Baldur


Baldur - 04.07.1906, Blaðsíða 3

Baldur - 04.07.1906, Blaðsíða 3
BALDUR, 4. jtfLi, 1906. 3 (Jm heiminn ef þfl lofgjfirð reynir ljóða, þó leirhnoð sje, þú gullskáld verður þjóða. Ef býður þjer að benda hans 4 galla þig , ,bölsjónamann“ heimskingarnir kalla. Ef kenning þfna’ ei þekkir hlutinn stærri, eitt þá er vfst, að hún er sönnu nærri, því sannleikurinn særir hjegómleikann, og siðfágunariitinn gjörir veikann. Ef nokkra finnur nýja gróðavegi, þitt nafn er ritað gulli frá þeim degi. Ef bendirðu’ á að bœta kjör hins snauða, þú brennimerktur verður fram að dauða. Því sjálfbyrgingar hræsnis klæddir hjúpi, f hópum rfsa þá úr mannlffsdjúpi; hver göfug hugsun grýtt er strax og fœðist; hvern geisla sannleiks mykrakyndin hræðist. En leita fram, og lát ei á þig bíta þó lymskan kfmi’ og svínin heyrist rfta. Þú vita mátt að sigur mun hið sanna um síðir fá f deilum skoðananna. Þó heimskir gjöti háð að stefnu þinni, ®i hcnni þarftu’ að sleppa nokkru sinni, því sá er brýtur sundur vanans hlekki, er sannur maður þó hann heyrist ekki. Það hlægir þig, þó lfði tfmi langur, og lffs þó okkar þrotinn verði gangur, að liðinna alda lyga-mjaðar-víma, af lýðnum veit jeg rennur einhverntíma. Sú kemur tfð þá garnla meinið grœðist, og göfuglyndis Kristur endurfæðist. Sú kemur tíð þá falski guðinn fellur, og fagur lúður rjett[ætisins gellur. Sú kemur tfð þá háu sætin hverfa, og heilar þjóðir konungsrfkin erfa. Sú kemur tíð þá lagarjettur landa ei lengur verður seldur hæðstbjóðanda. Sú kemur tíð að fjárplógsrefum fækkar, og flokkur vina mannjafnaðar stækkar. Sú kemur tfð þá mennt og andans mcnning, er meira virt en gullsufnunarkenning. Sú kemur tfð þá hætta menn að hlægja að honum, sem vill lífsins akur plœgja. Sú kemur tíð þá fúnir stofnar falla, en fagrir meiðar skreyta veröld alla. Sú kemur tfð þá hrokanaut sig hylur, og hlutlaust lætur það sem ekki skilur. Sú kemur tíð þá rykský heimsku rofna og ranglætisins hlífiskyldir klofna. 8» 8> 8> i> 8> §3 i> §3 i> LJÓMANDI FALLEGAN, ÓDÝRAN og af mismunandi tegundum, hef jeg til sölu. — Bœkur hef jeg með 100 SÝNISHORNUM fyrir fólkið að velja úr.—Það KOSTAR EKKERT að sjá sýnishornin. Jeg er fús að láta hvern eintr skoða þau, og fer með þau heim til ykk- ar, ef æskið.—Ennfremur hef jsg sýnishorn af ,,VARNISH TILES,“ „INGRAINS,“ „ROOM-MOULDINGS,“ „CIíAIR- RAILS“ og „PLATE'-RAILS“. —Allan fluttning kosta jeg.—Borgun verður að fylgja pöntun hverri—Svo tek jeg að mjer að skreyta húsin ykkar, fyrir sanngjarna borgun. (J. TXC. cUhompson, PAPER-HANGER & DECOKATER. VESTURCANADA IÐNAÐAR- OG Nl) ER TÆKIFÆRÍD JARÐAFURÐA-SÝN ING. WIN NIPE G 23.—28. JÚLÍ, 1906. SUMAR SREMMTUN FYRIR BŒNDUR. HIN STÆRSTA Gripasyning I VESTUR-CANADA. íVERÐLAUN FYRIR HVEITI. að fá sjer vandaða og ódýra húsmuni 1 verzlun H. P. TERGESENS, GXMLI, MAN. svo sem Loutxges, (hvflubekki), Dressers (kommóður með speglum), Dressing Boards (með spegli og skúffu), Sideboards, (mjög vönduð stykki), j Parlor Tables—Extension Tables, Ladies’ Writing Desks, Rocking Chairs, (ruggustólar. af þremur tegundum).. Ruggustólar fyrir börn, Háa stóla fyrir börn, Stóla fyrir Diningroom og vanalítga stóla,. Járnrúm, stangdýnur, Mattresses og Spri.ngs,., af mismunandi tegundum, Fjaðrarúm (Spring Bcds), Þvottaborð (Wash Stands). Komið og lftið á munlna og heyrið verðið,i og munið’ þjér þá , sannfærast um, að hvergi sje hægt að kaupa þá j^fn ódýrt. Svo hef jeg, eins og að undanförnu, ætfð nægar byrðir af Gro- cerievöru, dúkvöru, skófatnaði, leirtaugi, tinvöru, járnvöru,. smíðatól- um, eldastóm, máli, olíu, hveitivöru, o. fl.,o.fl. h. p. tergesen: Sú kemur tfð þá kjaftaskúmar þagna, setn kesknisfullar blaðagrcinar magna. Sú kcmur tíð þá miðlað verður málum, og mannvit reynt á sannleiks vogarskálum. Sú kemur tfð þá sannleikann að segja, f;er sjerhver, án þess vcrða strfð að heyja, Sú kemur tfð að reynzlan sanngjörn ræður, og ræða menn um lífið eins og brœður. Sú kemur tfð þá dvfna sleggjudómar, Og dofna taka rógfrjettanna hljómar, Sú kemur tfð þá kærleiksdísin bjarta, úr klakaböndum leysir mannlegt hjarta. Sú kemur tíð þá álýgin hin illa ei elskandanna sælu nær að spilla. Sú ketnur tíð þá tálin gyltu þrotna, ea tryggð, og ást, og frelsi f eining drottna. Sú kemur tíð þá óvizkan fær ekki neinn anda bundið nauðungar í hlekki. Sú keraur tfð þá tiifinningar manna, ei troðnar verða fótum níðinganna. Allt trúarhúmbúg þá mun verða þrotið, og þrældómsheisi sjerhvers anda brotið, og klerkastjettin kubbuð verða’ f stúfa, Og kyrkjan minni’ en nokkur hundaþúfa. Það hlægir nxig þá gullsins dyngir grynnast, af guðsnáð engir ’milljónerar* finnast, og morðingjar af valdastóli velta, en vitringarnir loksins hætta’ að svelta. Þorskabítur. við sál ogsannvizku meðvitandi,að eigum andlegt atgjörfi fylliiega á 1 oið við jafr.stórsn hóp annara mannaupp ogcfan,ogþað ætti held- ur að vera okkur upphvatning til að hafa þau góðu áhöld almennilega f brúki, heldur cn að hampa þeim scm leikföngum og rfmaraglingri. Af tvcimur tilhneygingum, sem íneðalhófið er vandratað f, cr sú betri, að meta svo mikils sitt eigið gildi sjálfur, að rnaður láti sjcr í ljettu rúmi liggja annara mál á því, heldur en sú, að láta sjer svo annt um annara tnanna mat á gildi sínu, að maður eyði kröftun- um f það, að komast á þeirra vogarskál. Svoleiðis mctnaðar- girnd leiðir ekki neitt gott af sjer þegar til lengdar lætur, hvort helur hún býr í einstaklingnum, eða liggur í landi í heilli sýslu eða þjóðfjelagi. J. P. S. SMJORO.JÖRÐA R- KAPP- RAUN MILLI BYRJENDA, OG EINNIG DTLÆRoRA. Mesta samsafn af lista- verkum, sk_rautgripum, og sjotaverki sem sjezt hcfir i landinu I MEIRI BŒKUR l HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐIS- LEGS, OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNiS CARNIVALIÐ I FENEYJUM OG KNABENSHUE-LOFTFARIÐ vekður og sýnt. Sýningargripir ekki teknir eftir 7. júlí, NIÐURSETTFAR MEð öl.LUM JÁRNBRAUTUM. Skrifið eftir cyðiblöðum til G. H. Gkeig, President. R. J. Hughes, Sec.-Trcas. A. W Belh, General Manager God and Mv Neighbour, wisdom of life, eftír Arth- eftir Robert Blatchford á Eng- ur Scbopcnhauer. - Verð 2:50.. landi, sem cr höfundur að ,,Merrie RITV.ERK Gharles Bradlaughs,. England,“ „Britain for British, mcg mynd, æfisögu, og sögu um. o.fl. Bókin er 200 bls. á stærð, baríittu hans t enska þinginu. prentuð með skfru letri á góðan a , , ,, ,• • 1 ö Verð : f skrautbandx - - 41.10 pappfr. Bókin er framúrskarandi, , , , r 1 f kápu - - -- - 50C. vel rituð, eins öll ritverk Robert Blatchfords. Vcrð: f bandi $1.00 hORCIv ANI.) MATIER .: or- kápu 5oc. Principles. of the Natural Order ADAM’S DIARYJ eftir Mark of the Universe, wit.h. a System of- cfti $1.00 Mbrality baged theron,. eftir Prof.. Mark Ludwig Buchrxer. Með-m.ynd., $1.00 Verðc f baudi - - $1 IO, THE mEN, W.OMENy.AND GODS, eftir Plelen H. Gardener. Mefí- Is thc God °f Israel the True God? formála effir Col R G, Ingcrsoll, eftir Israel W. Groh. 150. Ritverk Voltairs: T wain EVE’S DIARY, Twain EXAMINATION OF PROPHECIES—Paine og mynd höfunnarins.. Þessi bók er hin langsnjallasta. sem þessi VOtTAIk'S ROMANCES. Ný fneKa kona hefir útgáfa í bandi $1.50 60 YEARS* EXPERIENCE Tradc NIarks Designs COPVRIGHTS A.C. Anrone sendlng a sketoh snd descrlntlon may quickty ftsoertain our opinion treo whothor nn invent.ion is probabiy patentnbie. Communica- tlonaatrietlyconfldóntlal. HANDBOOK on t'Htents aent frce. Oidost aireney for securlnp: putenta. Fatents take^i throusch Mimn St Co, recelre tpecial notice, witbout chnrge, tn tlie A lmndflomoly illustrated weekly. I-nrgest clr- c\ilat.ioM of any scient iílc iournal. Tortns, $3 a yenr ; four monthfl, $1* Soid by all newadealers. EVIUNN & Co.36,Broadwaj New York Bruuch OfBco. (K5 F Si. Wachtugtou. V. C. Verð : f bandi f kápuvJp.Cí-. PHILOSOPIIY of SPIRI’TUAL-- ISM, eftir Frederic R. Marvin. I: bandi. Verð:................- PyLPIT, PEW,and cradle,, eftir ITclen Ii. Gardener. í kápu.. Ver.ð t ioc. TRUTH,. kvæði eftir Kingslcy.. urn af Rpné Descartes og Benc- Vcrð: f kápu 250. dict Spinoza 250., MISTAKES, OF MOSES, cftir Chinesc, Catccism 25.C.. CoL, R, G, Ijigersol!.. Yerð 250.. Scntið pantanir }’ðar til PÁLS JÓNSSONAR, GIMLl, - MAN. Micromegas. í kápu 250. Man of Forty Crowns 250. Pocket Theology 250. Letters on the Christian Religion, nxeð myndum af M.dc Voltaire. Franeois Rabelais, Johu, Loekc, Peter Bayle, J,ean Meslier og Bene.dict Spinoza. 250.; PhiLosophy of History 2 5.C.. Ignorant. Philosopher, með. mynd-

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.