Baldur


Baldur - 19.04.1907, Side 3

Baldur - 19.04.1907, Side 3
BALDÖR, 19. afríl 1907. 3 KLDSÁBYRtíÐ og PENINGALAN. Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir í eldsábyrgð, eða fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mín. í EINAR ÓLAFSSON, f Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN. ^ »»••«*••»<* »»<»•*•••«•*»••#*•• »»**“••••••• *••••••• ÓVIÐJAFNANLEG K]ÖRKAUP Á BÓKUM framlengd um nokkrar vikur. 30 til 60 prósent afsláttur. Lesið eftirfylgjandi verðskrá: Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioe. Hidden Iland, eftir Mrs. E. D. E N. Southworth ioc, Self-Made, ,, tvær bækur 1.50, IIow Christianity Began, eftir William Burney I.oc. Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall iSc, Christianity and Materialism, cftir B. F. Underwood I5C> Common Sense, cftir Thornas Paine IS:C> Age of Reason, e,ftir Thomas Paine t I5C*. Apostles of Christ, eftir Austin Holyoake OSc, The Atonement, eftir Ch, Bradlaugh 050. Blasphemy and the Bible, eftir C. B. Reynolds o.sc, Career of Religious System, eftir C. B. Waitc 05C, Christian Deity, eftir Ch. Watts 050, Christian Mysteries 050. Christian Scheme of Redcmption eftir Ch. Watts C5C< Christianity— cftir D. M. Bennett c 50. Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. Bennett 050. Giordano Brunö, æfisaga hans, kenningar og pfslarvættisdauði 050. Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel OSc, Liberty and Morality, eftir M. D. Conway 05C. Passage of the Red Sea, eftir S. E. Todd 050, Prophets and Prophesies, eftir John E. Remsburg 05C. Science and thc Bible Anta.gonistic, e.ftir Ch. Watts 050. Science of the Bible 05C. Superstition Displayed, eftir William Pitt 05C, Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 05C. What did Jesus Teach ? eftirCh. Bradlaugb 05C. Why don’t God kill the Devil ? eftir M. Babcock ioc. Allar þsssar ofantöWu bækur $2.00 Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, 1 Canada eðæ Bandaríkjunum. PÁLLJÓNSSON, 655 Toronto St., WINNIPEG, MAN. nema hún yerði kyrkja, sú er þann beina tilgang og markmið hefir. Látum þá kyrkjuna vera svo^ófull- komna, sem vill, og þótt hún á vissurr^tfmum sje bæði hjátrúar- full og grimmlynd ; minnumst ein- ungis þess, að tfminn var ekki betri. Oss verður á stundum að dæma Kalvin eins og hann hefði verið hinn eini grimmdarseggur sinnar tfðar, fyrir þá sðk að Serve- tus var brenndur á báli með hans ráði. En voru önnur fjelðg og stofnanir á Kalvins dögum vitrar, frjálslyndar, mannúðlegar ogmild- ar, og hann einn undantekning ? Hann var barn sinna tfma. Og nú vil jeg benda fingri mínum á það, sem jeg álít að sje sjerstak- legasti, einkennilegasti og skaðleg- asti galli kyrkjunnar á öllum öld- um, það sem verið hefir rót og uppruni að flestu illu, sem fylgt hefir kyrkjunni f verki hennar og framkvæmd. Hefði jeg tfma til, hefði jeg bent á, hverjar bætur fylgdu því böli, en þvf verður að sleppa f þetta sinn. Þessi mikli löstur kyrkjunnar hefir æ verið helgihald hennar og gjörsamlega ó- rökstuddu óslceikuriarkröfur. Til síðustu tfma hefir hvert kyrkjufje- lag f heiminum þótzt vera óskeik- andi, þótzt tala f Guðs umboði, stýra og stjórna mönnum eftir Guðs sannleiksorði og fyrir Guðs kraft. Af þessu hafa sprottið nálega allar hörmungar f kyrkjusögunni. PIví var Jesús leiddur út c g færður á fistudaginn langa til þess staðar, þar sem hann var krossfestur ? hvf látinn hanga þar milli himins og jarðar í ofraun kvalanna allt til þess er hann fól sinn anda í hend- ur föðursins ? Af þvf, að Gyðing- ar trúru þvf, að þeit hcfðu í hönd- um gjörvallan sannleik Guðs, þann er heiminum væri ómissanlegur; og að sá 'sem dirfðist . að vefengja eða við bæta þann sannleik, væri fjandmaður guðs og manna. Iivf var Servetus brenndur ? Af þvf að Jóti Kalvin trúði þvf, að hann ætti í þessari bók, biblfunni, ó- brigðula opinberun guðs, en Ser- vetus hafði dregið í efa, það setn hann, Kalvin, áleit að hún kenndi. Og svo margar harmasögur ver- aldarinnar hafa leitt af óskeikunar- hugmyndinni, að ekki má þær telja. Óskeikunarkenninguna get- ur ekkert lagað nje bætt, óskeikun vex eigi nje viðgengst, og fyrir þvf hefir hún orð;ð það vatcl kyrkj- nnnar, sem hefir haldið heiminum aftur f nafni Guðs gegnum allar aldir. Trúarbrögðin hafa sá eini hlutur f heiminum verið, sem mcnn hafa ekki þorað að endúrbæta. Samhlíða óskeikúnarkenningu trú- arjátninganna hefir fylgzt þa'ð, sem leiðír af sjálfu sjer, kenningin um óskeikanleik sakramenntánna og tfðaformsins; og hafa þvf þessir hlutir orðir stirðir og steinrunnir f meðfcrðinni, enda komið f.staðinn fyt-ir verðleik innra mannsins. Kreddur, tíðareglur, sakramenti, guðsþjónustur, tákn og þess konar — þetta er allt gott og nytsamt, en þó einungis mcðan það f sjer ber ftnynd og uppörfun 1 í f s i n s. En sje það boðið mönnum í bætur fyrir lífið sjálft, býður það steina fyrir brauð, það verður ekki til hjálpar, heldur til hindrunar og skaða. Kyrkjan þarf að læra, að Guðs opinberun er engin föst og fullenduð stærð, sem svo eða svo skal halda sjer um ár og æfi. Jón Robinson talaði satt orð, er hann mælti til pflagrfmanna (svo hjetu hinir fyrstu Englendingar er flúðu undan óstjórn Karls I. vestur um haf, og fyrstir námu Nýja Engl. í N. Am.) forðum, er hann kvaddi þá ; hann bað þá vera, þess viðbúna, að meiri sannleiki rynni upp fyrir þeim úr Guðs heilaga orði. Og vjer hljótum að ummerkja hug- myndina “guðsorð" til meira yfir- grips, _svo það yfirtaki meira cn eina bók-—svo orðið inniloki allar bækur, öll trúarbrögð, inniloki himinn og jörð og menn alla, inni- loki allt, sem guðlegt mark hefir, þvf það er Guðs heilagt orð. Vjer verðum að læra, að villa, þótt gömul sje, getur ekki orðið Iotn- ingarverð, og að sannleikur, þótt ungur sje fyrir vorum skilningi, er samt sem áður jafngamall Guði, og kreft af oss þeirrar lotningar, sem guði ber. Sannleikur er sá einasti hlutur, sem er heilagur, og sannleiksleitarinn er Guðs leitari. Fyrir þessa sök hljótum vjer að krefjast rjettar vors til sannleikans, og f viðbót hljótum vjcr og að kunngjöra þá allshcrjar skyldu, að leita sannlc.kans. Efasemdir og erfiði er óumflýjanlegt. Oss er ekki nóg að sýna umburðarlyndi ; jeg þarf einskis manns umburðar- lyndis við ; jeg krefst þess rjettar að fá að vera frjáls ! Þetta er þá ætlunarstefna kyrkjunnar, og hver er nú skylda vor eftir þessu ? Leyfið mjer að benda á nokkuð, * sem þykja kann hversdagslegt, en er f mfnum augum afar-árfðandi. Þið er skylda vor að vera f ein- hverju kyrkjufjelagi, eða trúar- stofnun, fyrir sakir kyrkjunnar og heims þessa, sem vjer í lifum. Getir þú styrkt menn og stoðað fremur einhentur og einsamall, þá er það vel ; cn hitt höfum vjer staðreynt, að á öllurn öðrum stöð- urn lífsins megnum vjer ckki að koma eins miklu til vegar einn og einn, eins og vjer orkum í föstum fjelagsskap. Hafið þvf samtök sakir Guðs og manna. Hverri kyrkju viljið þjer f vera? Verið f þeirri kyrkju, sem bezt gegnir hugsjónum yðar og bezt hentar stöðu yðar ; en munið eftir þvf, að þjer eigið að halda augum yðar og hjörtum opnum fyrir sjerhverjum nýjum sannindum, sem yður mæta kunna, og'verið viðbúnir að hlýða og leggja af stað eins Og Abraham forðum, þótt þjer ekki kunnið að þekkja áfangastaðinn; farið eftir Ivfka'li, er þjer meg:ð trúa, að sje röddin Drottins. Oss liggur á stundum við að láta hugfaliast og ofbjóða, hve seint heimi þessum miðar áfram. En svo sýnist sem Guði þyki ekki á kiggja, en áfram miðar þó. Jeg ólst upp við þá trú, að komið væri nærri enda veraldarinnar og bæði morgun og miðdegi æfi hennar væri liðið, enda væri þegar farið að rökkva í lofti, gæti þvf ekki hjá því farið, að umskiftin væri þegar fyrir dyrum, og svo kæmi hinn sfðasti dómur. En nú á sfðustu tímum höfum vjer numið annað, og það er, að sólin sje varla upp- runnin enn. Það er snemgia morguns og mannkynið er ekki orðið ellisjúkt og örvasa og dómur þess fyrir dyrum, heldur en f bernsku sinni. Mannkynið er Herkúles, sem er að kyrkja högg- ormana, sem hvæsa í kringum vöggu þess ; en hinar miklu þraut- ir, að moka og hreinsa veröldina, á það enn fyrir höndum. Látum oss lfta upp f öruggum móð, með von og fjöri ! Oss er velvinnandi að smjúga út úr dýra- haminum og fklæðast anda og hjarta og lifa sfðan eins og synir og dætur Guðs ! Það hið sama á og öllu voru kyni að auðnast: að yfirvínna heiminn, stjórna honum og hann dýrðlegan að gjöra. Jeg sje f anda þá tíð, þegar böl og bágindi liðinna tfma er f gleymsku fallið, eða menn minnast j þess sem mótsetningar þcirrar dýrðar, sem þá er fengin, svo sem allsherjar friðar og bróðernis, þeg- ar takmarkalfnur milli þjóða eru afmáðar og allt verður góður fje- lags-kapur ; frelsi og f'ignuður drottnar, og hvergi yfirgangur, ur- birgð nje skortur ; jörðin er um- breytt í aldingarð og veröldlnni stýrir og stjórnar hugsjónir oghei- lög breytni fullkominnar guðstrúar. Þetta líf viiðlst mjer eingöngu vcra eins og fordyri, er leiðir inn f gegnum lágar og dinimar dyr, og inn í musteríð f hinu eilífa f'jður- húsi, þar sem sólin gengur aldrei til viðar“,------ (Ræða þessi, eða fyrirlestur, endaði með bænagjörð). Maniíotoa Agricultural Gcllegc. u Akuryrkjubcendur. Það er örðugt að reikna út þann skaða, sem Manitobafylki leið á árinu 1906 við það, að bændur notuðu slæmt útsæði, hirtu illa um akrana, lögðu of litla rækt við að uppræta illgresi, ogreyndu of lítið til að fyrlrbyggja “smut“, með því að sósa útsæð ð f formalin-uppleys- Ingu eða blásteins-uppleysingu. Þessi skaði er ekki eins mikið að kenna skorti á þekkingu, eins og hirðuleysi f að nota þá þekkingu sem menn hafa. Mörg þúsund bushel töpuðust fyrir það, að menn brúkuðu ljelegt, skorpið og óþrosk- að útsæði ; og mörg þúsund bush- el töpuðust fyrir það, að jarðveg- urinn var svo illa búinn undir sán- ingu, að plantan gat ekki náð nægilegum næringarefnuai úr honum. Við akuryrkjuskólann höfum vjer í vefur skoðað yfir þrjú hutidr- Sjá 4. s. MEIBI BŒKUR 2 HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, STTÓRNFRŒÐISLEGS, OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS. WHAT IS RELIGION ? Síð- asta ræða Ingersolls. Verð iCc. DESIGN ARGUMENT FAL- ACIES.eftir E. D.Macdonald 25C. WISDOM OF LIFE, eftir Arth- ur Schopenhauer. — Vcrð 250. RITVERK Charles Bradlaughs, mcð mynd, æfisögu, og sögu um baráttu hans f enska þinginu. Verð : í skrautbaudi - - $1.10 f kápu - - - - 50C. FORCE AND MAT'tER : or Principles of the Natural Order of'thc Universe, with a System of Morallty based theron, eftir Prof. Ludwig Buchner. Með mynd. Verð: í bandi - - $110 MEN, WOMEN, AND GODS, eftir Helen H. Gardener. Með formála cftir Col. R. G. Ingersoll, og mynd hufunnarins. Þessi bók er hin langsnjailasta sem þessi fræga kona hefir ritað. Verð : f bandi $1. io, f kápu 50C. PHILOSOPIIY of SPIRITUAL- ISM, cftir Frederic R. Marvin. í bandi. Vcrð:..................- 50C. PULPIT, PEW.and CRADLE, eftir Helen II. Gardener. í kápu. Verð: ioc. God and My Nféjghbouu eftir Robert Blatchford á Eng-- landi, sem er höfundur að ,,Merrie England,“ ,,Britain forBritish," o.fl. Bókin er 200 bls. á stærð, prentuð með skíru letri á góðan pappír. Bókin er frairvúrskarand vel rituð, eins , öll ritverk Robert: Blatchfords. Verð:íbandi $i.oo f kápu 5oc. ADAM’S DIARY, eftir Mark Tvvain $1.00 EVE’S DIARY, eftir Mark Twain $1.00. EXAMINATION OF THE | PROPHECIES—-Paine 15C.. Is thc God of Israel the True God?- eftir Israel W. Groh. ISC-. Ritverk Voltaires: VOLTAU' E’S ROMANCES. Ný útgáfa í bandi $1.50. Micromegas. í kápu 25C.. Man of P'orty Crowns- 25C. Pocket Theology 25C. Letters on the Christian Religion, með myndum af M.de Voltaire.. p'rancois Rabelais, John Locke, Peter Bayle, Jean Meslier og Bene,diqt Spinoza. 25C. Ph'il.osophy of History 25C. Ignorant Philosophqr, mcð mynid- um af René Desqartes og Bene- dic.t Spino>za 250.. Chinese Catecism 25C., Sentið pantanir yðar til PÁLS JÓNSSONAR, 655 Toronto St, WINNIPEG, - MAN.,

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.