Baldur


Baldur - 10.06.1907, Blaðsíða 3

Baldur - 10.06.1907, Blaðsíða 3
BALDUR. V. ár, nr. 20. WINNIPEG FAIR fuly X3th to 20th, 1907 Biggcst Wheat Prizes in Canada m- Horses and Cattle special features Famous Hebburn Coiliery Band. England Magnificent Fire Works Grcatest Race Programme in the West Stake entries close May 23rd — Harness purses July 2nd All others July ist. G. H. GREiG, Pres. £.. Yf BELL, Sec'y g-.ip. Dvi:-A.C3-i<rTJs soisr GIMLI.-----------------MAN, Verzlar með a'lskonar varning.sem hann selqr mqð lægsta verði, svosem Groceries Hveitimjöl Hatðvöru Farfa og olfu Byggingapappfr Vagna Sl^ttuvjelar H^yhrffur Herfi og plóga Sáningarvjelar- o.g fieira. Allar paiitanir afgreiddar fljótt og vel. Vörur keyrðar heim til fólks ef óskað er eftir þvf, j Jeg óska eftir viðskiftum yðar, og lofast til að skifta við yður sanngjarnlcga, Yðar einlægur G. P. Magnússon. \ * NOTICE T O CREDITORS. In the matter of the cstate of Eoftfir Gudmundsson, deceased, Notiee is hereby given pursuant to Chapter 170 of the Revised Statutes of Manitoba, 1903, that all persons having claims against the estate of the late Loftur Gudmundsson, of the Village of Gimli in the Province of Manitoba, Fisherman, who died on or about the twenty-sixth day of August A. D. 1906, are hereby required to send by post prepaid to Sigurjon Johannsson of the Village of Gimli in the Province of Manitoba, the administrator with will annexed of the sajd estate, on or before the twelfth day of July A, D. 1907, their namgs and addresses with particulars of their claims and the na- ti re of the security (if any) held by them, verified by a Statutory De- clarat.on. And further take Notice that on or after that date the Administrator will proceed to distributc the assets of the said estate amongst the persons entitled thereto, having regard only to the claims of which he shall then have ha’d notice, and he will not be liable for the assets, or any part thereof, so distributed, to any person or per- sons of whose claim notice shall not have been received at the time of suqh distribution, Dated at Gimli, Manitoba, this 5th day of June A, D- 1907, * Sigurjon Johannsson, Administrator with will annexed of the estate of Loftur Gudmur.dsson, < ► II 1 > (I 1 > KLDSÁBYRtíÐ og PEYINGALAN. Jpeir sem þurfa að setja hós og aðrar eignir f eldsábyrgð, eða « fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mfn. • EINAR ÓLAFSSGN, | | Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI^ MAN- J »m*mmmam •••••••• *•••••*»» ÓYIÐJAFNANLEG KJÖRKAU? Á BÓKUM framiengd um nolckrar vikur, 30 til fio prósent afsláttur. Lesið eftirfylgjandi verðskrá: Uncle Tom’s Cahin, eftir H. B. Stovve loq, Hidden Hand, eftir Mrs- EL D. E N. Southworfh » ioc, Self-iVjade, ,, tvær bækur 15C. How Christianity Began, eftir William Burney ioc. Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall I5C- Christianity and Materialism, eftir B. F. Underwood I 5C* Con;mon Sense, cftir Thomas Paivie I5C- Age of Reason, rvftir Thqmas Paine 150. Apostles of Christ, eftir Austin Holyoake P5c. Thc Atonement, eftir Ch. Bradlaugh otc, Blasphemy and the Bible, eftir C. B, Revnolds 05C. Career of Religious, System, eftir C, B. Vy’aitq 05C. Christian Deity, eftir Ch. Watts o5c- Christian Mysteries °5C-. Christian Scheme of Redemption cftir Ch. Watts 050, Christianity— eftir D. M. Bennett C5C. Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. Bennett 05C. Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og pfslarvættisdauöi 05C. Last Link in Evolutiqn, eftir Ernst Haeckei 05c- Liberty and .Moraiity, eftir M. D. Conway 05C. Passage of the Red Sea, eftir S. E. Todd 05C, Prophets and Pfophesies, eftir John E. Remsburg' 05C, Sciencq and the Bible Antaganist e, eftir Ch. Watts, 050. Sqience of the Bihle 05c- Supqrstition Displayed, eftir Wi'Iiam Pitt 050. Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 05C. What did Jesus Teaqh ? eftir Ch. Bradlaugh 05C. Why don’t God kill thc Devil ? eftir M. Babcock iec. AHar þessar ofantöldu bækur .................... $2.00 Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, í Canada eðty Bandaríkjunum, PÁLL JÓNSSON, 655 Toronto St., WINNIPFG, MAN. IVCIE ef vel er leitað, þess vegna er það mjög ljett 6 Ifkamlegri vigt, því það virðist vera hið loftkynjaða Iff vort,ódauð!egt og án þyngda', og sem andans menn nefna aðal manninn, sem fullkomnast á og verða guði lfkur, eins og bann á uppruna til, 0g verða laus við þá nauðsyn að búa f holdinu og vera þess þræll. En þetta skilja ekk: nema andans menn eða þeir, sem á töluverðu andlegu framfataskeiði standa, og komnir eru á leið tii endurfæðingar; nefnil.t vjer getum ekki náð þekkingu á ósamkynja öflum þeim sem 1, oss búa, nema tr.eð stöðugri æfingu og vilja þar til. Vjer þekkjum sum þau öfl sem búa f oss, en hin ekki, scm til eru utan við oss, Nú er vjer skiljum inn í þetta andlega líf og þann andlega heim, og gjörum oss ekki þá ódrengi að ætla alla þá lygara, sem vitna um þcsskonar, þá finnst oss ekki það lýsa neinni andlegri speki, að fordæma and- lega leit og próf og samband vort við annað áframhaldattdi Ilfsstig, ef kostur væri þekkingu þar um að ná. Oss finnst vorir andjegu leiðtogar ekki gæta sín vel, að nefna tilraunir þar að lútandi ým- ist galdur, myrkramál qða ósjálf- ráða trylling, með fleiru ósam- boðnu því hugarfari, sem lýsa sjer skyldi við leit og prófi sannleikans, ekki síður hjá þessum mönnum en þeim ómenntuðu. Það lftur svo út að þessir menn álíti sig skilja alla tilveruna, en skilja og þekkja sig sjálfa ekki nema að litlu leyti, þvf annars sæjum við þeirra á- vexti. Þeir þurfa enn að læra og sjá, að tilveran er stærri og víð- tækari bók, heldur en þeir ennþá hafa lesið, og að þeir eiga enn eft- ir að læra og skilja finnar ejgin með- vitundar bartialærdómsbók. Sje það nú nokkuð annað en heila- spuni, sem vjer nýskeð sáum eign- að merkum manni f mqrlqu riti nú,- tfðarinnar, að prestar vorir væru reyndar “goðatrúar" enn þann dag f dag, eftir allan blástur menntun- ar, heimspekilegs og andlegs inn- blásturs, þá fer mjer nú fyrst ekki mjög að dáma, svo jeg fer nú ekki að vita vel hverjum trúa skal, mjer sjálfum með alla fáfræðina og eigin skynjan, eða hinum lærðu svo nefnflu andans mönnum presta- skrúðans. En nóg um þetta að þessu sinni. Við sjáum trompin sem spilað er út og tökum öllu feg insamlqga*, qn sjerstaklega hafði jeg nú í hugaað láta ritstjóra Bald- urs f ljós, prestamálefni voru við- vfkjandi, að jeg sje ekki samþykk- ur þvf,að frapikoma prests þess sje virðingarverð, sem berst fyrir slæmu málefni sem hetja. Það er sjálfstæðið sem er virðingarvert, ef skoðunin virðist rjett og góð, en órjettlæti öðrum gjört, að vilja neyða henni upp á aðra ómeðtækw lega, serp ekki geta viðurkennt hana og gefið henni sarna álit. Það er ósamkvæmt Fríhyggjend- um með frjálsum lffsskoðunum og göfugum hugsjónum, að láta mis- mun í trúroálum auka óvild meðal sfn og annara trúmálaflokka, Slfk- ir menn koma hreinir og bein r fram með sitt álit, og álíta sk.yldu sína að lofa hverjum að halda þvf helgu, sem eðli hans hefir hqnum helgað og hann virð- ist ekki mega missa, —r vill ekki missa, Jcg get af lijarta verið trúr mfnum skoðunum, hvort scm aðrir eru mqð þeim qða móti, svo lengi aðrir sannfæra mig ekki á öðrum, sem minn.i tilfirming finn- ast bctra. Frfhyggjendur helga sjer það bezta, spm skynjan þeirra kýs sjer í trúmálum sem öðru, og vita vel að antiars er lífið ófrelsi og ánauð. Að neyða því upp á einn, sem ekki á við hans eðlisfar, er bölvun og órjettur sem allir skyldu varast, það er ósamboðif menntuðu hugarfari á framfara- skeiði, getur ekki notast Á hinn bóginn vitum vjer mjög vel að vjcr erum hornreka annara trú- flokka, og alira sem umvafið hafa sig ófrelsi og einveldisstjórn, en slfkt feykir 09S ekki mjög hátt í 1 loft eða dregur djúptniður. Mann- virðingar, þó nokkurs virði sje, HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐISLEGS, QG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS. . WHAT IS RELIGION? Sfð- asta pseða Jngersolls. Yerð ioc. DESIGN argument FAL- ACIES,cftir E. D.Macdonald 25C. WISDOM OF LIFE, cftir Arth- ur Schopenhauer. - Verð 250. RITVERK Charles Bradlaughs, með mynd, æfisögu, og sögu um baráttu hans f enska þin.ginu. Verð : f skrautbandi - - íjii.io f kápu - 50C- FORCE AND MATTER : or Prinoiples of the Natural Order of the Universe, with a System of Morality based thero.n, cftir Prof, Ludwig Buchner. Með mynd. Verð: f bandi - - $110 MEN, WOMEN, AND GODS, eftir Heleh H. Gardener. Með formála cftir Col. R. G. Ingersoll, og mynd höfunnarins. Þessi bók er hin langsnjaflasta som þess, fræga. kona hefir ritað. Verð: f bandi $1.10, í kápu 500. P H1LOSOPH V of SlTllIT U A L- ISM, eftir Froderic R.Marvin, í bandi. Vcrð: ^oc. PULPIT, PEW.and CRADLE, eftir Helen H. Qardener. í kápu. Verð; ioc. God atui; My Neighbour eftir Robert Blatchford á Eng-. landi, sem er höfundur að ,,Merrie England,“ , .Britain for British,“- ’ Q.fl, Bókin er 200 bls. á stærð, prentuð með skfru letri á góðan, pappfr. Bókin er f?am-(mkarand vel rituð^ eins öll ritverk Robert Blatchfords, Yerð: í bandi $1.00 f káp.u 50C, ADÁM’S DIARY, eftir Mark Twain $1.00 EVE’S DIARY, eftir Mark Twain $i.oq EXAMINATION OF THE PROPHECIES —> P a i 11 e 1 50. Is thq God of Israel the True God? eftir. Israel W. Groh. 15C. Ritverk Voltaires: VOLTAIkE’S romances. Ný útgáfa í bandi $1.50. Micromegas. í kápu 25C, Man of Forty Crowns 250. Pqcket Theology 25C. Letters on the C’nristian Religion, rneð myndum af M.de Voltaire. Francois Rabelais. . john I.ocke, Pqter Baj-le, Jean Meslier og’ Bcnedicfi Spinoza. * 250. Philosophy of H istory 25C. Ignorant Philosopher, m,eð mynd- um af René Descartes og Bcne- dict SpiiiQza 25C. Chinese Catecism 250. Sentið pantanir. yðar til PÁ.LS JÓNSSONAR, 655 Toronto St. WTNNiPEG,-------MAN,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.