Baldur


Baldur - 11.03.1907, Page 4

Baldur - 11.03.1907, Page 4
4 BALDUR„ n. marz 1907. Frá 3. sfðu. væri að vera í hðpi stjðrnarand- stæðinga eitt kjörtímabil eða svo, J)vf það hafa íslendingar f þessu kjördæmi aldrei reynt fram að þessu. Hvort þeir eru svo marg- ir sem þannig hugsa, að miklu nemi, er náttúrlega vafasamt. En hitt er vfst, að það hefir verið trú pólitisku flokkanna, að undanförnu, að þetta kjördæmi hlyti ætfð að renna inn með þeim flokki, sem yrði f meiri hluta f þinginu ; og fram að þessu hefir þeim orðið að trú sinni. Hvort þeim verður að trú sinni f þetta skifti, fá menn að vita hinn 16. þ, mán. Af reynzl- unni að dæma, heflr maður ástæðu til að halda, að kjíirdæmi þetta láti stjórnarflokkinn gleypa sig enn á ný, og lofi honum þannig að koma fram þeim tilgangi, sem hann virð- íst hafa haft fyrir augum, þegar ákveðið var að láta kosningar f þessu kjördæmi fara fram, eftir að kosningar annarstaðar voru um garð gengnar. Það er líklcgaekki um það að ræða, að menn hafi dáð til að reka af sjer það orð, að meitn ljjer — þessir útlending- ar f útjaðra-kjördæminu — hljóti æfinlega að falla fram og tilbiðja meirihlutann. Það er lfklega ekki komið nógu almennt inn í meðvit- und manna, að það sje óráð fyrir kjördæmið að leyfa nokkrum flokki sama sem að segja, hvern.'g menn eígi að greiða atkvæðið sitt, hvert kjörtfmabilið eftir annað. Líklega verður vonin um stjórnarbitlinga til vega og annars, sterkari hjá þorra manna ennþá, heldur en löngunin til að eiga það skilið að heita sjálfstæðir menn, en þetta ætti að vera f síðasta skifti sem nokkur flokkur vogaði sjer að beita þeirri óbilgirni, að láta kosningar í þessu kjördæmi fara fram á eftir kosningum f öðrum hlutum fylkis- ins, því það er engin þörf á slfku, eins og sýnir sig méðal annars f þvf, að kosningin f Kildonan kjör- dæminu, 'sem nær alla leið'norður að Berens River austan Winnipeg- vatns, var látin fara fram á sama tfma og kosoingar annarstaðar. Á- stæðan fyrir þessari sjerstfíku með- ferð á Gimlikjördæminu, er þess vegna varla sú, að vega- lengdin sje svo mikil, að ekki verði um það kornizt innan hins lögákveðna tfma, heldur hitt, að stjórnin var hrædd um sig f þessu kjördæmi þrátt fyrir allt og allt, og áleit vissara að beita fyrir menn með þvf, að gefa mönnum tæki- færi til að falla inn með mciri hlut- anum. Hvort menfi renna á beit- una, eins glæsileg eins og hún virðist, er undir þvf komið hvort menn vilja leyfa að meðhöndla sig eins og áður, ogtaka sykurmolann og þegja. Óánægjan með þessa meðferð á Gimlikjördærninu, hefir fest djúpar rætur hjer núna á sfð ustu tveim vikurn, og það er víst óhætt að staðhæfa, að sú óánægja hafi ekki all-lftið hert á hr. Sigtr. Jónassyni með að halda út f stríð- ið, þó óálitlegt virðist, þar eð ttjórnin hcfir aftur komizt að með miklum mciri hluta. Ástandið hefir þáþannig breytzt frá því sem var við sfðustu fylkiskosningar, að nú fá menn þó kosningu hjer f kjördæminu, en þá engar. Þetta er dágóð sönnun fyrir þvf, að sjálf- stæðishugsanirnar sje að aukast hjá rriönnum, og þær ættu helzt að j koma svo greinilega í Ijós um þess- j ar kosningar, að stjórnin, ásamt j öllum öðrum, sæi að hún hafi framið það brot gegn kjördæminu, sem ekki má endurtakast, og það gjörðu menn auðvitað greinileg- ast með þvf, að senda henni and- stæðing en ekki stuðningsmann f þetta skifti. Þeir, sem hafa fylgt Roblinstjórninni að eins fyrir það, að þeim hafi líkað stefna hennar svo vel, að þeir hafi þess vegna viljað að hún hjeldi völdum, þurfa ekki að víla fyrir sjer að greiða at- kvæði á móti henni f þessum auka- kosningum hjer f Gimli-kjördæm- inu, þvf stjórnin hefir nú þegar svo mikinn meirihluta í þinginu, að hana munar ekki tilfinnanlega um eitt sæti. En hinsvegar er þetta eina aðferðin, sem hægt er að brúka f bili, til að leggja fram þau mótmæli gegn þessari ósæmi- legu méðferð á kjördæminu, sem ættu að duga til þess, að enginn flokkur vogaði sjer að brúka hana hjer eftir. Máske væri þetta ekki sem rjettlátast gagnvart B. L, Baldwinson, ef það er rjett, sem hann segir, að hann hafi beðið stjórnina um að láta kosningar f þessu kjördæmi fara fram á sama tfma og annarstaðar, en stjórnin er þá þeim mun sekari, og þarf að fá að vita það. Sómi manna hjer er undir því kominn að menn gangi ríkt eftir því, að þeir fái að njóta sama rjettar og aðrir borgar- ar landsins, hvað atkvæðagreiðslu við kosningar snertir, hversu Iftils- virði sem kosningarjetturinn oft og einatt reynist, Þetta getur ekki verið ágreiningsmál milli manna, þvf hjerer að eins að ræða um vörn gegn órjettlæti, sem báð- ir flokkarnir hafa að undanförnu beitt, og sem þarf að koma í veg fyrir að verði beitt eftirleiðis. Þetta er ekki flokksmál f venjuleg- um skilningi, heldur mannrjett- indamál Gimli-kj'Jrdæmisins, og þó menn sendu stjórninni andstæð- ing, sem mótmæli gegn ranglátri meðferð á sjer, þá þarf það ekki að sjálfsögðu að koma af neinu sjer- stöku trausti til Liberalflckksins, enda hefir hann gjört sig sekan nm hið sama og Conservative-fiokkur- inn f þessu, þó hann hefði á sfnum t/ma dálítið betri ástæðu til þess, þar eð vegir voru þá lakari en nú, Kjördæmið þarf að vinna sigbr f þessu mannrjettindamáli sfnu, og heimta gilda ástæðu fyrir þessari aðferð, og gilda tryggingu fyrir þvf, að þessari aðferð verði ekki beitt hjer eftir, í dag (mánud. 11, þ, m.) er voú á forsætisráðgjafa fylkisins, Mr. Roblin, hingað að Gimli, og gefst mönnum því strax tækifæri ti! að heyra hvað sá mað- ur hefir um þetta mál að segja, sem ber ábyrgð á því sem stjórnin hefir gjört, og þvf sem hún gjörir eftirleiðis. E. Ó. að leggja hann frá Seyðisfirði til Fjarðar í Mjóafirði fyrir 5,000 kr., er Mjófirðingar leggja til. Álmuna frá Firði og út f Brekkuþorp kosta Mjófirðingar eingöngu sjálfir, og svo lætur Ellevsen leggja sfmann frá hvalveiðastöð sinni á Asknesi að Firði. 3 kr. eru greiddar til jafnaðar fyrir flutninginn á hverj- um staur á þessari leið. HÚSBRUNI varð á Seyðisfirði 2, jan., brann trjesmíðaverksmiðja Ingvars ís- dals, reist fyrir einu eða tveimur árum. Vátryggð var hún fyrir 8 þús. kr., en skaðinn metinn 13 þúsund. HARÐINDAFRJETTIR berast vfða að; jarðlaust með öllu bæði austanfjalls og í Borgar- fjarðarhjeraði. Sumstaðar sagt, að farið sje að skera fje, af ótta við fóðurskort. Fregn af Blönduósi segir, að Húnvetningar hafi á fundi þar, nú nýafstöðnum, afráðið, að panta mikið af fóðri frá útlöndum. OFSAROK var á Seyðisfirði aðfaranótt 21. des., og slitnaði þar frá bryggju mótorbátur, hálffermdar vfirum til Bakkafjarðar, eign Helga kaup- manns Björnssonar. Báturinn tapaðist alveg, en sumt af vörun- um rak f land. Skaðinn talinn 4 — 5 þús. kr. * HÖFÐINGLEG GJÖF. Ellevsen hvalveiðamaður er löngum rausnarlegur í framlögum. Heilsuhælinu nýstofnaða hefir hann gefið 1000 kr. [Eftir LöGRj.] “JÓN FORSETI“ heitir nýtt botnvíirpuskip, er Godthaabsveizlun og fleiri f fje- lagi með henni hafa látið smíða f Englandi og korn það hingað f fyrradag. Fyrirtaks vandað skip, og er óskandi að framtakssemi og dugnaður hr. Thot Jensen’s megi þar bera góðan ávöxt, “DELLA“. í gærkvöldi ætluðu nokkrir stú- dentar að leika smáleik til ágóða sjúkum prestlingi. Fyrri þáttur- inn gekk stórslysalaust; en í byrj- un 2 þáttar fekk einn leikandinn (Jakob MöIIer) ölæði (deleriurn tre- mens) á leiksviðinu, og varð af langt hneyksli, og loks varð að hætta við leikinn. Rvik. “MOTSAGNIR Bí BLIUNN ARU S. M. Þ. M. F. F. L. eru til sölu hjá undirrituðum. 1 2 Verð 25 cts. 3 4 S 6 7 8 9 E. ÓLAFSSON. 10 11 12 13 i4 15 16 Gimli Man. 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 O 1 Tunglkomur. Sfðasta kv. 7. kl. 2, 13 m. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- Nýtt t. 13. kl. 11, 36 m. Marz 1907. ARREGLUGJÖRÐ fyrir CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. JFjær ’sectionir' f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilbeyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi,sem ersetttil sfðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisemeryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða % úr ’section1 er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menri verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, í landstökustofu stjórnarinnar, f þvf hjeraði sem l^ndið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvl að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Með því að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur f nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa menn að gefa Commissioner of D'iminion lands f Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. W. W. CORY, Deputy o£ the M.aister of he Interior Fyrsta kv. 21. kl. 6, 41 m. Fullt t. 29. kl. 1, 15 m. ftirfylgjandi menn eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldur en til skritstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í neinn matning hver við annan f þeim sökum: Jóhannes Grfmólfsson - Hecla. Sveinn Þorvaldsson - - Icel. River Stefán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - Framnes. Sigurður G Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas,- Arnes. Guðlaugur Magnúss. -Nes. Ól. Jóh. Ólafssori-----Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait............Sinclair. Bjöm Jónsson...........Westfold. Fjetur Bjamason - - - - Otto. Flelgi F. Oddson - - - Coid Sprinsra Jón Sigurðsson.........Mary Hill. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan c.Stephanss. - MarRennUe Hans Hansson. - - Blaine, Wash. Chr. Benson. - - - Pcint Rofcerts I'BONNAR &% $ HARTLEY $ $ BARKISTERS Etc. W P. O. Box 223, A \í/ ^ WINNIPEG, — MAN. yK A€€ ; ^ i£3P" Mr. B O N N A R er ^hinnlangsnjallastimálafærslu-yl^ ^ maður, scm nú er í þessu ^ fylki- Sb Í The J ? SELKIRK # $ LAND & IN- $ k VESTMENT $ | CO.LTD. f f ' SELKIEK, ^ x dVL-A-ISriTOLI-A-. # # # ^ Í3T VERZLAR MEÐ ^ S FASTEIGNIR: HÚS J ^ OG LQND, í BŒJUM ^ Æ OG ÚT í BYGGÐUM. ^ # ELDSÁBYRGÐ, é # LÍFSÁBYRGÐ # | °G l PENINGAR TIL LÁNS.\ # :F _a_ GEMMEL, # # LÆ^.ISr^A.G3i:E?,. # TIL SOLU. Bújörð með öllu tiJheyrandi ná- iægt Geysir P. O., og sömuleiðis lönd f nánd við Gimli. E. ÓLAFSSON. Skrifstofa Baldurs. GIMLI.----MAN 60 YEAR%» EXPERIENCB Traoc Mark* Oksigns .... COPYRIGHT* AC. Anrone sendlng a eketch and deecrlptlmi xnay qulckly aecertatn our optnlon free Yrhether mn tnrenfcton ts probably pntentafcle. Communiea. ttoun sfcrtctly confldentvíal. HAN0B00K on Patenta sent free. Oldest agency for secnrlng^patenta. Patenta taken tnrouprh Munn A Co. recatve tpecial notict, vrtthout charge, In the A handsomely illustrated vroekly. Uirfreet clr- culatton of any scierittöo tonmal. Terme. ti a year; four niontbs, 8oi<X byall newsdealors. ^ ^Q#361Broa(Jway, NewYork Brancb Oflico. 636 F St» WMhtogtcn, 1». C. iS T)r. O. Stephemen ?? 643 Ross St. M WINNIPEG, MAN. 3* Telefón nr. 1498. ííMmJOGé -tm

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.