Baldur - 23.05.1906, Side 3
BALDUR, 23. maí, 1906.
3
un ætli hafi brúnnið í hugum þing-
mannanna Þegar lagabreytingin
var g'jörð ?—Umbót á kjörum vfn-
salanna ? eða umbót á kjörum
fólksins f þessu drukknasta fylki
kanadiska fylkjasambandsins ? Því
er miður að það virðist vera að
fara svo, að hótelleyfisveitingarnar
sje að verða stór þáttur af pólitíska
strfðsfitbftnaði stjórnanna. Það er
ekki vit kjósandans sem stjórn-
májamenn byggja traust sitt á,
heldur vitleysan, og hafi náttúran
ekki veitt gnægð af henni þá er að
veita hana í staupum.
E. Ó.
Ósj
iálfráð skrift.
Uftlr Ei nar Hjörlelíson.
, ,Munið eftir, að lcœrleikur ogjiiandrit vantaði í svo sem hálfan
sannleikur eru brœður, Ef dálk. Jeg hafði þá orð á þvf, að
sannleikurinn vinnur ekki alltafljeg hefði ekkert handbært, hæfi-
glœsilegan sigur, þá er það af þvf! lega langt og yrði að semja það,
Á fjölnisskemmtun áþriðjudags-
kvöldið (20. marz) las Einar Hjör-
leifsson upp þrjú æfmtýri og eitt
kæði, sem Guðmundur Jónsson,
17 ára piltur í öðrum bekk hinsal-
«
menna menntaskóla, hafði ritað
ósjálfrátt næstu dagana á undan.
Það er Jónas Hallgrímsson
,,1istaskáldið góða,“ sem tjáir sig
láta G. J. rita þetta og margt
fleira. En í samvinnu við J. H. f
tilraunum með þennan miðil hafa
einkum verið, eftir þvf sem ritað
er, II. C. Andcrson, æfintýraskáld-
ið danska, og Snorri Sturluson.
Þetta munu nú þykja tortryggi-
lega glæsileg nöfn. Hvað á þá
um það að segja, að frá þessum
ritsmfðum er svo forkunnar vel
gcngið, bæði að efni og orðfæri,
að þvf fer mjög fjarri að þcssum
stórmcnnum sje nein læging að
vera höfundarnir.
Rjett til dæmis skal hjcr bent á
eina setningu f æfintýri, er Snorri
Sturluson er sagður viðriðinn :
,,Sú cs drotning yfir hugum
margra manna, es Heimska nefn-
isk—uk svá es hún frjáls, at hún
biðr menn vera úháða allri skyn-
semd“.
G. J. ritar ósjálfrátt f viiku. En
oft er hann sýnilega mjög nærri
meðvitundarleysi meðan hann er
að rita, og stundum lætur þá mjög
\
einkennnilega í vitum hans. Einu
sinni var að því spurt, hv'ernig á
þcim þyt stæði, og þá var svar-
að skriflega: ,,Þið heyrið til
hugsana okkar“.
G. J. hefir ósjálfrátt ntað meira
en það, scm lcsið var f Fjölni—
mcðal annars kvæði, sem Bjarnj
Thorarensen tjáir sig höf. ‘að, og
engum skáldfróðum manni rnundi
tii hugar koma að cigna öðrum
en honum, cf þctta kvæði hefði
fundist einhversstaðar.
Þá rabbar og Jónas Hallgrfms-
son við mcnn af hinni mestu
snilld með hendinni á G. J. Hann
hefir látið menti veltast um af
hlátri stundum sarnan, er fvndinn
fljótur til svars, svo að afburðpm
sætir. Stundum bregður fyrir f
þeim viðræðum hinum fegurstu
spakmælum.
að hann hefir borið spjót á móti
kærleikanum“.
Sfðar f þeim viðræðukafla komst
hann svo að orði :
,,Ef þið cigið sannleikatm, þá
hafið þið beytt sverð; en ef þið
eigið kærleikann,—þá er sverðið
tvíeggjað“.
í þessari samræðu minntist
hann einu sinni á hrokann :
,,Hvað mennirnir, aðrar eins
vesaldarskepnur sem sumir þeirra
eru, geta verið hrokafullir. ,,Nei
við erum engin börn,“ sagði einn
f gærkveldi.
,,Á jeg að segja jd-tkur nokkuð ?
Ykkur þykir kannske gaman að
þvf. Þið tnunið, að jcg fluttist
yfir um, á undan Birni Gunnlaugs-
syni.
,,Þegar við hittumst hinumcgin
sagði hann við mig ; ,.,Heyrðu,
Jónas ! Sýndu mjer gullinþfn!11
—Og þó var hann ekki barn á
jarðneskan mælikvarða.
>>0g jeg sýndi hcnum öll gull-
in mín“.
Sá, sem frá þessu segir, mælti
þá :
,,Björn Gunnlaugsson var Líka
kallaður ,spekingurinn mcð barns-
hjartað,1 f lfkræðunni, sem haldin
var yfir honum“.
Þá svaraði Jónas :
,,Og þegar hann kom hingað,
var hartn kallaður: .Barnshjartað
með spekinginn1 “.
Af þessu geta menn væntanlega
fengið ofurlitla hugmynd um, hve
líkur ,,óhreinum“ eða „ilium anda“
sá muni vera, sem við okkur talar
undir nafni Jónasar Hallgrímsson-
ar.
Það er alkunnugt orðið hjer f
bæ, að sá, sem stjórnar hinum
miðlinum hjer.Indriða Indriðasyni,
tjáir sig vera Konráð Gfslason.
Þeir segjast vera f samvinnu um
að vekja þjóðina, ef þess mætti
auðið verða—eins og þeir reyndu
í samvinnu að vekja hana fyrir
60—70 árum, þótt nú sje á annan
hátt. Að því lúta orðin ,,for-
sprakkarnir báðir“ f crindi því,
sem hjer fcr á eftir. Eti sfðari
helmingur vísunnar á auðsjáanlega
við orð þau, sem hjer eru áður til-
færð úr æfintýri þvf, er Sno-rri
Sturluson átti sinn þátt f.
G. J. var heima hjá mjcr þegar
jcg var að lcggja á stað á Fjölnis-
skemmtunina á þriðjudagskvöldið.
Þá ritar hann ósjálfrátt :
,,Nú skjótumst við á Fjölnisfund
forsprakkarnir báðir.
J. H“.
„Ætlarðu ekki að botná þessa
vfsu, Jónas, áður en jeg fct ?“
spurði jeg.
Þá var rif.að tafarlaust :
,,Skyldi þeir verða skamma stund
skynseminni háðir ?
B. Th.“
Þcir fjelagarnir, J. H., og H.
J. H. spurði, hvort þeir fjelagar
ættu að fylla eyðuna. Jeg tók
því auðvitað með þökkum, þá
var eftirfarandi smágrein rituð á
rom,
10 mínútum. Þegar til
komst hún ekki inn í blnðið.
Hún er svona :
VAR þAð NOKKUR SöNNUN.
Jeg heyrði menn tala um í
morgun, hvað spfritsrninn væri
,,viðbjóðsleg ímyndun vantrúar, “
og mjer heyrðist þeir mikið til
byggja orð sfn á dauða manns
þess, sem andalækningar hafa far-
ið fram við hjer í Reykjavfk, Jóns
Jónssonar frá Stóradal. Það sýndi
meðal annars, að slíkar tilraunir
væru stranglega á móti guðs vilja
—slfkar vonir um heilsu mannsins
væru algjörlega ólcyfilegar.
Hvað haldið þið að jeg hafi sagt
þeim ? ,,Mig óaði við“ að segja
þeim nokkurn hlut, tala nokkurn
skapaðan hlut við þá meira. En.
ykkur, lesarar góðir, ætla jeg að
segja dálitla sögu :
Ungur maðuf missti unnustu
sfna, sem hann hafði elskað fram-
rúskarandi mikið og þrásinnis beðr
ið guð af að lofa henni að lifa, eins
og jeg hefi heyrt sagt, að and-
arnir hafi beðið fyrir J. J.
En guð lofaði henni ck.ki aðlifa.
Skömmu fyrir dauða hennar
höfðu þau hlaðið upp hvejrn turnin
á fætur öðrum á eintómum skýja-
borgum. Og vonir þ.eirra gengu
allar upp turnana.
—En svo hrundu þeir allir.
,,Hjálp, hjálp!“
En það heyrði enginn nema
guð, og samt hjálpaði hann ckki.
—Og þarna lágu vonir hans,
dánar, sundunnarðar, undir hr.uni
skýjaborganna.
Var það nokkur sönnun þcss. aö
vonir hans væru óleyfilegar, að
guð vildi ekki, að hann sýndi
henni kærlcika. Já, var það
nokkursönnun ?
II. C. A. J. II.
ÓYIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP
Á BÓKUM.
30 til 60 prósent afslátturl
Lesið eftirfylgjandi verðskrá:
Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioc.
Hidden Hand, eftir Mrs. E. D. E. N. Southworth ioc.
Self-Made, ,, tvær bækur 15C.
IIow Christianity Bcgan, eftir William Burney ioc.
Advancement of Science, cftir Prof. John Tyndall I5C-
Christianity and Materialism, eftir B. F. Underwood 15C.
Common Sense, eftir Thomas Paine I5C-
Age of Reason, Eftir Thomas Paine 15C-
Apostlek of Christ, eftir Austin Holyoake 05C.
The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh Opc.
Blasphemy and the Bible, eftir C. B. Re^molds 05c-.
Career of Religious System, eftir C. B. Waite. 05c<
Christian Deity, eftir Ch. Watts C5e.
Christian Mysterics 05c.
Christian Scheme of Redempion eftir Ch. VVatts 05C..
Christianity— eftir Ð. M. Bennett <"5C-
Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. Bennett “ 050.,
Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði 05C..
Heaven and Hell, eftir Holyoake o^c..
Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel 05C.,.
Libcrty and Morality, eftir M. D. Conway 05C.
Passage of the Red Sea, eftir S. E. Todd 05C..
Prophets and Prophesies, eftir John E. Remsburg 05C..
Seience and the Biblc. Antagonistic, cftir C.h. Watts, 050^.
Science. and Bible o5c„
Superstition Dispbiyed, eftir William Pitt. 05C.
Twelve Apostles, eftir Ch. Rradlaugh c5c.
What did Jcsus Teach ? eftirCÍi. Bradíaugh 050.
Why don’t God kill the Devil ? ioc.
Allar þessar ofantöldu bækur $2.00
Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem cr, í Canada cða
Bandarfkjunum.
Þc.ssi kjörkaup gilda aðeins til 20. júlf 1906.
PÁLL JÓNSSON,
GI'MLI; M.AN.
*
cSbcSb
^<30^1
T fyrradag var hann, til dcemisj C. A., hafa líka sprcytt sig scm
að taka, að b-'ýna fyrir okkur að 1 blaðamenn. G. J. var staddur
s 1
gleyma ekki kærlcikanum f sann- heima hjá mjer á þriðjudaginn var i
leiksleitinni og sagði þá meðal j sfðdegis. Þá kom til mfn talsfma-j
annars : í skeyti úr prentsmiðjunni um að ;
Guðmundur Jónsson. er, fyrir-
taks vcl gáfaður piltur og skáld-
mæltur. Það vita allir, sem hann
þekkja. En ef allt það væri runn-
ið úr hans eigin hug, sem hann,
hcfir ritað síðustu dagana, þá væri
sá unglingshugur miklu meiri
þroska og gáfum gæddur cn sögur
fara af—jafnframt því scm hann
væri alveg takmarkalaust og ó-
skiljanlega ósannsögull. I*’ i að
fæstir liafa ríka tilhnciging til að
koma sjer undan að kannast við
sfna eigin snilldl,
Því miður er G. J. heilsutæpur,
og vinir hans hinumcgin hafasagt,
að vansjeð sje, hvort hajtít sje
færum að þessum tilraunum sje
hakhð áfram með hann til muna
En sfðan er hann fór að rita- á
[þennan hátt, hefir hann ekk'
gctað við þaT ráðið.hefir ekki getað
spynut á mótiþeim öflum, er við
hann hafa fengist.
%
f
% Frá Gimli til Winnipeg Beaeh
« ——————--------—
*
í>§
rF.
«
«
«
€
§
í»
Frá Winnipeg Beacli til GimM.
JEG, UNDIRSKRIFAÐUR, HEFI ÁKVEÐID
AÐ FLYTJA, FÓLK MILLI GIMLI OG WINNI-
PE.G BEACH DAGLEGA.
FER I'RÁ. BALDUR IIOTEE, GIMLI, KL.
4.30 E.H., OG MÆTí LESTINNI FRÁ WI-NNF
PEG; FER SVO TILBAKA TAFARLAUST SAMA
KVÖLD,.
5. TH. KRISTJANSSO^
i3
§<3
§<3
§3
§<3
§<3
§3
§3
§3
p.
§3
§3
§3
§3
§<3
TIL KAUPENDA BALDURS
$
Þeir sent verða fyrir vanskilhm á j jg gQNNAR & #
blaðinu, em vinsamlcgast bcðnir UIAO-T-, CTW W
\m HmK 1 LLY \\
að senda oss tilkynningu um það j
B ARKISTERS Etc. W
p. O. Box 223, M/
tafarlaust. Vknskilin stafa oft og 'M
einatt frá pósthúsunum, en tiljW \yÍNNIFEG, ■—.. MAN.
þess að hægt sje að klaga yfir því •
peg, cða póstmeistarana s
I
| þarf maður a9 haja einbvc-r gögn
; f hfindunum.
w
Mr. B O NN A R er
við- Post Ofnce Inspector í Winni-
I f|Vn innlatvgsnjaflasti málafærslu 'W
nvaðnr, sem nú er í þessu ^
» X’
fls
TÍIE GIMLI PRTG. & PUBL. Co.
íy\ki. >f/
'fe. /P