Baldur


Baldur - 31.01.1907, Blaðsíða 3

Baldur - 31.01.1907, Blaðsíða 3
BALDUR, 31. jANtíAR 1907. 3 Um nótt'í ofsaveðri. Orkt á Moose Island. -----:o:---- Hvfn í háum trjáatoppum t.trar loft af heiftaræði. Vatnið bólgnar upp af ofsa. Allt er sem að leiki á þræði. Næðir gegnum bjálkabyrgi, bundið Iftt, og troðið mosa. Undrast þeir, sem inni hlusta, óttalegan veðra-rosa. Fjúka ský f flyksulfki, felrntur gegnum loftið þýtur. Augað starir óttablandið, einskis svefns, nje værðar nýtur. Brothljóð heyrast, byrgið skelfur, braþar f öllu, lausu’ og föstu, trjen, þau falla, valköst veður vindaguð í skapi höstu. Væri jeg ekki Islendingur, óttinn myndi hug minn taka. Ef jeg hefði aldrei litið æðisgengna bylji skaka hús og bjálka, grjót og grundfr, gretta hamra, bustir fjalla; svifta fúlgum fast að veggjum, fleiðra’ og rífa laut og hjalla. Þið hafið streng minn stælt og fágað storma-tröll, á íslands fjöllum. — Enginn skóli gæti gefið gnægtir þær f konungs höllum. — Hækkað mfnar hugarsjónir, hjartað agað, mýkt og lagað ; vakið undrun, ást og gleði, allt það kennt, sem börnurn 'nagar. 0, þú rnóðir minna drauma, minna beztu tilfinninga, minnar gleði, minna tára, minna geisla’ og sjónhverfinga. Hugardfs f huldu-geimi, heims sem aklrei stormar granda, sc^ulafl og sifjakraftur, sjafni minna draumalanda. Komdu stormur heiftar-harði, hristu kofann, brjóttu eikur. Þú mátt öskra cins og fjandinn, ekki mun jeg verða smeikur. Hvað ert þú að belja’ og blása ? bara til að sýnast mikill. Ef þig hitti fslenzkt veður, yltir þú sem sniábandshnykill. Gort er ckki vatnsdrykks virði. Vittu það, að rnargur fellur, sem að hengir 'natt sinn upp á hrokatind, ’ann niður fellur. Farðu hægt og hógværlega, b.altu þjer f 'oetri skefjum. Hver veit nema að síðar sjáir sjálfs þfns mynd f fúadrefjum. JóN JðNATANSSON. ferjandi, eða henni sje trúandi fyr- ir allri menntun æskulýðsins. Sú stjett getur vcrið ei.ikar nytsöm þjóðinni, þó að bráðnauðsynlegt sje, að eitthvað utan hennar vegi á móti hcnni f þjóðlffinu. Vjer skulum ekkert um það segia, hvort fslenzkir prestar, eins stjettin vcrði ávalt jafn frjálslynd og jafn hlynnt menningunni eins og hún er nú. Hitt er áreiðan- Icgt, að risi upp rfk ljósfælni- og trúarofsa-alda með prestum hjer á landi, þá væri þjóðlffi voru hinn mesti voði bíiinn, ef fill barna og unglingafræðsla alþýðu væri f prest- brjósti að stofna ríki Ijósfælninnar hjer á landi Þeir hafa þegar tvo erindreka til þess hjer. Þeir er- indrekar geta orðið tuttugu, eða hver veit hvað niargir, þegar minnst von um varir. Og þó að þessum erindrekum, sem hjer eru nú, verði ekkert ágengt, þá getur öðrum orðið það. Og þó að eng- um crindrekum Dana verði neitt ágengt, þá geta enn aðrir fengið þvf framgengt, sem Danir hafa til stofnað. Vjer getum aldrei fengið neina trySS'nSu Segn Þvb að ölður trú- arofsans kunni að koma upp. En fyrir hitt gctum vjer girt og eigum vjer að girða, að þær verði nokk- uru sinni þess megnugar að kæfa þjóðlíf vort. * * * Af því það er áður búið að minn- ast á'prestkcnn ’.ramál ð f ritstjórn- ardálkum Baldurs (9. jan), í sam- bandi við ritgjörðarbrot um það eíni, sem stóð f Fjallkonunni fyrir nokkru sfðan, og af þvf sumum hafa máske þótt mótmæli Baldurs gegn ‘prestkennarahugmyndinni' all-óvæg höfum vjer tekið upp í b’aðið fiamanskráða grein úr ný- komnu blaði af Fjallkonunni, svo mönnum gefist einnig kostur á að sjá skoðanir ritstjóra 'hennar á þvf máli. Þó orðalagið sje nokkuð annað á þessari grein úr Fjalikon- unni hcldur en greininni í Baldri frá 9. þ. m., þá er hugsunin að mcstu hin sama hvað aðalatriðið snertir. Báðar mæla á móti ‘prest- kennurum' af þvf, að hugsanafrels- inu mundi stafa hætta af þvf. I þessu sambandi bendir ritstj. Fjall- konunnar á tilraunir þær, sem af Dana hálfu hafa verið gj'irðar á Is- landi til að vekja þar ofsatrú og ‘Ijósfælni', og mætti þá enn frem- ur mintia á tilraunirnar sem lút- erska kyrkjufjelagið hjer f Ame- rfku er að gjöra, tit að styðja út- breiðslu þessarar ‘Ijósfælni* á Is- landi, með samskotum tfl missfón- arhússins f Reykjavfk, sem nú er skýrt fráíhverjum mánuði f ‘Sam- einingunni'. Líklega hafa lúterskir Vestur- íslendingar aldrei unnið þjóðinni sinni óþarfara vérk heldur en það, að styrkja ofsatrúarhreyfinguna á íslandi. Ef maður væri ekki viss Ltm að það er gjört af barnaskap f flestum tilfellum, gæti maðurhugs- að sjer að undir þvf byggi hatur til fslenzku þjóðarinnar. Og tak- andi tillit til þessarar ofsatrúar- starfsemi á íslandi, ásamt öðru að fornu og nýju, verðurIfklega þorri þess fólks, sern hefir augun opin, með þvf, að óráðlegt sje, að auka | áhrif prestastjettarinnar með því að gj ira prestana að alþýðuskólr- kennurum. E. Ó. ! ELDSÁBYRGÐ og PENINGALÁN. o _____ 1 > ? Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir f eldsábyrgð, eða • fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mín. ® EINAR OLAFSSON, f Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN. f • «•• *»«•«»»*••••*»•* ••••••••«*#••<*»• #*•»••«« »«•••••• ÓYIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framlen2;d um nokkrar vikur. n 30 til 60 prósent afslátturl Lesið eftirfylgjandi verðskrá: Uncle Torn’s Cahin, eftir II. B. Stowc ioc. Hidden Hand, eftir Mrs, E. D. E N. Southworth ioc. Self-Made, ,, tvær bækur 150. How Christianity Began, eftir William Burney ioc. Advancement of Science. eftir Prof. John Tyndall 150. Christianity and Materialism, eftir B. F. Underwood 150. Common Sense, cftir Thornas Paine 15C. Age of Reason, luftir Thomas Paine ' I5e* Apostles ot' Christ, eftir Austin Holyoake 05C. The Atonement, eftir Ch. Bracflaugh 05C. Blasphemy and the Bible, efcir C. B. Reynolds o.sc. Career of Religious System, eftir C. B. Waite 05C. Ghristian Deity, eftir Ch. Watts 05c. Christian Mysteries 05C. Christian Scheme of Redemption e.ftir Ch. Watts 050. Christianity—- eftir D. M. Bennett 050. Daniel in the Lions’ Den, qftir D. M. Bennett 05C. Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði 05C. Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel 05C. Liberty and Morality, ei'tir M. D. Conway 05C. Passage of the Red Sea, eftir S. E. Todd 05C, Prophets and Prophesies, eftir John E. Remsburg 050. Science and the Bible Antagonist.c, eftir Ch. Watts 050. Science of the Bible o5p. Superstition Displayed, eftir William Pitt 05C.. Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 050. What did Jesus Tcach ? eftirCh. Bradlaugh 050... Why don’t God ki.ll the Devil ? eftir M. Babcock ioc.. Allar þessar ofantöldu bækur $2.00 Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, í Canada eðat Bandaríkjunum. PÁLLJÓNSSON, 65 5 Toronto St., WINNIPEG, MAN. FH T~R,~r - G°d Biid My Neighbour BŒKURI HEIMSPEKISLECS, VÍSINDALEGS, STTÓRNFRŒÐISLEGS, OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS. og þeim er nú farið, sjeu ekki vel j anna höndum. til þess falinir að veita æskulýð landsins fræðslu f veraldlegum fræðum. En vjer höfum enga tryggingu fyrir því, að prcsta- Og vjer vitum ekkert uro það, nema svo kunni að fara. Hitt vitum vjer að trúarofsamenn í Danmörk bera það mjög fyrir Fæði til sölii. Fæði og húsnæði fyrir nokkra menn, fæst mcð sanngj irnum kj'ir- um hjá undirrituðum ; einnig fást stakar máltfðir á venjulcgum mál- tíðatfmum. G. OLSO N. Gimli ---------Man. WHAT IS RELIGION ? Síð- asta ræða Ingersolls. Verð iCc. DESIGN ARGUMENT FAL- ACIES,efcir E.D.Macdonald 250. W'ISDOM OF LIKE, eftir Arth- ur Schopcnhauer. - Verð 25CJ. RITVERK Charles Bradlaughs, með mynd, æflsögu, og siigu um baráttu hans í enska þinginu. Verð : í skrautbandi - - $1.10 f kápu - 5oc- FORCE AND MATTER : or Principles of the Natural Order of the Universe, with a System of Morality based theran, eftir Prof. Ludwig Buchner. Með mynd. Verð: í bandi - - $110 j MEN, WOMEN, AND GODS, eftir Helen H. Gardener. Með formála cftir Col. R. G. Ingersoll, og mynd höfunnarins. Þessi bók er hin langsnjallasta sem þess: fræga kona hefir ritað. Vcrð : f bandi $1.10, í kápu 500. P H iLOSOPH Y of SPIRITU A L- ISM, cftir Frederic R.Marvin. I bandi. Verð : 500. PULPIT, PEW.anð CRADLE, eftir Helen H. Gardener. í kápu. Verð: ioc. eftir Robert Blatchford á Eng- landi, sem er höfundur að,,Merrie England," ,,Britain for British, o.fl. Bókin er 200 bls. á stærð, prentuð með skfru letri á góðan; pappfr. Bókin er framúrskarand vel rituð, eins öll ritverk Robert Blatchfords. Verð: íbandi $1.00 fkápu 50C. ADAM’S DIARY, eftir Mark Twain $1.00 EVE’S DIARY, eftir Mark. Twain $1.00 EXAMIN ATION OF THE PROPItECIES—Paine 1 50.. Is the God of ísrael the True God? eftir Israel W. Groh. I5c„ Ritverk Yoltaires: VOLTAI h EVSROMANCES. Ný útgáfa í bandi $1.50 Micromcgas. í kápu 250. Man of Forty Crowns 25C. Pocket Theology 250. Lctters on the Christian Religion, með myndum af M.de Voltaire. Francois Rabelais, John Locke^ Peter Bayle, Jean Mcslier og Benedict Spinoza. 250. Philosophy of llistory 250. Ignorant Philosopher, mcð mynd- um af René Descartes og Benc- dict S'pmoza 25C. Chinese Catecism 25C.. Sentið pantanir yðar til PÁLS JÓNSS0NAR, 655 Toronto St. WINNIPEG, ------ MAN.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.