greiða atkvæði um vín- sululeyfisveitingar, en megi þó greiða atkvæði utn önnur svcita- mál, eins og áður var, eða hvort þau þýði eitthvað annað en þetta. ITann hefi nokkrum sinnum verið beðinn að svara þessu, cn svörin eru býsna ógreinileg. Kvenn- fólk greicjdi atkvæði um fjárlaga- frumvarp í Brandon í vetur, cftir bendingu hans,og í Langford hefir það síðan greitt atkvæði f telefón- málinu, en f Carman og Gladstone var því neitað,um atkvæðagreioslu f vfnsululeyfismálum þar. Því verður ekki neitað að það er einkerinilegt að geta ckkí fengið ákveðið svar, og enn- þá einkennlegira væri það, ef svar- ið yrði þannig, að atkvæðisrjcttur- inn væri aðeins afnuminn í einni tegund mála, en alls ckki 1 öðrum, eins og útlit er fyrir að meint sjc. Og ef svo er, f hvaða tilgangi er það þá gjnrt ? Það væri gott að fá svar upp á þessa spurningu, þvf tilgangurinn er ætíö takandi til greina Hverskonar umbótahugs-

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.