Baldur


Baldur - 10.05.1907, Blaðsíða 3

Baldur - 10.05.1907, Blaðsíða 3
BALDÖR, io. maí 1907. 3 n&na, sem sýna ekki einungis það, að gúttaperka kvoða liefir verið og er fáanleg á mjög mörgum stöðum í heiminum, heldurogað langmest af því, sem fiutt hcfir verið ril | Bretlands af þeim varningi, hefir alls ekki komið frá Mið-Afrfku, enda er varningur sá, sem þaðan kemur, ljelegasti varningurinn af þvf tagi, sem framleiddur er í heim- inum. Til Bretlands hefir mest komið frá Braziliu og Indlandi, og mikið hefir einnig komið frá Nevv Granada, Ecuador, Mið-Ameriku og Mauritius, og eru það þó engan veginn allir þeir staðir sem varn- ingur þessi fæst á f heiminum. Heldurðu nú að það sje ekki farn- ar að veikjast sannanirnar þfnar fyrir þvf, að gúttaperka-kvoða fá- ist að eins á örlitlum hluta hnattar- ins, og heldurðu að Brctinn hafi ekki getað opnað sjer neinstaðar verzlunarveg f sambandi við trú- boðsstarfsemi, þó hann hefði ekki aðgang að Mið-Afríku fyrir Belgfu- konungi ? Næst geturðu reynt að bfta til varnarræðu fyrir Bretann, ’en, blessaður, láttu þig ekki aftur vill- ast á Bretum sjálfum og Biblfufje- laginu brezka. Bretar eru þjóð — ein af stórþjóðunum, en Biblfufje- lagið er, samkvæmt þinni eigin út- skýringu, betlistofnun, sem tekur gjafafje hjá lýðnum á göfum stór- borganna á Bretlandi, og gefur út fyrir það Biblfur, sem það selur með gjafverði úti um allan heim. Þetta ætti að vcra nægilegur mun- urtil þess, að þú gælir greint þetta hvað frá öðru. Þá þarf enn að kenna þjer að )esa rjett þann kafia greinar minn- ar, sem þú þykist hafa það úr, að ‘kristin siðmenning hafi gjört fs- lenzku þjóðina. að skrfðandi maðki, og skil ð haqa ©ftir fiakandi f sár- um‘. Munurinn á mfnum orðum og þfnum virðist ekki fnikiU við fyrsta álft, og f þvf hrdksvaldinu hefir þú vfst hugsað þjer að skáka. Hjá mjer er samt hvergi minnst á “kristna siðmenningu“ hetdur kyrkjunnar siðmenningu. Geturðu ómögulcga gjört greinarmun á þcssu tvennu ? Geturðu ekki gjört 1 greinarmun á stofnuninni ‘kj'rkja', með þqim valdboðsáhöldum sem hún hefir búið sjer til, og þeim I boðskap sem hún þykist vera að flytja, en hefir sjaldan eða aldrei flutt, nema f sambandi við sjer- veldi-skreddur, sem hafa verið nið- urdrep fyrir það, scm er mergur- inn f þeim kristindómi sem Krist- ur boðaði. Ef þú getur ekki gjört greinarmun á þessu tvennu, ætt- irðu ekki að látast vera að fræða menn f menningarsögu. Það var kyrkjan með sfna upp- spunnu innblástursvissu og þar af leiðandi valdboðskraft, sem jeg taiaði um f sambandi við Argyle- búa. Það var kyrkjan sem jeg talaði um f sambandi við íslcnd- inga á galdrabrennu-tfmabilinu á íslandi, og það var kyrkjunnar ‘siðmenning1, sem jeg sagði að hefði gjört fslenzku þjóðina að skrfðandi maðki, og skilið hana eftir fiakandi í sárurn. Um kristna siðmenningu var ekkert talað hjá mjer, af þeirri góðu og gildu á stæðu, að það hefði gefið ranga hugmynd um eðli og uppruna þeirrar ‘siðmenningar1, sem er kyrkjunni sarnfara á íslandi, að kalla hana kristna. En þjergeng- ur líklega illa, eins og fleirum, að aðgreina kyrkjudóm og kristin- dóm, og svo verður það allt að kristindóm hjá þjer, sem kyrkjunni er samfara, hvort sem það er af kristnum toga spunnið eða ekki. Þetta er einmitt það sem kyrkjan hefir ávallt sókzt eftir ; þegar menn taka við öllum hennar kreddum sem kristindóm, þá er hún ánægð. Það er við kyrkjudóminn, sem hef- ir verið kallaður kristindómur, að frjálshugsandi menn hafa svo oft átt f stríði, en við kristipdóm Krists, sem raunar er mikið eldri en Kristur, þó hann sje við hann kenndur, hefir enginn þoirra átt strfð, Kristindóm Krists má inni- binda allan f einni setningu elskið hver annan. Kyrkjudóm- urinn aftur á móti er miklu yfir- gripsmeiri en svo, að þonum verði lýst með einni setningu, KyrkjuT dómurinn innibindur í sjer kyrkj- una sem starfandi sfofnun, með, alium sfnum trúarjátningum.kirkju- þingasamþykktpm, valdsmanna- fororðningum, Riblfuútskýringum, kennsluaðferðum og pdlitiskum sjerrjettindum afn og starfsmanna sinna. Kyrkjudómurinn er ekki boðskapur eins og kristindómur- inn, heldur áhald til að fara með boðskap, Pramh, I veðrinu út af “Y afurlogura“. Eftir Stefhan G. Stephanssqn, II. Það er sannleikur sem sjera E’riðrik segir f hugvekju sinni um hávaða, að oft hefir verið argsamt á samkomum íslendinga, vostan hafs að minnsta kosti. Oft hefir það verið örðugra að halda þar við hljóðleik undir crindiim ræðu- | manna, en verða myndi á sams, konar mótum innlendra manna, það er- að segja, sje enska töluð yfir innlenda fólkinu, sem yfir höf- uð skilur ckkert mál, nema s(na eigin tungu illa. Á öðrum málum en sfnum eigin, hcfir enskutalandi alþýða næstum þvf skömm, enda pr hún alha þjóða tornæmust og heimskust um allt mannamál yfir höfuð. Það stafar frá óafvitandi og innrættu drainbi þeirrar- fjöl- mennis meðvitundar sem eiginlcga erfáfróð, ogkannast ekkiviðneina fyrirmynd nema sjálfa sig, ís- lenzkur bávaði er fremur það reglu- leysi formlausrar glaðværðar, sem oft fipar fyrir þvf sem verulega er skemmtun að, en að hann sje ólæti skrflsins, íslcnzkur bávaði er skvaldur, aldrei ofstopi. Þegar innlent fólk orgar sig afvita, við knattleik og kosningar, gengur sú vitleysa fram af íslendingnum, hann er eini siðprúði maðurinn f j hópnum, Hann getur orðið ærsla- meiri eti Amerfkumaðurinn, eq honum hættir ekki eins við að verða djöfulóður, í öllum dómum sjera Friðriks, í öllum hans jafnað- arreikningi milli manns og manns, íslendingsins og Amerfkans, ligg- ur manni eitt f augum uppi; sjera Friðrik þekkir qkki sveitamanninn nje kaupamanninn ameriska, eins. og hann er, £n kónnurum, kaup- mönnum, lærðri stjett manna hjer, öllum þessum eftibekkingum á, þjóðstjettaþrepum þes,sa Unds, hefir hann gjörst handgengnari, að minnsta kosti í samkvaemislíf- inu, og öll þeirra siðsemisfægða og guðræknisgljáandi eigingirni finnst honum svo fyrirmynd. Jafnvel annað eins og það, að Búarnirvildu vera sjálfráðir, og bitu af sjer e'ms leqgi og þeir entust til, bæði enskt fláræði og enskan yfirgang, er f augym sje.ra priðriks að standa heimsme.nningunni I vegi, þó vörn og viðbúnaður Rúanna, sámningar þeirra við E.ngland Og sámheldni sfðan, sje fegursta d.æmið, ó'p fuðurlandsást sem flest leggur (söl-. urnar, s.em s.agan veit pm nú ný- lega, en þáttur- pnglands í þv( máli öUu, sje að. mestu leyti rauna- saga ljelegustu lftilmennsku og klaufaskapar, þess, styrkleika, se.m á sjer aflsmunjnn að, og veit hann hefir mergðina með, sjer, fyrir hvern þann mann scm fylgir þvf máh með kreddnlausum skilningi, og (eiifiægni ann enskri menningu sæmdar af ajerhv^riu máli. fslenzka alþýðu, upp og ofan, hefir sjera Friðrik sjeð og reynt beter; á göllum hennar nær hann þv( tra.ustari tökum, En ályktan- ir bans, eftir að hafa boriðþásam- ap, ^Vmeríkanann og Islendjnginn, eru ekk' i'fgalausar, hann þyggir á þv( sem ósamkynja er, hugmynd S.inni um ameriskati alþýðumann og þekking sinni á fslenzkum múga-mann', Sjera Friðrik er fqr- mælandi alls þess sem er afkasta 1 mikið f vcraldlegri umsýslu, Hon- f ym vex það, f a,ugum svo, hann sjer ekki “hyaðan það kemur nje hvert það fer“, Ffann hefir, eins óg jeg, óytf rnestvi æfireynslu sinni í yngstu syeitum v\rr\erfku, par sem matmamunurinn hefir minnst páð sjer nicfri enn. Hy£ hugsar hann aldrei út í það, sem mannamuninum fylgir, eitt með öðru, en scm jafnvel varasamir menn viðurkenna að hagfræðis- skýrsfur sýni, að áttundi hvermað- ur búi við skorf f hinum auðugu Randaríkjum, Sjera Friðrik cr starsýnast á stórvirkin qg á illt með að sjá út yfir þau, 5vo eru þetta samt athuganir, sem inn h^fa sþæðst, gn ekki aðal- erindið, sem vakir- fyrir sjera Frið- rik f ‘ Vafurlogum/, IVIeginmálið qr, að útrýma þröngsýni qg kreddu- kergjunni Qg flokkadráttar-fjand- skapnumi fir (slenzkum hugsunar- hætti vqsta.n hafs, Hann vill vita til þess, að qinlægu cinstaklings sjálfstæði sje, að qinhvet'ju leyti, Sjá 4. s. < 1 1» ' ► o I ► & ELDSÁBYRtíÐ oa; l’LNIXLAl AN. Þqir sern þurfa að setja hús og aðrar eigrfir f qldsábyrg5, óðú fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer tif mfrt-. EfNAR Skrifstqfu ,,Raldurs,‘, qeafsson, GIMLL MAN. ÓVIÐJAFNANLEfi RJÖRKAILTP Á RÓKUM framlengd um nokkrar yikur, jq til 6q prósent afsláttur,, Lesið eftirfylgjandi verðskrá ; Unele Tom’s Cabin, eftir H. B. Stovvq ioe, Hidden Ifiand, qftir Mrs, E. D. ÍV N. Southworth iQq, Self-Made, ,, tvæv bækúr 150, How Christianity Began, eftir William B.urney (oc,, Advaneement of Soienoe. eftir Prof. John Tyndall ( Jví, Christianity and Materialism, cftir R. p-, Onderwoqd (Jvj. Common Sense, cftir Thomas Raine 150, Ago af Reaaon, rsftir Thomas Raina I|q, Apostles qf Christ, cftir- Austm Floly.qake 05°, The Ato.nement, eftir- Ch, Bradlaugh - 950, Blasphemy and t-he Bible, eftir C. B. Rqynolda Career o,f ReligÍQUs Systam, eftir Q. B,. Waitq 050. Chris.tian Deity, cftir Ch. Watts, 050. Christian Mysteries 05c, Christian Scheme of RederqPtio-n eftir Ch. Watta OJc, Christianity— eftir- D. M. Bepnett c 50, Daniel in the Lio.ns’ D,en, eftir D- Ff• Bennett pje. Giordaqo Bruno, æfisaga hans, kenningar; og píslaryæRtiadá,u?Á 9Í°.\ Rast Link in Evolutio.n, eftir. Ernst Haeok.eJ, 9t5ct Ljbcrty and Morality, eftir M. D. Conwav. 93c, Ras.aage of the Red Sea, eftir. S,- E. 'Rpdd, Qfio, Rrophets, and Prophesies, eftiy. John E. Renpsbpxgv 95,0. Seienqe a.n.d the Bible Antago.nist;c, eftir Ch. Watts o£e. Scieqc.e of the, Bible 05c._ Sq'Pqratition pisplayed, eftir Willia.m Pitt 95c\ l'welve ApQjStles, eftir Ch. Bradlaugh 059. What dj.d Jesuy Tqach ? eftir Ch. Bradlaugh 95c. Wþy don't God kill the D.evil ?. eftir M. Babcock ioq. Allcjr þes,sar ofantöldu bækur Jeg borga póátgjöld til hvaða staðar sem er, f Canada eð% RaPda.ríkjuþu.m-, RÁLLJÓNSSQN, 65,5 To,roAtA Rtv, WINNIPEG, MAN. MEIEI BŒKUR! HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, stjórnfrœðislegs, OG TRÚARBRAGD.aLEGS EFNIS. WFJAT I.S RELIGION ? Síð- ast.a ræða Ingersolls. Vorð, I9C- DES.IGN ARGUMENT FAL- ACfES.cftir E. D.Macdopald, 25c. WfSDOM OF LIFE, eftii; Arth- ur Schoponhauer. - Verð. 25c. RITVERK Charles Bradlaqghs, mcð niytid, æfisögu, og sögu, um baráttu hans f enska þinginu. Verð : ( akra,utbandi - - $1.10 ( kápu .... 50C. FORCE ANP MATTER : or Principlesj of the Natural Order of the Univqrsq, \vith a System of Moralíty bascd therqn, eftir Prof. Ludvvig Buchper. Með mynd. Verð: I bandi $1 10 MEN, WOMEN, AN'P GODS, eftir Helen PI. Gardener. Með formála cftir Col. R. Q, Ingersoll, qg rpynd höfiunnarins, Þessi bók er hin langsqjallasta sem þess; fræga kona hefir ritað, Verð: í bapdi $1. io„ f kápu 50C. P HILO SO P H Vof'SRIRI T UAL- ISM, eftir Fredoric R.Marvin. í bandi. Verð: - - - t t 1 ■; 50C. PULPIT, PEW.and CRADLE, eftir Hclen H. Gardener-, J kápu. Verð: roc, [God and My ^ighbojjr i eftir Robert Blatchford á Eng- landi, sem er höfundur að ,,Merrie ! Englapd, “ ,,Britain for British,‘A io.fi. Bókin er 200 bls. á stærð^ f p.rentuð, með skfru letri á góðar\ I pappír. Rókin er frayvTþrskarand \ vel v.ituð, eins öll ritverk Rober^ : B.latchfords. Vgrð: í bandi $i.oq • kápu 50% ADAM.’S PIARYj, eftir Majrjj. Tvyain $.1. of\ E V Fj’ S PIARV, eftir. MarF : Twain $1.09, ‘ EXAMJI^W'RIPH- Op THp PRpPHECIER— Paine j 5cf Rs thr Gpd of Isracl the True God? eftir Israel W. Qroh. i5c Ritverli Valtajres: VOLTAInE’S ROMANCE% NÝ Aígáp í,búndi, $1.5^ Micromegas, í kápu. 25c. Man of Forty Crovvns 25c. Pocket Theojogy 25c. Letters,on the Christiap Religion, með myndum af M.de Voltaire. Francois Rabelais, John Locke, Peter Bayle, Jean Meslier og Benedict Spinoza 25c. Philosophy of F[istory 25c Ignorant Rhilosophcr, með mym um af René Pesqartcs og Bcne- ' ■ .'V dict Spinoza 250 jChinese Catecism 25e, Sentið pantanir. yðar tifi PÁLS JÓ.N SSpNAR, 655 Toro.nto Sfi WINNÍREG, —r’-MAN,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.