Baldur


Baldur - 24.11.1906, Blaðsíða 3

Baldur - 24.11.1906, Blaðsíða 3
BALDCJR, 24. NÓVEMBER 1906. 3 unum — þegar menn hafa ‘beina löggjöf — þá hætta atkvæðakaup- in, þvf þá borgar það sig ekki að kaupa þau til að koma sjerstökum mönnum til valda, af þvf völdin þeirra, f þvf tilliti að endurgjalda hjá'pina á kostnað almennings, eru þá svo rýr,að í þeim er engin trygg- ing fyrip endurgjaldi á þá vfsu, sem nú á sjer stað. Þetta er rjetta lækningaaðferðin, og eina aðferðin sem digar, og á hana átti Free Press að benda, þvf hún þekkir hana og skilur hana. Að klaga sffelt yfir þvf, að al- menningur láti múta sjer, en benda ekki á rót sýkinnar, er að reyna til að skella allri skuldinni á al- menning, en hvftþvo þá, sem eru í fyrstunni sekir. Almenningur skilur, að hann er við kosningarn- ar að greiða atkvæði um menn, en ekki málefni, og af þvf hann hefir nú oftast ekki tækifæri til að gjöra annað en vera annaðhvort með Pjetri eða Páli, og af þvf almenn- ingur veit, að sá sem kosinn er, er þannig búinn að fá alræðisvald, um leið og almenningur er oiðinn valdalaus, og af þvf hann getur bú- izt við þvf, að alræðisvald Pjeturs verði ekki betur notað en alræðis- vald Páls, þá er mörgum nokkuð sama um það, hvorum þeirgefa at- kvæðið sitt, ef þeir hafa ekki ein- hverjar sjerstakar ástæður til að halda, að einum sje betur treyst- andi en öðrum. Atkvæðarjetturinn er mikils virði, þegar velja á um m4lefni ; hann er nokkurs virði, þegar velja á um vandaðan mann og skálk; en hann er Iftils virði, þegar velja á um tvo skálka. Og af þvf reynzl- an er oft búin að sýna, að maður er oft að kjósa pólitiskan skálk, þó maður sje að kjósa mann, sem und- ir öðrum kringumstæðum er vand- aður maður, þá hefir gildi atkvæð- isrjettarins rýrnað svo f augum al- mennings, að margir hafa orðið skeytingarlausir um allt annað, en að hafa sem mest upp úr pólitiska vaðlinum, á meðan kosningarnar standa yfir. — Þingmennirnir sjá venjulega um það, að áímenningur hafi ekki of mikið upp úr þeim á eftir. ITpp úr þessu öllu saman er það svo orðin tfzka, að álíta, að menn eigi að hafa einhvern sjerstakan hag af pólitik, annan, og aukrcitis við þann hag, sem flýtur af hagan- legri löggjuf. Pólitikin liggur fyr- ir utan alla siðfræði, að því er mörgum finnst, og ef mcnn eru heiðarlegir í sinni daglegu fram- komu, þá gjörir það lftið til hvcrn- ig menn haga sjer í pólitisku til- liti! Frá manninum, sem sækist eftir sjerrjettarlöggjöf og fjárveit- ingum af almenningsfje, ofan f gegnum þingmennina, pólitisku fjelögin og klubbana til kjósend- anna, hcfir súrdegið verkað; ogþað er komið svo nú, að það væri glópsku næst fyrir einn pólitiskan flokk, að reyna að fara f kosning- ar, án þcss að leggja meira eða minna fje í þær, hversu gott mftl- efni sem hann hcfði, á meðan mót- flokkurinn eða flokkarnir hafa fje á bo'ðstólum, — nema um eitthvert j sjerstakt stórfelt æsingamál væri að ræða, sern gengi stjórnarbylt- ingu næst. Ástandið er orðið svo, að þeir sem gjarnan vildu leggja alla áherzluna á málefni, geta varla, nema undir sjerstökum kringum- stæðum, átt von á sigri við kosn- ingar, ef ólögleg meðul eru ekki brúkuð jafnhliða löglegum meðul- um, og þess vegna neyðast margir til að nota Ólöglegu meðulin, afþvf þeir vilja heldur að það, sem þeir álfta rjett mál, vinni með ólögleg- um meðulum, heldur en að það, sem þeir álfta rangt mál, vinni mcð þeim. Þetta er að velja hið betra af tvennu illu, og út í það leiðast margir, þegar um annað er ekki að ræða. — ‘Með eitri skal eitri útrýma', er afsökun þeirra, og er hún á nokkrum rökum byggð ; en helzt ætti að taka fyrir rætur sýkinnar — taka fyrir möguleg- leika þingmannanna til að vera þjónar þeirra, sem standa í skugg- anum og bfða eftir þvf, að sjer sje goldið það þúsundfalt af almenn irigs fje, sem þeir hafa lagt til at- kvæðakaupanna; en það vcrður að eins gjört með ‘beinni löggjöf1. Sumir segja, að atkvæði verði alveg eins keypt, þegar menn greiða atkvæði um málefni undir formi ‘beinnar löggjafar1, eins og nú. Slíkt er að eins flokksmanna- slúður, þvf hið gagnstæða hefir sannast þar sem bein löggjöf hefir verið brúkuð, og geta þeir sem vilja taka dæmin nærri sjer hjer f Manitoba, íhugað atkvæðagreiðslu um fjárframlög til ýmsra fyrirtækja f Winnipeg, þar sem ýms gróða- fjelög og einstaklingar hafa reynt að ná einkarjettindum til að leiða vatn um bæinn, lýsa hann oggjöra annað þess háttar. Þar gjörði bein atkvæðagrciðsla fólksins út af við mögulegleika þessara manna til að ná einkaleyfisrjettinum, með þvf fólkið sjálft veitti fje til að koma þessum fyrirtækjum á fót á bæjar- ins kostnað. Þá er og lfka þessað gæta, að þegar ræða er um að greiða atkvæði um málefni undir formi ‘beinnar löggjafar1, skiftast menn ekki eftir flokkum, eins og þegar verið er að kjósa flokksmcnn. Það er aldrei keyptur nema lítill hluti atkvæða við kosningar, en sá litli hluti getur ráðið úrslitum, þar sem flokkarnir eru ekki langt frá því að vera jafnir, og þess vegna er lögð áherzla á að kaupa atkvæð- in sem eru til sölu. Á hinn bóg- inn dettur engum f hug, að hægt sje að kaupa upp hvert atkvæði, ekki einu sinni hclming þeirra, og ef flokksstífninni værisvift f burtu, og ef menn greiddu að eins at- kvæði um málefni, sem ekki gæfu einum meiri rjettindi en iiðrum, þá er óhugsandi að hægt væri að hafa áhrif að nokkru ráði á atkvæða- greiðsluna, enda er reynzlan búin að sanna það, bæði á Svisslandi og annarstaðar. Öll þcssi hegningarlög, sem flokksþingin hafa búið til gegn mútum, hafa reynzt gagnslaus f þvf að fyrirbyggja mútur, enda varla við öðru að búast, þegar sjálfir flokkarnir, sem búa lögin til, verða hvað eftir annað uppvfsir að því að brjóta þau, eins og sjá má af kosningamótmælunum sem komaeftirhverjarkosningar,ogsem verða stundum jafnvel ráðgjöfun- um að fótakefli, eins og t. d. Mr. Fielding, fjármálaráðgjafa f Ottawa, sem nýlega missti þingsæti sitt fyrir svik við sfðustu kosningar, svik, sem útlit var fyrir að hann hefði sjálfur verið svo mikið bendl- aður við, að ekki verður betur sjeð en, að landslögin hafi verið teygð undir slit til að verja hann þvf, að missa tækifæri til að sækja aftur um þingmennsku í mörg ár. Svona hegningarlög hafa því litla þýðingu í þvf að fyrirbyggja mútur, þó þau geti valdið heilmiklum umbrotum , og vandlæt.ingasemi af hettdi þeirra, sem vilja láta almenning skilja að þeir sje hreinleikinn sjálf- ur. Og betra mundi, eða í öllu falli ekki lakara, að leyfa opinber atkvæðakaup á þann hátt, að gjöra hvern kjörstjóra að uppboðshald- ara, og lofa þeim sem hafa at- kvæði til sölu, að bjóða þau upp á kjörstaðnum eins og hverja aðra vöru. — Það væri þóíöllu falliþað unnið við það, að skynhelginni yrði dálftið hnekkt með því. E. Ó. 12. júlí sfðastliðinn komtil mín uxi, 3. eða 4. ára, móbrúnn að lit, hvftur á fótum og með hvfta ræmu cftir hægri bógnum upp á bak ; hnffl- óttur; markaður stýft hægra og sneitt framan vinstra. Eigandi beðinn að vitja hans það allra fyrsta. Alla fyrirhöfn set jegsann- gjörnu verði. Geysir P. O., 5. nóv. 1906. Thomas Sigurssson. AFLEIÐING MARGBREYTN- INNAR í I-IJÚSKAPARLÖG- UM BANDARÍKJANNA. Maður að taka manntal, bankar, og kona kemur til dyra. Maðurinn : “Hvað er nafn yðar ?“ Konan : “Jeg veit það ekki“. M.: “Hvað segið þjer?“ K : “Jeg er skilin við mann- inn. Núna er jeg kölluð Mrs. Jon- es, í þessu rfki. í nokkrum öðr- um rfkjum er jeg Miss Smith, og það er stúlkunafn mitf, en í þrem- ur ríkjum er jeg Mrs. Brown, og kennd við fyrsta manninn“. M. • “Er þetta heimili yðar?“ K.: “Jcg sef og borða hjer, en jeg á kufiort f næsta ríki, þar sem jeg er að sækja um skilnaó við manninn sem jeg á núna“. M.: ‘'‘Þjer eruð þá gift sem stcndur ?“ K : “Jeg er giftfTexas, New York, 'Massachusetts; skilin við mennina í Suður-Dakota, Mis- souri, Alaska, Oklahama og Cali- fornia ; marggift f þremur ríkjum, og ógift í átta“. T)r. O. Stephensen §k 6^3 Ross St. H WINNIPEG, MAN. M Telefón nr. 1498. ®X»900í*M)Q0Gm ELDSÁBYRGÐ os PENliNGALAN. Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir í eldsábyrgð, eða fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mfn. • EINAR ÓLAFSSON, f Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN. ÓYIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framlengd um nokkrar vikur. 30 til 60 prósent afslátturl Lesið eftirfylgjandi vcrðskrá : Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioc. Hidden Hand, eftir Mrs. E. D. E N. Southworth ioc. Self-Made, ,, tvær bækur 15C. How Christianity Began, eftir William Burney ioc. Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall 1 5C- Christianity and Materialism, cftir B. F. Underwood 1 5C- Common Sense, cftir Thomas Paine 1 5C- Age of Reason, tvftir Thomas Paine 1 5c. Apostles of Christ, eftir Austin Holyoake 05C. Thc Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 05C. Blasphemy and the Bible, eftir C. B. Reynolds 05C. Career of Religious System, eftir C. B. Waitc 05C. Christian Deity, eftir Ch. Watts 05C. Christian Mysteries 05c- Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts C5c. Christianity— cftir D. M. Bennett c 5c. Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. Bennett 050. Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði 050. Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel 05CX Libcrty and,Morality, eftir M. D. Cornvay ©SCr Passage of the Red Sea, eftir S. E. Todd o$cv Prophets and Prophesies, eftir John E. RemsbuKg; ©5c.. Science and the Bible Antagonistic, eft.ir Ch.. Watts-, ©50., Science of thc Bible 05C., Superstition Displayed, eftir William Pitt 05C.. Twelve Apostles, cftir Ch. Bradlaugh o5cí What did Jcsus Teach? eftir Ch. Bradlaugh 05C. Why don’t God kill the Devil ? eftir M. Babcock; ioc. Allar þessar ofantöldu bækur $2.(W) Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar seta er„ f Canada eða Bandaríkjunum. PÁLL JÓNSSON, 655 Toronto St., WINNIPEfS, MAN. ieæiexieh EŒKUR I HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐISLEGS. OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS. W'HAT IS RELIGION ? Sff- asta ræða Ingersolls. Verð iCc. DESIGN ARGUMENT FAL- ACIES,eftir E.D.Macdonald 25C. WISDOM OF LIFE, eftir Arth- ur Schopcnhauer. - Verð 25C. RITVERK Charles Bradlaughs, með mynd, æfisögu, og sögu um baráttu hans í enska þinginu. Verð : f skrautbandi - - $1.10 f kápu v 50C. FORCE AND MATTER : or Principles of the Natural Order of the Universe, with a System of Mor.ility based theron, eftir Prof. Ludwig Buchner. Með mynd. Verð: f bandi - - $1 10 MEN, WOMEN, AND GODS, eftir Helen H. Gardener. Með formála eftír Col. R. G. Ingersoll, og mynd höfunnarins. Þessi bók er hin langsnjallasta sem þcssi fræga kona hefir ritað. Verð : í banai $1.10, f kápu 500. PHILOSOPH Y of SPIRITUAL- ISM, cftir Frcderic R. Marvin. í bandi. Verð:......................50C. PULPIT, PEW.and CRADLE, eftir Helen H. Gardener. í kápu. Verð: ioc. God and My Neigbbour, eftir Robert Blatchford á Eng- landi, sem er höfundur að „„Messe England,“ ,,Britain for British,,1’*- o.fl. Bókin er 200- bls. á stærð,, prentuð með skfru letri á góðani pappír. Bókin er framúrskarandi, vel rituð, eins öll ritverk Robert Blatchfords. Verð:fbandi $k®u f kápu 500. ADAM’S DIARY, eftir Mark Twain $1.00 EVE’S DIARY, eftir Mark Tvvain $l.oo EXAMIN ATION OF THE PROPHIECIES—Paine 150. Is thc God of Israel the True God$ eftir Israel W. Groh. 150. Ritverk Yoltaires: VOLTAlivE’S ROMANCES. Ný útgáfa í bandi $1.50 Micrpmegas. I kápu 25C. Man of Forty Crovvns 25C. Pocket Theology 25C. Letters on the Christian Religion, með myndum af M.de Voltaire. Francois Rabclais, John Locke„ Peter Bayle, Jean Meslier og, Benedict Spinoza 250, Philosophy of Histoitv’" 25,0. Ignorant Philosophev, meði mynd- um af René Descartes og Benc^ dict Spinoza 35cv, Chinese Catecism 2$c„ Sentið pantanir yðar til PÁLS JÓNSSONAR, 655 Toronto St. WINNIPEG, --- MAN.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.