Baldur


Baldur - 20.10.1906, Blaðsíða 1

Baldur - 20.10.1906, Blaðsíða 1
ái>f n * 'BP » W Www IVTVVV P f • f W * <* ■ Ný eldavjel. I haust erum við að selja nýja stál- eldavjel með 6 eldholum á $ ;o. Við hOfum selt mikið af þeim og þær reyn- ast vel. Komið og skoðið þær. | ANDEKSON & THOMAS, • Hardvvare & Sporting Goods. • 538 MainSt., WPG. Piione 339. BALDUR. STEFNA: Að efla hreinskilni og AÐFERÐ: Að tala opinskátt og cyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir vöflulaust, eins og hæfir því fólki kemur, án tillits til sjerstakra flokka. sem er af norrœnu bergi brotið. Yeiðitíminn. Ætlarðu á veiðar f haust? Ef svo er á þarftu byssu og skotfæri. Hvoru- S tveggja fæst hjer fyrir lágt verð. D. § B. byssur $10 og þar yfir. Illaðin J skothylki $1.90 hundraðið. J ANDERSON & THOMAS | 538 Main St., WPG. Piione 339. S «»♦»«»♦» IV. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 20. OKT. iqoó. Nr. 37- FRJETTIR. * Fyrir sviksamlegt athæfi for- stöðumanns ’Bank of Ontario', komst bankinn f þær klfpur að hann varð að hætta störfum, og var stofnunin öll seld í hendur ’Bank of MontreaP, sem hcfir und- irgengizt að borga allar skuldir bankans við þá, sem höfðu lagt inn pcninga á rcikning, og sömu- leiðis að innleysa alla scðla bank- ans. Um lcið og þetta bankahrun varð, kom það í ljós, að ýmsir bankastjórar f Canada höfðu fyrir löngu haft hugmynd um að fjármál ’Bank of Ontaric' væru í ólagi,en það hafðivfst fæsta grunað að meira cn miljón dollurum af fje bankans hefði vcrið sólundað, eins og nú hefir komið f Ijós. Mest af fjenu cr álitið að hafi tapazt f gróða- bragðatilraunum, sem bankastjór- inn var bendlaður við, í New York, þó hann beri á móti þvf. Scm betur fer, tapar almcnning- ur ekki á þcssu bankahruni, cn engn að sfður er f þvf lcxía fyrir almenning. Þessar gróðabragða- tilraunir manna, sem hafa f sfnum vörzlnm fjc almennings, annað- hvort f bankafyrirtækjum, lífsá- byrgðarfjelögum, eldsábyrgðnrfje- lögum, lánfjelögum cða öðrum stofnunum, sem almenningur lcgg- ur fjc sitt f. annaðhvort til geymslu eða til að ávaxtast, eru orðnar svo tíðar hjer f Amcrfku að fæstir eru óhultir, ef þeir eiga fjc sitt f ann- ara vörzlum. Þesskonar ástand ætti að minna menn á, að þjóðirn- ar þurfa sjáifar að eiga þær stofn- anir scm mcðhöndla fje almenn- ings. Samkvæmt þingsályktun frá verkamannaþinginu, sem haldið var í Victoria B. C. f sumar, er nú vcrið að gjöra tilraunir til að mynda pólitiska flokka, í hinum ýmsu fylkjum Canada, ‘ á meðal verkamanna og annara, sem ekki fella sig við gömlu flokkana. Samkvæmt ráðstöfun vcrka- mannafjelaganna í Winnipeg, var þar gjörð tilraun f þá átt að kvöldi hins 15. þ. m Fundurinn var sæmilcga sóttur, og var kosin bráðabyrgðarnefnd til að standa fyrir frekari framkvæmdum. Svo virðist sem nokkrir ákvcðnir só- sfalistar, sem á fundinum voru, hafi ekki viljað fclla sig við þá hug- mynd, að verkamannafjelögin væru sjerstaklega tekin tjl greina við myndun þcssa nýja flokks, en sök- um þess að stefnuskráin innibind- ur sum helztu atriðin, scm allir umbótamenn bcrjast fyrir, t. d. bcina löggjöf, þá virðast flestir þcirra hafa gjört sig ánægða með að fylgjast að málum. Forseti bráðabyrgðarnefndarinnar er Mr. A. W. Puttee, fyrverandi þing- maðar fyrir W’innipeg í Dominion- þinginu. Lfklega verða einhverj- ar ráðstafanir bráðlcga gjörðar til að færa út kvfarnar. Fundur sá sem ráðaneytisfor- scti Canada og ráðaneytisforsetar hinna ýmsu fylkja f Canada hafa setið á f Ottawa undanfarna daga, til að ræða um tillög til fylkjanna úr rfkissjóði ásamt öðru fleiru, lauk starfi sfnu hinn 13. þ. m., og lagði til að tillögin yrðu aukin að mun. Eftirfarandi tafla sýnir tillögin eins og þau eru, og eins og þeim er ætlað að vcrða samkvæmt ráðstöf- unum fundarins: Núverandi tillag. Manitoba ........... $ 646,862 Ontario............. L 339.287 Quebec....... 1,206,473 Nova Scotia... 432,805 New Brunswick .... 491,360 British Columbia . . . 307,076 Princc Edward Island 211,931 Albcrta...... 1,124,125 Saskatchewan ........ 1,124,125 Alls ........ $6,883,988 Áætlað tillag. Manitoba ...........$ 738,947 Ontario...... 2,128,772 Quebcc....... 1,806,279 Nova Scotia... 610,464 Ncw Brunswick .... 621,360 British Columbia .. . 422,076 Prince Edward Island 277,276 Albcrta...... 1,124,125 Saskatchewan ........ 1,121,125 Alls.. $8,853,427 Tillagsauknmg. Manitoba.............$ 92,085 Ontario .............. 789,485 Quebec ................ 599,866 Nova Scotia ........... 177,659 Ncw Brunswick.................. 130,000 British Columbia .... 115,000 Prince Edward Island 65,345 Alberta ............. engin Saskatchewan ........ engin Alls.. $1,869,439 Eigi þcssar tillögur fundarins að ná framgangi, verður að fá breyt- ingu á stjórnarskrá Canada, og hún getur ekki fcngist nema f gegnum brczka þingið. Ef allir á fundin- um hcfðu verið sammála um tilliig- in, voru líkur til að engin fyrir- stuða yrði í þvf cfni, en því var ckki að heilsa. Ráðaneytisforseti British Columbia fór fram á, að fá mikið meira en hin fylkin í hlut- falli við fólksfjölda, og af því stjórnark istnaður er óumflýjan- F"YRSTA gufuvagn, sem nokk- urntfma hefir sjezt fráGimli, mátti sjá f gær hjcr um bil hálfa n: lu suður af bænum. MESSA. Á morgun (sunnudaginn 21. okt.) verður messað á venjulegum tfma f TJnftarakirkjunni hjcr á G-XTÆXjI. lcga hlutfallslega meiri í B. C. en hinum fylkjunum, sumpart vegna landslags og landsvfðáttu, þá var fundurinn meðmæltur þvf, að B.C. fengi $100,000 aukatillag um 10 ár. Að þessu vildi McBride,ráða- neytisforseti, ekki ganga, og lauk svo að hann gekk af fundi án þcss samkomulagi yrði komið á. Af- leiðingin af þessu er sú, að tillögur fundarins geta ekki farið til brezka þingsins sem einhuga álit ráða- neytisforsctanna f Canada, og cru sumir hræddir um að það geti orð- ið til þess, að breyting á grund- vallarlögum Canada fáist ekki að sinni. Ákveðið var á fundinum, að hjer eftir skyldu ráðaneytisforsetar fylkjanna í Canada, hafa fund með sjer árlega, og eiga ráðaneytisfor- setar Ontario og Ouebec að kalla þá fundi saman. Eins og við var að búast, heldur bóluveikin áfram að gjöra vart við sig f Winnipeg, en ekki eru þó mikil brögð að sýkinni er.n scm komið er. Hin fyrirhuguðu íög, áhrærandi trúarbragðaleg fjelög á Spáni, er sagt að eigi, mcðal annars, að inni- halda efrirfylgjandi ákvæði: Engin trúarbragðafjelög skulu stofnuð nema mcð samþykki stjórn- arinnar. Ríkið ftkal liásinna hverjnm þeim meðl'im triíarhragðafjelaga sem vill draga sig út úr fjelags- skapnum, og endurkalla þau heit sem hann hefir gefið við inn- tökuna. Dómsmálaráðgjafinn skal hafa leyfi til að ónýta löggildingu þcirra fjelaga, sem álftast skaðvænleg frá siðferðislegu sjónarmiði eða hættu- leg fyrir frið og samlyndi. Stjórn- in skal strax athuga löggildingu þcirra fjelaga sem nú eru til, og ó- nýta löggildingu þcirra sem hafa annan tUgang cn lögin ætlast til. Þau trúarbragðafjelög sem hafa út- lendinga fyrir meðlimi, eða er stjórnað af mönnum.scm búa utan- lands, skulu leyst upp. Stjórnar- þjónum skal leyfiiegt að rannsaka klaustrin f landinu án lcyfis frá klerkalýðnum. T i úarbragðafjelfig skulu ekki hafa leyfi til að halda ineiri eignum en nauðsynlegt er til þcss þau geti unnið sfn lögmætu störf. Allar gjafir eða ánafnanir t 1 trúarbragðafjdaga skulu fyrir- boðnar. E.O. TIL NÝ-ÍSLENDINGA! « FIEIÐRUÐU VIÐSKIF TAVINIR:— Um lcið og jcg þakka«ykkur fyrir góð viðskifti á síðastliðnu ári, þá lcyfi jeg mjer að tilkynna ykkur, að jeg cr nú sjcrstaklega undir það búinn að mæta öllum þörfum ykkar hvað við vfkur uxa- og hesta-aktýgjum og öllu sem þeim viðvfkur, svo sem: hesta-ábreið- um, svitapúðum, bjöllum, aktýgja- og vagnhjóla-áburði og flciru. Ennfrcmur hefi jeg mikið upplag af sjerlega vönduðum hunda-aktýgjum mcð mjög sanngjörnu verði. Komið og talið við mig áður en þið leg£Íð inn pantanir annarsstaðar—þið græðið á þvf. Aðgjörð á skóm og aktýgjum fljótt og vel af hendi leyst. Verðið sanngjarnt. Með vinsemd J. H. HANSON, HARNESSMAKER. G-IMXjI, - Búðin er á 2nd Ave. skammt fyrir norðan Baldursprentsmiðjuna. 500 RÚLLUR AF YEGG J A-PAPPÍR hefi jcg selt á sfðastliðnum sex mánuðum. — Jeg sel' svona míRiff. fyrir það, að jcg sel viðcigandi BORÐA mcð veggja-pappfrnum,. með sama vcrði og pappírinn sjálfan, e.n ekfei 3;,; io, 12, 15. eða gp cents ,,yardið“ af borðanum, eins. og sumlr gjöra. Finnið mig að máli eða skriftð. raær, ef þið. viljjð.Mjóta góð kaup á vcggjapappfr. (J. oXC. <T)hompson, Gimli, - Man. JVLEIRI BŒKUR I HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFR.ŒDLSr LEGS, OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS. WHAT IS RELIGION ? Stð- asta ræða Ingersolls. Verð iOc:. DESIGN ARGUMENT FAL- ACIES.eftir E.D.Macdonald 25,c:. WISDOM OF LIFE, eftir Arth- ur Schopcnhauer. - Verð 250. RITVERK Charles Bradlaughs,, með mytid, æfisfigu, og sögu um baráttu hans í enska þinginu. Vcrð : f skrautbandi - - $1.10 f kápu - 500. FORCE AND MATTER : or Prnciplcs of the Natural Ordcr of thc Universe, with a System of Morality bascd theron, eftir Prof. Ludwig Buchner. Með mynd. Verð: í bandi - - $110 MEN, WOMEN, AND GODS, Jeftir Helen H. Gardencr. Með formála eftir Col. R. G. Ingersoll, og mynd höfunnarins. Þessi bók cr hin langsnjallasta sem þcssi fræga kona hefir ritað. Verð : f bandi $1.10, f kápu 50C. PHILOSOPHY of SPIRITUAL- ISM, eftir Frederic R. Marvin. í bandi. Verð:.....................50C. PULPIT, PEW.and CRADLE, Jeftir Helen H. Gardener. í kápu. ' Verð : ioc. God and My Neighbour-* c.ftir Robert Blatcbford á Etig- fttndi„ sc.m, ep- höfijnjdtir.' að-,.Merrie England, “ „Britain fo« British, ‘ ‘ O'.fl... Bókin er 20C bls.. á stærð„ prcntuð með skíru letri á góðan pæppír. Bókin er framúrskarandi vel situð, eins öll ritverk Robert Rlatchfords: Verð:lbandi $1.00 f kápu 50C. ADAM'S ÐIARY, eftir Mark Twain $1.00 EVE”S DIARY, eftir Mark Twain $i.oov EXAMINATION OlF THE PROPHECIES—Paine 15C. Is the God of Israel the True God? eftir Isracl W. Groh. 150. Ritverk Voltaires: VOLTAI h E’S ROMANCES. Ný útgáfa f bandi $1.50 Micromegas. í kápu 25,0. Man of Forty Crowns 25C. Pocket Theology 2 50. Letters on the Christian Religion, með myndum af M.de Vottaire. Francois Rabelais, John Loeke, Peter Bayle, Jean Meslier og Benedict Spinoza 25,0. Philosophy of History 250. Ignorant Philosopher, með mynd- um af René Deseartes og Benc- dict Spinoza 250. Chinese Catecism 2 50. Sentið pantanir yðar til PÁLS JÓNSSONAR, 655 Toronto St. WINNIPEG, MAN.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.