Baldur


Baldur - 11.03.1907, Síða 1

Baldur - 11.03.1907, Síða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða m&li, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. BALDUR AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vðflulaust, eins og hæfir því fólki sem er af norrcenu bergi brotið. V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, n. MARZ. 1907. Nr. 7. KOSNIN G AÚRSLITIN að því leyti sem þau eru komin f ljós. Eftir þeim hefir stjórnin 27 og andstæðingarnir 12. í nokkrum kjördæmum eru úrslitin ekki greinileg, en engin veruleg breyting getur samt orðið á flokkunum, Kjördæmi: Conservat. Liberal. Umfram. Arthur.............................. Williams 3 Assiniboia.. Benard ................................... 259 Avondale.......... Argue ............................ IIO* Beautiful Plains ... Hovvden ........................ 150 Brandon City. Mclnnis ................................. 129 Brandon South .... Carroll ......................... 29* Birtle .............................. Mickle .......... 230 Carillon.. Prefontaine ............................. Viss Cypress .......... Steel .............................. 110* Dauphin ............................. Campbell ......... 106 Deloraine ........................... Thornton ........ 45 Dufferin ......... Roblin ............................. 35° Emerson ..................... Walton................... 98 Gilbert Plains. Kosning sfðar .......................... — Gimli...... Kosning sfðar .............................. — Gladstone............................ Armstrong ........ 90 Hamiota.. Ferguson .................................... 101 Kildonan ......... Grain .............................. 55 Killarney ........ Lawrence ........................... 156 Lakeside ......... Lynch .............................. 19 Lansdowne ........................... Norris ......... Lftið La Verandrye .... Lauzon ............................ 23 Manitou .......... Rogers ............................ 344 Minnedosa ........ Waddell ........................... 167 Morden.............................. McConnell ....... , 93 Morris ........... Campbell ............................ 2 Mountain ............................ Baird ............ 271 Norfolk .......... Lyons............................. 154 Portage la Prairie . Armstrong ...................... 223 Rhineland .......................... Winkler ............ 42 Rockwood ......... Riley . ........................... 52 Russell .......... Bonnycastle......................... § St. Boniface. Bernier .... .............................. 75 Springfield ......................... Ross ............. Lítið Swan River ....... Robson.................................. 1 urtle Mountain .. Johnson .......................... 191 Wirden ........... Agnew ................................ 99 Winnipeg Centre .. Taylor 263 Winnipeg North .. Mitchell ......................... 370 Winnipeg South .. Gordon ........................... 134 Winnipeg West ....................... Johnson ......... 331 Það er ýmislegt sjerlega eftir- tcktavert við úrslit þessara kosn- inga. Flestir af öflugustu mönn- í tveimur kjördæmum eru kosn- ingar ekki búnar, Gimli og GiÞ bert Plains, í Gilbert Plains er búizt við að engin kosning verði, en að stjórnarsinni fái kjördæmið fyrirhafnarlaust. Aftur er það nú orðið víst, að f Gimlikiördæminu verður kosning, þar eð þeir herrar, Sigtryggur Jónasson og B.L. Bald- winson, voru útnefndir á lögá- kveðna kjörfundirtum sfðasta laug- ardag (9, þ, m.). TIL KJÓSENDANNA. 1 G U ORDŒHI Atkvæða yðar og áhrifa óskast fyrir ** . Fundarboð. Stjórnarnefnd fjelagsins The Fishermens Protective Union of Lake Winnipeg, er hjer með boð- uð á fund f Gimli Hall, Gimli, fimmtudagmn 14. þ. m., kl. 2 e.h, Fyrirhuguð meðferð Ottawastjórn- arinnar á fiskiveiðareglugjörðinni fyrir Wpg-vatn, verðurtil umræðu, E. ÓLAFSSON. unum, sem fylltu flokk stjórnar- andstæðinganna, töpuðu, og þar á uveðal leiðtogi flokksins, Mr. Brovvn, úsamt R, L. Richardson, A. Macdonald og Chevrier, f)'r- verandi þingmann fyrir St. Boni- face, sem óefað var mikill skaði f að missa, því hann var einna hæf- astur tölumaður f flokki Liberala, og drengur góður þar að auki. Richardson kom út sem óháður umsækjandi, og tapaði með 156 atkvæðamun. Macdonald mátt: og fremur reiknast óháður umsækj- andi en nokkuð annað, en hann tapaðilfkaog varð 35oatkv. áeftir. Afdrif þessara manna eru sjer- lega eftirtektaverð, og benda til þess, að það hafi verið gjörðar sjer- stakar tilraunir til að fella þá,. Li- beralar töpuðu f sumum kjördæm- unum sem þeir höfðu áður haft, en unnu aftur þar, sem þeir höfðu áður tapað. £Th. H. Johnson komst að í nýja kjördæminu í Vest- ur-Wpg, ogverða þvftveir íslend- ingar á þingi í þetta sinn f Mani- toba, þó ekki sje hægt að segja um það hvor hinn maðurinn verð- ur, fyr en eftir næsta laugardagað kosningar f Gimli-kjördæminu era búnar. Á stjórnarinnar hlið urðu ýmsir óvæntir atburðir. Einn af ráðgjöfunum, Dr. McFadden, tap- aði, ogannsr, Mr. Campbell, dóms- málaráðgjafi, er f mikilli hættu staddur; hefir að eins tvö atkvæði fram yfir mótsækjandann, sem hætt er við að hann tapi ef talið eráný, við f hönd farandi kosnfngar til fylkisþingsms, seci fara fram I Gimli-kjördœminu laugardaginn 16. þ. m. Roblinstjórnin hefir- verið endurk.osin tii næstu 4. ára mcð miklum meiri hluta f þingi. Athugið grandgæfilega hagsmuni þessa kjördæmis. við það að eiga stjörnarvin í þinginu, og- greiðið atkvæði yðar meði T\ Islandsfrjettir. EIÐASKÓLINN. Nýja skólahúsið þar á að vera steinsteypuhús, 24x14 álnir á stærð, og hefir Þorsteinn kaupmað- ur Jónsson f Borgarfirði tekið að sjer að byggja það fyrir 13,5<X) krónnr. FÁSKRÚÐSFIRÐINGAR hafa með samskotum innan hrepps reist barnaskólahús f Búða- kaupstað, 8x11 álnir, tvílyft og vel vandað. NORÐFJARÐARSÍMINN á að leggjast næstkomandi vor, og annast Th. E, Tutinius um lagningu hans. Kostnaftur áæti aður 15 þús. kr., og leggja Norð firðingar til 5 þúsv af þvf fje. TVÖ NÝ BLÖD segir‘Norðri' væntaníeg á Ak- ureyri nú um áramótin, bæði hálfs- mánaðarblöð, og verði K. ö- Magn- ússon kennari ritstjóri annars, en Eggert Einarsson gosdrykkjasali hins. SLÁTRUNARHÚS EYSTRA. Á fundi Pöntunarfjelags Fljóts- dæla 13. og 14, nóv, var rætt ura, að koma upp slátrunarhúsi ein- hverstaðar þar eystra, og 4 menn kosnir til að leita upplýsinga og gjöra áætlanir um kostnaðinn. MJÓAFJARÐARSÍMINN. Um hann segir ‘Austri1 frá 1, deL, að stjórnin hafi tekið að sjer JJl Jl THB GIMLI GIMLt. MAN; Verztar- með allskonar Groceries, GUírvarning, ÁLNVa Vöru, og NARFATNAn; KVENN-BLOUSUR og SKIRTS. FLÓKASKÓR af öllum stærðum ávalt til. STEFÁN ELDJÁRNSSON vinnur f búðinni, sem er f pósK húss-byggingunni, hann bíður þess búinn að sýna, yður vörurnar og segja yður pnsana, sem eru lágir, þar. vjer seljum að eins fyrir borg^- un út f höndv Vjer óskum viðskifta yðar. ts? ¥ m THE GIMLI TEADIN-G C°. KENNARA þarfnast ' Höla‘ skólahjerað. nr, 317, Sask. Skólatfminn skaí vera sex mánuðir og byrja 1. apr. næst- komandi. Reynist kennarinn vel, verður skólanum haldið áfram til ársloka. Umsækjendur tilnefni hvaða ‘certificate' þeir hafa, og kaup er þeir vilja fá. JóN Anderson. Tantallon.-Sask, Fæði til sölu. Fæði og húsnæði fyrir nokkra. ■ menn, fæst með sanngjörnum kjör- um hjá undirrituðum ; einnig fást stakar máltíðir á venjulegum máL rtfðatfmum. G. OLSON, Gimli ————-—- Man , Pró/essorinn stakh höfðinu i'nn [fyrir- dyrnar á rakarabúðinni og segir s “Jeg ætla bara yfir- til vindlasalans, þú getur borið & tnig sápuna á tr.edan'

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.