Baldur


Baldur - 11.03.1907, Blaðsíða 3

Baldur - 11.03.1907, Blaðsíða 3
BALDUR, ii. marz 1907. 3 ‘Þeir, sem af ómennsku lcika þá list, ‘þeim letingjum fljótiega er náð‘. í blaðinu sama’ og jeg sá dóminn minn, jeg sá þar var númer tvö. Að stjórnarráðgjafa stungið var inn, sem stakk á sig þúsundum sjii, en fangelsisvistin vægari en mín : hún varaði næturlangt. þvf rjettvfsin hjerna er frjálslynd og fín, og fellir ei hcrramenn strangt. Það allt er nú liðið, Jeg lifi þó enn, og lffsreynslumerkin jeg ber. Hvikul er gæfan fyr’ir konur og menn, hvar helzt f veröld sem er. Heima á ættjörðu andinn minn býr, eg flyt nú á leið til hans. Og nú er mjer sama hvað egg eru dýr, eða rjettur þessa lands. JÓN STEFÁNSSON. Pólitisk dýr. «/ Eftir UNNARSTEIN í Fjallk. “Maðurinn er pólitiskt dýr“, sagði Aristoteles. Orðin standa ó- hrakin, og þó þykist engin vera dýr. Allir vilja teljast menn með mönnum, enginn dýr með dýrum. En sje menn ekki dýr, þá eru þeir þó pólitiskir, og sje þeir pólltisk dýr, þá cru þeir ekki einu pólitisku dýrin, því mörg önnur dýr eru pólitisk, bæði láðs dýr og lagar, Undarlegt hve þeim er lftill gaumur gefinn. í blöðunum er aidrei minnst á pólitik dýranna, og þó eru þau einmitt í pólitik bræður vorir — og systur, því í rfki dýranna hafa karldýr og kvenn dýr sömu pólitisk rjettindi. Þetta stendur ekki f neinni kennslubók í dýrafræði, En jeg skal sanna það. Jeg ætla að skrifa um póiitik nokk- urra dýra, taka örfá dæmi, þvf efn- ið er ótæmandi. — Enginn mis- virði þetta, eða snúi upp á sfna ásjónu. Enginn segi að mjer sje nær að skrifa um pólitik æðstu skepnanna, t. d. hjer á iandi. Jeg skai gjöra það sfðar, ef guð lofar mjer að lifa. En jeg byrja á dýr- unum; að neðan byrja jeg, og færi mig svo upp eftir. Það er hin rjetta aðferðin. Enginn skilur til fuils hve hátt póiitik æðstu skepnanna stendur í stiga full- komnunarinnar, ncma sá sem nið- ur stje tii dýranna og athugað; pólitik þeirra. Jeg hefi gj'irt það. Jeg hefi afklæðst, hinum gamla A- dam og lifað eins cg dýr. Jeg hefi búið hjá fiskum sjávarins og fuglum loftsins, og þeim dýrum sem hrærast á jörðunni. Jeg hefi kaiiað hrafninn nafna minn, og há- kariinn frænda, jeg hefi drukkið dús við refinn og kysst krfuna, jeg hefi bund;ð fóstbræðralag viö feita þorska. Ekkert dýrslegt hefi jeg talið mjer óviðkomandi. Og komist þessi orð mfn f klær þeirra dýra, scm hjcr verðar get'ð, eða hinna, sem ekki veröur á minnst, þá bið jeg virða þau á betra veg. Jeg scgi það eitt, sem jeg veit sannast og rjettast og helzt að dýralögum, og þó jeg gcti að eins um örfá dýr, þáer það ckki fyrir þá sök að jeg telji hin ó- merkilegri. Nöfn þeirra allra eru skráð guilnu letri í minnisbók mfna. Jeg opna hana af handa hófi og byrja á þvf sem fyrst verður fyrir mjer. — Það er 1. SMOKKFISKURINN. SMOKKFISKAR eða KOLKRABB- AR eru fremstir f flokki lindýranna. Munnurinn er geySihagÍQga gjör og kann vel að veitar fæðunni við- töku. Augun eru stór og sjá vel hvað ætt er. Sjaldan er þeim sýnd veiði svo að hún sje þeim ekki gefin um leið, þvf umhverfis munninn eru fangarmar í þjettri fylkingu, 8 eða 10, eftir pólitisk- um þroska skcpnunnar. Fang- armarnir eru langir, sterkir og mjúkir f öllum hreyfingum. Þeir eru aisettir sogskálum, og sjúga sig biýfasta er vill. Smokkfiskur sleppir aidrci taki af veiðinni, meðan armurinn hangir við ifkam- o ann. Þegar smokkfiskar skrfða — og það kemur stundum fyrir — veita sogskáiarnar hald, þótt hált sje undir. Smokkfiskar hafa kápu yfir sjcr og bera hana á báðum öxlum. Þcir kunna hverju dýri betur að taka litaskiftum eftir 4- stæðum, og dyijast þannig póli- tiskum andstæðingum sínum. Það kunna þeir og, sem mikils er um vert, að synda öfugir. Hrækja þeir þá svo hraustlega í sjóinn, að þeir ýtast óðfluga aftur á bak. En blckið er samt þeirra aðaltraust, til sóknar og varnar, þvf smokk- fiskar eru kfandi ‘sjálfblekungar' cg hafa þvf á danska tungú fengið nafnið ‘Blæksprutter1. Með blek- inu grugga þeir vatnið umhverfis sig, með blekinu blinda þeir fá- fróðum fiskum sýn. — Þeir virð- ast eigi fagra pólitiska framtíð f vændum. * * * Þessi framanskráða dýrafræði er auðvitað skrifuð heima á íslandi en af þvf það eru vfðar til smokk- fiskar — pólitiskir smokkfiskar, en við ísl^nd, þá kann hún að korna sjer ve! hjcr vestra líka, Ritstj. Stríðið á enda. Þá eru kosningarnar búnar, og brakið og brestirnir farnir að rjena. Sumir binda sár sín, og afsaka ó- sigurinn með því, að þeir hafi ver- ið brögðum beittir.— Sjálfir beittu þeir náttúrlega engum brögðum, og ætluðu aldrei að gjöra það. Aðrir brosayfir sigrinum segjandi: ‘Jeg sagði ykkur þetta. Við höf- um valið okkur hið góða hlutskift- ið, og fyrir það unnið sigur1. En f huga sjer furðar þá á þeirri slympilukku, sem gaf þeim sig- urinn, en ekki hinum, því þeir vissu sjálfir að munurinn, milli hinna sigruðu og hinna sigri hrós- andi,f pólit.þessalandseroftast inni- falinn f mismunandi aðferð við að stela eignum almennings : löndum, skógum, námum, lánstrausti og peningum. Þeir eru sjálfir f ráðaleysi með að gjöra sjer grein fyrir þeim kenjum kjósendanna, að kjósa fremur þennan en hinn, En hvað gjörir það svo til hvernig kjósandinn hugsar, úr þvf hann kaus ‘rjett* á annað borð ? Það er mest allt tilviljun hvort eð er, hvað af kosningum hlýzt, af þeirri einföldu ástæðu að enginn veit neitt hvað hann er að gjöra, fram yfir það að hann cr að kjósa mann sem á að gjöra eitthvað, lofar mörgu, en gjörir máske ekki neitt af þvf, eða gjörir það allt öfugt við það sem það hefði átt að vera. Allt þetta veit sigurvegarinn jafnt og sá sigraði. En þetta er á þeirra tur.gu einmitt eins og það á að vera, þvf þýddi ekki sigurvinn- ingin fullkomið alræðisvald, væri hún gagnslaus til að ná aðaltak- markinu, sem fyrir augum er haft hjer í Amerfku á þessum tfmum, o: tækifæri til að gefa bitlinga og taka bitlinga. Ilvað alla þá tryggingu snertir, sem almenningur getur fengið nú á dögum fyrir þvf, að einn flokkur öðrum fremur hafi landsins hags- muni sjerstaklega fyrir augum, mætti víst í flestum tilfellum alveg eins vel láta tvo menn glfma um það, hvor flokkurinn skyldi hafa völdin, eða hvaða þingmannsefui skyldi komast að, eins og að láta útkljá það með kosningum. Fyrir utan það sem það kostaði langtum minna, að láta g’íma um valið, heldur en að hafa kosnitigar ; sjer- staklega í stórum og örðugum kjördæmum, eins og t. d. Gimh- kjördæminu. Slíkt gæti og orð.ð ti! skemmtunar um le ð og þaðyrðitfl gagnst?), Þaðeraðminnstakostivon- andi, ef ekki er á betru völ, að það verði lögleidd glfma í stað kosn- mga hjer f Gimh-kjördæminu eft- irleiðis, því það mætti þó láta í'iaiia fara fram á sama tfma og kosningar fara fram annarstaðrtr, svo menn hefðu þó nokkru að sinna alstaðar. Menn eru alveg orðnir leiðir á þvf hjer, að verða óvflj- andi stjðrnarsinnar hvað eftir ann- að, fyrir eintómar ráðstafánir ‘ofan að‘, og sumum cr farið að verða *•***••>**••«• ELDSÁBYRGÐ 02: PENINGALÁN. 90 «»?*«* ***»««* »»<*'»«*«•*##> **»©«»*> ***«&<£ H i! Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir í eldsábyrgð, eða fá peningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mín. 9 EINAR ÓLAFSSON, | Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN. jj ■* 9 -3 $ ÓYIÐJAFNAjVLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framleno'd um nokkrar vikur. n 80 til 60 prósent afslátturl Lesið eftirfylgjandi verðskrá : Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioc. Hidden Hand, eftir Mrs. E. D. E.'N. Southworth ioc. Self-Made, ,, tvær bækur 15C. How Christianity Began, eftir William Burney ioc. Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall 15C. Christianity and Materialism, eftir B. F. Underwood 150. Common Sense, eftir Thornas I’aine - 15.C. Age of Reason, ívftir Thomas Paine I5C. Apostles of Christ, eftir Austm Holyoake 05C. Thc Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 05C. Blasphcmy and thc Biblc, eftir C. B. Reynolds 05C. Career of Reiigious Systera, eftir C. B. Waitc 05C. Christian Deitý, cftir Ch. Watts' 05C. Christian Mysterics 050. Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts C5c. Christianity— efcir D. M. Bennett c5c. Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. Benne.tt £>5C. Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði C5c. Last Link in Evolution, eftir Ernst Ilaeckel f 05C. Libcrty and Morality, eftir M. D. Conway 05C. Passage of the Rcd Sca, eftir S. E. Todd 05c- Prophets and Prophesies, eftir John E. Rcmsburg 05C. Scicnce and thc Bible Antagonistic, eftir Ch. Watts. 050. Science of thc Bible o5C; Superstition Displayed, eftir William Pitt 05C. Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh o5c. What did Jcsus Teach? eftir Ch. Bradlaugh 05C. Why don’t Gcd kill the Devil ? eftir M. Babcock ioc. Allar þsssar ofantöldu bækur $2.00 Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, í Canada eða, Bandaríkjunum. PÁLL JÓNSSON, 655 Toronto St., WINNIPEC, MAN. 3VCEXE.I HEIMSPEKISLECS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐISLEGS, OG TRÚARBRAGÐ.\LEGS EFNIS. WHAT IS RELIGION? asta ræða Ingersolls. Verð icc. DESIGN ARGUMENT FAL- ACIES,eftiV E. D.Macdonald 250. WISDOM OF LIFE, eftir Arth- ur Schopenhau^V. - Verð 250. RITVERK Charles Bradlaughs, með rnynd, æfis'igu, og sögu um baráttu hans f enska þinginu. Verð : í skrautbandi - - $1.10 í kápu - - - - Soc. FORCE AND MATTEK : or God and My Neiglibour eftir Robert Blatchford á Eng' landi, sem er höfundur að ,,Merrie Eng!and,“ ,,Britain for British,“• o.fl. Bókin er 200 bls. á stærð, prentuð með skíru letri á góðan pappfr. Bókin er fra»r:f rskarand vcl rituð, eins öil ritverk Ro’oert 'BIatchfords. Verð:íbandi $1.00 Sf3_ f kápu 5oc. VDAM’S DIARY, eftir Mark Twain $1.00 EVE’S DIARY, cftir Mark Twain $1.00 EXAMIN ATION OF THE PROPIÍECIES?— Paine 15C. ís the God of Israel tlve True Cod?' eftir Israel W. Groh. 150,. Ritverk Yoltaires: VOLTAJtK EifiROM ANCES. Ný útgáfa f bandi $i-5o Principles of the Natural Order j MicronvjgaS- ' of the Universe, with a System of 1 í kápu forvitni á að vita, hvcrnig það Sjá 4. síðu. Morality based theron, eftir Prof. Ludwig Buchner. Með mynd. Verð: f bandi - - $1 10 MEN, WOMEN, AND GODS, eftir Hclen II. Gardener. Mcð formála eftir Col. R. G. Ingersoll, °g mynd höfunnaritis. Þessi bók ; Philosophy of History 250. er hm langsnjailasta sem þess, j Ignorant Philosopher, mcð mynd- 250. Man of Forty Crowns 25C. Pockct Theology 25C. Lecters on the Christian Religion, með myndum af M.de Voltaire. Francois Rabelais, John Locke, l’eter Bayie, Jean Mcslier og Benedict Spinoza. 25C. fræga kona hefir ritað, Verð : í bandi $t.to, f kápu 50C. P HILOSOPH Y of SPIRIT U AL- ISM, eftir Frederic R.Marvin. í bandi. Verð:...................50C. PULPIT, PEW.ano CRADLE, eftir Flelen H. Gardener. I kápu. Verð: toc. uin’ítf René Ðescartes og Benc-. dict Spinoza 25C. Chinese Catccism 25C. Sentið pantanir yðar til PÁLS JÓNSSONAR, 655 Toronto St. WINNIPEG, ----- MAN.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.