Baldur


Baldur - 30.03.1907, Page 3

Baldur - 30.03.1907, Page 3
BALDUR, 30. MARZ 1907. 3 Bretinn upp sína reikninga, og tekjurnar verða venjulega meiri en útgjöldin hjá honum. Þetta er öðruvísi hjá Argyle-búum. Þeim hefir ekki verið sýnd nema önnur hliðin á þessari vfsindagrein, og það er útgjaldahliðin. Viltu nú ekki bcnda þeim á hina hliðina líka, svo “civilizationin“ verði al- veg fullkomin hjá þeim, eins og Bretum og Bandarfkjamönnum ? Um Sósfahstana og Únftarana skal jeg vera fáorður. Lærdóm þirin um Sósíalista hefir þú lfklega fengið hjá Lögbergi, en það er kunnara en frá þurfi að segja, að fróðleikur Lögbergs f þvf efni hefir staðið þannig svo árum skiftir, að það hefir ekki með neinum gler- augum getað sjeð mismuninn áSó- síalistum og Anarkistum. Þú verður þvf að fyrirgefa þó maður láti sjer það um munn fara, að þú sjert að vara Argyle-búa við þvf, sem þú sjálfur veizt ekki hvað er. Þú galar, af því þú heyrir aðra jafn-hleypidómafulla sjálfum þjer, gjöra það, og þú treystir þvf sýnilega, að vinir(?) þfnir í Argyle sje nægilaga glötuð börn f andleg- um skilningi, til að taka galið f þjer sem gjaldgenga vöru, þrátt fyrir það að þú þykist trúa þvf, að þeir beri merki siðmenningarinnar einna hæst allra Islendinga. Sem betur fer, eru til f Argyle-byggð, þrátt fyn'r allt kyrkjumálafargið, þó nokkrir menn, sem ekki draga allan sinn fróðleik frá þjer og þfn- um lfkum, og ef þú, nafntogaði myrkranna vin, átt hcima í nánd við Argyle-byggð, skal jeg benda þjer á einn mann þar, sem gæti frætt þig töluvert um Sósfalista og þeirra skoðanir, svo þú þyrftir ekki að reiða þig á Lögberg ein viirðungu, eða annað verra. Sá maður er frændi minn, Árni Sveins- son. Hann hefir fengið orð fyrir að vera töluvert sósfalistiskur f skoðun, og kyrkjumaður er hann svo mikill, að þjer ætti varla að lfða illa hjá honum, á meðan þú tækir við nokkrum bendingum, sem kynnu að geta komið f veg fyrir að þú gjörðir úr þjer flón eft- irleiðis. Hvernig á þvf stendur, að annar eins umbótamaður og Árni Sveinsson er, skuli vera eins mikill stuðningsmaður Iútersku kyrkjunnar, eins og hann hefir reynzt, er nokkuð sem jeg hefi aldrei gctað gjört mjer giein fyrir á annan hátt en þann, að þann mundi hafa þá varhugaverðu skoð- un, að hægast mundi að endurbæta kyrkjuna og kyrkjulega starfsemi með vinnu innan að, En svo kemur það ekki þessu máli við. Hitt kemur málinu samt við, að það er önnur tegund af “civilizati- °n“ sem ræður í framkomu hans, heldur en sú, sem ræður í fram- komu sumra annara Argy!e-búa, scm kyrkjan reiknar sjer, rjetteins og hann hah dregið til sfn fræðslu úr fleiri áttum en fiá kyrkjunni. Jeg skal gefa þjer sönnun fyrir þessu, um leið og jeg bendi þjer á þann “civilizations-stimpiI“, sem kyrkj- an hefir sett á suma aðra Argyle: búa, sem þú telur að stjórnist æfin- lega í landsmálum af umhyggju- semi fyrir því, scm er heppilegast fyrir land og þjóð. Það var um árið.þegar þessi‘stjórnmálaskúmur‘, Einar Ólafsson frá Winnipeg, kom til Argyle — eins og þú segir, að atburðir þeir gjörðust, sem skýrt geta hin “civilizerandi“(?) áhrif kyrkjunnar á stjórnmálastarfsemi allmargra Argyle-búa. Það stóð þannig þá, eins og það mun standa enn, að Árni Sveinsson og Einar Ólafsson, voru ‘stjórnmálaskúmar“ af sama tagi, þó þá greindi á; og greini enn á f trúmálalegu tilliti. Þeir unnu þvf saman og ferðuðust saman sem skoðanabræður í póli- tik, þvf þeim var báðum á- hugamál að óháði umsækjandinn, R, L. Richardson, næði kosningu, og að yfirgangsflokkarnir yrðu brotnir á bak aftur. Þeim varð vel til vina á nokkrum stöðum, og allmargir sýndu að þeir geta látið stjórnast af pólitiskum áhuga á pólitiskum efnum ; en marg'r sýndu þó hið gagnstæða. Hvern- ig ? Þeir gólu hver f annars eyru um þá miklu óhæfu, að Árni Svéins- son skyldi hafa ‘heiðingjann1 Ein- I ar Ólafsson að föruneyti, þrátt fyr- l ir það, þó þeir ættu báðir sam- merkt að pólitiskum skoðunum til, og beittu þvf sem vopni gegn Á. S., sem þeir sögðuaðhefðimeðþvf drýgt þá synd, sem varla yrði fyrirgefin. Þaðvantarekki kyrkjulegan “civili- zations-hug“ f þessa framkomu. En hvað heldurðu um sjálfstæðið og umhyggjusemina f landsmálum hjá þessum æpandi kyrkjunnar brjóstmylkingum, Um Únftara og þeirra stefnu er auðvitað ekki til neins að tala við þig. Það eru naumast nógu mikl- ir peningar þeim megin, til þess að þú getir fengið sannfæringu fyr- irgildi únftariskra skoðana. En um Baldur þarf jtg að segja fáein orð að skilnaði. Þú segir, að ef Ar- gyle-búar gjörðu stefnu Baldurs að lffsstefnu, þá mundi allt kyrkju- og safnaðarlíf deyja út, og ríki guðs hverfa, en rfki og vald djöf- ulsins ankast og útbreiðast. Nú,svo þútrúir þá á djöfulinn, góði minn. Maður fer að halda að þú sjert prestur. En heyrðu, þú nafntog- aði myrkraskúmur, hcfirðu nokk- urntfma lesið nokkurt orð f menn- ingar. ögu mannkynsins? Og ef þú hefir gjört það, mannstu þá nokkuð eftir þvf, að samskonar hrópsyrði og þetta hafa verið gjörð á móti nálega öllum mönnum og öllum stofnunum, sem hafa gengið f berhögg við tfzkuna f trúarbragða- legu og mannfjelagslegu tilliti ? Þú, sem allt af ert með kristindóminn á vörunum, ættir t. d. að muna eftir þvf, að Jesús frá Nazaret var krossfestur fyrir að ganga f ber- högg við venjur sinna tfma, þó hann hafi sfðan fengið viðurkenn- ingu fyrir aðhafaunnið þarft verk. Manstu eftir Sokrates, Galileo og Bruno, Garrison og Bradlaugh ? Það var á sfnum tfma sagt um þá alla, að verk þeirra væru djöfulieg, Heldurðu nú að það geti ekki skeð, að þú sjert f smáum stfl að henna cftir þeim, sein á sfnum tíma hróp- uðu, niður með þessa menn og allt þeirrastarf, og heldurðu að þú ætt- ir nú ekki að snúa við blaðinu, taka á þig tuttugustu aldar snið, og skora á menn að ná f Baldur og lesa hann, svo þeir gætu sjálfir dæmt um stefnu hans, í stað þess að skora á menn að lfta ekki á hann. Ef hann er afar-slæmur, æ.tti fólkið að sjá það og reka hann á dyr. Heldurðu að þú þyrðir að gjöra þetta, Eða heldurðu að það sje vissara að þú dæmir einn fyrir alla — Argyle-menn að minnsta kosti ? E. Ó. IvYRKJAN OG KRISTIK- DÖMURINN. ■— í Eimréidinni, — Eftir Mattiiías Jochumsson. —:o:— I. Þeim, sem eru framfaramenn og unna sannleikanum hrcintog hisp- urslaust án þess að vera bundnir við kreddur sjerstakra trúarflokka, þeim þykir — ekki síður en sjálf- um vandlætismönnum hinna ótölu- Iegu trúarflokka — fshyggilegt á- stand kristiiidómsins á vorum ‘upp- lýstu dögum‘. Kristnar þjóðir skiftast þó yfirlcitt eiriungis f tvo fiokka, sem nefna mætti KYRKJU- LÝD Og UTANKYRKJULÝD — þeim, sem haltra millum beggja, slepp- um vjer hjer. Hver hcfir sitt má! að kæra þessara flokka: kyrkju- fólkið kvartar yfir hinu mikla frá- falli frá hinni gömlu trú, en hiun flokkurinn ámælir hinum rjetttrú- uðu og sakar þá um afturhald og þröngsýni. Hinir frftrúandi og forntrúandi brigzla hverir öðrunr um heidindóm ; aðrir harma hvað seint gangi að fcsta hinar nýrri lífsskoðanir f huga og hjarta fjöld- ans, cn hinir eru sturlaðir yfia æði og yfirgangi vantrúarinnar. En þótt það sje satt, að tala trúleys- ingjanna fjölgi óðum, einkum f stórborgunum, og að hin nýja skynsemistrú (eða trúarleysi) gagn- sýri æ meir og meir sjálfa söfnuð- ina, þá fylgir þó kyrkjunum entr bæði fjöldinn og völdin. Þeirra megin er ekki einungis mikill hluti alþýðunnar, og henni heldur við trúna eigi einungis uppeldi og vani, heldur og lög og stjórn, stofnanir og skólar, kyrkjur og kennilýður. Og enn strfða með giimlu kyrkjutrúnni heinia-trúboð- in og sunnudagaslcólarnir, en þetta hvorttveggja hefir afarmikla þýðingu í flestum löndum. Svo rná og ekki gleyma einu enn, og það er sú sannreynsla, að alþýða manna skiftir ekki átrúnaði (d: lffs- og trúarskoðunum) fremur en þjóð- erni (o: skapferli og qðlishætti) nema afarseint; menn breyta nöfnum á guðum, dýrðlingum, há- tfðum og helgisiðum, en inngrónar skoðanir eru lengi fastar fyrir. Þannig felst hin forna trú Grikkja og Rómverja, með stórmiklu af Sjá 4. s. ELDSÁBYRGÐ og PENINGALAN. Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir f eldsábyrgð, eða fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mfn, # EINAR ÓLAFSSON, | Skrifstofu ,,Balduri,,“ GIMLI, MAN, ÓVIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framlengd um nokkrar vikur. 30 til 60 prósent afslátturl Lesið eftirfylgjandi verðskrá : Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioe. Hiddqn Hand, eftir Mrs, E, D. E. N, Southworth ioc, Self-Made, ,, tvær bækur I5c, IIow Christianity Began, effir William B,urney ioc, Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall I5c, Christianity and Materialism, eftir B. F. IJndqrwQad I5C' Common Sense, eftir Thomas Paine ijc, Age of Reason, Lftir Thomas Painq 150, Apostles of Christ, eftir Austm Holyoake Q5C< Thc Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 050., Blasphemy and the Bible, eftir C. B. Reynolds 05Q, Career of Religious Systqm, eftir C, B. Waitq o,5c> Christian Deity, eftir C.h. Watts o5c«. Christian Mysteries 05C, Christian Scheme of Redemption qftir Ch, Watts. 050. Christianity— eftir D. M. Bennqtt c 5c. Daniel in thc Lions’ Den, qftir D. M. Bennett 05C. Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og ptslarvættisdauði 05C. Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel 05C. Liberty and Morality, eftir M. D. Conway 05cj. Passage of thc Red Sea, eftir S. E. Todd 05c, Prophets and Prophesies, eftir John E. Remsburg 050, Science and thc Bible Antagonistic, eftir Ch. Watts, 05c« Sciencc of thc Biblc 05cr. Superstition Displayed, eftir William Pitt 05C, Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 05C, What did Jcsus Teach? eftirCh. Bradlaugh 05C, Why don’t God kill the Devil ? cftir M. Babcock ioc. ALlar þessar ofantöldu bækur $2.00 Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, í Canada eða, Bandaríkjunum. PÁLL JÓNSSON, 655 Toronto St., WINNIPEG, MAN. TvTTUTTRT BŒKURI HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐISLEGS, OG TRÚARBRAGÐaLEGS EFNIS. WHAT IS RELIGION ? Síð- asta ræða Ingersolls. Verð icc. DESIGN ARGUMENT FAL- j ACIES,eftir E. D.Macdonald 250. WISDOM OF LIFE, eftir Arth- ur Schopenhauer. - Ve.rð 250. RIT V E RK Charle.s Bradlaughs, með inynd, æfisögu, og sögu um baráttu hans í enska þinginu. Verð ; í skrautbandi - - $1.10 í kápu - 50C. FORCE AND MATTER ; or Principles ot" the Natural Order of the Unive.rsq, with a System of Morality based the,ron, eftir Prof. Ludwig Buchner. Mcð mynd, Verð; í bandi -> •> $1 10 MEN, WOMEN, AND GODS, cftir Helen H. Gardencr. Með farmála eftir Col. R. G. Ingersoll, og mynd höfunnarins. Þessi bók cr hin langsnjallasta sem þessi fræga kona hefir ritað. Verð: í bandi $1. 10, í kápu 50C. PHILOSOPH Yof SPIRITUAL- ISM, eftir Frederic R.Marvin. í bandi. Verð:......................50C. PULPIT, PEW.and CRADLE, eftir Helen H. Gardener. I kápu. Vcrð: loc. God and Mw Neighbour eftir Robert Blatchford á Eng-> landi, sem er höfundur að „Merriet England,“ ,,Britain for British, ‘ ^ o.fl. Bókin er 200 bls. á stærðv prentuð með skíru letri á góðan pappír. Bókin er framúrskar&nd vel rituð, eins öll ritverk Robert Blatchfords. Verð:íbandi $1.00 f kápu 50C, ADAM’S DIARY, eftir Mark Twain $1.00., EVE’S DIARY, eftir Mark Twain $1.00 EXAMINATION OF THE l’ROPHECIES— Faine 150, Is thc God of Israel the True God? eftir Israel W. Groh. i5c-. Ritverk Voltaires: VOLTAIKE’S ROMANCES. Ný útgáfa í bandi $1.50. Micramegas. í kápu 25c-^ Man of Forty Crowi\& ?5C.. Pocket Theology 250. Lctters on the Christian Religion, með myndum af M.de_ Voltaire, Franqois RabeJais, John Locke, Peter Bayle, Jean M.eslier og Bqnedict Spinoza. 25c-. Philosophy of History 25C. Ignorant Philosopher, með mynd- um af René Desqartes og BeneT dict Spino.za 2 5c, Chinese Cateeism 25e.v Sentið pantanir yðar til PÁLS JÓNSSONAR, 655 Toronto St, WINNIPEG, —. MAN,

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.