Baldur


Baldur - 30.03.1907, Blaðsíða 4

Baldur - 30.03.1907, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 30. marz 1907. Frá 3. s. hennar fornu hjátrú, hindurvitnum °g fjyl&yði, undir gerfi kaþólsk- unnar á öllurn suðurlöndum Ev- rópu. Og hjer á Norðurlöndum, ef ekki hjá öllum germönskum Jijóðum, ræður t. a. m. forlagatrú- j in heiðna allvfða mcir í huga manna, en hin kristna forsjónartrú, En ekkert stenzt framstreymi þró- unarlögmálsir.s, allt umbreytist — nema eitt. Hvað ? Svar: trúin sjálf sem sálarþörf! Ósjálfrátt finna allar þjóðir, eins frumþjóðirn- ar, að eitthvað óumræðilegt og al- máttugt er f, með, f öllu og yfir öllu — citthvert ógnarvald, sem talar ti) meðvitundar þeirra og á- valt á þvf máli, sem þær þykjast skilja eða f þeim táknum. sem þær þykjast kunna að þýða. Hin stór- felldu orð Páls postula : “f guði erum vjer, lifum og hrærumst“, sanna spekingar og smælingjar á öllum öldum. Þetta vald er það, sem hinar fornu kyrkjur lifa mest á, þegar allser gætt; fyrirguðstrú þeirra og hin gömlu Zfons vígi hins arfgenga, dýrkeypta, gamla kristindóms með hans miklu sið- menningarsögu, fylgir þeim enn jjöldinn og völdin. II. “Og samt gengur jörðin“, sagði Galilei hinn stjörnufróði. Og nú skulum vjer snöggvast Ifta á ann- að, og spyrja : Hvernig hefir far- ið fyrir kristindóminum sem end- urbœttri Tcyrleju sfðan siðabót Lúters hófst ? Kaþólsku kyrkj- unni slcppum vjer, hennar breyt- ingar cru tiltöluIega hverfandi sfð- an, að minnsta kosti í Norðurálf- unni ; stórum hreinsaðist einnig sú kyrkja að vf ,u við hina miklu hreyfingu, og í mjög mörgu hefir hún þokast áfram til meira frjáls- lyndis, einkum á sfðastliðinni ö!d ; en í orði kveðnu og að forminu til lætur hún fiest halda lagi, enda hefir enga trúarflokka af sjer fætt. H inar kyrkjurnar aftur á mótieigaj m kla sögu og margbr'eytta, eink- um hin endurbætta (Kalvins) dei’d, j sem smámsaman hefir skifzt f svoj marga flokka, að þeir nú tellast yfir 200. Vjcr skulum ekki rekja sögu mótmæicnda og hinna cndur- bættu, heldur benda á, að þaö sem mestu olli, að saga þeirra varð ó- j lfk, var ekki ágreiningur um trúar- lærdóma, heldur það, að Lúther fóí þjóðinöfðingjum rfkjanna stjórn og yfirrað kyrkjunnar, en þeir Ka!- vin fengu kyrkjunni sjálfri eða j söfnuðunum völdin. Á Englandi j tók Hinrik 8. að sjer æðstu stjórn alls kyrkjtiskipulags. Á þann hátt i komst lýðveldið annars vegar inn í | endurbættu kyrkjuna, eu eínveld-1 isblærinn helzt í hinni. Nú er! næst að spyrja: Hvoru tnegin nutu menn betur siðabótarinnar ? j Yfirleitt er óhætt að svara: Þeim inegin, sem frelsið var meira eða rjettindi og mannúð safnaðanna. ! Reyndar játa nú allir eínarðir sögu- i menn, að siðabótin hafi dáið í fæð- i ingunní — h'vað trúar- og sam- j vizkufrclsi snertir, enda stækkaði ekki víðáttusv æði hinnar lútcrsk-! evangelisku kyrkju neitt að mun eftir fráfall Lúthers, á miðri 16, öld ; en töluvert magnaðist hin, þar sem hvorki páfavald nje kon- unga varð yfirsterkara (eins og á Frakklar.di og Suður-Þýzkalandi); þannig festist hin endurbætta kyrkja bæði á Hollandi og Skot- landi og smámsaman einnigáEng- landi. Þeim megin varð og fjörið, áhuginn og framkvæmdin miklu meiri; leiddi það og til stórra brcytinga f sögu þeirra þjóða. Trúarófrelsið ofan frá f lýðky^rkj- unum leiddi t. d. til baráttnnnar á Englatidi og Skotlancli gegn Stú- örtunum, sfðan til Iandnáms Eng- lendinga í Amerfku, og loks yfir- leitt til allra allsherjar-framfara f þeim löndum og öðrum. Aftur leiddi þrjátfu-ára-stríðið til einskis trúar- eða Iýðfrelsis, þvf eftir að Gústafs Adólfs roissti við, lenti sigurinn í raun rjettri hjá óvinum hans og hin æðstu völd f höndum Frakka. Hreyfingar til siðabóta ofanfrá hafa engar síðar orðið, nje gátu orðið í þeirri kyrkju, fremur en í þeirri kaþólsku ; fram- farir undir tvennskonar cinveldi, konunganna og “rjett-trúunarinn- ar“, voru og eru óhugsandi. Og þær smáhreyfingar, sem upp hafa komið innan frá f þeirri kyrkju- deild síðan, svo sem Pfetista og Hernhútta hreyfingarnar, hafa iitlu áorka.ð svo um hafi munað, Og þótt takmörk lút’n. kyrkjunnar hafi ekki’færzt inn til muna, og þvf sfður hinnar endurbættu, sern ávalt hefir magnast f hinum ensku mælandi löndum, þykja framfara- merki bcggja deilda dauf orðin, og óhætt er að fullyrða, að öllum frítrúarmönnum, enda lfka mörg- um rjett-trúarmönnum þykir fyrir von komið, að kristindórnurinn í formi siðabótaraldanna muni nokk- u n tíma “heiminn sigra“. Framh. BRJEF. Hcrra ritstjóri Baldurs. Jeg þakka þjer kærlega fyrir blaðið. Já, og greinina um ókkur Argyle- menn 1 fka. jeg álft hana eins rjetta og san'ngjarna eins og auðið er, en vafalaust verður hún ‘Þrándur í Götu- Baldurs hjer í byggð. Víturlega þykir mjer bændurnir hjerna hafa tekiðámóti greininni, þvf þ ignin var efalaust hið eina happalega svar gegn brjef- kaflanum og grein þinm'. Auðvit- að hefði pólítik ekki átt að nefnast í þvf sambandi, þvf það er alkunn- ugt, að nokkrir hinna helztu bænda þessarar byggðrr, eru óháðir í stjórnmálum, enda þótt þcir sje hákristnír í trúmálum. Það mun þvf flestum hafa orðið starsýnt á illyrðagrein þá, er birtist f Lögb. frá 14. þ. m., þar sem einhver fúk- yrðasnakkur, — sem nefnir sig ‘vir.‘ okkar Argyle-manna — er að reyna að beta hönd fyrir höfuð okkar gegn Baldri, en í þeim til- raunurn sfnum slettir hann éin- mitt svartasta blettinum á vini | sfna, þvf að líkindum verður þessi! I grem lát.n glda sem allsherjar*I 1 I svar gegn Baldri. Höfundur grein- arinnar sannar svo átakanlega, að allar þær nfu ákærur er hann tfnir upp úr Baldursgreininni, sjeu svo rjettar, að ekki þarf framar vitn- anna við í þvf máli, en um leið ó- virðir hann svo ‘vini' sfna með persónulegum skömmurn ogósæmi- legum illyrðum um brjefritarann, Einar Olafsson, og yfir höfuð alla, sem fylgja sömu skoðunum, að ó- sæmilegt má kalla hverjum ærleg- um manni. Mjer virðist því sanni næst að fara að dæmi prestsins okkar, er hann hjelt ræðuna frægu á trúmálafundinum f Winnipegum árið, og nefna höfundinn ‘vin okk- ar óvininn*. Osatt er það sem höf. segir, að Argyle sje á undan f fjelagsskap og andlegum þroska, þvf fjelags- aðvinna byggðarmanna f flestum hinum stærri sjermálum þeirra, verður byugðinni til skammar á meðan nokkur maður þekkir sann- leikann setn á bak við stendur. Vanþekking og hroki eru aðal- einkenni þessa höf., t. d. þykíst hann ekki skilja við hvaða ‘keisara' brjefritarinn eigi, þvflfkt hneyksli, — og — í umtali sfnu urn E. 0.— f sambandi við stjórnmál hjer f byggð — svívirðir hann einn af beztu og virðingarverðustu bænd- um þessarar byggðar, er þá var og er enn leiðtogi manna þeirra hjer, er aðhylltust skoðanir þær er E.Ó. þá barðist fyrir og fylgir enn. Sá bóndi er þó kr.istinn og kyrkju- stólpi. Einna raunalegast er að sjá hvernig þessum ‘vin okkar ó- vininum* ferst, þegar hann er að reyna að úthúða stefnu Baldurs, sem er ‘að efla hreínskilni og eyða hræsni í hvaða máli sem fyrirkem- ur, án tillits tjl sjerstakra flokka1, Naumast rninnist jeg að hafa sjcð mann slá svo hraparlega vopn úr hendi rjer. Um það, hversje höfundur þess- irar greinar, kunna að vera ýmsar getur, cn Argyle-menn ættu þó að geta sjeð og þekkt biskupsætt- ar sviþinn á honum, og utan- byggðarmenn þurfa ekki annaið en le-.a í Heimi, II. árg., b!s. 37 og 38, til samanburðar, ogvirðist mjer ekki geta hjá því farið, að mehn kenni þcfinn. Jeg vildi ráðleggja þessum ‘v. o. óv.‘, að hlaupa ckki á stað aftur að rita um mál, sem hann hvorki þekkir nje skilur, og hvað sízt rneðan menn eru á lífi, sem a!íð háfa allan aklur sínn f þcssari byggð, og þar af leiðandi þekkja öll aðalatriði í sögu byggðarinnar. Og þess vildi jeg óska af sveit- ungum mfnum, að þegar þeir fara að ‘reka alla djöfla* úr 'oyggð okk- ar, þá gleymi þeir ekki að reka þann út fyrst, sem hefir sett svartasta blettinn á okkar ástkæru Argyle-byggð, nefnilega höfund þessarar urnræddu greinar. Annar vinur Argyle-manna. ORtANSLÁTT kennir S. G. Thorarensen hjer um tíma, samkvæmt ósk nokkurra ncmenda. Hann getur tekið nokkia enn. “MOTSAGNIR BIBLIUNNAR“ eru til sölu hjá undirri'iuðum Verð 25 cts. E. ÓLAFSSON. Gimli --Man Eftirfyigjandi menn eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui en til skrilstoíu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í neinn matning hver við annan í þeim sökum: Jóhannes Grfmólfsson - Hecla. Sveinn Þorvaldsson - - Icel.River Stefán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinssoti - - - Irramnes. Sigurður G Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas,- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson - -Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason------Marshland Magnús Tait ------ Sinclair. Björn Jónsson.........Westfold. Pjetur Bjarnason------Otto. He-Igi F. Oddson - - - Cold Springs Jón Sigurðsson........Mary Hill. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans.- - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stephanss. - Markerviiie Iíans Hansson. - - BUine, Wash. Chr. Benson.-----Pcint Roberts Bújörð með öllu tilheyrandi ná- lægt Geysir P. O., og sömuleiðis lönd f nánd við Gimli. E. ÓLAFSSOÍJ. Skrifstofa Baldurs. OIMLI.-----MAN é é € ¥ SBLICIEK, 3VLA.ITITOBJ!l. VERZLAR MEÐ FASTEIGNIR: HÚS OG LÖND, í BŒJUM OG ÚT í BYGGÐUM. ELDSÁBYRGÐ, LÍFSÁBYRGÐ OG PENINGAR TIL LÁNS. # TP _A_ G-’JBTÆJVOT.Ib, f Apríl 190 7. s. M. Þ. M. F. F. L. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 iS 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Tunglkomur. Sfðasta kv. 5. kl. 8, 51 m. Nýtt t. 12. kl. o, 37 m. Fyrsta kv. 20. kl. 2, 9 m. Fullt t. 27. kl. 11, 36 m. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CAN ADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. J>ær ’sectionir1 í Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilueyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi,sem er sett til síðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjum karlmanni sem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða % úr ’section1 er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir því landi, sem þeir vilja fá, f landstökustofu stjórnarinnar, í þvf hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt : 1. Með þvf að búa í 6 mánuði á landinu á hverju ári f þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Með því að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Mcð þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur í nánd við heimiljsrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa ínenn að gefa Comnrissioner of D uninion lands f Ottawa um að þei.r vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. W. W. CORY, Deputy of the Mmister of he Interior Trade Marks Deeigns Copyrightb *c. YEARS* Anyone sentllng a aketrh nnd deserlptlon mny ci:ic’*!y ascertnln our opiuion free whetner an Inveiú.lon ia probablv pnlentablo. Comniunica- tlouá stríctly confldential. HANDBOOK on l’atents sent freo. ílíöest Efíency forsecurlnK patents. Patents taUen throuKli Munn A Co. receive tpecial notice, without charaie, in the handHomelv illuntrated weekly. T.iirtreflt cir- lation <»f ani scientiíic journal. Terins. a ar ; four months, $L 8old by all newsdealers. íSMt^Í CO 381Broadway, New York A T)r. O. Stephemen S? 643 Ross St. $ WINNIPEG, MAN. W Telefón nr. 1498.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.