Baldur


Baldur - 13.02.1907, Blaðsíða 3

Baldur - 13.02.1907, Blaðsíða 3
BALDUR, 13. FEBKÖAR 1907. 3 r hvaða rödd þær kveða við með kólfi eirs og stáls. Hey'rið hve þær kvcnna og kalla, kalla á alla, æpa og gjalla eins og þeim sje aftrað máls. Mælt þær geta’ ei, að eins öskrað — öllum blöskrar ! Ósamróma og ósamhljóma ymja þær um vægð og náð. En er bálið breiðist út og brunar yfir torg og láð, glymja kólfar hærra og hærra, himins til þeir leita þá, sem þeir vildu f hæstu himna hrópa um voðann jörðu frá. Heyr þá síá, slá, slá, hrylling, ógn og skelfing tjá ; heyrið hve þeir hlymja og glymja svo að skelfur loft og lá. Glapið eyra greina má glöggt í þessum glaumi og flaumi, er geysar þannig til og frá, hversu voðinn vex og minnkar, á þvf hvernig kólfar slá. Klukkur báls, báls, báls bylja kólfi eirs og stáls ymja og glymja, ymja og rymja eins og þcim sje varnað máls. IV. Heyrið daprar dánarklukkur ! Dræmt þar kveður járn við stál. Hátfðlega hugann grfpa hreimsins þungu sorgarmál. Hljómar klökkir hugann skelfa, hrella og ýfa sálar mein, þvf sem andvarp eða stuna í eyrum lætur þeirra kvein. Slag hvert býr oss beig og kvfða, boðar dauða, boðar neyð, undir svíða, andar lfða yfir þessum harmaseið, andar þeir sem að oss hæðast, ýfa og magna hjarta:is''mein og með hrelidum hræsnisrómi á hjörtun velta þungum stein. Það er ekki karl nje kona, hvorki maður eða dýr, sem að okkur særir svona, sá er það, sem ávalt snýr lukku hjóli lffs og dauða láns og nauða, — dauðinn, spm að kólfinn knýr! Þessir tónar tinnu og stáls, túlkar þyngsta sorgarmáls, þessar þungu, dimmu dunur, dræmar Iflct og andlátsstunur, eru sigurhrós hans sjálfs. Syngur hann og saman hringir sorgarbjöllum járns og stáls. — Heyrið, hversu dimmt þær drynja, duna við og þungan stynja! Sffellt má f samhljóm skynja sigurhrós hans banastáls. Ivólfinn hels, hels, hcls knýr hann svo að klukkur stynja, og þó lfkt og dómsorð dynja á dýrð og vegsemd jarðarhvels. bændum í Manitoba verði skoðað, án nokkurs endurgjalds, við Mani- toba Agricultura! College, og hverj- um eiganda sýnishornanna send skýrsla um ásigkomulag þess út- sæðis sem hann sendir til skoð- unar. Sýnishornin sem menn senda, ættu að vera eins nákæmlega af sama tagi og útsæði það sem þeir ætla sjer að brúka, eins og hægt er að hafa þau. Senda skyldi tvo hnefa af hverju fyrir sig : höfrum, byggi, hvci i, flax, rúg, brome-gtasi, og rúg- grasi; og sem svarar matskeið af smærri frætegundum,í ljerefts eða pappfrspoka. Utanáskrift til skólans er í þessu tilfelli : Seed Department of the Manitoba Agricultural College, Winnipeg. Bændur ættu að búa sig undir sáninguna í vor, og brúka að eins hreint og gott útsæði. Sendið sýnishornin tafarlaust, ef þið viljið fá upplýsingar um ástand útsæðis- ins f tfma. *•••»•«•• *••••»•« •••a••••••••■••••••••••« ELDSÁBYRGÐ og PENINGÁLAN, ÁGÓST BjARNASON. Manitoba Agricultural College útsæðisskoðun. Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir í eldsábyrgð, eða • fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mfn, • EINAR ÓLAFSSON, • Skrifstofu ,,Baldurs,(‘ GIMLI, MAN. •••• .>»••••• Dýrraæt ijettindi. m Fylkiskosningarnar eru í nánd, Flokkarnir útnefna umsækjendur, og flokkspeðin, sem telja sjer (og öðrum þegarþau getajtrú um það, að sigur flokksins síns sje lífsspurs- mál fyrir fólkið, eru strax byrjaðir á að ganga æpandi fyrir hinum fyrirnuguðu sigurvegurum, setn kjósendunum er ætlað að varpa á- hyggjum sfnum upp á, Menn eiga enn að fáaðnota sfn ‘dýrmætbstu‘ rjettindi, eins og Mr, Roblfn kall- ar þau — ‘dýrmætu* rjettindin til að kjósa um það, hvorn manninn menn vilja hafa fyrir alræðismann sinn f næstu fjögur ár, af þeim tveimur mönnum sem flokkarnir, hvor f sfnu lagi, hafa' ákveðið á leynifundi f Winnipeg eða B,ortage la Prairie að skyldu verða útnefnd- ir fyrir hvert kjördæmi. Það e<- ekki lftið f það varið, að mega velja um tvo menn sem flokkarnir hafa fyrirfram ákveðið, einhverstaðar f skúmaskoti, að skyldu verða útnefndir á fundum f kjurdæmunum — fundum, sem ekki eru annað en formið tómt! Ætli það slái ekki móðu á ‘dýr- mætu‘ rjettirtdin þegar menn gá að þvf, að það er fyrirfram ákveð- ið utan kjördæmanna hverjir skulu sækja ? Náttúrlcga geta kjósend- ur hvers kjördæmis útnefnt þá menn sem þeim sýnist, hvað sem útnefningu flokkanna líður. En Óðinn. til þess að geta útnefnt aðra en þá, sem flokkarnir hafa' sent þeim, verða þeir að geta fengið einhverja til að taka útnefningu, sem er oft allt annað en auðvelt, þar sem um það er að ræða að sækja á móti mönnum, sem hafa flokksfylgi og -:o:---- fjármagn á bak við sig, Það kem- Vegna þess að illgresi er hinn mesti óvinur akuryrkjybændannr, ur 1>VÍ sjaldnast fyrir að menn get> og vegna þess að flest i!lgres( lendir f jarðveginn með útsæðii uJ brúkað sín dýimætu rjettindi til hvort sem sáð er til hveitis, hafra, eða annara korn eða grastegunda, annars> en að vclja um þá tvo þá hafa verið gjörðar ráðstafanir f þá átt, að sýnishorn af útsæði fiál Sjá 4, síðu. ÓVIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framleno'd ura nokkrar vikur, 30 til OOprósent afslátturí Lesið eftirfylgjandi verðskrá : Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioc, Hiddei Hand, eftir Mrs, E. D. E N. Southworth ioc, Self-Made, ,, tvær bækut 15C, IIow Christianity Began, eftir William B.urney ioc, Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall 150, Christianity and Materialism, eftir B. F, IJnderwood ijc, Common Sertsé, eftir Thomas Paine 150, Age of Reason, r-ftir Thomas Paine 150, Apostles of Christ, eftir Austin Holyoake 05C, The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 05C. Blasphemy and the Bible, eftir C, B. Reynolds 05C. Career of Religious System, eftir C. B. WaitQ 059, Christian Deity, eftir Ch, Watts 0|c, Christian'Mysteries 0|c, Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts 05C, Christianity— eftir D. M. Bennett C5c- Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. Bennett 05C. Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og pfslarvættisdauði 05C. Last Link in Evolution, eftir Erns.t Haeckel 05C. Liberty and Morality, eftir M. D. C°nway o5c- Passage of the Red Sea, eftir S. E. Todd 05C. Prophets and Prophesies, eftir John E. Rcmsburg 05c< Science and the Bible Antagonistic, eftir Ch. Watts 05C. Sciencc of the Bible 05C. Superstition Displayed, eftir William Pitt o$c. Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 05C. What did Jesus Teac.h? eftirCh. Bradlaugh 05C. Why don’t God kill the Devil ? eftir M. Babcock ioc. Aliar þessar ofautöldu bækur $2.00 Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, f Canada eða Bandaríkjunum. PÁLL JÓNSSON, 655 Toronto St., WINNIPEG, MAN. E3XHX HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐISLEGS, OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS. WHAT IS RELIGION? Sfð- asta ræða Ingersolls. Verð icc. DESIGN ARGUMENT FAL- ACIES.eftir E. D-Macdonald 250. WISDOM OF LIFE, eftir Arth- ur Schopenhauer. - Verð 250. RITVERK Charles Bradlaughs, mcð mynd, æfisögu, og siögu úm baráttu hans f enska þinginu. Verð : í skrautbmdi - - $1.10 f kápu - - - - 5oq’. FORCE AND MATTER : or Principles of the Natural Order of the Universe, with a System of Mor.ility based theron, eftir Prof. Ludvvig Buchner. Með mynd. Verð: f bandi - - $110 MEN, WOMEN, AND GODS, eftir Ilelen H. Garde.ner. Með formála cftir Col. R. G. Ingersoll, og mynd höfunnarins. Þessi bók er hin langsnjaílasta sem þessi fræga kona hefir ritað. Verð: í bandi $1.10, í kápu 50C. P H1LOSO P11Y of SPIRIT U A L- ISM, eftir Frederic R.Marvin. I bandi. Verð:........................50C. PULPIT, PEW.and CRADLE, eftir Helen H. Gatdencr. í kápu. Verð: ioc. God and My NeigWypur eftir Robert Blatchford á Eng- landi, sem er höfundur að,,Merrie England, “ ,,Britain forBritish,“ o.fl. Bókin er 200 bls. á stærðj prentuð með skfru letri á góðan pappfr. Bókin ei: fratpfi,rskarand vel rituð, eins öll ritverk Robert Blatchfords. Verð:íbandi $1.00 í kápu 50C. ADAM’S DIARY, eftir Mark Twain $i.oa EVE’S PIARY, eftir Mark Twain ' $1.00, EXAMIN ATION OF THE PROPHECIES—Paine 150,. Is the God of Israel the True Godjv eftir Israel W. Groh. I5cv_ Ritverk Yoltaires: VOLTAIkE’S RQsMíANCES. Ný útgáfa f bandi $1.5,0» Micromegas. í kápu 250^ Man of Forty Crovvns 25C.. Pocket Theology 25C.. Letters on the Christian Religion, með myndum af M-de Voltaire. Francois Rabelais, John Locke, Peter Bayle, Je.an Meslier og Benedict Spinoza. 25C.. Philosophy of History 25C, Ignorant Philosopher, með, mynd- um af René Descartes og Benc-. dict Spinoza 25cv j Chinese Catecism 25cv Sentið pantanir yðay til PÁLS JÓNSSONAR, 655 Toronto S.t WINNIPEG, ’----- MAN,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.