Baldur - 23.05.1906, Blaðsíða 4
4
BALÐUR, 23. maí, 1906.
Austan yfir.
ÞjóðræSísflokkurinn íslenzki ætl-
;ar að senda nokkra menn úr sín-
um hóp til Ðanmerkur í sumar,
ekki beinlfnis til þess að taka þátt
,í veizluhöldum og heimboðum,
heldur til þess að bera fram
kröfu um stjórnarfarsbrcytingu á
ísiandi, þareð þeir segjast ekki
geta trúað ..dansk-íslenzku boðs-
gestunum“ fyrir því.
Þetta er rjett hugsað. Það er
aldrei hyggilegt að fela þeim
mönnum að flytija mál af þessu
tagi, tem eru bundnir flokkstengsl-
um við þá sem eiga að gjöra
akvarðanir í rnálunum. Þetta er
ekki síður reynsla Vestur-íslcnd-
inga heldur en Austur-Islendinga.
,,Síðustu árin“ heitir grein,sem
birtist í 15-árg., 16. númeri Fjall-
konunnar. Sú grein cr einkar-
vel rituð og sjerlega eftirtektaverð.
Hún gengur út á skýra þá breyt-
ingu sem er að koma yfir fs-
Jenzkt hugsanalíf. Breytíngu þá
tclur grcinin aðallega af trúar-
bragðalegum rótum runna, og ti!
mikilla bóta fyrir, þjóðlífið fs-
lenzka. Trúarlífið, sem á sfðustu
áratugum hefir verið að deyja fyr-
ir tilbreytingarleysi og þrögnsýni,
hefir nú fcngið nýtt lff, Mest er
þetta þakkað umbótuin sem hafi
orðið á freeðslu f prestaskólanurn,
fyrir hina nýju bibíurannsókn, scm
þeir sjera Jón Hclgason og sjera
Þórh. Bjarnason hafi innleiít.
Skynsamleg skoðun 4 trúmálum
ryður sjer þannig braut út um
landíð og skapar nýtt Iíf og starf-
»emi, Svo er og minnst á útlendu
ofsatrúartrúboðin, scm hafi gnægð
af fje á bak við sig,og er þvf spáð að
það muni verða storrnasamt á ís-
landi í trúmálalegu tiljiti áður langt
líði.
Fiskivciðar við Faxaflóa hafa
gcngið vel; að jafnaði um 7000 á
skip fyrir marzmánuð.af 35 skipum
sem skyrter frá, en manntjón hcfir
orðið ægilegt—þrjár skipshafnir,
samtals um 7o manns, hafa farizt
við Faxafióa f vor.
Um 100 mótorbátum vcrður
halðið út til fiskiveiða við ísafjarð-
ardjúp f sumar.
Glfmufjelagið f Rcykjavfk er
nú farið að veita verðlaun fyrir
glfmur—það lítur út fyrir að sú
gamla fþrótt ætli ckki að deyja út
þar.eing og sumir hafa spáð.
Staura cr nú vcr:ð að flytja upp
um fjöll og firnindi á ísiandi fyrir
telegrafifþræðina sem Icggjast skulu j
bráðum. Þefr þykja þungir þessir
Stjórnarstaurar, og ýmsir halda
að betra hcfði verið að brúka loft-
jskeytj. '
BRJEF.
Eins og lesendur „Baldurs“ hafa
auðvitað fyrir nokkru orðið varir1
við hcfir hr. Einar Ólafsson nú um !
nokkurn tíma sjeð um ritstjórniua,
þótt það hafi ekki verið sjerstak-
Jega augiýst. Það hefir frá byrjun
vcrið rparkmlð þeirra, scm f fyrstu
komu blaðinu á fót, að gjöra þaðj
við hæfi hugsandi og sanngjarnraj
manna, cftir þvf sern andlcg orka
ieyfði. Það er þcim þessvcgna í
hin qiesta hughrcýst'ng, iananumi
BCBKIim
HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐIS-
LEGS, OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS
The Riddle of the Uni- men, women, and gods,
verse at the Oose ot the cftir Helen H. Gardener. Með
Nineteenth Century, formála cftir Col. R. G. Ingersoll
í eftir Ernst Hacckel. Með mynd. °S höfunnarins. Þessi bók j
Verð: í bandi - - - - $1.65 er hin langsnjaliasta scm þessi j
ORIGIN OF SPECIES, eftir
Charles Darwin.
V erð : - - -
DESCENT OF
Charles Darwin.
V erð: - - -
Bækur eítir
fræga kona hefir ritað.
Verð : í bandi $1.10, í kápu 50C.
Snotur útgáfa.
. . . 85C. PHILOSOPHYofSPIRITUAL
MAN, eftir ISM,
Snotur útgáfa. cftir Frederic R. Marvin. í bandi.
- 850. Verð: - - - - - - - 50C
HUXLEY : RITVERK Charles Bradlaughs, |
I. Method and Results.. II. Dar- með inynd. æfisögu, og sögu um
winiana. III. Sciencc and Edu- baráttu hans í enska þinginu.
cation. IV. Science and Hebrew Verð : f skrautbandi - - $1.10
Tradition. V. Science and * kápu ... - 50C.
Christian Tradition. VI. Hume. FORCE AND MATTER : or
VII. Man’s Place in Nature. Principles of the Natural Order
VIII. Discourses, Biological and of the Universe, vvith a System of
Geological. IX. Evolution and Morality based theron, eftir Prof.
Ethics, and Othcr Essays. Allar Ludwig Buchncr. Með mynd.
í bandi. Verð: f bandi - - $1 10
Verð hvcrrar bókar - - $1.40 , '
MAl ERIALISM : Its History
REAL BLASPHEMERS, eftir and Infiuence upon Socicty.
John R. Ivelso. Verð : - 5oc- Verð: - - ioc.
RIGHTS OE MAN, eftir Thom- TRUTH, kvæði eftir Kingsley.
as Paine. Svar gegn árás E.Burkcs Verð: í lvápu 250.
á stjórnarbyltinguna frönsku. MISTAKES 01" MOSES, eftir
Pólitískt rit, sem hefir mikla þýð- Col. R. G. Ingersoll. Verð 250.
ingu f frelsis áttina. Vcrð : f WISDOM OF LIFE, eftir Arth-
bandi 50C., í kápu 250. ur Schopcnhauer. - Verð 25c.
Sentið pantanir yðar til
PÁLS JÓNSSONAR,
GIMLI, - MAN.
ýmsa erfiðleika, að fá aðra eins
vitneskju um árángur iðju sínnar
f þessa fyrirhuguðu átt, eins og
komið liefir fram f ýmsum brjcfum
nú upp á síðkastið og sjerstaklega
kemur fram f eftirfvlgjandi brjefi
frá einum þeirra manna,sem allur
fjöldi fólks telur vafalaust f irópí
hinna allra fremstu hugsandi ís-
ienzkra manna bjer vestan hafs.
I ánægju vorri yfirþvf, að einn
sjerstaklcga nafnkunnur gáfumað-
ur, scm býr f fjarlægð, skuli lfta
svona 4 það, scm blaðið flytur,
gjörum vjer oss vonirum aðsmám-
saman kunni þeim að fjölga, setn
ekki þykjaitilratsnir vorar einskis
virði.
ÚTGF.FEXDURNIR.
MIDDLE CHURCH, MAN.
1 5. apríl, 1906.
Eimar Óiafsson,
Gimli, Manitoba,
Kæri vinur !
Nú er jeg að vinna við að
byggja hús hjer á landi mfnu, og
er þreyttur og stirður, en þrátt
fyrir það get jeg ekki stiilt mig
lengur um að hripa þjer ifnu í
þakklætisskyni fyrir nýja andlitið
senr hann „Baldur“ hefir ,,sett
upp“ sfðann þú tókst við honum.
Það má með sanni segja að hver
ágjætis ritgj'irðin hafi rekið aðra,
hlaðiri af h e i 1 b r i g ð u v i t i
og d j ú p r i hugsun.en bezt þó
sú síðasta: ,,Sjálfræði“. Eins og
nú horfir við cr ,,Baldur“ iangbezta
blaðið sem við eigum hjer vestra,
og ef landar okkar skilja sinn vitj-
unarcíma, þá ætti „Baldur" fijót-
iega að vcrða fjölkcyptasta blaðið
hjer vcstra.
PROVUNCE ÖF MANITOBA.
Notice is hereby given that pursuant to the provisions of ,,The
Manitoba Eiection Act,“ it has been determined to add to and
revise the list of electors of the several electoral divisions in the
Province. Tlte dates on which applications for registration, for
striking narnes off thc list of electors, and for the correction of er-
rors, will be received, are TUESDAY AND Vv’EDNESDAY,
MAY 29 and 30, 1906.
The names and postoffice addresses of the persons appointed to
act as Registration Clerks in the several polling divisions, and the
places at which thcy will attend for the purpose of rcceiving all
applications in the Electoral Division of Gimli are as follows :
For Polling Division No. 1, comprising townships 16 and 17,
ranges 4 and 5 west, and the Parish of St. Laurent and Oak Point
settlement, at the house of Joseph Hamelin, St. Laurent; Joscph
Hamelin, St. Laurent, registration clerk.
For Polling Division No. 2, comprising townships 16 and 17,
range 3 west, and such portion of range 2 west as are iying west of
Shoal Lake, at the house of Wm. Isbister, on section 24-16-2; Wm.
isbister, Harperville, registration clerk.
For Polling Division No. 3, comprising township 18 and 19,
ranges 1, 2 and 3 west, at the house of Gestur Sigurðsson, on section
22- 19-2; in the Otto post office, and at the house of Guðm. Stefáns-
son, on section 2ó-r8-3; Chas. de Simencourt, Radway; P. Bjarna-
son, Otto, and G. Stefánsson, Otto, registration clerks.
For Poiling Division No. 4, comprising townships 18, ranges 4
and 5 west, in the Ciarkleigh post office; Jas. Clark, jun., Clarkleigh,
registration clerk.
For Polling Division No. 5, comprising townships 19, ranges 4
and 5 west, in Lundar Hall, Lundar; Paul Reykdal, Lundar, rcgi-
stration cierk.
For Polling Division No. 6, comprising townships 20,21 and 22,
ranges 1, 2, 3, 4 and 5 west, in the Cold Springs post office; Joseph
Millar, Cold Springs, registration clerk.
For Polling Division No. 7. comprising townships 19, 20, 21
and 22, ranges 6 to 10 west, at the house of John Blue, on section
10-2 1-7, and in thc Siglunes post office; John B'lue, Scotch Bay, and
J. K. Jónasson, Siglunes, registration clerks.
For Polling Division No. 8, comprising townships 23, 24 and
25, from range 1 wcst, inclusive to Lake Manitoba, at thc house of
Paul Kjærnested, on section 12-24-10; Paul Kjærnested, Nárrows,
registration clerk.
For Polling Division No. 9, comprising all the territory lying
north of township 25 and between thc first principal meridian and
Lake Manitoba and the easterly limit of range 11 vvest, in the Hud-
son’s Bay Company’s post, Fairford; Donald McDonald, Fairford,
registration cierk.
For Polling Division No. ÍO, comprising the east half of tovvn-
ship 18, range 3 cast, and fractional township 18, range 4 east, at
house of Aibert Thidrickson, on section 28-18-4; Thor. Sveinsson,
Husavick, registration cierk.
For Poiling Divishn No. n, comprising townships I9,rangcs 1,
2, 3 and 4 east, in the office of the County Court Clerk, Gimli, and
at the house of George Babitsky, on section 16-19-3; Sigurður Ein-
arsson and A. B. Olson, Gimli, registration clerks.
For Polling Division No. 12, comprising tovvnships 20 and2i,
ranges i, 2, 3 and 4 east, at the house of ísleifur Helgason, on
section 32-20-4, and at the house of Michael Grottfried,to\vnship 20,
range 3; ísleifur Helgason, Árnes, and A. C. Baker, Girnli, regi-
stration clcrks.
For Polling Divisíon No. 13 comprising township 22, range 4
east at the house of O. G. Akrancs, on section 16-22-4; O, G. Akra-
nes, Hnausa, registratiou clerk
For Polling Div’slon No, 14, comprising township 22, range 3
east, at the housc of S. G. Nordal, on section 23-22-3; S.G. N'ordai,
Gcysir, registration clerk.
P'or Polling Division No. 15, comprising township 22 and 23,
rangcs 1 and 2 eúst, in the Framnes post office; Jón Jónsson, jun.,
I'ramnes, registration clcrk.
For Polhng Division No. 16, comprising townships 23 and 24,
rangcs 3 and 4 east, at thc house of.Thorgr. Jónsson, on section 17-
23- 4; Jón Sigvaldason, Icelandic River, registration clerk.
For Polling Division No. 17, comprising townsnip 23 and 24,
rangcs 5 and 6 east, and comprising also tovvnships 24, ranges 1
and 2 east, and all territory lying betvveen townships 25 and 44,
both inclusive, east of the first principal meridian to Lake Winni-
pcg, at thc house of H. Sigurgeirsson, on Big Island, and at the
house of John Clemcnt, Fisher Bay; IL Sigurgcirsson, Hecla, and
P. Wood, Icelandic River, registration clerks.
The Registration Clerks vvill attend and sit at the places and
on the datcs naincd above, bctween the hours of 8 a. m. and 1-2
noon, 1 and 6 p. m., and 7 and 10 p.m.
A Court of Rívision vvill be held in the Municipal Hall,Gimli,
on Friday, June 8, 1906, and in the house of Joseph Hatnelin, St.
Laurent, on Friday, June 29, 1906, commencing at 11 o’clock a.
m., and closing at 6 o’clock p. m., to consider all applications filed
with the registration clerk, and rflso the applications of other per-
sons to have the;r names added to thc list of elcctors.
Only such pcrsons vvhose names are not on thc iast revised
list of electors, but possess the qualifications to be registered as
electors undcr thc provisions of „The Manitoba Election Act,“
need attend the registration sittings or Court of Revision for being
so registered.
Dat.cd at thc officc of the Provincial Sccretary, this first day
of May, A. D. 1906.
D. H. McFADDEN, Provincial' Secrctary.