Baldur


Baldur - 22.06.1907, Blaðsíða 1

Baldur - 22.06.1907, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. MX rríTTT tTYtTt rtTnr TTTtTi TTíiTt IrtTrT iTtTTT rtTÍTf rrtTrT rTtTTTTITTTi iTTfTt itTitT it BALDUE 1 AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu’ laust, eins og hæfir því fólki sem er af n o r r œ n u bergi brotið. V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 22. JÚNÍ. 1907. Nr. 22. LESID. Lóðir 111 og 112 í röð 1 Gimli, til sölu fyrir $1000 bæði saman ; $600 og $400 ef keypt sitt f hvoru tag*- yi borgist f peningum og hitt á tveim árum, með 6% rent- um. Þessar lóðir liggja að Central St., og önnur þeirra er hornlóð, Þeir sem kaupa vilja, geta sam- ið við ritstjóra Baldurs um kaupin. S. A. AndersoR. CS C^3 C^3 C^3 1^3 C^J C^3 83 »1 FRJETTIR. §> Pine Valley P.O. Man. LIDO I , TIL SOLU. Undirritaður hefir til siilu bæjar- lóðir víðsvegar um Gimlibæjar- stæðið, og sömuleiðis lönd f nánd við bæinn. Upplýsingar viðvfkjandi verði og skilmálum geta menn fengið hjá mjer, brjeflega eða munnlega. E. S. jónasson. P. O. Box 95, Girnli,---™ Man. [§Cg}CgJCg3Cg3CglCg3C£3§3 Um sfðustu helgi gengu geysi- miklir stormar yfir ýmsa hluta Manitoba og Saskatchewan. Skað- ar urðu miklir á húsum og gripum; sjerstaklega er getið um skemmd- ir á hlöðum og áthýsum f nánd við Napinka, Man, Á Arcolagrein C. P. R.-brautarinnar fauk fólksflutn- ingsvagn af sporinu og ellefu manns meiddust, enginn hættu- leua. LIKKISTUR. Jeg sendi 1 í k k i s t u r til hvaða Staðar sem erí Manitoba og Norð- vesturlandinu, fyrir eins sann- gjarnt vcrð og nokkur annar, VERÐ: Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr, 4 $75, nr. 5 $ 85, nr. 6$ioo, nr. 7 $125, nr, 8 $150, nr. 9 $2oO, nr. 10 $300, STÆRí): Frá 5 fet til 6% fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærð- um, A. S. BARDAL. 121 Nena St. WINNIPEG. -— MAN. Telefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304. Skaðabótamálið sem Hon, Em- merson, fyrverandi járnbrautar- málaráðgjafi f Ottowa, ljet hefja gegn bfaðinu Fredericton Gleaner, stendur nú yfir í Fredericton N. B. Upphæðin sem hann biður um sem skaðabætur fyrir ósæmi- legt umtal um sig, er $25,000, Máli þessu er mikill gaumur gefinn f Ottawa, sem nærri má geta, enda heggur það allnærri fólki sem talið er af betri sortinni. Þingið á Rússlandi var leysi upp í lok síðustu viku, þar eð það neit- aði kröfu stjórnarinnar um að fram selja nokkra þingmenn, sem stjórn- in áleit að ættu hlut að málum f pólitiskum æsingum, sem hafa átt sjer stíð víðsvegar um Rússland. Kosningar eiga svo að fara firam f haust, en hvað rjettarbætur á Rússlandi snertir, lftur út fyrir að þingið mætti alveg eins vel leggj- ast niður með öllu. Flinn alkunni enski stjórnmála- maður, Joseph Chamberlain, er sagður hættulega veikur. Heilsu- leysi hefir þjáð hann nú sfðustu árin, og af því hann er nú 74 ára gamall, og hefir þreytt sig mjög á pólitiskum störfum, er búizt við að han,n rjetti ekki við aftur. “Vimirinn“. Argyle.vinurinn jóðlar enn. Hann ætti nú að fara að ráðstafa þvf, að ‘kenna barnabörnum sfm um að tyggja skft f afa sinn', svo hann geti haft góða tryggingu fyr- ir að lifa f sfnu ‘elementi' f ell-. inni. Hann er sjálfur búinn að tyggja svo lengi, að hann ætti að geta kennt börnum skamm- laust, og ekki vantar hann sjálfs- álitið. Hann heldur svo sem að sjer hafi tekist bærilega, og Ar gyle-fslendinga segist hann geta fullvissað um, að allir hinir beztu menn f hópi Vestur-fslendinga fyrirlfti Baldur. Hví gjörir hann það ekki ef hann getur ? Hann er ekki búinn að þvf, þó hann þyk- ist geta það. Það eru til nokkrar sannanir fyrir þvf á skrifstofu Bald- urs frá Argylemönnum sjálfum, að honum hefir ekki tekizt það ennþá, ‘Greinar þær sem jeg hefi ritað hafa náð tilganginum', segir ‘Vin- urinn*. Jav þvf ekki það. Þær hefðu vfst mátt vera lakari en þær hafa verið, ef þær hefðu ekki átt að ná ððrum eins tilgangi og þú hefir. Þú hefir bara bókstaflega unnið sigur, þó þú getir ekki að- greint kyrkjuna frá kristindómin- um, og nú vita menn það alveg fyrir vfst, síðan þú sagðir sjálfur frá þvf í Lögb. 13. þv m. Að endingu skal þess getið, að kveðjan sem þú að ‘endingu1 bið. up Lögberg að flytja Ný-fslend- ingum f endanum á þessari enda- grein þinni, kemurþeim ofboðein- kennilega fyrir sjónir, nema þú lofir þeim að endingu að vita hver þú ert. Þeir kunna ekki við að fá kveðjur frá nafnleysingjum E.Ó. ; j ■E VEITIÐ ATHYGLI. m Vantar að kaupa nokkrar lóðir á G i m 1 i, ef verð og skilmálar eru sanngjarnir. * * * KF’ H Ú S tekin f ELDSÁBYRGÐ. G. Thorsteinson. Gimli.-Man. Með leyft brezku stjórnarinnar ætla Bandarfkjamenn að bæta einu herskipi við. síg, á stórvötnunum eystra, Hingað til hafa, þeir ekki haft nema eitt herskip þar. Sam . kvæmt samningum milli Bretlands og Bandarfkjanna má hvorugt rfk- ið án leyfis frá hinu hafa herskip á stórvötnunum, en nú þykjast Bandamenn þurfa á skipum að halda til að æfa herlið sitt. Leyfi Breta fæst að lfkindum mótmæla- laust, en líklega verður afleiðingin sú, að Bretar bæta þá líka við sig herskipum Canadamegin. Lesið auglýsingarnar á 4. , bls- mcð ath>TTli- Mjög e.infalda en skemmtilega tilraun má gjöra með örk af grófi gjörðurn gráum pappír, Taktu hana og haltu henni við eldinn þangað ti! hún er alveg þur og er hún þá orðin nægilega segulmögn- uð. Brjóttu hana svosaman þang- að til hún qr hjer um bil tveggja þum!. breið, Taktu nú skrifpapp- fr, klipptu hann niður f 3 þuml. langar ræmur, jafnbreiðar saman- brotna arkinu, legðu 3 eða 4 af þeim á borðið, taktu svo saman- brotnu ræmuna, dragðu hana und- ir, handkrikann dálítið snöggt tvisv- ar eða þrisvar, og berðu hana svo yfir skrifpappírsræmurnar, og þær hoppa strax upp til að náfsaman- brotnu ræmuna. ‘Hvað gjörir þú á daginn L,‘? ‘Jeg skrifa fyrir blöðin'. 'Það er óþakklát vinna*. ‘Og nei. Hjer-um bil allt sem jeg skrifa fæ jeg aftur með áritan inni: Endursent mcð þakklætik Rural Municipality of Gimli. Sale of Lands for Arrears of Taxes. By virtue of a warrant issued by the reevj of the Rural Muniqi- pality of Gimli, in the Province of Manitoba, under his hand and corporate seal of thq said municipality, to me directed, and bearing date the eighth day of June A. D. 1907, commanding me to levy on the several parcels of land hereinafter mentioned and described, for the arrears of taxes due thereon with costs. I do hereby give notice that, unless the said arrears of taxes, are sooner paid, I will on Wednesday July thirty-first A, D. 1907, at Gimli Hall in the village of Gimli, in the said Rural Municipality, at the hour of two ovclock in the afternoon, proceed to sell by pu- blic auction said lands for arrears of taxes and costs. Descriptiou. to n> 3 5‘ 3 H 0 3 3 (/5 zr Range E. Numb. of' Acres. Arrears of Taxes. Costs. Tötal'. Patent, or Unpat. N.W. qu. 5 18 4 160 24,62 50 25.12 Patent, S.E. qu. 27 18 3 160 22.23 50. 22.73 — W. half 26 19 3 320. 59.22 50 59.72 — N. W. qu. 18 20 4 16O- 23-67 50 24.17 — S.W. qu. 28 22 4 160 i 44.14 50 44.64 — W.hf. W.hf. 21 22 3 160 25.71 50 26.21 — W.hf. E.hf, 20 22 3 160. 32,79 50 33-29 —. SÆ. qu. 35 . 22 > "V 160 50.34 50 50.84 WíNNIPEG BEACH, Plan 729. Lots 5 to 8 incl. Block 2. 60.34 5° 60.84 BOUNDARY PARK, Plan 845. Lots, Block. Arrears Costs. Total. 1 7 and S 2 897 5° 9-47 31 and 22 4. 12.21 50 1 2.71 11 and 12 5 : 1423 50 1473 23 and 24 4 8.58 50 9.08 1, 2, 3;, 5, 6, 8, 9- 15 to 20 incl. 5 59-31 50 59.81 1, 19. and 2a 6 1 12.70 50 13.20 20. 9 395 50 4-45 VILLAGE OF GIMLI, Dom. Gov. Survey. Lots. Range. Arrears Costs. fötal. 29, 7 14.30 50 14.80 57 7 3-88 5° 4.38 45 a-nd 46- V 3-88 5° 4-38 Dated at Nes, Man,, this I3th day of Junq A, D. 19^07. J MAGXUSSON, Secretary -—Treasurer Rural Municipality of Gimli. SOLMUNDSSOK og THORARENSEN. FASTEIGNASALAR. KJÖRKAUP á bœjarlóðum á G I M L I. Við höfum nærfellt 30 bæjarlóðir til. sölu, allar á góðum stöðum í? Gimli-bæjarstæði, er við seljum við lægra verði, en nokkur annar- g e t u r selt lóðir hjpr, af þeirri einföldu ástæðu, að við, af hendingu,v náðum í kjörkaup á meiri hluta þessara lóða. Nokkrar lóðir eru þeg-~ ar seldar og hinar fára sömu leið bráðlega. Notið tækifærið sem; fyrst; ekki seinna vænna, Finnið okkur eða skrifið. Brjefum svar-- að skýrt og skjótt. (4}' Gimli, Man,, 17. júnf 1907; JÓLÍUS J. SóLMUNDssON, S. G. ThORARENSEN, FRELSISÞRA. Smækkandí þó fári fórnir — fælast lög og rjett alvalds klikkur,— kyrkjustjórnir knýta böndin þjett. Þoti’ jeg ekki þrælahelsi- þó margt gangi tregt, en v.erja bæði fjör og frelsi finnst mjer karlmanulegt; Jómis StefánHson...

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.