Baldur


Baldur - 27.10.1906, Síða 1

Baldur - 27.10.1906, Síða 1
♦•♦«4** t « Ny eldavjeL ■s 45 «♦»♦•♦04 4»4>®'M!4» »♦•♦•♦»♦ »•♦•♦•♦• I haust crum við að selja nýja stál- eldavjel með 6 eldholum á $30. Við 1 höfum selt mikið af þeim og þær reyn- § ast vel. Komið og skoðið þær. | ANDERSON & THOMAS, • Hardvvare & Sporting Goods. I 538 MainSt., WPG. Piione 339. Yeiðitíminn. STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir þvf fólki sem er af norrœnu bergi brotið. Ætlarðu á veiðar f haust? Ef svo er þarftu byssu og skotfæri. Hvoru- tveggja fæst hjer fyrir lágt verð. D. B. byssur $10 og þar yfir. Illaðin skothylki $1.90 hundraðið. ANDERSON & TÍIOMAS 538 Main St. , WPG. Phone 339. »♦•♦©>♦«>« •♦•♦•♦•4 »•»•♦•» IV. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 27. OKT. iqOÖ. Nr. 38. SYÐRA. m Eftir því sem Dakotablöðunum, ’Pioneer Express1 og ’Pink Pa- per‘, segist frá, sækja að minnsta kosti þrír vcl kunnir fslendingar í Pembina County um opinber em- bætti við kosníngarnar f haust. Undir merkjum Republicanasækja þeir Elis Thonvaldson og Geo. . Peterson. Elis Thorwaldson, kaup- maður á Mountain, sækir um fje- hirðisernbættið fyrir Pembina County, en Geo. Peterson, íög- maður f Pembina, sækir um dóm- þingskrifara-embættið. Hinn þriðji sækir undir merkj- um Detnocrata, og er það Magnús Brynjólfsson, lögmaður f Cavalier; hann sækir nú aftur um þá stöðu sem hann hcfir haft — ’States attorney'-stöðuna. Þessir menn hafa allir sýnt að þeir hafa hæfileika til að sinna þessum störfum, og er ekki ólík- lfklcgt að þeir verði sigursælir f kosningastríðinu. Hvað Magnúsi Brvnjólfssyni við\ fkur, þá er hn.nn búinn að ávinna sjer svo mikið á- lit fyrir lögmennskustörf sfn, að varla mun nokkrum mcðhalds- manni eða mótstöðumanni koma til hugar að hægt sje að fá mann f Pembina County, sem hefir meiri hæfilegleikum á að skipa. Hinir eru yngri f opinbcrum störfum, en hafa þó sýnilega náð miklu trausti hjá flokksbræðrum sfnum að minr.sta kosii. I sambandi við kosiiingarnar syðra er gaman að athuga greinar- stúf, sem stendur í ’Pink Paper', cinu málgagni Democrata. Ilann er svona ú parti : "Hið ráðandi afl í pólitiskum málum í Norður-Dakota eru járn- brautarfjelögin. Vjer skorum á borgara rfkisins að hjálpast að þvf að stemma stigu fyrir þessum yfir- ráðum járnbrautarfjelaganna“. Það er hætt að vcra nýlunda að heyra svona yfiriýsingar f sam- bandi við kosningar hjcr í Ame- rfku, hvort sem eru "sunnan eða norðan landamæranna. Þjóðirnar sem hafa haldið að þær stjórnuð- ust af frjálsum vilja fólksins, sjá nú að þær stjórnast af frjálsurn viija vissra stofnana, scm hafa vaxið upp hjá þeim og vaxið þjóðunum yfir höfuð. — Að hjálpa til að láta þjóðirnar ráða fyrir sjálfum sjer, cr þjóðlegasta hluttakan sem menn geta haft f þjóðanna málum. ■ E. Ó. FRJETTiR. Það hcfir verið siður við leikhúsið í Montrcal dentum frá McGill-háskólanum frí eitt að gefa stú- an inngang f leikhúsið einu sinni á ári. Vanalega hafa orðið töluverð- ar róstur og gauragangur í sam- bandi við þessa leikhússgöngu stú- dentanna, en þó hcfir aldrei borið eins mikið á þvf, eins og á þessu ári. Mjölpokum, sagi, og aldin- um af allskonar tagi, var fleygt fram og aftur um húsið, og hávað- inn og gaurltgangurinn var svo mikil! að leikhúss-stjórinn Ijet fella tjald^ð f miðjum þætti, og til- kynnti síðan, að stúdent.um frú McGill-háskóla yiði ekki boðið þangað aftur. Áþekkar sögur og } es a mætti finna allvfða. Það er ckki nein nýung að hálf þroskaðir náms- menn gjöri sig’ að flónum, þegar margir eru komnir saman á opin- bcrum stöðum. Það er sagt, að Játvarður kon- ungur sje f peningaklípum. Hann fær ekki nema $2,350,000 f kaup, en fiistu útgjöldin við húshaldið eru svo mikil, að hann hefir ekki afgangs nema $550,000 í vasapen- inga handa sjer og drotniugunni, og er sagt, að ef það væri ekki fyr- ir hjálpsemi rflcra kunningja hans, J“ RÁ Wpg Beach er það sagt, að yrði hann ráðalaus mcð að lifa; þangað sje nú kómið efnið f 5C0 Mótmælin gegn kosningu Mr. Jackson, sem þingmanns fyrir Sel- kirk-kjördæmið, eru enn f góðu gildi, þó álitið væri að það mál hefði verið útkljáð í fyrra haust i ' ' I mcð úrskurði Perduc, dótnara, um að sannanir fyrir þvf að Mr. Dug- gan, kjörstjóri fyrir Sclkirk-kjör- dæmið, hcfði framið lagabrot, væru ekki nægar. Duggan var kærður um að hafa strykað út af kjörskránurn nöfn fjölda kjósanda í Doininionkosningunum 1901, og slapp við sektardóm f fyrra haust, en nú kom málið aftur fyrir hæsta- rjett fylkisins, og var úrskurður Perdue dórnara þar ón.ýttur, og skipað fyrir um nýja rannsókn f málinu. Mótmæli gcgn kosningu eftir- fylgjandi þingmanna eru óútkljáð : Hon. Clifford Sifton, Brandon; J. Crawford, Portage la Prairie; J. E. Cyr, Provencher; S. J. Jackson, Selkirk; Tomas Greenwav, Lisgar. Lfkur þykja og til að kosningar f öllum kjördæmum i Manitoba við síðustu Dominionkositingar sjc ólögmætar, þarcð farið hafi verið eftir kjörskrám, scm ekki voru gjörðár samkvæmt fyrirskipunum rfkislaganna. Það mál verður at- hugað f sambandi við önnur kosn- ingamótmæli. TIL NÝ ÍSLENDINGA! 5» PIEIÐRUÐU VIÐSKIF TAVINIR:— Um leið og jcg þakka ykkur fyrir góð viðskifti á síðastliðnu ári, þá lcyfi jcg mjer að tilkynna ykkur, að jeg er nú sjerstaklega undir það búinn að mæta öllum þörfum ykkar hvað við vfkur uxa- og hesta-aktýgjum og öllu sem þeim viövíkur, svo sem: hesta-ábreið- um, svitapúðum, bjöllum, aktýgja- og vagnhjóla-áburði og fieiru. Ennfremur hefi jeg mikið upplag af sjerlega vönduðum hunda-aktýgjum með mjög sanngjörnu verði. Komið og talið við mig áður en þið leggið inn pantanir annarsstaðar—þið græðið á þvf. Aðgjörð á skóm og aktýgjum fljótt og vel af hendi leyst. Ve.rðið sanngjarnt. Með vinsemd j h. H A N S O N, HARNESSMAKER. G-T1ÞT31.T, - • MA.NTITOBA.. Búðin er á 2nd Ave. skammt fyrir norðan Baldursprentsmiðjuna. AF YEGG1A-P APPÍR hefi jeg selt á sfðastliðnum sex mánuðum. Jeg sel svona mikið sómasamlega. Gamlir þjónar, sem bjuggust við að fá eftirlaun, hafa vcrið látnir fara úr Jojónustu við hirðina, og sumir af þeim hafa feta langa bryggju, sem byggja eigi þar. Ekki er þess getið f frjetti.ini hver byggir þessa bryggju, hvort það er C. P. R.-fje- fyrir það, að jeg se' viðeigandi BORÐA með veggja-pappírnum, mcð sama verði og pappfrinn sjálfan, en ckki 5, ia, 12, 15, eða 20 ccnts ,,yard;ð“ af borðanum, eins og sumir gjöra. Finnið mig að máli cða. skrifið mjcr, ef þið vilj:ð hljóta góð kaup á veggjapappír. (J. %'hompson, Giltíti, 1 « HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐIS- LEGS, OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS orðið að þiggja fátækr,astyrk. Til: lagið cða Dominionstjórnin. í þcss að spara vasapeningana ferð- j fjárhagsáætlun síðasta Dominiön- ast drotningin á gömlum skipshólk, þegar hún þarf að skreppa til Dan- merkur eða eitthvað annað út frá eyjunni hans Jóns Bola, af þvf rfkið borgar fyrir þetta sjerstaka skip, sem kallað er ’konunglega skipið1, cn Játvarður kóngur ferð- ast á motorvagni allt scm hann getur, til að komast hjá að leggja sjer til járnbrautarlcst. Ástandið cr slæmt, en verra hefir þó sjezt. WHAT IS religion ? Sfð- God and My Neighbour, asta ræða Ingersolls. Verð iCc. cftir Robert Blatchford á Eng- DESIGN ARGUMENT FAL- landi, sem er höfurvdur að ,,Merrie ACIES.eftirE.D.Macdonald 2Sc. England,1' „Britain for British,“ WISDOM OF LIFE, eftir Arth- o.fl.. Bókin er 200 bls. á stærð, ur Schopenhauer. - Verð 25C. ‘þ-m* 1 Tr Cop, iO s S . KI. 11 e. hád. á morgun (sunnud 28. okt.), messar sjera J. P. Sól-i mundsson í nyrðra skólahúsinu f -A.JR3NTTD SI: Enn eru sjóferðir með austur- ströndum A~fu hættulegar, vegna sprengivjcla þeirra, sem eru hjer | og þar á floti á sjónum, sfðan strfð- ið stóð yfir milli Japar.a og Rússa. : Nýlcga rakst rússneskt fólksflutn- ! ingaskip á eina þcssa sprengivjel f nánd við Vladivostok, ogsökkmeðj 200 manns. ..... Anyorependfng r pkelf'h nnd dcPcrijitloM r Þessar sprensfiviclar hafa óefao 1 wmr n^eruúii ourot>iui<m fieo whetiior 1 ° | lnvontion ia probably patentabl0._ C'ojninun rekið út um öll höf, og er ómögu- ! legt að gizka á hvar af þvf leiðir tjóll. Svona vfgvjelai ætti ckki fi hamlaomolvtlhistrntea woetilT. J.nrrfeat olr- Cyilatlon of nny scientStío journal. Torms, $3 a nein þjóð að lcvfa sjer að brúka. StríVaíSí'í"8<fl<lbya".few*M'g‘l,‘T J il)^&Co.3e,"^NewYork Bratich Oiíice, G25 F St„ Wasbitíííton. D. C. þings, var gjört ráð fyrir $200,000 tillagi til umbóta við Wpg-vatn, en hvcrskonar umbætur það áttu að vera, vat ekki tekið.fram; — það er al!s ekki ólfklegt að þessi 500 feta langa bryggja sje stjórnar- verk. í |inn 13. þ. m. gaf. sjera Jón Bjarnason saman f hjónaband, þau Mr. Richard Goodman frá Winni- peg og Miss Jóhönnu Thidriksson, fyrvcrandi prentara Bal.'urs, fiá Gimli. Ungu hjónin búast við að fiytja vestur að liafi og setjast þarj að fyrst um sirm. Baidur óskar 1 hjónum þcssum allra framtfðar- ! hedla. .íAMMáí 60 YEAR8* A?:- ' yV TiXPEniESMCS • •• ■ II !/‘l! Stf ' “■ m ♦■MVíar ■■>..!• ,.v,' trade Marks prentuð með skíru letri á góðan „T„,r„T1T_ , TT „ , pappfr. Bókin er framúrskarandi RirVLRK Charles Bradlaughs, : . . ,, , „ , vel ntuð, eins 011 ntverk Robert með inynd, æfisögu, og sögu um „...r , ,r „ ,.rf. & ö 0 Blatchfords. Verð:fbandi $1.00 baráttu hans í enska þinginu. . , , * a í kapu 5oc. Verð : f skrautbandi - - $T-10 ADAM’S DIARY, eftir Mark f kápu - - - - 50C. Twain FORCE AND MATTER : or Principlcs of the Natural' Order of tþe Um'verse, with a System of Morality based theron, eftir Prof. 11 $1.00 Mark $1.00 THE 150. - Dcsigns Vv' COPVRIOHTS &c. Anyone Bendíng Rpkelf’b nnd dcscrljit.lon nmy rlain our opinion freo wnetbor nii probably paLentable. Comiiiunlca. tionnwtrlctlycomidenfclal. HANDCOOK on F'iU»-nta sent froe. OMeat nrrem y for sccurlng pateniR. Pat.entB taken tnroiiírh Muiui íí Co. recelve Bpccial noticc, without chnrge, in tho EVE’S DIARY, eftir Twain EXAMINATION OF PROPHECIES—Paine Ludwig Buchncr. Mcð mynd. Is the God of Isracl thc True God? Veið : f bandi - -t51 10 cftir Israel W. Groh. 1 jc. men, women, and'gods, Ritverk Voltaires: eftir Helen H. Gardener. Með VOLTAIhE’S ROMANCES. formála eftir Col. R. G. Ingersoll, Ný útgáfa í bandi $1.50 og mynd höfunnarins. Þessi bök Micromegas. í kápu 250. cr hin langsnjallasta sem þcssi Man of Forty Crowns 25°- fræga kona hefir ritað. Pocket Theo!°gy 25c. 0 , Letters on the Christian Rchgion, V crð: í band: $1.10, fkápu 50C. „ , _ TT , T. ö með myndum af M.qc Voltaire. PHILOSOPHYofSPIRITUAL- Francois Rabclais, John Locke, Peter Bayie, Jeati Meslier og Bcnedict Spinoza. 25C. Philosophy of History 250. ^Clð'...................5oc- Ignorant Philosopher, með mynd- II Lj. IT, ! L\\ ,am> ( K.XDLE, um af René Descartes og Benc- cftii Hclcn II. Gardener. I kápu. dict Spinoza Verð: toc. Chinese Cateclsm Sentið pantanir }^ðar til PÁLS JÓNSSONAR, 655 Toronto St. WlNNIPEG, MAN. ISM, eftir Frederic R.Marvin. í bandi. 25C. 25C.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.